Hafði „enda­þarms­mök“ við sofandi stúlku – Ekki nauðgun, segir lögregla
Fréttir

Hafði „enda­þarms­mök“ við sof­andi stúlku – Ekki nauðg­un, seg­ir lög­regla

Lög­regla og rík­is­sak­sókn­ari töldu ekki til­efni til að rann­saka hvort nauðg­un hefði átt sér stað þeg­ar mað­ur þröngv­aði lim sín­um í enda­þarm 17 ára stúlku með­an hún svaf. Mað­ur­inn, fað­ir­inn í Hafn­ar­fjarð­ar­mál­inu svo­kall­aða, við­ur­kenndi verkn­að­inn í yf­ir­heyrslu vegna ann­ars máls og sagð­ist hafa vit­að að stúlk­an væri mót­fall­in enda­þarms­mök­um.
Sögðu Braga hafa „tekið upp tólið og skipað fyrir um aðgerðir“
FréttirBarnaverndarmál

Sögðu Braga hafa „tek­ið upp tól­ið og skip­að fyr­ir um að­gerð­ir“

Út­tekt á sam­skipt­um inn­an barna­vernd­ar­kerf­is­ins varp­ar ljósi á nún­ing og tor­tryggni milli stofn­ana. Barna­vernd­ar­starfs­menn tala um „fjöl­miðla­árás sem setti allt á ann­an end­ann í barna­vernd­ar­mál­um“.
Ráðuneytið mátti ekki leyna upplýsingum um mál Braga
Fréttir

Ráðu­neyt­ið mátti ekki leyna upp­lýs­ing­um um mál Braga

Úr­skurð­ar­nefnd um upp­lýs­inga­mál hef­ur kom­ist að þeirri nið­ur­stöðu að vel­ferð­ar­ráðu­neyt­ið hafi brot­ið gegn lög­bund­inni upp­lýs­inga­skyldu sinni þeg­ar það synj­aði Stund­inni um að­gang að minn­is­blaði um kvart­an­ir barna­vernd­ar­nefnda. Al­menn­ing­ur hafi átt „ríka hags­muni“ af að kynna sér efni þess.
Sagði sig ekki frá málinu en bað ráðuneytisstjóra um að gæta hlutleysis
FréttirBarnaverndarmál

Sagði sig ekki frá mál­inu en bað ráðu­neyt­is­stjóra um að gæta hlut­leys­is

Ráð­herra hélt upp­lýs­ing­um um af­skipti Braga Guð­brands­son­ar leynd­um fyr­ir Al­þingi, samdi við hann um full for­stjóra­laun frá vel­ferð­ar­ráðu­neyt­inu og læk­aði Face­book-færslu um árás­ir eig­in­gjarnra barna­vernd­ar­starfs­manna á for­stjór­ann. Samt taldi hann sig hæf­an til að end­ur­skoða fyrri ákvörð­un ráðu­neyt­is síns.
Málsmeðfeðferð lögreglu við rannsókn Hafnarfjarðarmáls kærð til saksóknara
FréttirBarnaverndarmál

Máls­með­feð­ferð lög­reglu við rann­sókn Hafn­ar­fjarð­ar­máls kærð til sak­sókn­ara

Kæru barna­vernd­ar­nefnd­ar var vís­að frá án rann­sókn­ar og börn­in fengu ekki rétt­ar­gæslu­mann. Skoð­að „hvort lög­reglu­menn hafi gerst sek­ir um refsi­vert at­hæfi“.
Ráð­herra barna­verndar­mála lækar færslu um öfund­sjúka og eigin­gjarna barna­verndar­starfs­menn
FréttirBarnaverndarmál

Ráð­herra barna­vernd­ar­mála læk­ar færslu um öf­und­sjúka og eig­in­gjarna barna­vernd­ar­starfs­menn

Fólk sem fer með æðstu stjórn og eft­ir­lit barna­vernd­ar­mála á Ís­landi tek­ur und­ir um­mæli um að gagn­rýni á Braga Guð­brands­son sé knú­in áfram af öf­und og eig­in­hags­mun­um „frama­pot­ara í barna­vernd­ar­geir­an­um“.
Bragi Guðbrandsson fékk góða kosningu
FréttirBarnaverndarmál

Bragi Guð­brands­son fékk góða kosn­ingu

Full­trúi Ís­lands og Norð­ur­land­anna fékk af­burða­kosn­ingu en kvart­an­ir barna­vernd­ar­nefnda und­an af­skipt­um hans af ein­stök­um barna­vernd­ar­mál­um eru enn í rann­sókn­ar­far­vegi inn­an vel­ferð­ar­ráðu­neyt­is­ins.
Kjarninn í Bragamálinu og spurningarnar sem eftir standa
Jóhann Páll Jóhannsson
PistillRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Jóhann Páll Jóhannsson

Kjarn­inn í Braga­mál­inu og spurn­ing­arn­ar sem eft­ir standa

Geta fleiri börn átt von á því að hátt­sett­ir emb­ætt­is­menn hafi óform­leg af­skipti af mál­um þeirra þótt þeir hafi „eng­an áhuga á að vita“ af hugs­an­legu kyn­ferð­isof­beldi?
„Mjög gott samráð“ milli ráðuneyta en töldu ekki ástæðu til að láta Norðurlöndin vita
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

„Mjög gott sam­ráð“ milli ráðu­neyta en töldu ekki ástæðu til að láta Norð­ur­lönd­in vita

Al­var­leg­ar ásak­an­ir á hend­ur Braga Guð­brands­syni eru enn í rann­sókn­ar­far­vegi inn­an ráðu­neyt­is­ins sam­hliða Norð­ur­landa­fram­boði hans til Barna­rétt­ar­nefnd­ar Sam­ein­uðu þjóð­anna. Sam­kvæmt svör­um frá Finn­um og Sví­um er ljóst að þar stóð ut­an­rík­is­þjón­ust­an í þeirri trú, rétt eins og þing­menn á Ís­landi, að gera ætti út­tekt á öllu barna­vernd­ar­kerf­inu þar sem rýnt yrði í vinnu­brögð Braga.
Fundargerð rituð 10 mánuðum eftir að fundurinn átti sér stað
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Fund­ar­gerð rit­uð 10 mán­uð­um eft­ir að fund­ur­inn átti sér stað

Bragi Guð­brands­son boð­aði til fund­ar­ins en af­ar óvenju­legt er að for­stjóri Barna­vernd­ar­stofu skipti sér af því hvort ein­stök börn fari í Barna­hús.
Píratar segja ríkisstjórnina hafa sett pólitíska hagsmuni ofar hag barna
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Pírat­ar segja rík­is­stjórn­ina hafa sett póli­tíska hags­muni of­ar hag barna

„Hér hef­ur sam­trygg­ing stjórn­mál­anna ver­ið sett of­ar góðri og heið­ar­legri stjórn­sýslu,“ seg­ir í frétta­til­kynn­ingu frá þing­flokki Pírata.
Bragi kvartar undan „falsfréttum“
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Bragi kvart­ar und­an „fals­frétt­um“

Ham­ingjuósk­um rign­ir yf­ir Braga Guð­brands­son eft­ir að í ljós kom að ráðu­neyt­inu mistókst að rann­saka kvart­an­ir gegn hon­um. Óháð út­tekt stað­fest­ir að at­vika­lýs­ing Stund­ar­inn­ar er sam­hljóða einu sam­tíma­gögn­un­um sem til eru um af­skipti Braga af Hafn­ar­fjarð­ar­mál­inu.