Aðili

Laxar fiskeldi

Greinar

Stærsta tjónið í íslensku laxeldi: „Þetta eru mikil tíðindi og váleg“
GreiningLaxeldi

Stærsta tjón­ið í ís­lensku lax­eldi: „Þetta eru mik­il tíð­indi og vá­leg“

Stærsta tjón vegna sjúk­dóma sem hef­ur kom­ið upp í ís­lensku sjókvía­eldi leiddi til þess að slátra þurfti tæp­lega tveim­ur millj­ón­um laxa hjá Löx­um fisk­eldi. ISA-veira lagði lax­eldi í Fær­eyj­um og Síle í rúst en það var svo byggt upp aft­ur. Jens Garð­ar Helga­son, fram­kvæmda­stjóri Laxa fisk­eld­is, seg­ir að fyr­ir­tæk­ið muni læra af reynsl­unni og auka smit­varn­ir.
Norsk fyrirtæki eiga 84 prósent í íslensku fiskeldi
RannsóknLaxeldi

Norsk fyr­ir­tæki eiga 84 pró­sent í ís­lensku fisk­eldi

Norsk fyr­ir­tæki eiga 84 pró­sent í ís­lensku fisk­eldi, sam­kvæmt grein­ingu Stund­ar­inn­ar. Þau færa út kví­arn­ar til Ís­lands vegna slæmra um­hverf­isáhrifa af fisk­eld­inu í Nor­egi. Stór norsk eld­is­fyr­ir­tæki sjá sjókvía­eldi á laxi ekki sem fram­tíð­ina í grein­inni.