Ólafur Ísleifsson
Aðili
Formaður siðanefndar treysti sér ekki til að fjalla um Klaustursmálið

Formaður siðanefndar treysti sér ekki til að fjalla um Klaustursmálið

·

Forsætisnefnd valdi mann til formennsku í siðanefnd Alþingis sem telur sig of tengdan þingmönnum til að geta tekið óhlutdræga afstöðu í siðareglumáli.

Lagadósent leiðréttir þingmann

Lagadósent leiðréttir þingmann

·

„Ákvæði 26. gr. stjórnarskrárinnar fjallar samkvæmt orðalagi sínu um heimild forseta Ísland til að hafna því að staðfesta „lagafrumvarp“ – ekki þingsályktun,“ skrifar Margrét Einarsdóttir lögfræðingur. Ólafur Ísleifsson vitnaði í fræðigrein eftir hana og hélt að 26. gr. stjórnarskrárinnar tæki til þingsályktana.

Inga Sæland: Orkan okkar „byggð utan um Miðflokkinn“

Inga Sæland: Orkan okkar „byggð utan um Miðflokkinn“

·

Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segir að Ólafur Ísleifsson sé „í bullinu“ ef hann heldur að forseti geti vísað þriðja orkupakkanum í þjóðaratkvæðagreiðslu. „Ágætur Ólafur er ekki með þetta, því miður“.

Heldur að forseti geti lagt þingsályktun í dóm þjóðarinnar

Heldur að forseti geti lagt þingsályktun í dóm þjóðarinnar

·

Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, telur að 26. gr. stjórnarskrárinnar taki einnig til þingsályktunar um ESB-gerðir.

Ríkisstjórnin fær liðsinni Miðflokksins í herðingu á útlendingalöggjöfinni

Ríkisstjórnin fær liðsinni Miðflokksins í herðingu á útlendingalöggjöfinni

·

Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, segir að frumvarp dómsmálaráðherra sé til þess fallið að „treysta réttarstöðu hælisleitenda“ og Birgir Þórarinsson telur að tafir á afgreiðslu frumvarpsins geti kostað ríkissjóð hundruð milljóna.

Mið­flokks­menn vitnuðu óspart í lög­fræðinga sem lögðu blessun sína yfir orku­pakka­leið ríkis­stjórnarinnar

Mið­flokks­menn vitnuðu óspart í lög­fræðinga sem lögðu blessun sína yfir orku­pakka­leið ríkis­stjórnarinnar

·

Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, var spurður hvort hann væri ekki læs. „Er búið að afnema álitsgerð Stefáns Más Stefánssonar og Friðriks Árna Friðrikssonar?“ kallaði svo Ólafur þegar utanríkisráðherra vísaði í álitsgerð lögfræðinganna.

Karl Gauti og Ólafur ganga í Miðflokkinn - nú stærstur í stjórnarandstöðu

Karl Gauti og Ólafur ganga í Miðflokkinn - nú stærstur í stjórnarandstöðu

·

Þingmennirnir tveir, sem reknir voru úr Flokki fólksins í kjölfar Klaustursmálsins, hafa gengið í Miðflokkinn. Nú eru níu þingmenn í Miðflokknum sem gera hann að stærsta flokki utan ríkisstjórnar.

Sögðu ríkisendurskoðanda frá fjármálum Flokks fólksins

Sögðu ríkisendurskoðanda frá fjármálum Flokks fólksins

·

Karl Gauti Hjaltason og Ólafur Ísleifsson, þingmennirnir sem voru reknir úr Flokki fólksins eftir Klaustursmálið, lýstu áhyggjum sínum hjá ríkisendurskoðanda vegna fjármála flokksins. Inga Sæland segir þá hefnigjarna.

Útskýringar og ósannindi Klaustursþingmanna

Útskýringar og ósannindi Klaustursþingmanna

·

Þingmennirnir sem náðust á upptöku á Klaustri bar voru sumir staðnir að ósannindum í kjölfar fréttaumfjöllunar. Tilraunir þeirra til að útskýra málin eða dreifa athyglinni reyndust erfiðari eftir því sem meiri upplýsingar litu dagsins ljós.

Tilgangur Klausturfundarins

Jóhann Geirdal

Tilgangur Klausturfundarins

Jóhann Geirdal
·

Jóhann Geirdal Gíslason telur ljóst að upptaka Báru Halldórsdóttur á samtali þingmannanna sex á Klaustri Bar hafi komið í veg fyrir skipan Gunnars Braga Sveinssonar sem sendiherra.

Alvöru menn

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Alvöru menn

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
·

Ef framganga kjörinna fulltrúa samræmist ekki siðferðislegum gildum okkar, stöndum við frammi fyrir sömu spurningu og varpað var fram í samtali þingmanna á hótelbarnum á Klaustri: Viljum við vera föst í þessu ofbeldisfulla hjónabandi?

Sjáið leiklestur Borgarleikhússins á samtali þingmanna á Klaustri

Sjáið leiklestur Borgarleikhússins á samtali þingmanna á Klaustri

·

Stór hluti samtalsins túlkaður af leikkonum og leikara Borgarleikhússins fyrr í kvöld.