Auglýsingin hverfur eftir stutta stund...
Loka
Barnavernd
Flokkur
Fermingarbarn séra Gunnars: „Ég var grátandi hjá honum þegar hann gerði þetta.“

Fermingarbarn séra Gunnars: „Ég var grátandi hjá honum þegar hann gerði þetta.“

·

Kolbrún Lilja Guðnadóttir tilkynnti um að séra Gunnar Björnsson hefði káfað á henni þegar hún var 13 ára og óttaðist um vinkonu sína eftir bílslys. Mál hennar fór ekki fyrir dómstóla, ólíkt tveimur öðrum á Selfossi sem hann var sýknaður fyrir. Hún segir sáttafund hjá biskupi hafa verið eins og atriði úr Áramótaskaupinu.

„Samfélagið trúði okkur ekki“

„Samfélagið trúði okkur ekki“

·

Mæðgurnar Lilja Magnúsdóttir og Helga María Ragnarsdóttir segja að samfélagið á Selfossi hafi snúið við þeim baki eftir að Helga María sagði 16 ára frá því sem hún upplifði sem kynferðislega áreitni séra Gunnars Björnssonar í Selfosskirkju. Samsæriskenningar um fyrirætlanir þeirra lifi enn góðu lífi í bænum. Tíu ár eru nú liðin frá því að Hæstiréttur sýknaði í máli Helgu og annarrar unglingsstúlku.

Helmingur kvennanna óttaðist um líf sitt

Helmingur kvennanna óttaðist um líf sitt

·

Af þeim 135 konum sem dvöldu í Kvennaathvarfinu í fyrra höfðu einungis 12% lagt fram kæru gagnvart ofbeldismanni. 14% kvennanna fóru aftur heim til ofbeldismannsins, sem er lægsta hlutfall frá upphafi. Aðstoð við börn eftir dvöl er ábótavant, segir framkvæmdastýra.

Stýra Hotel Africana hlaut dóma fyrir dóp og barnaofbeldi

Stýra Hotel Africana hlaut dóma fyrir dóp og barnaofbeldi

·

Judy Medith Achieng Owuor, sem rekur ólöglegt gistirými í Hafnarfirði, var nýverið dæmd í 2 ára og 3 mánaða fangelsi fyrir umferðar-, fíkniefna- og hegningarlagabrot sem og brot gegn barnaverndarlögum.

Þingmenn Sjálfstæðisflokksins leggja aftur fram frumvarp um refsingar fyrir tálmun

Þingmenn Sjálfstæðisflokksins leggja aftur fram frumvarp um refsingar fyrir tálmun

·

Vilja að umgengnistálmun varði sektum eða fangelsi allt að fimm árum. Sams konar þingmál vakti mikla athygli í fyrra og sætti harðri gagnrýni, en nú hafa verið gerðar nokkrar breytingar á frumvarpinu.

Sýslumenn skilgreina tálmun sem ofbeldi

Sýslumenn skilgreina tálmun sem ofbeldi

·

Hrefna Friðriksdóttir, prófessor í fjölskyldurétti, furðar sig á túlkun sýslumanns og bendir á að því er hvergi slegið föstu í lögum eða lögskýringargögnum að tálmun á umgengni jafngildi ofbeldi.

Bragi Guðbrandsson fékk góða kosningu

Bragi Guðbrandsson fékk góða kosningu

·

Fulltrúi Íslands og Norðurlandanna fékk afburðakosningu en kvartanir barnaverndarnefnda undan afskiptum hans af einstökum barnaverndarmálum eru enn í rannsóknarfarvegi innan velferðarráðuneytisins.

Arður greiddur úr einkareknu meðferðarheimili barna sem vinnur fyrir sveitarfélögin

Arður greiddur úr einkareknu meðferðarheimili barna sem vinnur fyrir sveitarfélögin

·

Rekstur meðferðarheimilisins Vinakots hefur verið gagnrýndur fyrir að vera of dýr. Framkvæmdastjórinn segist hafa minnkað reksturinn til að bæta þjónustuna. Sveitarfélögin ætla að opna eigin starfsemi.

Á Ögmundur að hætta að blogga?

Gunnar Torfi Benediktsson

Á Ögmundur að hætta að blogga?

Gunnar Torfi Benediktsson
·

Gunnar Torfi Benediktsson gagnrýnir Ögmund Jónasson vegna viðbragða hans við máli Braga Guðbrandssonar, tilvonandi fulltrúa Norðurlandanna í Barnaréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna.

Spyr hvort mál Braga sé „stormur í vatnsglasi“ og gengið hafi verið of langt

Spyr hvort mál Braga sé „stormur í vatnsglasi“ og gengið hafi verið of langt

·

Þáttarstjórnandinn Egill Helgason segir að margir séu orðnir býsna þreyttir á umræðu um mál Braga Guðbrandssonar, fyrrverandi forstjóra Barnaverndarstofu.

Opið bréf til dómsmálaráðherra: Óréttlátt viðhorf til þolenda ofbeldis

Sigrún Sif Jóelsdóttir

Opið bréf til dómsmálaráðherra: Óréttlátt viðhorf til þolenda ofbeldis

Sigrún Sif Jóelsdóttir
·

Sigrún Sif Jóelsdóttir, ein þeirra sem sagði frá reynslu sinni í #metoo fjölskyldutengsl, skrifar opið bréf í von um að vekja athygli ráðherra á því að hagsmunagæslu barna sem búa við ofbeldi er verulega ábótavant í ákvörðun sýslumanns og hvernig óréttlátt viðhorf til þolenda ofbeldis birtist þar.

Þingmenn vilja að kannað verði hvort félagsmálaráðherra hafi uppfyllt lagaskyldu sína

Þingmenn vilja að kannað verði hvort félagsmálaráðherra hafi uppfyllt lagaskyldu sína

·

Vilja að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd taki til skoðunar hvort Ásmundur Einar Daðason hafi rækt skyldu sína um að upplýsa um þá þætti er sneru að rannsókn velferðarráðuneytisins á barnaverndarmálum.