Umhverfismál
Flokkur
Hve djúpt verður flóðið?

Illugi Jökulsson

Hve djúpt verður flóðið?

Illugi Jökulsson
·

Eru spár um ofsalegar afleiðingar loftslagsbreytinga, rányrkju, mengunar og útrýmingar dýrategunda ekki annað en venjuleg heimsendaspá?

Stendur ekki til að lýsa yfir neyðarástandi vegna loftlagsmála

Stendur ekki til að lýsa yfir neyðarástandi vegna loftlagsmála

·

Ríkisstjórn Íslands kynnir á næstunni aðgerðir á grundvelli aðgerðaráætlunar um loftslagsmál. Upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar segir að ekki standi til að lýsa yfir neyðarástandi að hætti Breta, að svo stöddu. Aðaláherslan liggi í aðgerðum. Með þeim náist árangur í baráttunni gegn loftslagsbreytingum.

Fáir kolefnisjafna flugferðir sínar

Fáir kolefnisjafna flugferðir sínar

·

Aðeins rétt rúmlega 100 einstaklingar greiddu fyrir kolefnisjöfnun hjá Kolviði eða Votlendissjóði í fyrra. Forsvarsmenn eru bjartsýnir á aukna meðvitund almennings um áhrif loftslagsbreytinga.

Segir hnignun lífríkisins mjög alvarlega

Segir hnignun lífríkisins mjög alvarlega

·

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, segir nýja skýrslu Sameinuðu þjóðanna mikilvæga viðvörun. Milljón tegundir dýra og plantna eru í útrýmingarhættu.

Þjóðgarðsvörður: „Blessuð sé minning Skaftafellsjökuls“

Þjóðgarðsvörður: „Blessuð sé minning Skaftafellsjökuls“

·

Myndir sem teknar hafa verið árlega frá 2012 sýna hvernig Skaftafellsjökull hefur bráðnað.

Neyðarástandi lýst yfir í Bretlandi: „Íslensk stjórnvöld ættu hiklaust að lýsa yfir neyðarástandi“

Neyðarástandi lýst yfir í Bretlandi: „Íslensk stjórnvöld ættu hiklaust að lýsa yfir neyðarástandi“

·

Umhverfisstjórnunarfræðingur segir stjórnvöld eiga að lýsa yfir neyðarástandi. Borgarstjórinn í Reykjavík og bæjarstjórinn á Akureyri útiloka ekki slíkar aðgerðir.

Uppfærð frétt: Bannið við laxeldi enn í gildi í annarri reglugerð

Uppfærð frétt: Bannið við laxeldi enn í gildi í annarri reglugerð

·

Bann við laxeldi í námunda við laxveiðiár var afnumið í einni reglugerð en flutt yfir í aðra. Ennþá er bannað að vera með sjókvíar í minna en 5 kílómetra fjarlægð frá laxveiðiám þar sem 100 laxar veiðast.

Vill ekki staðfesta hvort Ratcliffe hafi keypt fleiri jarðir

Vill ekki staðfesta hvort Ratcliffe hafi keypt fleiri jarðir

·

Samstarfsmenn auðkýfingsins James Ratcliffe eru orðnir stjórnarmenn í félögum sem voru í eigu Jóhannesar Kristinssonar. Félögin eiga fjölda jarða á Norðausturlandi. Gísli Ásgeirsson, nýr framkvæmdastjóri félaganna, vill ekki staðfesta hvort þau hafi skipt um hendur.

Losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi jókst milli ára

Losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi jókst milli ára

·

Aukning varð á losun gróðurhúsalofttegunda frá 2016 til 2017 og mest hefur munað um útblástur fólksbíla.

Draga þarf úr bílaumferð um helming

Draga þarf úr bílaumferð um helming

·

Rafbílavæðing dugar ekki til að Reykjavíkurborg nái markmiðum Parísarsamkomulagsins um útblástur, að mati sérfræðingahóps.

Örplast að finna á dýpstu svæðum hafsins

Örplast að finna á dýpstu svæðum hafsins

·

Umræðan um örplast skýtur reglulega upp kollinum. Nú er ljóst að þessar litlu plastagnir er að finna á dýpstu svæðum hafsins sem og í líkömum okkar sjálfra og er alls óvíst að okkur takist að leysa vandamál sem því fylgja.

Ungir Íslendingar rísa upp: „Okkar framtíð á að vera björt“

·

„Aðgerðir, núna!“ hrópaði hópur grunnskóla- og menntaskólanema á Austurvelli í dag.