Umhverfismál
Flokkur
Borgar sig að hætta með plastumbúðir?

Borgar sig að hætta með plastumbúðir?

Staðgenglar fyrir plast geta verið enn þá hættulegri fyrir umhverfið.

Hröktust að heiman yfir jólin vegna bensínstybbu

Hröktust að heiman yfir jólin vegna bensínstybbu

Fimm manna fjölskylda á Hofsósi hraktist að heiman í byrjun desember og hefur enn ekki treyst sér til að snúa til baka vegna bensínlyktar. N1 neitar að staðfesta hversu mikið magn hefur lekið úr tanki fyrirtækisins.

Ævintýraleg fjölskyldusaga Andra

Ævintýraleg fjölskyldusaga Andra

Þegar Andra Snæ Magnasyni rithöfundi datt í hug að nota sögur fjölskyldu sinnar í bók, sem átti að breyta skynjun lesenda á tímanum sjálfum, kom aldrei annað til greina en að saga ömmu hans yrði í forgrunni. Fjölskyldan sjálf efaðist um þá hugmynd, eins og kom fram í kaffispjalli á heimili ömmunnar, Huldu Guðrúnar, í Hlaðbænum á dögunum.

Loftgæði í Reykjavík á gamlárskvöld verri en við skógarelda Kaliforníu

Loftgæði í Reykjavík á gamlárskvöld verri en við skógarelda Kaliforníu

Samkvæmt New York Times var tvöfalt meira magn svifryks í loftinu á gamlárskvöld í Reykjavík en við skæðustu skógarelda í sögu Kaliforníu sem geisuðu í fyrra. Versti klukkutíminn var verri en í Beijing. Fjórar milljónir létust á heimsvísu árið 2015 vegna mengunarinnar.

Hálendisþjóðgarður færist nær veruleika

Hálendisþjóðgarður færist nær veruleika

Þjóðgarður á Miðhálendinu fer fyrir Alþingi næsta vor. Almenningur fær tækifæri til að veita umsögn við áformin, áður en frumvarp verður lagt fram.

Þrengja bílastæðaívilnanir fyrir visthæfa bíla

Þrengja bílastæðaívilnanir fyrir visthæfa bíla

Borgarráð mun fjalla um tillögu þess efnis að heimild til að leggja visthæfum bílum gjaldfrjálst verði þrengd. Tvinn- og metanbílar missa þessi réttindi. Óhjákvæmileg þróun eftir því sem visthæfum bílum fjölgar, að mati meirihlutans.

Íslendingar mótmæli olíuvinnslu Norðmanna

Íslendingar mótmæli olíuvinnslu Norðmanna

Veðurfræðingurinn Einar Sveinbjörnsson bendir á tvíræðni í umhverfisboðskap Norðurlandaþjóðanna og spyr hvort Íslendingar hafi pólitískt þor til að beita sér í málaflokknum.

Oddný stakk upp á að Danir skildu bílinn oftar eftir heima

Oddný stakk upp á að Danir skildu bílinn oftar eftir heima

Oddný Harðardóttir og Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, voru ósammála um áherslur í samgöngumálum á þingi Norðurlandaráðs í dag.

Kapítalisminn á breytingaskeiði

Kapítalisminn á breytingaskeiði

Ásgeir Brynjar Torfason, doktor í viðskiptafræði og fulltrúi í fjármálaráði, segir að líta verði til samfélags- og umhverfissjónarmiða í rekstri fyrirtækja og fjármálastofnana. Hann telur að reyna muni á Ísland vegna alþjóðlegrar efnahagsþróunar en að þjóðin hafi tækifæri til að innleiða nýjar hugmyndir.

Logi Einarsson: „Íslendingar eru einfaldlega mestu umhverfissóðar í heiminum“

Logi Einarsson: „Íslendingar eru einfaldlega mestu umhverfissóðar í heiminum“

Formaður Samfylkingarinnar sagði Guðmund Inga Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, þurfa að gera málamiðlanir í núverandi ríkisstjórnarsamstarfi.

Vigdís leggst gegn loftslagsskógi

Vigdís leggst gegn loftslagsskógi

Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, segir skógrækt í Reykjavík í þágu loftslagsins byggja á tilfinningarökum.

Ísland situr heima

Ísland situr heima

Sendum ekki þátttakanda á fund vegna mengunarhættu í Norðursjó