Barnavernd
Flokkur
Arður greiddur úr einkareknu meðferðarheimili barna sem vinnur fyrir sveitarfélögin

Arður greiddur úr einkareknu meðferðarheimili barna sem vinnur fyrir sveitarfélögin

Rekstur meðferðarheimilisins Vinakots hefur verið gagnrýndur fyrir að vera of dýr. Framkvæmdastjórinn segist hafa minnkað reksturinn til að bæta þjónustuna. Sveitarfélögin ætla að opna eigin starfsemi.

Á Ögmundur að hætta að blogga?

Á Ögmundur að hætta að blogga?

Gunnar Torfi Benediktsson gagnrýnir Ögmund Jónasson vegna viðbragða hans við máli Braga Guðbrandssonar, tilvonandi fulltrúa Norðurlandanna í Barnaréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna.

Spyr hvort mál Braga sé „stormur í vatnsglasi“ og gengið hafi verið of langt

Spyr hvort mál Braga sé „stormur í vatnsglasi“ og gengið hafi verið of langt

Þáttarstjórnandinn Egill Helgason segir að margir séu orðnir býsna þreyttir á umræðu um mál Braga Guðbrandssonar, fyrrverandi forstjóra Barnaverndarstofu.

Opið bréf til dómsmálaráðherra: Óréttlátt viðhorf til þolenda ofbeldis

Opið bréf til dómsmálaráðherra: Óréttlátt viðhorf til þolenda ofbeldis

Sigrún Sif Jóelsdóttir, ein þeirra sem sagði frá reynslu sinni í #metoo fjölskyldutengsl, skrifar opið bréf í von um að vekja athygli ráðherra á því að hagsmunagæslu barna sem búa við ofbeldi er verulega ábótavant í ákvörðun sýslumanns og hvernig óréttlátt viðhorf til þolenda ofbeldis birtist þar.

Þingmenn vilja að kannað verði hvort félagsmálaráðherra hafi uppfyllt lagaskyldu sína

Þingmenn vilja að kannað verði hvort félagsmálaráðherra hafi uppfyllt lagaskyldu sína

Vilja að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd taki til skoðunar hvort Ásmundur Einar Daðason hafi rækt skyldu sína um að upplýsa um þá þætti er sneru að rannsókn velferðarráðuneytisins á barnaverndarmálum.

Mögulegt að ráðherra hafi brotið gegn þingskapalögum

Mögulegt að ráðherra hafi brotið gegn þingskapalögum

Ráðherra skal að eigin frumkvæði leggja fram þær upplýsingar sem verulega þýðingu hafa við umfjöllun mála fyrir þinginu. Á ábyrgð Alþingis að komast að niðurstöðu um hvort brotið hafi verið gegn lögunum.

Katrín skipar héraðsdómara til að gera úttekt á máli Braga

Katrín skipar héraðsdómara til að gera úttekt á máli Braga

Forsætisráðherra hefur, að beiðni Ásmundar Einars Daðasonar félags- og jafnréttismálaráðherra, óskað eftir úttekt á máli Braga Guðbrandssonar. Tilefnið er umfjöllun Stundarinnar, en niðurstaða á að liggja fyrir í júní.

Fundi með Braga lokað eftir bréf frá lögfræðingi

Fundi með Braga lokað eftir bréf frá lögfræðingi

Til stóð að fundur velferðarnefndar með Braga Guðbrandssyni yrði opinn en þeirri ákvörðun var breytt eftir athugasemdir lögfræðings. Talin hætta á að trúnaður yrði rofinn í ógáti.

Tilmæli til Braga finnast ekki í gögnum sem velferðarnefnd fékk afhent

Tilmæli til Braga finnast ekki í gögnum sem velferðarnefnd fékk afhent

Bréf með tilmælum sem ráðherra segir Braga Guðbrandsson, forstjóra Barnaverndarstofu, hafa fengið hefur enn ekki komið í leitirnar í gagnapakkanum sem velferðarráðuneytið skilaði til velferðarnefndar Alþingis.

Eins og vinna ráðuneytisins í máli Braga hafi dáið út

Eins og vinna ráðuneytisins í máli Braga hafi dáið út

Hanna Katrín Friðriksson, þingkona Viðreisnar, segir að það kæmi sér mjög á óvart ef Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra hefði ekki skoðað minnisblöðin um mál Braga Guðbrandssonar.

„Formaður velferðarnefndar minnir ráðherra á að greina satt og rétt frá“

„Formaður velferðarnefndar minnir ráðherra á að greina satt og rétt frá“

Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra sagði að tilmælum hefði verið beint til aðila barnaverndarmála um að halda sig innan sinna sviða. Halldóra Mogensen, formaður velferðarnefndar, áminnti ráðherra um sannsögli.

Skömm Norðurlanda

Skömm Norðurlanda

Gunnar Jörgen Viggósson fer yfir viðbrögð Ásmundar Einars Daðasonar við umfjöllun um afskipti Braga Guðbrandssonar af barnaverndarmáli sem Bragi viðurkennir sjálfur að hafa nær ekkert vitað um.