Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
Aðili
Segir Sjálfstæðisflokknum ekki treystandi fyrir EES-samningnum

Segir Sjálfstæðisflokknum ekki treystandi fyrir EES-samningnum

·

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir „afturhaldsöfl“ í Sjálfstæðisflokknum valda hatrömmum átökum sem hindri alþjóðasamstarf Íslands.

Hnífjafnt milli stuðningsmanna og andstæðinga hvalveiða

Hnífjafnt milli stuðningsmanna og andstæðinga hvalveiða

·

Ungt fólk leggst gegn hvalveiðum samkvæmt nýrri skoðanakönnun. „Það hefði þurft að segja mér þetta tvisvar og þrisvar að hvalveiðar myndu hefjast aftur undir forystu Vinstri grænna,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.

Þor­gerður Katrín varar við þjóð­ernis­popúlistum á Al­þingi

Þor­gerður Katrín varar við þjóð­ernis­popúlistum á Al­þingi

·

Alþingismenn þurfa að taka afstöðu með eða á móti íhaldsöflum sem vekja ótta og tortryggni, skrifar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar. Hópur þingmanna beiti hræðsluáróðri og fordómum.

Þingmenn vilja niðurgreiða sálfræðiþjónustu

Þingmenn vilja niðurgreiða sálfræðiþjónustu

·

21 þingmaður stendur að fyrirhuguðu frumvarpi um að greiða niður sálfræðiþjónustu með sjúkratryggingakerfinu.

Forsætisráðherra „áhrifavaldur“ með dulda auglýsingu

Forsætisráðherra „áhrifavaldur“ með dulda auglýsingu

·

Formaður Viðreisnar spurði á Alþingi hvort forsætisráðherra muni auglýsa fullveldisbjór og fullveldiskleinur eins og MS mjólk í þinghúsinu. Katrín Jakobsdóttir sagðist hafa tekið þátt í ótal viðburðum og að hún feli sig ekki bak við afmælisnefndina.

Utanríkisráðherra segir Viðreisn afturhaldsflokk sem skaði EES-samstarfið

Utanríkisráðherra segir Viðreisn afturhaldsflokk sem skaði EES-samstarfið

·

Guðlaugur Þór Þórðarson hæddist að „reynsluleysi“ Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur þótt hún hafi setið lengur en hann á Alþingi.

„Fáheyrt og stórundarlegt“ að skýrslubeiðni sé stöðvuð

„Fáheyrt og stórundarlegt“ að skýrslubeiðni sé stöðvuð

·

Beiðni Björns Levís Gunnarssonar og fleiri þingmanna um skýrslu vegna viðbragða við rannsóknarskýrslu Alþingis vegna falls íslensku bankanna 2008 var til umræðu á þingi í dag. Skýrslubeiðnin var stöðvuð af stjórnarþingmönnum í lok janúar.

Kerfið sem Sjálfstæðisflokkurinn vill ekki breyta: Ávinningur stærstu útgerðanna nærri tíu sinnum hærri en veiðigjöldin

Kerfið sem Sjálfstæðisflokkurinn vill ekki breyta: Ávinningur stærstu útgerðanna nærri tíu sinnum hærri en veiðigjöldin

·

Stærstu útgerðir landsins hafa á liðnum árum greitt út mikinn arð og bætt eiginfjárstöðu sína til muna. Veiðigjöldin sem útgerðin greiðir í dag eru einungis um 1/4 hluti þeirra veiðigjalda sem ríkisstjórn Samfylkingarinnar og Vinstri grænna vildi innleiða. Nefnd um framtíðarfyrirkomulag á gjaldtöku í sjávarútvegi hætti nýlega störfum vegna andstöðu Sjálfstæðisflokksins um breytingar á gjaldheimtunni.

Segir loforðin til marks um örvæntingu og Sjálfstæðisflokkinn „fara fram úr sér í kosningabaráttu“

Segir loforðin til marks um örvæntingu og Sjálfstæðisflokkinn „fara fram úr sér í kosningabaráttu“

·

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir óábyrgt að nota 100 milljarða arðgreiðslur vegna lækkunar eiginfjár viðskiptabankanna til stórfelldrar útgjaldaaukningar samhliða skattalækkunum.

Þorgerður gagnrýndi Katrínu fyrir framkvæmdir sem hún studdi sjálf

Þorgerður gagnrýndi Katrínu fyrir framkvæmdir sem hún studdi sjálf

·

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, greiddi sjálf atkvæði með stóriðju á Bakka árið 2013 en skammar Katrínu Jakobsdóttur fyrir að vinstristjórnin hafi ekki frekar sett meiri fjármuni í menntakerfið.

Brynjar þekkti meðmælanda Roberts Downey þegar hann stýrði fundi um málið

Brynjar þekkti meðmælanda Roberts Downey þegar hann stýrði fundi um málið

·

Brynjar Níelsson, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, tengist meðmælanda Roberts Downey, en hann skipaði sama fótboltalið og Halldór Einarsson auk þess sem þeir unnu saman. Meirihluti nefndarinnar gekk út af fundi um málsmeðferðina án þess að kynna sér gögn sem lögð voru fram á fundinum, meðal annars um meðmælendur Roberts. Í lok fundarins lýsti formaður Pírata yfir vantrausti á Brynjar.

Sigríður: Stórkostlegt ábyrgðarleysi af hálfu þessa „litla flokks“

Sigríður: Stórkostlegt ábyrgðarleysi af hálfu þessa „litla flokks“

·

Sigríður Andersen dómsmálaráðherra segir ákvörðun Bjartrar framtíðar um að slíta ríkisstjórnarsamstarfinu lýsa „stórkostlegu ábyrgðarleysi“. Björt Ólafsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra segir Sigríði gera lítið úr ákvörðun flokksins. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir stjórnarslitin sýna að fólk hafi fengið nóg af leyndarhyggju kerfi þar sem ofbeldi gegn konum og börnum er tekið af léttúð og andvaraleysi.