Viðreisn telur að tenging krónu við evru sé besta og fljótvirkasta tækið sem hægt er að beita í hagstjórnarmálum til að bæta hag almennings og fyrirtækja. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, gagnrýnir sitjandi ríkisstjórn fyrir kyrrstöðu og vörð um sérhagsmuni. Hún vill færa stjórnmálin inn á hina frjálslyndu miðju.
Greining
Ef Benedikt stofnar nýjan flokk væri hann að „slátra Viðreisn“
„Þetta snýst um menn en ekki málefni,“ segir Stefanía Óskarsdóttir, dósent í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, um stöðuna sem upp er komin í Viðreisn. Stofnandinn og fyrsti formaður flokksins íhugar að stofna annan flokk eftir að honum var hafnað.
Fréttir
Segir tilvísun til jafnréttissjónamiða „lýsa ákveðnu þroti í jafnréttisumræðunni“
Frumvarp um fæðingar-og foreldraorlof fór fyrir umræðu á Alþingi í dag. Sigríður Á. Andersen, þingmaður sjálfstæðisflokksins, segir tilvísun í stöðu kvenna er varðar fæðiningarorlofs umræðuna lýsa þroti í jafnréttisumræðu.
Fréttir
Óttast sýn stjórnarflokkanna á auðlindaákvæði
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, spurði Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra hvort börn eigenda Samherja hefðu erft veiðirétt um aldur og ævi. „Þó að hlutabréf geti erfst er ekki þar með sagt að afnotarétturinn sé afhentur varanlega,“ svaraði Katrín.
Fréttir
Ríkisstjórnin afléttir stimpilgjöldum af stórútgerðum
Stjórnarandstaðan fór hörðum orðum um forgangsröðun ríkisstjórnarinnar þegar stimpilgjöld á stór skip voru afnumin með lögum. Aðgerðin var kölluð sumargjöf til stórútgerðarinnar á meðan stimpilgjöld eru enn við lýði í fasteignakaupum einstaklinga.
FréttirCovid-19
Þorgerður Katrín segir efnahagspakka ríkisstjórnarinnar sýna andvaraleysi
Formaður Viðreisnar segir nágrannalöndin ganga miklu lengra en Ísland hvað varðar innspýtingu í efnahagslífið. Skortur á aðgerðum muni leiða til dýpri kreppu en ella.
FréttirSamherjaskjölin
Þingmenn vilja samanburð á veiðigjöldum Samherja á Íslandi og í Namibíu
Óháður aðili metur greiðslur Samherja fyrir veiðirétt á Íslandi og í Namibíu, nái tillaga stjórnarandstöðunnar fram að ganga. Kristján Þór Júlíusson ráðherra, sem flytja á skýrsluna, hefur sagt sig frá málefnum fyrirtækisins.
FréttirLoftslagsbreytingar
Logi Einarsson: „Íslendingar eru einfaldlega mestu umhverfissóðar í heiminum“
Formaður Samfylkingarinnar sagði Guðmund Inga Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, þurfa að gera málamiðlanir í núverandi ríkisstjórnarsamstarfi.
FréttirÞriðji orkupakkinn
Segir Sjálfstæðisflokknum ekki treystandi fyrir EES-samningnum
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir „afturhaldsöfl“ í Sjálfstæðisflokknum valda hatrömmum átökum sem hindri alþjóðasamstarf Íslands.
FréttirHvalveiðar
Hnífjafnt milli stuðningsmanna og andstæðinga hvalveiða
Ungt fólk leggst gegn hvalveiðum samkvæmt nýrri skoðanakönnun. „Það hefði þurft að segja mér þetta tvisvar og þrisvar að hvalveiðar myndu hefjast aftur undir forystu Vinstri grænna,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.
FréttirPopúlismi
Þorgerður Katrín varar við þjóðernispopúlistum á Alþingi
Alþingismenn þurfa að taka afstöðu með eða á móti íhaldsöflum sem vekja ótta og tortryggni, skrifar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar. Hópur þingmanna beiti hræðsluáróðri og fordómum.
Fréttir
Þingmenn vilja niðurgreiða sálfræðiþjónustu
21 þingmaður stendur að fyrirhuguðu frumvarpi um að greiða niður sálfræðiþjónustu með sjúkratryggingakerfinu.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.