Bragi Guðbrandsson
Aðili
Hafði „enda­þarms­mök“ við sofandi stúlku – Ekki nauðgun, segir lögregla

Hafði „enda­þarms­mök“ við sofandi stúlku – Ekki nauðgun, segir lögregla

·

Lögregla og ríkissaksóknari töldu ekki tilefni til að rannsaka hvort nauðgun hefði átt sér stað þegar maður þröngvaði lim sínum í endaþarm 17 ára stúlku meðan hún svaf. Maðurinn, faðirinn í Hafnarfjarðarmálinu svokallaða, viðurkenndi verknaðinn í yfirheyrslu vegna annars máls og sagðist hafa vitað að stúlkan væri mótfallin endaþarmsmökum.

Sögðu Braga hafa „tekið upp tólið og skipað fyrir um aðgerðir“

Sögðu Braga hafa „tekið upp tólið og skipað fyrir um aðgerðir“

·

Úttekt á samskiptum innan barnaverndarkerfisins varpar ljósi á núning og tortryggni milli stofnana. Barnaverndarstarfsmenn tala um „fjölmiðlaárás sem setti allt á annan endann í barnaverndarmálum“.

Ráðuneytið mátti ekki leyna upplýsingum um mál Braga

Ráðuneytið mátti ekki leyna upplýsingum um mál Braga

·

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur komist að þeirri niðurstöðu að velferðarráðuneytið hafi brotið gegn lögbundinni upplýsingaskyldu sinni þegar það synjaði Stundinni um aðgang að minnisblaði um kvartanir barnaverndarnefnda. Almenningur hafi átt „ríka hagsmuni“ af að kynna sér efni þess.

Sagði sig ekki frá málinu en bað ráðuneytisstjóra um að gæta hlutleysis

Sagði sig ekki frá málinu en bað ráðuneytisstjóra um að gæta hlutleysis

·

Ráðherra hélt upplýsingum um afskipti Braga Guðbrandssonar leyndum fyrir Alþingi, samdi við hann um full forstjóralaun frá velferðarráðuneytinu og lækaði Facebook-færslu um árásir eigingjarnra barnaverndarstarfsmanna á forstjórann. Samt taldi hann sig hæfan til að endurskoða fyrri ákvörðun ráðuneytis síns.

Málsmeðfeðferð lögreglu við rannsókn Hafnarfjarðarmáls kærð til saksóknara

Málsmeðfeðferð lögreglu við rannsókn Hafnarfjarðarmáls kærð til saksóknara

·

Kæru barnaverndarnefndar var vísað frá án rannsóknar og börnin fengu ekki réttargæslumann. Skoðað „hvort lögreglumenn hafi gerst sekir um refsivert athæfi“.

Ráð­herra barna­verndar­mála lækar færslu um öfund­sjúka og eigin­gjarna barna­verndar­starfs­menn

Ráð­herra barna­verndar­mála lækar færslu um öfund­sjúka og eigin­gjarna barna­verndar­starfs­menn

·

Fólk sem fer með æðstu stjórn og eftirlit barnaverndarmála á Íslandi tekur undir ummæli um að gagnrýni á Braga Guðbrandsson sé knúin áfram af öfund og eiginhagsmunum „framapotara í barnaverndargeiranum“.

Bragi Guðbrandsson fékk góða kosningu

Bragi Guðbrandsson fékk góða kosningu

·

Fulltrúi Íslands og Norðurlandanna fékk afburðakosningu en kvartanir barnaverndarnefnda undan afskiptum hans af einstökum barnaverndarmálum eru enn í rannsóknarfarvegi innan velferðarráðuneytisins.

Kjarninn í Bragamálinu og spurningarnar sem eftir standa

Jóhann Páll Jóhannsson

Kjarninn í Bragamálinu og spurningarnar sem eftir standa

Jóhann Páll Jóhannsson
·

Geta fleiri börn átt von á því að háttsettir embættismenn hafi óformleg afskipti af málum þeirra þótt þeir hafi „engan áhuga á að vita“ af hugsanlegu kynferðisofbeldi?

„Mjög gott samráð“ milli ráðuneyta en töldu ekki ástæðu til að láta Norðurlöndin vita

„Mjög gott samráð“ milli ráðuneyta en töldu ekki ástæðu til að láta Norðurlöndin vita

·

Alvarlegar ásakanir á hendur Braga Guðbrandssyni eru enn í rannsóknarfarvegi innan ráðuneytisins samhliða Norðurlandaframboði hans til Barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna. Samkvæmt svörum frá Finnum og Svíum er ljóst að þar stóð utanríkisþjónustan í þeirri trú, rétt eins og þingmenn á Íslandi, að gera ætti úttekt á öllu barnaverndarkerfinu þar sem rýnt yrði í vinnubrögð Braga.

Fundargerð rituð 10 mánuðum eftir að fundurinn átti sér stað

Fundargerð rituð 10 mánuðum eftir að fundurinn átti sér stað

·

Bragi Guðbrandsson boðaði til fundarins en afar óvenjulegt er að forstjóri Barnaverndarstofu skipti sér af því hvort einstök börn fari í Barnahús.

Píratar segja ríkisstjórnina hafa sett pólitíska hagsmuni ofar hag barna

Píratar segja ríkisstjórnina hafa sett pólitíska hagsmuni ofar hag barna

·

„Hér hefur samtrygging stjórnmálanna verið sett ofar góðri og heiðarlegri stjórnsýslu,“ segir í fréttatilkynningu frá þingflokki Pírata.

Bragi kvartar undan „falsfréttum“

Bragi kvartar undan „falsfréttum“

·

Hamingjuóskum rignir yfir Braga Guðbrandsson eftir að í ljós kom að ráðuneytinu mistókst að rannsaka kvartanir gegn honum. Óháð úttekt staðfestir að atvikalýsing Stundarinnar er samhljóða einu samtímagögnunum sem til eru um afskipti Braga af Hafnarfjarðarmálinu.