Ofbeldi
Flokkur
„Leiðinleg umgengnismál“

Gabríela B. Ernudóttir og Sigrún Sif Jóelsdóttir

„Leiðinleg umgengnismál“

Sigrún Sif Jóelsdóttir og Gabríela B. Ernudóttir, forsvarskonur Lífs án ofbeldis, hvetja fólk til að kynna sér kröfur félagsskaparins til stjórnvalda og styðja við þær.

Sjálfsvarnarnámskeið fyrir konur gagnrýnt fyrir ofbeldisdýrkun og villandi kynningu

Sjálfsvarnarnámskeið fyrir konur gagnrýnt fyrir ofbeldisdýrkun og villandi kynningu

Íslenskt sjálfsvarnarnámskeið þar sem konur læra að lifa af hryðjuverkaárásir, mannrán og heimilisofbeldi, er gagnrýnt fyrir að nota ofbeldi í auglýsingaskyni og tengja sig við lögregluna, þótt lögreglan hafni samstarfi. Í kynningarefni frá námskeiðshöldurum nota konur meðal annars hríðskotabyssur, skammbyssur og hnífa.

Hvernig NRA varð að hættulegustu samtökum Bandaríkjanna

Hvernig NRA varð að hættulegustu samtökum Bandaríkjanna

Samtök byssueigenda í Bandaríkjunum bera meiri ábyrgð en nokkur annar á dauða þeirra 30 þúsunda sem látast árlega þar í landi af völdum skotsára.

Sakar nemendur um ofbeldi og falskar ásakanir

Sakar nemendur um ofbeldi og falskar ásakanir

Helga Dögg Sverrisdóttir, sem situr í vinnuumhverfisnefnd Kennarasambandsins, heldur því fram að nemendur ljúgi ofbeldi upp á kennara án þess að geta lagt fram rannsóknir eða gögn þar að lútandi. Framkvæmdastjóri UNICEF undrast skrifin og segir þau til þess fallin að auka vantrú á frásagnir barna af ofbeldi.

Íslensk fyrir­sæta flúði sér­trúar­söfnuð og skipu­lagði morð á gúrú

Íslensk fyrir­sæta flúði sér­trúar­söfnuð og skipu­lagði morð á gúrú

Leit Bryndísar Helgadóttur að andlegri uppljómun endaði með ósköpum. Hún segir gúru, lærisvein Baghwans sem þekktur er úr heimildarmyndunum Wild, Wild Country, hafa tekið sig í gíslingu. Sjálfur segir gúrúinn hana hafa skipulagt launmorð af sér.

Að rita nafn sitt með blóði

Að rita nafn sitt með blóði

28 ára gamall Ástrali réðst á dögunum inn í tvær moskur í Nýja-Sjálandi og skaut 50 manns til bana af pólitískum ástæðum um leið og hann streymdi myndum af hörmungunum á samfélagsmiðlum. Maðurinn lítur sjálfur á sig sem hluta af vestrænni hefð sem þurfi að verja með ofbeldi. Voðaverkum hans var fagnað víða um heim, meðal annars í athugasemdakerfum íslenskra fjölmiðla.

Stendur í forræðisdeilu við dæmdan barnaníðing

Stendur í forræðisdeilu við dæmdan barnaníðing

Kona sem á tvö börn með dæmdum barnaníðingi hefur beðið í 8 mánuði eftir niðurstöðu í forsjármáli sem rekið er fyrir Héraðsdómi Norðurlands. Börnin eru 8 og 10 ára og þekkja ekki föður sinn. Þrátt fyrir það hefur hann sameiginlega forsjá með móðurinni.

Helmingur kvennanna óttaðist um líf sitt

Helmingur kvennanna óttaðist um líf sitt

Af þeim 135 konum sem dvöldu í Kvennaathvarfinu í fyrra höfðu einungis 12% lagt fram kæru gagnvart ofbeldismanni. 14% kvennanna fóru aftur heim til ofbeldismannsins, sem er lægsta hlutfall frá upphafi. Aðstoð við börn eftir dvöl er ábótavant, segir framkvæmdastýra.

Kærður fyrir alvarlega líkamsárás og hættir í Babies

Kærður fyrir alvarlega líkamsárás og hættir í Babies

Babies-flokkurinn hefur tilkynnt að Zakarías Herman Gunnarsson tónlistarmaður sé hættur í hljómsveitinni „af persónulegum ástæðum“. Hann var í desember kærður fyrir alvarlega líkamsárás. Þátttaka hans í Girl Power-tónleikum í maí var stöðvuð vegna meintrar hegðunar af sama toga.

Riddarar réttlætisins

Helga Baldvinsdóttir Bjargar

Riddarar réttlætisins

Helga Baldvinsdóttir Bjargar

Helga Baldvins Bjargar skrifar um tvöfalt siðgæði og hræsni sumra þeirra sem hafa sig í frammi í umræðum um ofbeldi.

Hafði miklar efasemdir um að búa til þessa kvikmynd

Hafði miklar efasemdir um að búa til þessa kvikmynd

Leikstjórinn Erik Poppe ræðir um hvernig var að kvikmynda skotárásina í Útey

Bugaðist og grét í Bíó paradís

Gabríel Benjamin

Bugaðist og grét í Bíó paradís

Gabríel Benjamin

Kvikmyndin Útey 22. júlí færir áhorfandann nálægt atburðum sem verður ekki lýst nema í samhengi við stjórnmál samtímans. „Við höfum sofnað á verðinum,“ segir Gabríel Benjamín í kvikmyndagagnrýni sinni.