Þessi grein er meira en ársgömul.
Ítrekaðar upplýsingar bárust um illa meðferð á Laugalandi en Barnaverndarstofa brást ekki við
Gögn frá umboðsmanni barna sýna að þangað bárust ítrekaðar tilkynningar á árunum 2000 til 2010 um slæmar aðstæður barna á vistheimilunum Varpholti og Laugalandi, sem rekið var af sömu aðilum. Var Barnaverndarstofu gert viðvart vegna þess. Fleiri kvartanir bárust beint til Barnaverndarstofu, en þáverandi forstjóri, Bragi Guðbrandsson, kannaðist ekkert við málið þegar leitað var svara við því af hverju ekki var brugðist við og starfsemin aldrei rannsökuð.
Athugasemdir