Bragi Guðbrandsson
Aðili
Fundargerð rituð 10 mánuðum eftir að fundurinn átti sér stað

Fundargerð rituð 10 mánuðum eftir að fundurinn átti sér stað

Bragi Guðbrandsson boðaði til fundarins en afar óvenjulegt er að forstjóri Barnaverndarstofu skipti sér af því hvort einstök börn fari í Barnahús.

Píratar segja ríkisstjórnina hafa sett pólitíska hagsmuni ofar hag barna

Píratar segja ríkisstjórnina hafa sett pólitíska hagsmuni ofar hag barna

„Hér hefur samtrygging stjórnmálanna verið sett ofar góðri og heiðarlegri stjórnsýslu,“ segir í fréttatilkynningu frá þingflokki Pírata.

Bragi kvartar undan „falsfréttum“

Bragi kvartar undan „falsfréttum“

Hamingjuóskum rignir yfir Braga Guðbrandsson eftir að í ljós kom að ráðuneytinu mistókst að rannsaka kvartanir gegn honum. Óháð úttekt staðfestir að atvikalýsing Stundarinnar er samhljóða einu samtímagögnunum sem til eru um afskipti Braga af Hafnarfjarðarmálinu.

Viðfangsefni úttektar ekki í samræmi við kynningu forsætisráðuneytisins

Viðfangsefni úttektar ekki í samræmi við kynningu forsætisráðuneytisins

Í upphafi var fullyrt að óháða úttektin tæki til málsmeðferðar Barnaverndarstofu, barnaverndarnefnda og ráðuneytisins í tilteknum barnaverndarmálum. Svo var hlutverk úttektarnefndarinnar þrengt án þess að greint væri frá því opinberlega.

Úttektin kynnt ríkisstjórn á föstudag

Úttektin kynnt ríkisstjórn á föstudag

Úttekt Kjartans Bjarna Björgvinssonar héraðsdómara og Kristínar Benediktsdóttur dósents um málsmeðferð velferðarráðuneytisins vegna kvartana barnaverndarnefnda verður kynnt ríkisstjórn í lok vikunnar og síðan birt almenningi.

Mjög óalgengt að forstjóri Barnaverndarstofu skipti sér af því hvort einstök börn fari í Barnahús

Mjög óalgengt að forstjóri Barnaverndarstofu skipti sér af því hvort einstök börn fari í Barnahús

Bragi Guðbrandsson boðaði til fundar um málefni stúlknanna sem hann hafði beitt sér fyrir að yrðu látnar umgangast föður sinn þrátt fyrir grunsemdir barnaverndarnefndar og meðferðaraðila um kynferðisbrot.

Óháða úttektin lýtur að málsmeðferð ráðuneytisins fremur en vinnubrögðum Braga

Óháða úttektin lýtur að málsmeðferð ráðuneytisins fremur en vinnubrögðum Braga

Hlutverk úttektaraðila er þrengra samkvæmt verksamningi velferðarráðuneytisins heldur en fréttatilkynning forsætisráðuneytisins gaf til kynna. Norðurlöndin bíða eftir niðurstöðu.

Ráðuneyti Ásmundar skilgreinir og ber ábyrgð á „óháðri úttekt“ á vinnubrögðum þess og Braga

Ráðuneyti Ásmundar skilgreinir og ber ábyrgð á „óháðri úttekt“ á vinnubrögðum þess og Braga

Velferðarráðuneytið annast verksamningsgerð og ber ábyrgð á framkvæmdinni þrátt fyrir að tilkynnt hafi verið um vinnuna á vef forsætisráðuneytisins og fjallað um verkið sem „óháða úttekt“.

Norðurlöndin bíða frekari upplýsinga um embættisfærslur Braga: „Fylgjumst með framgangi athugunarinnar“

Norðurlöndin bíða frekari upplýsinga um embættisfærslur Braga: „Fylgjumst með framgangi athugunarinnar“

„Við höfum átt í samskiptum við íslensk stjórnvöld og okkur er kunnugt um að þau hafi tekið málið til skoðunar,“ segir upplýsingafulltrúi danska utanríkisráðuneytisins.

Bragi segist aldrei hafa talað við prestinn þvert á hans eigin orð

Bragi segist aldrei hafa talað við prestinn þvert á hans eigin orð

Bragi Guðbrandsson segist aldrei hafa hitt eða rætt við prestinn í Hafnarfjarðarmálinu áður en hann leitaði til Barnaverndarstofu. Umræddur maður sagði hins vegar Stundinni að hann væri málkunnugur Braga og hefði leitað til hans í erfiðum málum í gamla daga.

Á Ögmundur að hætta að blogga?

Á Ögmundur að hætta að blogga?

Gunnar Torfi Benediktsson gagnrýnir Ögmund Jónasson vegna viðbragða hans við máli Braga Guðbrandssonar, tilvonandi fulltrúa Norðurlandanna í Barnaréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna.

Spyr hvort mál Braga sé „stormur í vatnsglasi“ og gengið hafi verið of langt

Spyr hvort mál Braga sé „stormur í vatnsglasi“ og gengið hafi verið of langt

Þáttarstjórnandinn Egill Helgason segir að margir séu orðnir býsna þreyttir á umræðu um mál Braga Guðbrandssonar, fyrrverandi forstjóra Barnaverndarstofu.