Flokkur

Blaðamannaverðlaun 2016

Greinar

Illugi keypti á 64 milljónir og fékk 48 að láni hjá Kviku
FréttirIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Ill­ugi keypti á 64 millj­ón­ir og fékk 48 að láni hjá Kviku

Ann­að lán­ið sem Ill­ugi Gunn­ars­son mennta­mála­ráð­herra fær frá Kviku frá ár­inu 2013. Ill­ugi var eigna­lít­ill fyr­ir fast­eigna­kaup­in fyrr í mán­uð­in­um en bank­inn hef­ur fyrst og fremst gef­ið sig út fyr­ir að vilja að þjón­usta hina eigna­meiri. „Við velj­um við­skipta­vini okk­ar vel,“ sagði for­stjór­inn.
Konan mín  beitti mig ofbeldi
Viðtal

Kon­an mín beitti mig of­beldi

„Þeg­ar tal­að er um heim­il­isof­beldi er yf­ir­leitt ver­ið að lýsa svo svaka­lega ljót­um hlut­um þar sem sterk­ir menn berja litl­ar kon­ur í buff. Þetta var ekk­ert í lík­ingu við það. En þetta var samt hræði­legt,“ seg­ir Dof­ri Her­manns­son. Hann seg­ist hafa bú­ið í sex­tán ár með konu sem hafi beitt and­legu og lík­am­legu of­beldi. Eft­ir skiln­að hafi hann vilj­að leggja það að baki sér, en nú sé hann að missa sam­band­ið við eldri börn­in og það geti hann ekki sætt sig við.
Þetta er það sem Illugi talar ekki um
FréttirIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Þetta er það sem Ill­ugi tal­ar ekki um

Ill­ugi Gunn­ars­son mennta­mála­ráð­herra ger­ir eins lít­ið og hann get­ur úr að­komu sinni og mennta­mála­ráðu­neyt­is­ins að skipu­lagn­ingu Kína­ferð­ar­inn­ar sem Orka Energy var þátt­tak­andi í nú í mars. Af svari Ill­uga að dæma kom frum­kvæð­ið að heim­sókn­inni al­far­ið frá kín­versk­um stjórn­völd­um og ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið sá um nán­ast alla skipu­lagn­ingu. Sann­leik­ur­inn er hins veg­ar ekki al­veg svo ein­fald­ur eins og sést í gögn­um og upp­lýs­ing­um um heim­sókn­ina.
Ósamræmi í skýringum Illuga og í gögnum um samstarf við Orku Energy
FréttirIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Ósam­ræmi í skýr­ing­um Ill­uga og í gögn­um um sam­starf við Orku Energy

Ill­ugi Gunn­ars­son svar­aði spurn­ing­um um Orku Energy mál­ið á Al­þingi í gær. Gerði lít­ið úr að­komu mennta­mála­ráðu­neyt­is­ins að sam­starfs­yf­ir­lýs­ingu sem hann und­ir­rit­aði við kín­verska rík­ið þar sem Orka Energy er hluti af sam­komu­lag­inu. Mennta­mála­ráðu­neyti Ill­uga ákvað að vilja­yf­ir­lýs­ing­in yrði gerð sem og að Orka Energy yrði fram­kvæmdarað­ili rík­is­ins í sam­vinn­unni við Kína. Ill­ugi sagði hins veg­ar að gerð vilja­yf­ir­lýs­ing­ar­inn­ar hefði ekki átt sér stað inn­an ráðu­neyt­is hans.
Stúlka kærð  fyrir að kæra lögreglumann fyrir nauðgun
Fréttir

Stúlka kærð fyr­ir að kæra lög­reglu­mann fyr­ir nauðg­un

Tanja M. Ís­fjörð leit­aði til lög­regl­unn­ar eft­ir heim­sókn á hót­el­her­bergi eldri manns sem hún þekkti og treysti, en hann var fyrr­ver­andi öku­kenn­ari henn­ar og starf­aði fyr­ir lög­regl­una. Hún kærði hann fyr­ir nauðg­un, en eft­ir að rík­is­sak­sókn­ari vís­aði mál­inu frá kærði mað­ur­inn hana fyr­ir rang­ar sak­argift­ir. Mál­ið er til með­ferð­ar hjá lög­reglu.
Orka Energy komst í „stjórnskipulega stöðu“ í Kína út af ákvörðun Illuga
FréttirIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Orka Energy komst í „stjórn­skipu­lega stöðu“ í Kína út af ákvörð­un Ill­uga

Ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið rök­styð­ur ákvörð­un Ill­uga Gunn­ars­son­ar um að skipa Orku Energy sem fram­kvæmdarað­ila ís­lenska rík­is­ins í Kína. Ein­ung­is rík­is­fyr­ir­tæki með „stjórn­skipu­lega stöðu“ skip­uð sem fram­kvæmdarað­il­ar fyr­ir hönd rík­is­ins en á þessu var gerð breyt­ing í til­felli Orku Energy. Ráðu­neyt­ið get­ur ekki gef­ið eitt ann­að dæmi um til­felli þar sem einka­fyr­ir­tæki urðu fram­kvæmdarað­il­ar er­lend­is.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu