Auglysingin hverfur eftir stutta stund...
Loka
Umhverfismál
Flokkur
Hætta á að framleiðsla á lífrænt vottuðu lambakjöti leggist af

Hætta á að framleiðsla á lífrænt vottuðu lambakjöti leggist af

·

Ekki verður greitt aukaálag á kjötið nema að markaðir finnist fyrir það erlendis. Þar með er hvatinn fyrir bændur til framleiðslu að mestu horfinn. Eftirspurnin eftir kjötinu lítil sem engin hér á landi.

Vilja 100 þúsund króna sektir fyrir að fleygja rusli

Vilja 100 þúsund króna sektir fyrir að fleygja rusli

·

Ásmundur Friðriksson leggur fram frumvarp til breytinga á náttúruverndarlögum. Frumvarpið hefur tvívegis verið flutt áður en ekki náð fram að ganga.

Milljón manns mótmæla hvalveiðum Íslendinga

Milljón manns mótmæla hvalveiðum Íslendinga

·

Undirskriftasöfnun gegn hvalveiðum Íslendinga beinist gegn „milljónamæringnum“ Kristjáni Loftssyni. Ráðherrar ríkisstjórnarinnar eru ósammála um hvort leyfa beri veiðarnar.

Stofna félög vegna umskipunarhafnar í Finnafirði

Stofna félög vegna umskipunarhafnar í Finnafirði

·

Sveitarfélög og framkvæmdaaðilar taka nú skref í áframhaldandi þróun umskipunarhafnar í Finnafirði, í nágrenni við svæði þar sem breskur auðmaður sankar að sér jörðum. Höfnin mundi þjónusta sjóflutninga á Norðurslóðum og olíu- og gasiðnað, en landeigendur eru misánægðir. Sveitarstjóri segir ekkert benda til þess að auðmenn sem keypt hafa upp nálægar jarðir tengist verkefninu.

Íslensku flugfélögin ábyrg fyrir aukinni losun gróðurhúsalofttegunda

Íslensku flugfélögin ábyrg fyrir aukinni losun gróðurhúsalofttegunda

·

Íslenski flugiðnaðurinn jók útblástur um 13% á milli áranna 2016 og 2017. Icelandair bar ábyrgð á meira en helmingi losunarinnar og jókst losun WOW Air einnig nokkuð á milli ára.

Sviðin jörð ríkasta manns Bretlands og landeiganda á Austurlandi

Sviðin jörð ríkasta manns Bretlands og landeiganda á Austurlandi

·

James Ratcliffe á stórfyrirtækið Ineos og vill bora eftir gasi í Skotlandi. Í krafti auðs síns hefur hann fengið sitt fram gagnvart stjórnvöldum og stéttarfélögum. Hann og viðskiptafélagar hans hafa eignast tugi jarða á Norðausturlandi við laxveiðiár, um 1% alls íslensks lands. Landeigandi segir þá hóta sér og krefst afsökunarbeiðni.

Aukinn styrkur koltvíoxíðs í andrúmslofti hefur áhrif á næringargildi hrísgrjóna

Aukinn styrkur koltvíoxíðs í andrúmslofti hefur áhrif á næringargildi hrísgrjóna

·

Minna prótín og minni næring í hrísgrjónum eru einn fylgifiskur hlýnunar jarðar.

Enn tap á hvalveiðunum 2017 en  Kristján heldur ótrauður áfram

Enn tap á hvalveiðunum 2017 en Kristján heldur ótrauður áfram

·

Kostnaður við hvalveiðar Hvals hf. var hærri en tekjurnar af sölu Hvalkjöts í fyrra. Hvalur hf. hélt úti mörg hundruð milljóna króna starfsemi þrátt fyrir að veiða ekki hvali í fyrra. Hvalveiðar Hvals hf. hefjast að nýju á næstu dögum eftir þriggja ára hlé.

Stóra tækifæri Íslendinga

Jón Trausti Reynisson

Stóra tækifæri Íslendinga

·

Við stöndum frammi fyrir sögulegu, risastóru fjárfestingartækifæri, en hvað gerum við?

Átak í friðlýsingu náttúru til að skapa fjárhagsleg og samfélagsleg tækifæri

Átak í friðlýsingu náttúru til að skapa fjárhagsleg og samfélagsleg tækifæri

·

Efnahagslegt mikilvægi náttúrunverndarsvæða verður sett í forgrunn við átak umhverfisráðherra í friðlýsingu svæða. Framlag til verkefnisins er 36 milljónir króna.

Að raska ósnertum verðmætum

Gunnar Hersveinn

Að raska ósnertum verðmætum

·

Ósnert náttúrusvæði er óumræðanlega mikilvægara en hugvitssamlega gerð virkjun.

Milljón tonn af úrgangi á Íslandi

Milljón tonn af úrgangi á Íslandi

·

Magn af úrgangi jókst um 23% á milli áranna 2015 og 2016 og fór yfir milljón tonn. Hver landsmaður losar 660 kílógrömm af heimilisúrgangi á ári. Markmið um endurvinnslu eru langt frá því að nást.