Auglýsingin hverfur eftir stutta stund...
Loka

Rannsókn

Norsk fyrirtæki eiga 84 prósent í íslensku fiskeldi

Norsk fyrirtæki eiga 84 prósent í íslensku fiskeldi, samkvæmt greiningu Stundarinnar. Þau færa út kvíarnar til Íslands vegna slæmra umhverfisáhrifa af fiskeldinu í Noregi. Stór norsk eldisfyrirtæki sjá sjókvíaeldi á laxi ekki sem framtíðina í greininni.

Nær allt hlutaféð frá Noregi Nær allt hlutafé íslensku fyrirtækjanna sem stunda sjókvíaeldi á laxi er komið frá norskum laxeldisfyrirtækjum. Myndin sýnir laxeldi í Berufirði, hjá Laxeldi Austfjarða, sem er í meirihlutaeigu norskra eldisfyrirtækja.

Tæplega 11 milljarða króna hlutafé af rúmlega 13 milljarða króna hlutafé í fiskeldi á Íslandi er í eigu erlendra fyrirtækja. Um er að ræða ríflega 84 prósent af öllu hlutafé tíu íslenskra fiskeldisfyrirtækja. 

Að langmestu leyti er um að ræða hlutafé frá norskum laxeldisfyrirtækjum sem fjárfest hafa í íslenskum laxeldisfyrirtækjum sem stunda sjókvíaeldi, Arnarlaxi og Arctic fish ehf. á Vestfjörðum. Af 10.442 milljóna króna hlutafé þessara tveggja fyrirtækja eru 10.296 milljónir í eigu erlendra aðila en einungis 146 milljónir í eigu íslenskra aðila. Þetta kemur fram við athugun Stundarinnar á hlutafjáreign þeirra 10 fiskeldisfyrirtækja sem starfshópur Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, fjallaði um í skýrslu sem hann skilaði af sér nú í ágúst. 

Auk þessara tveggja stóru og hlutafjársterku laxeldisfyrirtækja eru tvö önnur laxeldisfyrirtæki sem sérhæfa sig í sjókvíaeldi á laxfiskum í rúmlegri meirihlutaeigu norskra laxeldisfyrirtækja. Þetta eru Fiskeldi Austfjarða hf. og Laxar Fiskeldi hf. Eina fyrirtækið ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.290 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Fréttir

Húsleit á Arnarnesinu hjá fiskútflytjanda úr Panamaskjölunum: „Ég hef ekkert að fela“

Fréttir

Lofgrein um Davíð í Morgunblaðinu á skjön við Rannsóknarskýrsluna

Fréttir

Sveinbjörg um þéttingu byggðar: „Höfum misst bæði hundinn okkar og köttinn okkar“

Fréttir

Tryggvi Þór og Friðjón könnuðu aðstæður til raforkuframleiðslu í Dölunum fyrir GAMMA

Fréttir

Listi Roberts yfir stúlkur er enn til - lögregla hefji aftur rannsókn á kynferðisbrotum hans

Fréttir

Margt helsta áhrifafólk landsins fagnaði með Davíð

Mest lesið í vikunni

Viðtal

Þakklátur fyrir þessa lífsreynslu

Úttekt

„Ekki kominn tími til að ég brenni allar veraldlegar eigur mínar“

Fréttir

Skýrsla Hannesar rituð á ensku – „Ótækt“ segir formaður íslenskrar málnefndar

Fréttir

Húsleit á Arnarnesinu hjá fiskútflytjanda úr Panamaskjölunum: „Ég hef ekkert að fela“

Fréttir

Umboðsmaður fór fram á að ráðuneytið leiðrétti villandi svör

Pistill

VG framlengir tuttugustu öldina