Þorbergur Þórsson

Þorbergur Þórsson

Þorbergur Þórsson fæddist árið 1961 í Reykjavík. Hann er menntaður í heimspeki og hagfræði. Hann hefur m.a. starfað í stjórnsýslunni og við háskólakennslu og þýðingar. Hann hefur m.a. þýtt bækur eftir Adam Smith, Ludwig Wittgenstein og Raymond Chandler. Fyrsta frumsamda prósaverk hans, nóvellan Kvöldverðarboðið, kom út haustið 2019. Hann hefur einnig eigið vefsetur, thorbergur.com / þorbergur.is.
Forseti stórveldis neitar að viðurkenna úrslit kosninga

For­seti stór­veld­is neit­ar að við­ur­kenna úr­slit kosn­inga

Marg­ir hafa velt því fyr­ir sér, af hverju Banda­ríkja­for­seti gangi svo langt í lyga­áróðri þessa dag­ana og af hverju hann geti ekki við­ur­kennt að hafa tap­að í kosn­ing­un­um. Af hverju hann grafi enn und­an ný­kjörn­um vænt­an­leg­um for­seta rík­is­ins og standi enn í klækj­a­brögð­um til að ræna völd­un­um, löngu eft­ir að út­séð er, að hann hafi tap­að í kosn­ing­un­um og geti...

Bók­mennta­húsi við Lauga­veg lok­að

Fyr­ir okk­ur Ís­lend­inga er erfitt að of­meta mik­il­vægi mið­bæj­ar­ins í Reykja­vík. En það er auð­velt að rök­styðja að mið­bær­inn sé að vissu leyti einn merki­leg­asti stað­ur sem fyr­ir­finnst í land­inu. Nefna má að mið­bær­inn í Reykja­vík er eina eig­in­lega borg­ar­um­hverf­ið sem til er á Ís­landi. All­ir aðr­ir stað­ir eru ým­ist út­hverfi eða mis­stór­ir kaup­stað­ir, kaup­tún og þorp, eða sveita­bæ­ir og...

Stjórn­mála­menn, kvitt­an­ir og kostað­ar aug­lýs­ing­ar

            Á þeim um­brota­tím­um sem við lif­um núna hafa orð­ið marg­vís­leg­ar breyt­ing­ar á mörk­um einka­lífs og op­in­bers lífs. Fé­lags­miðl­ar eru eitt dæmi um slíkt. Nú get­ur hver sem er á viss­an hátt rek­ið sinn eig­in fjöl­mið­il og greint þar frá einka­mál­um sín­um eða fjall­að um stjórn­mál, allt eft­ir sínu höfði. Og þar bland­ar fólk á stund­um sam­an einka­mál­um og op­in­ber­um...

Póli­tík­in ræð­ur, fag­menn­irn­ir greini­lega ekki

Upp­lýst­ur al­menn­ing­ur veit að far­sótt­ir eins og sú sem nú geis­ar hér í land­inu eru al­var­legt mál. Upp­lýst­ur al­menn­ing­ur veit líka að veir­ur spyrja ekki um landa­mæri og hlusta ekki á það sem stjórn­mála­menn segja, held­ur smit­ast bara á milli manna þeg­ar þeir hitt­ast. Og þær gera það án þess að nokk­ur viti. Og þær smit­ast helst ekki nema þeg­ar...

Einka­fyr­ir­tæki í sjálf­boð­a­starfi and­spæn­is ráð­herr­a­ræði

Mál Kára Stef­áns­son­ar, Ís­lenskr­ar erfða­grein­ing­ar og for­sæt­is­ráð­herra Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur er for­vitni­legt. Ís­lensk erfða­grein­ing hef­ur skim­að tug­þús­und­ir Ís­lend­inga ís­lenska rík­inu að kostn­að­ar­lausu, en for­sæt­is­ráð­herra læt­ur eins og það sé bara sjálfsagt mál að einka­fyr­ir­tæk­ið sinni þessu verk­efni áfram. En þar kom að þol­in­mæði einka­fyr­ir­tæk­is­ins brast. Kári sendi ráð­herr­an­um bréf þann 1. júlí sl. og hvatti til þess að rík­is­vald­ið tæki sig...
Falleg bíómynd í Bíó Paradís

Fal­leg bíó­mynd í Bíó Para­dís

            Í gær­kvöldi lagði ég leið mína eins og svo oft áð­ur í kvik­mynda­hús­ið Bíó Para­dís í mið­bæ Reykja­vík­ur. Að þessu sinni til að sjá mynd á franskri kvik­mynda­há­tíð, mynd­ina Deux moi, eft­ir leik­stjór­ann Cé­dric Klap­isch. Ég vissi næst­um ekk­ert um mynd­ina áð­ur en ég fór ann­að það sem stend­ur í kynn­ing­ar­texta und­ir ljós­mynd af að­al­leik­ur­un­um Franço­is Civil og Ana Gir­ar­do í...

Vík­ur­garð­ur

            Fólk skipt­ist nokk­uð í fylk­ing­ar vegna deilu um Vík­ur­garð, eða kirkju­garð­inn í kring­um Vík­ur­kirkju. Vík­ur­kirkja var köll­uð svo, vegna þess að hún var kirkj­an í Vík, það er að segja í Reykja­vík. Þessi kirkja stóð frá önd­verðu fyr­ir fram­an bæj­ar­stæði frá land­náms­öld þar sem nú er hót­el við Að­alstræti í Reykja­vík. Síð­ast var byggð kirkja þar ár­ið 1724, hana...
Góð viðbót í bókaskápinn

Góð við­bót í bóka­skáp­inn

Eitt helsta sér­kenni Ís­lend­inga er að þeir eru al­mennt læs­ir á átta til níu hundruð ára gaml­an þjóð­leg­an bók­mennta­arf. Slíkt er óvenju­legt, sem sést best á því að ekki er við­lit fyr­ir al­menn­ing í helstu ná­granna­lönd­um okk­ar að lesa ámóta gaml­ar forn­bók­mennt­ir sín­ar. Það er raun­ar hreint ekki sjálf­gef­ið að ná­granna­þjóð­ir okk­ar eigi svo gaml­ar  bók­mennt­ir.             Það var þess...

Líf­leg ís­lensk kvik­mynd

Kona fer í stríð eft­ir Bene­dikt Erl­ings­son leik­stjóra sem frum­sýnd var á dög­un­um í Há­skóla­bíói er líf­leg kvik­mynd og skemmti­leg. Mér sýn­ist mega lýsa henni sem blöndu af has­ar­mynd og grín­mynd. Það er líka í henni þjóð­fé­lags­ádeila. Og hún er á ýms­an hátt óvenju­lega frísk­leg. Þannig er kvik­mynda­tón­list­in til dæm­is flutt af tón­listar­fólki í mynd, það kem­ur sér fyr­ir á...

„Ís­lend­ing­ar vilja bara tala ensku...“

Þeg­ar ég fór í sund um dag­inn vildi svo óvenju­lega til að það voru næst­um eng­ir gest­ir í sund­laug­inni.  Ég fór í heita pott­inn, og þar var fyr­ir ein kona, sem heils­aði, og ég heyrði ein­hvern veg­inn á rödd­inni eða á fram­burð­in­um að hún væri ekki ís­lensk. Fram­burð­ur­inn var samt mjög góð­ur og setn­ing­in full­kom­in að gerð.  Ég heils­aði auð­vit­að...

Land bað­stof­anna

Teng­ill Hér er teng­ill á grein mína Land bað­stof­anna sem fjall­ar um af­drif sum­ar­húss Ósvalds Knud­sens, kvik­mynda­gerð­ar­manns með meiru. Sum­ar­hús hans heit­ir Laxa­bakki og stend­ur við Sog­ið, í ná­grenni við Þrast­ar­lund. Hús­ið hef­ur stað­ið í eyði og eig­end­ur hafa ekki hirt um það um ára­bil. Grein­in birt­ist hér á Stund­inni þann 14. maí 2017. Teng­ill­inn er hér: htt­ps://stund­in.is/pist­ill/land-badstof­anna/  

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu