
Loks opnað fyrir umsóknir um sérstaka frístundastyrki
Upphæðin verður fimm þúsund krónum lægri en lofað var. Styrkirnir áttu að nýtast til tómstunda í sumar en það gekk ekki eftir. Fjárheimild lá fyrir í sex mánuði án þess að vera nýtt.