Vinnubrögð í andstöðu við barnaverndarlög í máli drengs með fjölþættan vanda
Fréttir

Vinnu­brögð í and­stöðu við barna­vernd­ar­lög í máli drengs með fjöl­þætt­an vanda

Barna­vernd­ar­stofa gerði al­var­leg­ar at­huga­semd­ir við vinnu­brögð barna­vernd­ar­nefnd­ar Hafn­ar­fjarð­ar í máli drengs með fjöl­þætt­an vanda. Móð­ir hans tel­ur að hann hafi beð­ið var­an­leg­an skaða af með­höndl­un máls­ins.
Barnaníðskæru dagaði uppi fyrir „mjög bagaleg mistök“
FréttirBarnaverndarmál

Barn­aníðs­kæru dag­aði uppi fyr­ir „mjög baga­leg mis­tök“

Al­var­leg mis­tök lög­regl­unn­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu og óvenju­leg af­skipti þá­ver­andi for­stjóra Barna­vernd­ar­stofu af Hafn­ar­fjarð­ar­mál­inu urðu til þess að kæra barna­vernd­ar­nefnd­ar vegna meintra kyn­ferð­is­brota fékk ekki lög­mæta með­ferð og lá óhreyfð í meira en tvö ár. „Lög­regla beið eft­ir gögn­um frá barna­vernd sem aldrei komu,“ seg­ir í bréfi sem lög­regla sendi rík­is­sak­sókn­ara vegna máls­ins.
Barnavernd skortir úrræði vegna forsjár dæmdra barnaníðinga
Fréttir

Barna­vernd skort­ir úr­ræði vegna for­sjár dæmdra barn­aníð­inga

Eng­ar sér­stak­ar regl­ur eða ferl­ar eru í gildi hjá Barna­vernd Reykja­vík­ur ef for­eldri er kært eða dæmt fyr­ir barn­aníð. For­stjóri Barna­vernd­ar­stofu seg­ir að brota­löm sé að finna í lagaum­hverf­inu og tel­ur mikla þörf á að bæta eft­ir­lit þeg­ar fólk er dæmt fyr­ir barn­aníð. Hreyf­ing­in Líf án of­beld­is krefst þess að börn séu vernd­uð gegn of­beldi.
Dæmdur barnaníðingur ekki álitinn hættulegur barni sínu
Úttekt

Dæmd­ur barn­aníð­ing­ur ekki álit­inn hættu­leg­ur barni sínu

Einn þyngsti dóm­ur sem fall­ið hef­ur, vegna kyn­ferð­is­brots for­eldr­is gegn barni sínu, féll í Hér­aðs­dómi Reykja­vík­ur ný­ver­ið. Þá hlaut fað­ir sjö ára dóm fyr­ir ára­langa og grófa mis­notk­un á syni sín­um. Þrátt fyr­ir al­var­leika brot­anna sat mað­ur­inn ekki í gæslu­varð­haldi og hann fer enn einn með for­sjá yngri son­ar síns.
Barnavernd gefst upp
Fréttir

Barna­vernd gefst upp

Barna­vernd Reykja­vík­ur hef­ur gef­ist upp á að koma á um­gengni milli Vík­ings Kristjáns­son­ar og son­ar hans. Vík­ing­ur sætti lög­reglu­rann­sókn vegna af­drifa­ríkra mistaka starfs­manns Barna­vernd­ar.
Mál fyrrverandi starfsmanns á Stuðlum til lögreglurannsóknar
FréttirKynbundið ofbeldi

Mál fyrr­ver­andi starfs­manns á Stuðl­um til lög­reglu­rann­sókn­ar

„Eng­ar upp­lýs­ing­ar hafa borist sem gefa til­efni til þess að fara í frek­ari at­hug­un en þeg­ar hef­ur ver­ið greint frá,“ seg­ir for­stjóri Barna­vernd­ar­stofu um mál manns sem reyndi að kaupa vændi af ung­lings­stúlku sem vist­uð hafði ver­ið á Stuðl­um.
Barnaverndarstofa neitar að afhenda barnaverndarnefndum gögnin sem Stundin og RÚV fengu
Fréttir

Barna­vernd­ar­stofa neit­ar að af­henda barna­vernd­ar­nefnd­um gögn­in sem Stund­in og RÚV fengu

Per­sónu­vernd hef­ur tek­ið gagna­af­hend­ing­una til frum­kvæðis­at­hug­un­ar og barna­vernd­ar­nefnd­ir höfðu sam­band við lög­reglu vegna máls­ins.
Barnaverndarstofa túlkar upplýsingalögin allt öðruvísi heldur en ráðuneytið og velferðarnefnd
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Barna­vernd­ar­stofa túlk­ar upp­lýs­inga­lög­in allt öðru­vísi held­ur en ráðu­neyt­ið og vel­ferð­ar­nefnd

Barna­vernd­ar­stofa af­hend­ir Stund­inni og RÚV hundruð blað­síðna þar sem m.a. er fjall­að um ein­stök barna­vernd­ar­mál. Þing­mönn­um er að­eins hleypt í gögn er varða ein­stak­lings­mál í „leyni­her­bergi“.
Mögulegt að ráðherra hafi brotið gegn þingskapalögum
Fréttir

Mögu­legt að ráð­herra hafi brot­ið gegn þing­skap­a­lög­um

Ráð­herra skal að eig­in frum­kvæði leggja fram þær upp­lýs­ing­ar sem veru­lega þýð­ingu hafa við um­fjöll­un mála fyr­ir þing­inu. Á ábyrgð Al­þing­is að kom­ast að nið­ur­stöðu um hvort brot­ið hafi ver­ið gegn lög­un­um.
Fundi með Braga lokað eftir bréf frá lögfræðingi
Fréttir

Fundi með Braga lok­að eft­ir bréf frá lög­fræð­ingi

Til stóð að fund­ur vel­ferð­ar­nefnd­ar með Braga Guð­brands­syni yrði op­inn en þeirri ákvörð­un var breytt eft­ir at­huga­semd­ir lög­fræð­ings. Tal­in hætta á að trún­að­ur yrði rof­inn í ógáti.
Tilmæli til Braga finnast ekki í gögnum sem velferðarnefnd fékk afhent
Fréttir

Til­mæli til Braga finn­ast ekki í gögn­um sem vel­ferð­ar­nefnd fékk af­hent

Bréf með til­mæl­um sem ráð­herra seg­ir Braga Guð­brands­son, for­stjóra Barna­vernd­ar­stofu, hafa feng­ið hef­ur enn ekki kom­ið í leit­irn­ar í gagnapakk­an­um sem vel­ferð­ar­ráðu­neyt­ið skil­aði til vel­ferð­ar­nefnd­ar Al­þing­is.
Brýnt fyrir barnaverndarnefnd að túlka nafnleyndarákvæði þröngt eftir mál Ragnars Þórs
Fréttir

Brýnt fyr­ir barna­vernd­ar­nefnd að túlka nafn­leynd­ar­á­kvæði þröngt eft­ir mál Ragn­ars Þórs

Barna­vernd­ar­stofa gerði at­huga­semd­ir við með­ferð barna­vernd­ar­nefnd­ar Reykja­vík­ur á máli Ragn­ars Þórs Pét­urs­son­ar, verð­andi for­manns Kenn­ara­sam­bands Ís­lands og gaf nefnd­inni til­mæli um túlk­un nafn­leynd­ar­á­kvæð­is.