Stjórnarformaður Arnarlax fékk nærri 500 milljóna kúlulán hjá stærsta eigandanum
FréttirLaxeldi

Stjórn­ar­formað­ur Arn­ar­lax fékk nærri 500 millj­óna kúlu­lán hjá stærsta eig­and­an­um

Kjart­an Ólafs­son, stjórn­ar­formað­ur Arn­ar­lax, hef­ur beina fjár­hags­lega hags­muni af aukn­ingu lax­eld­is á Ís­landi. Hann skuld­ar norska lax­eld­isris­an­um Salm­ar AS nærri hálf­an millj­arð. Kjart­an vill marg­falda fram­leiðslu á eld­islaxi á Ís­landi upp í allt að 500 þús­und tonn.
Ein milljón eldislaxa drápust vegna óveðurs í Færeyjum
FréttirLaxeldi

Ein millj­ón eld­islaxa dráp­ust vegna óveð­urs í Fær­eyj­um

Fær­eyska lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið Bakkafrost lenti í skakka­föll­um í óveðri um mán­aða­mót­in og glat­ar um 10 pró­sent fram­leiðslu sinn­ar. Fyr­ir­tæk­ið upp­lýs­ir um þetta sjálft í til­kynn­ingu á með­an ís­lenska lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið Arn­ar­lax hef­ur ekk­ert sagt sjálft um hlut­falls­lega sam­bæri­leg­an laxa­dauða hjá sér í Arnar­firði.
129 þúsund eldislaxar dauðir hjá Arnarlaxi
FréttirLaxeldi

129 þús­und eld­islax­ar dauð­ir hjá Arn­ar­laxi

Laxa­dauð­inn hjá Arn­ar­laxi er miklu um­fangs­meiri en tal­ið var fyr­ir mán­uði síð­an. Heild­ar­dauð­inn er um 775 tonn. Um er að ræða einn mesta laxa­dauða sem hef­ur átt sér stað í lax­eldi á Ís­landi á síð­ustu ár­um.
Stjórnarformaður stærsta hluthafa Arnarlax lýsir af hverju sjókvíaeldi við strendur landa er ekki framtíðin
FréttirLaxeldi

Stjórn­ar­formað­ur stærsta hlut­hafa Arn­ar­lax lýs­ir af hverju sjókvía­eldi við strend­ur landa er ekki fram­tíð­in

Atle Ei­de stjórn­ar­formað­ur stærsta hags­mun­að­il­ans í ís­lensku lax­eldi, Salm­ar AS, lýs­ir því hvernig fram­tíð fisk­eld­is liggi ekki í sjókvía­eldi við strend­ur landa. Sam­tím­is vill Salm­ar AS stór­auka lax­eldi í sjókví­um við Ís­lands­strend­ur.
Matvælastofnun fékk upplýsingar um laxadauða  frá Arnarlaxi sem byggðar voru á „vanmati“
FréttirLaxeldi

Mat­væla­stofn­un fékk upp­lýs­ing­ar um laxa­dauða frá Arn­ar­laxi sem byggð­ar voru á „van­mati“

Op­in­bera eft­ir­lits­stofn­un­in Mat­væla­stofn­un (MAST) styðst við upp­lýs­ing­ar frá lax­eld­is­fyr­ir­tæki sem það hef­ur eft­ir­lits­skyldu með en ger­ir ekki sjálf­stæða grein­ingu. Arn­ar­lax hef­ur glímt við al­var­legt ástand í sjókví­um sín­um í Arnar­firði en Mat­væla­stofn­un hef­ur ekki haft sjálf­stætt eft­ir­lit með þeim at­burð­um.
Íslenska ríkið gefur stór­útgerðum og lax­eldis­fyrirtækjum kvóta fyrir 250 milljarða
ÚttektMakrílmálið

Ís­lenska rík­ið gef­ur stór­út­gerð­um og lax­eld­is­fyr­ir­tækj­um kvóta fyr­ir 250 millj­arða

Ís­lensk­ir út­gerð­ar­menn eins og Þor­steinn Már Bald­vins­son, Guð­mund­ur Kristjáns­son og Guð­björg Matth­ías­dótt­ir hafa feng­ið mak­ríl­kvóta upp á millj­arða króna frá ís­lenska rík­inu. Eig­end­um ís­lenskra lax­ed­is­fyr­ir­tækja er sömu­leið­is út­hlut­að lax­eldisk­vót­um sem greiða þarf tugi millj­arða fyr­ir í Nor­egi.
Arnarlax vill fá gefins laxeldiskvóta frá íslenska ríkinu sem Norðmenn selja á 40 milljarða
Fréttir

Arn­ar­lax vill fá gef­ins lax­eldisk­vóta frá ís­lenska rík­inu sem Norð­menn selja á 40 millj­arða

Í kynn­ingu á starf­semi Arn­ar­lax kem­ur fram að lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið líti á Al­þingi sem „kerf­is­læga áskor­un“ fyr­ir vöxt lax­eld­is á Ís­landi. Hart er tek­ist á um lax­eldi í Ísa­fjarð­ar­djúpi þar sem Arn­ar­lax vill fá 10 þús­und tonna kvóta frá rík­inu.
Aðilar í sjávarútvegi styrktu ríkisstjórnarflokkana um 11 milljónir
Fréttir

Að­il­ar í sjáv­ar­út­vegi styrktu rík­is­stjórn­ar­flokk­ana um 11 millj­ón­ir

Sam­herji styrkti Sjálf­stæð­is­flokk­inn, Fram­sókn­ar­flokk­inn og Vinstri græna alla á síð­asta ári. Kaup­fé­lag Skag­firð­inga sem á Fisk Sea­food gerði slíkt hið sama. Öll helstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tæk­in á list­um yf­ir styrk­veit­ing­ar.
Laxeldisútrás Norðmanna í Síle sem fór fram úr sjálfri sér
GreiningLaxeldi

Lax­eld­isút­rás Norð­manna í Síle sem fór fram úr sjálfri sér

Norsk lax­eld­is­fyr­ir­tæki hófu sams kon­ar út­rás til Síle á ní­unda ára­tugn­um og þeir hafa haf­ið til Ís­lands. Lax­eld­is­fyr­ir­tæk­in í Síle lentu í hörm­ung­um ár­ið 2007 þeg­ar ISA-veik­in rúst­aði 60 pró­sent af iðn­að­in­um. Ís­lend­ing­ar geta lært ým­is­legt um upp­bygg­ingu lax­eld­is af óför­un­um í Síle.
Mikill laxadauði hjá Arnarlaxi vegna vetrarkulda
FréttirLaxeldi

Mik­ill laxa­dauði hjá Arn­ar­laxi vegna vetr­arkulda

Upp­gjör Arn­ar­lax á fyrsta árs­fjórð­ungi varð fyr­ir nei­kvæð­um áhrif­um vegna laxa­dauða. Eig­andi Salm­ar bók­fær­ir verð­mæti Arn­ar­lax mörg­um millj­örð­um hærra en norska fé­lag­ið greiddi fyr­ir það. Ekk­ert af þessu fé fer í rík­iskass­ann.
Sjávarútvegsráðuneytið ræður tvo sérfræðinga með bein tengsl við hagsmunaaðila í laxeldi
FréttirLaxeldi

Sjáv­ar­út­vegs­ráðu­neyt­ið ræð­ur tvo sér­fræð­inga með bein tengsl við hags­muna­að­ila í lax­eldi

Fyrr­ver­andi starfs­mað­ur ráð­gjaf­ar­fyr­ir­tæk­is stjórn­ar­for­manns Arn­ar­lax fast­ráð­inn sem sér­fræð­ing­ur. Tengda­dótt­ir Ein­ars Kr. Guð­finns­son­ar, eins helsta lobbí­ista lax­eld­is á Ís­landi, sömu­leið­is fast­ráð­in. Sjáv­ar­út­vegs­ráðu­neyt­ið tel­ur þau ekki van­hæf til að fjalla um lax­eld­is­mál á Ís­landi.
Salmar hefur greitt 11 milljarða fyrir laxeldisleyfi Arnarlax sem kosta 58 milljarða á uppboðum ríkisins í Noregi
FréttirLaxeldi

Salm­ar hef­ur greitt 11 millj­arða fyr­ir lax­eld­is­leyfi Arn­ar­lax sem kosta 58 millj­arða á upp­boð­um rík­is­ins í Nor­egi

Í árs­reikn­ingi móð­ur­fé­lags Arn­ar­lax kem­ur fram hveru van­met­in lax­eld­is­leyfi fyr­ir­tæk­is­ins hafa ver­ið. Fyr­ir­tæk­ið Salm­ar fjór­fald­ar bók­fært verð­mæti lax­eld­is­leyfa fyr­ir­tæk­is­ins í árs­reikn­ingn­um.