Mest lesið

Listi yfir tekjuhæsta 1 prósentið á Íslandi birtur í hátekjublaðinu
1

Listi yfir tekjuhæsta 1 prósentið á Íslandi birtur í hátekjublaðinu

·
Kynna sig sem nýtt símafyrirtæki en eru eign Vodafone
2

Kynna sig sem nýtt símafyrirtæki en eru eign Vodafone

·
Björn Bragi með „persónulegt grín“ eftir kynferðislega áreitni
3

Björn Bragi með „persónulegt grín“ eftir kynferðislega áreitni

·
Íslendingar spyrji sig hvort Trump sé bandamaður
4

Íslendingar spyrji sig hvort Trump sé bandamaður

·
Frelsi til að vita
5

Jón Trausti Reynisson

Frelsi til að vita

·
Myndin af Pence
6

Illugi Jökulsson

Myndin af Pence

·
Enn önnur fasistaheimsókn?
7

Símon Vestarr

Enn önnur fasistaheimsókn?

·

Yfirmaðurinn í sparisjóðnum, sem hjálpaði Illuga undan fjárnámi, var skipaður í stjórn RÚV

Eiríkur Finnur Greipsson, stjórnarmaður í Ríkisútvarpinu og vinur Illuga Gunnarssonar til margra ára, var aðstoðarsparisjóðsstjóri þegar Illugi og eiginkona hans fengu lán þar í tvígang. Seinna lánið var til að greiða upp fjárnám hjá Glitni í ársbyrjun 2008. Eiríkur Finnur vill ekki ræða lánveitingarnar. Illugi skipaði hann í stjórn RÚV.

Yfirmaðurinn í sparisjóðnum, sem hjálpaði  Illuga undan fjárnámi, var skipaður í stjórn RÚV
Lánið notað til að aflétta fjárnámi Lánið frá Sparisjóði Vestfirðinga var notað til aflétta fjárnámi frá Glitni upp á sjö milljónir sem hvíldi á íbúð Illuga Gunnarssonar og eiginkonu hans.   Mynd: Pressphotos
ingi@stundin.is

Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra náði að forðast fjárnám með láni frá sparisjóði sem var að hluta til undir stjórn vinar hans, sem hann skipaði síðan í stjórn RÚV. Viðkomandi vinur Illuga gagnrýnir fjölmiðla harðlega fyrir umfjöllun um hann.

Sparisjóður Vestfirðinga veitti eiginkonu Illuga Gunnarssonar 4,7 milljóna króna lán í lok árs 2007 til að greiða upp fjárnám upp á ríflega sjö milljónir króna frá Glitni sem hvílt hafði á íbúð þeirra hjóna á Ránargötu frá því í nóvember sama ár. Íbúðin var þá þegar veðsett fyrir rúmlega 50 milljóna króna lánum. Aðstoðarsparisjóðsstjóri Sparisjóðs Vestfirðinga á þessum tíma var Eiríkur Finnur Greipsson sem Illugi skipaði í stjórn Ríkisútvarpsins en hann stýrði starfsemi sjóðsins á Flateyri þar sem gögnin um lánasviðskiptin voru undirrituð.

Um var að ræða annað lánið sem sparisjóðurinn veitti Illuga og eiginkonu hans, Brynhildi Einarsdóttur. Upphaflega hafði sjóðurinn lánað þeim rúmar sjö milljónir króna fyrir íbúðinni sjálfri árið 2005. Sparisjóðurinn veitti auk þess leyfi árið 2006 til frekari veðsetningar á íbúðinni hjá öðrum fjármálafyrirtækjum þrátt fyrir þá fjárhagslegu hagsmuni sem sjóðurinn átti í íbúðinni. Á árunum fyrir og eftir efnahagshrunið, á meðan Eiríkur Finnur var ennþá aðstoðarsparisjóðsstjóri, veitti sjóðurinn Illuga Gunnarssyni og konu hans því umtalsverða fyrirgreiðslu. 

„Illugi bað mig um að taka þar sæti á sínum tíma“

„Er honum óheimilt að skipa vini sína?“

Eiríkur Finnur var í fréttum fyrir helgi þegar hann steig fram og varði Illuga Gunnarsson í Orku Energy málinu. Þá sagði hann að Stundin ástundaði „lágkúruleg vinnubrögð“ í umfjöllun sinni um málið. Einnig sagði hann að Illugi hefði beðið hann að taka sæti í stjórn RÚV. „Ég skil reyndar ekki samhengið, en Illugi bað mig um að taka þar sæti á sínum tíma, sem ég og gerði. Og er stoltur af því og að vera vinur hans til margra ára.“ Þá spurði Vísir hann hvort líta mætti á skipan hans í stjórn RÚV sem einhvers konar vinahygli en Eiríkur Finnur var ósammála því. „Er honum óheimilt að skipa vini sína? Eru þeir vanhæfir þar með? Ég spyr nú bara svo á móti.“

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.690 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Listi yfir tekjuhæsta 1 prósentið á Íslandi birtur í hátekjublaðinu
1

Listi yfir tekjuhæsta 1 prósentið á Íslandi birtur í hátekjublaðinu

·
Kynna sig sem nýtt símafyrirtæki en eru eign Vodafone
2

Kynna sig sem nýtt símafyrirtæki en eru eign Vodafone

·
Björn Bragi með „persónulegt grín“ eftir kynferðislega áreitni
3

Björn Bragi með „persónulegt grín“ eftir kynferðislega áreitni

·
Íslendingar spyrji sig hvort Trump sé bandamaður
4

Íslendingar spyrji sig hvort Trump sé bandamaður

·
Frelsi til að vita
5

Jón Trausti Reynisson

Frelsi til að vita

·
Myndin af Pence
6

Illugi Jökulsson

Myndin af Pence

·

Mest deilt

Frelsi til að vita
1

Jón Trausti Reynisson

Frelsi til að vita

·
Enn önnur fasistaheimsókn?
2

Símon Vestarr

Enn önnur fasistaheimsókn?

·
Íslendingar spyrji sig hvort Trump sé bandamaður
3

Íslendingar spyrji sig hvort Trump sé bandamaður

·
Stuð í Feneyjum
4

Stuð í Feneyjum

·
Listi yfir tekjuhæsta 1 prósentið á Íslandi birtur í hátekjublaðinu
5

Listi yfir tekjuhæsta 1 prósentið á Íslandi birtur í hátekjublaðinu

·
Kaupfélagsstjórinn lang tekjuhæstur á Norðurlandi vestra
6

Kaupfélagsstjórinn lang tekjuhæstur á Norðurlandi vestra

·

Mest deilt

Frelsi til að vita
1

Jón Trausti Reynisson

Frelsi til að vita

·
Enn önnur fasistaheimsókn?
2

Símon Vestarr

Enn önnur fasistaheimsókn?

·
Íslendingar spyrji sig hvort Trump sé bandamaður
3

Íslendingar spyrji sig hvort Trump sé bandamaður

·
Stuð í Feneyjum
4

Stuð í Feneyjum

·
Listi yfir tekjuhæsta 1 prósentið á Íslandi birtur í hátekjublaðinu
5

Listi yfir tekjuhæsta 1 prósentið á Íslandi birtur í hátekjublaðinu

·
Kaupfélagsstjórinn lang tekjuhæstur á Norðurlandi vestra
6

Kaupfélagsstjórinn lang tekjuhæstur á Norðurlandi vestra

·

Mest lesið í vikunni

Listi yfir tekjuhæsta 1 prósentið á Íslandi birtur í hátekjublaðinu
1

Listi yfir tekjuhæsta 1 prósentið á Íslandi birtur í hátekjublaðinu

·
Seldu nær heila götu og fengu 2,2 milljarða hvor
2

Seldu nær heila götu og fengu 2,2 milljarða hvor

·
Fendibelti fyrir fermingarpeningana
3

Fendibelti fyrir fermingarpeningana

·
Eigendur stærstu útgerðarfyrirtækja græddu hundruð milljóna í fyrra
4

Eigendur stærstu útgerðarfyrirtækja græddu hundruð milljóna í fyrra

·
Davíð Oddsson með 5,3 milljónir á mánuði
5

Davíð Oddsson með 5,3 milljónir á mánuði

·
Björn Ingi með há laun þrátt fyrir fjárhagsvanda
6

Björn Ingi með há laun þrátt fyrir fjárhagsvanda

·

Mest lesið í vikunni

Listi yfir tekjuhæsta 1 prósentið á Íslandi birtur í hátekjublaðinu
1

Listi yfir tekjuhæsta 1 prósentið á Íslandi birtur í hátekjublaðinu

·
Seldu nær heila götu og fengu 2,2 milljarða hvor
2

Seldu nær heila götu og fengu 2,2 milljarða hvor

·
Fendibelti fyrir fermingarpeningana
3

Fendibelti fyrir fermingarpeningana

·
Eigendur stærstu útgerðarfyrirtækja græddu hundruð milljóna í fyrra
4

Eigendur stærstu útgerðarfyrirtækja græddu hundruð milljóna í fyrra

·
Davíð Oddsson með 5,3 milljónir á mánuði
5

Davíð Oddsson með 5,3 milljónir á mánuði

·
Björn Ingi með há laun þrátt fyrir fjárhagsvanda
6

Björn Ingi með há laun þrátt fyrir fjárhagsvanda

·

Nýtt á Stundinni

Óráðsdraumur Of Monsters and Men rætist

Óráðsdraumur Of Monsters and Men rætist

·
Seldi Haffjarðará á tvo milljarða

Seldi Haffjarðará á tvo milljarða

·
Kaupfélagsstjórinn lang tekjuhæstur á Norðurlandi vestra

Kaupfélagsstjórinn lang tekjuhæstur á Norðurlandi vestra

·
Mestur munur á tekjuháum körlum og konum í Reykjavík

Mestur munur á tekjuháum körlum og konum í Reykjavík

·
Vinir sem sameinuðust í matarást

Vinir sem sameinuðust í matarást

·
Stuð í Feneyjum

Stuð í Feneyjum

·
Afmæli borgarinnar, tilfinningaskynjun og skilvirkt gjörningaverk

Afmæli borgarinnar, tilfinningaskynjun og skilvirkt gjörningaverk

·
Kynna sig sem nýtt símafyrirtæki en eru eign Vodafone

Kynna sig sem nýtt símafyrirtæki en eru eign Vodafone

·
Myndin af Pence

Illugi Jökulsson

Myndin af Pence

·
Frelsi til að vita

Jón Trausti Reynisson

Frelsi til að vita

·
Stefnir í annað ár af hallarekstri Seltjarnarness

Stefnir í annað ár af hallarekstri Seltjarnarness

·
Þjófur í Paradís

Hermann Stefánsson

Þjófur í Paradís

·