Faraldur ofbeldis gegn konum og börnum í COVID heimsfaraldri
Sigrún Sif Jóelsdóttir
PistillCovid-19

Sigrún Sif Jóelsdóttir

Far­ald­ur of­beld­is gegn kon­um og börn­um í COVID heims­far­aldri

Að­gerð­ir stjórn­valda sem ekki eru vald­efl­andi fyr­ir kon­ur og börn við­halda of­beld­inu en vinna ekki gegn því.
Kvennaathvarfið að hefja byggingu leiguhúsnæðis
Fréttir

Kvenna­at­hvarf­ið að hefja bygg­ingu leigu­hús­næð­is

Kon­ur sem hafa dval­ið í Kvenna­at­hvarf­inu geta leigt á við­ráð­an­legu verði með­an þær koma und­ir sig fót­un­um. Sér­stak­lega er hug­að að ör­ygg­is­þátt­um og byggt í ná­grenni við lög­reglu­stöð auk þess sem lög­regla mun veita kon­un­um sér­staka vernd.
Lögreglumenn sem starfa hjá sjálfsvarnarfyrirtæki sakaðir um ofbeldi
Fréttir

Lög­reglu­menn sem starfa hjá sjálfs­varn­ar­fyr­ir­tæki sak­að­ir um of­beldi

Lög­reglu­mað­ur sem starfar hjá sjálfs­varn­ar­fé­lag­inu ISR Mat­rix hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir of­beldi í starfi. Ann­ar lög­reglu­mað­ur, sem einnig starfar hjá fé­lag­inu, sæt­ir skoð­un hjá hér­aðssak­sókn­ara vegna kvört­un­ar um að hann hafi beitt of­beldi við hand­töku.
Konur og börn dvöldu ríflega 8.000 daga í Kvennaathvarfinu
Fréttir

Kon­ur og börn dvöldu ríf­lega 8.000 daga í Kvenna­at­hvarf­inu

Börn sem dvöldu í at­hvarf­inu allt frá því að vera að­eins nokk­urra daga göm­ul. Kon­um sem fara aft­ur heim til of­beld­is­manns eft­ir dvöl í at­hvarf­inu fer fækk­andi með ár­un­um.
Flúði hatur og hrylling til Íslands
Viðtal

Flúði hat­ur og hryll­ing til Ís­lands

Saga ungs manns sem lýs­ir því hvernig hann hrakt­ist 16 ára gam­all frá fjöl­skyldu sinni vegna þess að hann er sam­kyn­hneigð­ur. Hann grein­ir frá sjálfs­vígi móð­ur sinn­ar, flótta úr landi og hrotta­leg­um morð­um á vin­um sín­um vegna for­dóma. Hon­um hef­ur ver­ið synj­að um vernd á Ís­landi.
Rannsakar íslenska ofbeldismenn
Úttekt

Rann­sak­ar ís­lenska of­beld­is­menn

„Menn skil­greina sig aldrei sem of­beld­is­menn,“ seg­ir doktorsnem­inn Drífa Jón­as­dótt­ir, sem vinn­ur að nýrri rann­sókn á heim­il­isof­beldi á Ís­landi. Þrátt fyr­ir það hafa á tíu ár­um minnst 1.500 karl­ar beitt heim­il­isof­beldi sem leitt hef­ur til þess að að­stand­end­ur þeirra leiti að­hlynn­ing­ar á bráða­mót­töku.
Eliza Reid ráðlagði forsvarskonum Lífs án ofbeldis
Fréttir

El­iza Reid ráð­lagði for­svars­kon­um Lífs án of­beld­is

Kon­ur í fé­lags­skapn­um kynntu for­setafrúnni starf­semi fé­lags­ins og sögðu reynslu­sög­ur af of­beldi inn­an fjöl­skyldna. Þá lýstu þær hvernig þær telja að hið op­in­bera hafi brugð­ist þeim.
„Leiðinleg umgengnismál“
Gabríela B. Ernudóttir
Aðsent

Gabríela B. Ernudóttir og Sigrún Sif Jóelsdóttir

„Leið­in­leg um­gengn­is­mál“

Sigrún Sif Jó­els­dótt­ir og Gabrí­ela B. Ernu­dótt­ir, for­svars­kon­ur Lífs án of­beld­is, hvetja fólk til að kynna sér kröf­ur fé­lags­skap­ar­ins til stjórn­valda og styðja við þær.
Sjálfsvarnarnámskeið fyrir konur gagnrýnt fyrir ofbeldisdýrkun og villandi kynningu
Rannsókn

Sjálfs­varn­ar­nám­skeið fyr­ir kon­ur gagn­rýnt fyr­ir of­beld­is­dýrk­un og vill­andi kynn­ingu

Ís­lenskt sjálfs­varn­ar­nám­skeið þar sem kon­ur læra að lifa af hryðju­verka­árás­ir, mann­rán og heim­il­isof­beldi, er gagn­rýnt fyr­ir að nota of­beldi í aug­lýs­inga­skyni og tengja sig við lög­regl­una, þótt lög­regl­an hafni sam­starfi. Í kynn­ing­ar­efni frá nám­skeiðs­höld­ur­um nota kon­ur með­al ann­ars hríðskota­byss­ur, skamm­byss­ur og hnífa.
Hvernig NRA varð að hættulegustu samtökum Bandaríkjanna
Greining

Hvernig NRA varð að hættu­leg­ustu sam­tök­um Banda­ríkj­anna

Sam­tök byssu­eig­enda í Banda­ríkj­un­um bera meiri ábyrgð en nokk­ur ann­ar á dauða þeirra 30 þús­unda sem lát­ast ár­lega þar í landi af völd­um skotsára.
Sakar nemendur um ofbeldi og falskar ásakanir
FréttirHeimilisofbeldi

Sak­ar nem­end­ur um of­beldi og falsk­ar ásak­an­ir

Helga Dögg Sverr­is­dótt­ir, sem sit­ur í vinnu­um­hverf­is­nefnd Kenn­ara­sam­bands­ins, held­ur því fram að nem­end­ur ljúgi of­beldi upp á kenn­ara án þess að geta lagt fram rann­sókn­ir eða gögn þar að lút­andi. Fram­kvæmda­stjóri UNICEF undr­ast skrif­in og seg­ir þau til þess fall­in að auka van­trú á frá­sagn­ir barna af of­beldi.
Íslensk fyrir­sæta flúði sér­trúar­söfnuð og skipu­lagði morð á gúrú
Viðtal

Ís­lensk fyr­ir­sæta flúði sér­trú­ar­söfn­uð og skipu­lagði morð á gúrú

Leit Bryn­dís­ar Helga­dótt­ur að and­legri upp­ljóm­un end­aði með ósköp­um. Hún seg­ir gúru, læri­svein Bag­hw­ans sem þekkt­ur er úr heim­ild­ar­mynd­un­um Wild, Wild Coun­try, hafa tek­ið sig í gísl­ingu. Sjálf­ur seg­ir gúrú­inn hana hafa skipu­lagt laun­morð af sér.