Barnaverndarstofa
Aðili
Barnavernd gefst upp

Barnavernd gefst upp

·

Barnavernd Reykjavíkur hefur gefist upp á að koma á umgengni milli Víkings Kristjánssonar og sonar hans. Víkingur sætti lögreglurannsókn vegna afdrifaríkra mistaka starfsmanns Barnaverndar.

Mál fyrrverandi starfsmanns á Stuðlum til lögreglurannsóknar

Mál fyrrverandi starfsmanns á Stuðlum til lögreglurannsóknar

·

„Engar upplýsingar hafa borist sem gefa tilefni til þess að fara í frekari athugun en þegar hefur verið greint frá,“ segir forstjóri Barnaverndarstofu um mál manns sem reyndi að kaupa vændi af unglingsstúlku sem vistuð hafði verið á Stuðlum.

Barnaverndarstofa neitar að afhenda barnaverndarnefndum gögnin sem Stundin og RÚV fengu

Barnaverndarstofa neitar að afhenda barnaverndarnefndum gögnin sem Stundin og RÚV fengu

·

Persónuvernd hefur tekið gagnaafhendinguna til frumkvæðisathugunar og barnaverndarnefndir höfðu samband við lögreglu vegna málsins.

Barnaverndarstofa túlkar upplýsingalögin allt öðruvísi heldur en ráðuneytið og velferðarnefnd

Barnaverndarstofa túlkar upplýsingalögin allt öðruvísi heldur en ráðuneytið og velferðarnefnd

·

Barnaverndarstofa afhendir Stundinni og RÚV hundruð blaðsíðna þar sem m.a. er fjallað um einstök barnaverndarmál. Þingmönnum er aðeins hleypt í gögn er varða einstaklingsmál í „leyniherbergi“.

Mögulegt að ráðherra hafi brotið gegn þingskapalögum

Mögulegt að ráðherra hafi brotið gegn þingskapalögum

·

Ráðherra skal að eigin frumkvæði leggja fram þær upplýsingar sem verulega þýðingu hafa við umfjöllun mála fyrir þinginu. Á ábyrgð Alþingis að komast að niðurstöðu um hvort brotið hafi verið gegn lögunum.

Fundi með Braga lokað eftir bréf frá lögfræðingi

Fundi með Braga lokað eftir bréf frá lögfræðingi

·

Til stóð að fundur velferðarnefndar með Braga Guðbrandssyni yrði opinn en þeirri ákvörðun var breytt eftir athugasemdir lögfræðings. Talin hætta á að trúnaður yrði rofinn í ógáti.

Tilmæli til Braga finnast ekki í gögnum sem velferðarnefnd fékk afhent

Tilmæli til Braga finnast ekki í gögnum sem velferðarnefnd fékk afhent

·

Bréf með tilmælum sem ráðherra segir Braga Guðbrandsson, forstjóra Barnaverndarstofu, hafa fengið hefur enn ekki komið í leitirnar í gagnapakkanum sem velferðarráðuneytið skilaði til velferðarnefndar Alþingis.

Brýnt fyrir barnaverndarnefnd að túlka nafnleyndarákvæði þröngt eftir mál Ragnars Þórs

Brýnt fyrir barnaverndarnefnd að túlka nafnleyndarákvæði þröngt eftir mál Ragnars Þórs

·

Barnaverndarstofa gerði athugasemdir við meðferð barnaverndarnefndar Reykjavíkur á máli Ragnars Þórs Péturssonar, verðandi formanns Kennarasambands Íslands og gaf nefndinni tilmæli um túlkun nafnleyndarákvæðis.

Varaði barnaverndaryfirvöld við bróður sínum áður en dætur hans kærðu hann fyrir kynferðisbrot

Varaði barnaverndaryfirvöld við bróður sínum áður en dætur hans kærðu hann fyrir kynferðisbrot

·

Systir manns, sem er grunaður um að hafa misnotað dætur sínar, tilkynnti hann til barnaverndaryfirvalda, en fékk þau svör að ekkert væri hægt að gera fyrr en kominn væri upp rökstuddur grunur um að hann hefði brotið gegn þeim. Í mörg ár hefur fjölskyldan setið hjá, full vanmáttar og vonað það besta en óttast það versta. Nú hafa tvær dætur hans kært hann fyrir kynferðisofbeldi, en fyrir er hann dæmdur fyrir brot gegn elstu dóttur sinni.

Velferðarráðuneytið segir Braga fara með rangt mál

Velferðarráðuneytið segir Braga fara með rangt mál

·

Velferðarráðuneytið segir Barnaverndarstofu ekki fara með rétt mál um afhendingu gagna vegna kvartana á hendur Braga Guðbrandssyni.

Forstjórinn „alveg rólegur“ yfir fjölda kvartana undan honum

Forstjórinn „alveg rólegur“ yfir fjölda kvartana undan honum

·

Barnavernd á Íslandi logar í átökum. Barnaverndarnefndir kvarta undan dónalegum samskiptum og óeðlilegum inngripum Braga Guðbrandssonar, forstjóra Barnaverndarstofu. Fyrrverandi forstöðukona Barnahúss segist aldrei hafa upplifað annað eins og samstarfið við Braga.

„Vona að pabbi fái þann dóm sem hann verðskuldar“

„Vona að pabbi fái þann dóm sem hann verðskuldar“

·

Guðrún Kjartansdóttir var barn að aldri þegar faðir hennar misnotaði hana. Nýlega var hann færður í gæsluvarðhald vegna gruns um að hafa brotið gegn þriðju dóttur sinni. Guðrún hefur alltaf haft áhyggjur af systkinum sínum, reynt að fylgjast með og höfða til samvisku föður síns, en furðar sig á því af hverju dæmdir barnaníðingar fái að halda heimili með börnum. Hún stígur fram með móður sinni, Katrínu Magnúsdóttur, í von um að stjórnvöld endurskoði misbresti í kerfinu svo betur sé hægt að vernda börn.