Þess vegna mun líklega engin stofnun á Íslandi upplýsa 85 milljarða króna hagsmunamál
Hver á að rannsaka forsendur máls Jóhanns Guðmundssonar, skrifstofustjórans í atvinnuvegaráðuneytinu sem lét fresta birtingu laga og gekk þar með erinda þriggja laxeldisfyrirtækja? Embætti Umboðsmanns Alþingis hefur ekki fjármagn til að stunda frumkvæðisathuganir og óljóst er hvort málið er lögbrot eða ekki.
FréttirMál Jóhanns Guðmundssonar
56150
Steingrímur: Ekki Alþingis að svara til um inngrip skrifstofustjórans við birtingu laga um laxeldi
Steingrímur J. Sigfússon segir að það sé framkvæmdavaldsins að taka við nýjum lögum fra Alþingi og birta þau. Hann segir að það sé ekki Alþingis að tjá sig um mál Jóhanns Guðmundssonar sem hringdi í Sjtórnartíðindi úr atvinnuvegaráðuneytinu og lét fresta birtingu laga um fiskeldi.
RannsóknLaxeldi
Norsk fyrirtæki eiga 84 prósent í íslensku fiskeldi
Norsk fyrirtæki eiga 84 prósent í íslensku fiskeldi, samkvæmt greiningu Stundarinnar. Þau færa út kvíarnar til Íslands vegna slæmra umhverfisáhrifa af fiskeldinu í Noregi. Stór norsk eldisfyrirtæki sjá sjókvíaeldi á laxi ekki sem framtíðina í greininni.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.