Þorbergur Þórsson

Þorbergur Þórsson

Þorbergur Þórsson fæddist árið 1961 í Reykjavík. Hann er menntaður í heimspeki og hagfræði. Hann hefur m.a. starfað í stjórnsýslunni og við háskólakennslu og þýðingar. Hann hefur m.a. þýtt bækur eftir Adam Smith, Ludwig Wittgenstein og Raymond Chandler. Fyrsta frumsamda prósaverk hans, nóvellan Kvöldverðarboðið, kom út haustið 2019. Hann hefur einnig eigið vefsetur, thorbergur.com / þorbergur.is.

Styðj­um Bíó Para­dís!

Marg­vís­leg menn­ing­ar­starf­semi fer fram í Reykja­vík. Margt af því sem fær svo­lít­inn hljóm­grunn í þeirri litlu og fal­legu borg fær kannski lít­inn sem eng­an hljóm­grunn ann­ars stað­ar á okk­ar fá­menna og strjál­býla landi. Af því má sjá hve menn­ing­ar­líf­ið í Reykja­vík er mik­il­vægt fyr­ir land­ið allt. Eitt af því sem ger­ir Reykja­vík jafn eft­ir­sókn­ar­verða til bú­setu og um leið svo...

For­set­inn og síð­asta orð­ið

Í tveim­ur fyrri pistl­um hef ég lýst svo­lít­ið stöðu for­set­ans í stjórn­skip­an lands­ins. Þar kom fram að embætti for­set­ans er sjálf­stætt og hef­ur sterka stöðu og að for­set­inn hef­ur gott svig­rúm til að beita sér fyr­ir mál­efn­um sem hann vill leggja lið.             Í stjórn­ar­skránni er fjall­að um lög­gjaf­ar­vald, fram­kvæmd­ar­vald og dómsvald. Og for­seta­vald líka. En þar er ekk­ert minnst...

For­set­inn og áhrifa­vald hans

For­seti Ís­lands hef­ur stöðu sem minn­ir á kon­unga eða drottn­ing­ar á Norð­ur­lönd­um. Vissu­lega er sá mun­ur á að for­set­inn hef­ur í seinni tíð þurft að end­ur­nýja um­boð sitt í kosn­ing­um öðru hvoru. Á móti kem­ur að þjóð­in hef­ur ávallt end­ur­nýj­að um­boð for­set­ans í kosn­ing­um til þessa. Þýð­ingu for­seta­embætt­is­ins má ráða af því að þeg­ar for­seti Ís­lands bregð­ur sér til út­landa...

Fá­ein orð um Shakespeare og þýð­ing­ar í til­efni af 400 ára ár­tíð hans

Í dag eru lið­in fjög­ur hundruð ár frá því að skáld­ið William Shakespeare dó. Hann dó þann 23 apríl ár­ið 1616, að­eins 52 ára að aldri. Þá hafði hann lengi ver­ið fremsta leik­skáld í Bretlandi. Hann var leik­ari líka. Leik­flokk­ur Shakespeares lék reglu­lega fyr­ir Elísa­betu drottn­ingu og seinna fyr­ir Jakob I kon­ung. Það fór samt ekki svo hátt þeg­ar Shakespeare...

Kjós­um strax í vor

Nú á fyrsta starfs­degi nýrr­ar rík­is­stjórn­ar er rétt að rök­styðja þá kröfu, að boð­að verði strax til kosn­inga. Hér eru færð fram ein­föld rök fyr­ir þessu. Nú er bú­ið að af­hjúpa for­víg­is­menn þess­ar­ar nýju rík­is­stjórn­ar og þeirr­ar gömlu með­al ann­ars með lævís­leg­um brögð­um ís­lenskra og sænskra sjón­varps­manna. Þess­ir stjórn­mála­menn standa því höll­um fæti. Það hef­ur ver­ið sagt frá því úti...
Ritskoðun listaverka

Rit­skoð­un lista­verka

Um dag­inn las ég orða­skipti er­lendra rit­höf­unda um hvort rétt sé að rit­skoða bók­mennt­ir og list­ir og hreinsa burt niðr­andi orð sem til dæm­is bera með sér kyn­þátta­for­dóma. Orða­skipt­in áttu sér stað á vef­miðli Guar­di­an dag­blaðs­ins í des­em­ber síð­ast­liðn­um, und­ir fyr­ir­sögn sem spurði hvort eðli­legt væri að rit­skoða lista­verk og bæk­ur með hlið­sjón af tíð­ar­and­an­um. Spurn­ing­in hljóð­aði svo: “Should we...

Shakespeare á ís­lensku

Ég kom við í Kola­port­inu um helg­ina. Ég var þar á ferð með vini mín­um sem ætl­aði að kaupa gaml­ar bæk­ur. Á með­an hann spjall­aði við bók­sal­ann leit ég í bóka­skáp­ana. Þar rak ég aug­un í heild­ar­út­gáfu af þýð­ing­um Helga Hálf­dan­ar­son­ar á leik­rit­um Shakespeares. Ég leit­aði tals­vert að þess­ari út­gáfu fyr­ir fá­ein­um ár­um og frétti að lok­um af góð­um manni...

Trún­að­ar­störf fyr­ir al­menn­ing

Það er áreið­an­lega erfitt starf að vera al­vöru stjórn­mála­mað­ur. Ábyrgð­in er mik­il og segja má að svið­ið sé stórt. Svið­ið er á viss­an hátt sam­fé­lag­ið í heild sinni, land­ið og mið­in. Stjórn­mál­in snerta flest. Ef til vill er al­menn­ing­ur ekki nógu dug­leg­ur að fylgj­ast með stjórn­mál­um og ræða þau og taka þátt. En ef til vill er bara of mik­ið að...

Fal­leg­asta bók í heimi

Í þess­um pistli ætla ég að­eins frá hremm­ing­um fé­laga minna og líka frá fal­legri bók. Tveir gaml­ir fé­lag­ar mín­ir í Mynd­höggv­ara­fé­lagi Reykja­vík­ur lentu í skrít­inni uppá­komu nú á vor­dög­um. Til­laga um að reka þá úr þessu gamla og til­tölu­lega óform­lega fé­lagi var lögð fyr­ir á að­al­fundi fé­lags­ins, fyr­ir­vara­laust. Hún var meira að segja nafn­laus til að byrja með. Og til­lag­an...

Selkóp­ur og ljón og menn

Dýra­vernd hef­ur ver­ið mér svo­lít­ið hug­leik­in und­an­farna daga. Það kom ljót saga í frétt­irn­ar nú á dög­un­um um banda­rísk­an efna­mann sem tókst með brögð­um, mikl­um til­kostn­aði og fyr­ir­höfn að bana afr­ísku ljóni. Ljón­ið var vin­sælt hjá ferða­mönn­um og var kall­að Cecil. Efna­mað­ur­inn, sem mun vera tann­lækn­ir, fékk heima­menn til að lokka ljón­ið úr griðlandi sínu og skaut það svo á...

Mest lesið undanfarið ár