Þorbergur Þórsson

Þorbergur Þórsson

Þorbergur Þórsson fæddist árið 1961 í Reykjavík. Hann er menntaður í heimspeki og hagfræði. Hann hefur m.a. starfað í stjórnsýslunni og við kennslu. Hann hefur einnig fengist við þýðingar og ritstörf og þýtt bæði fræðirit og skáldsögur. Auk þess hefur hann fengist við skáldskap og myndlist á síðustu árum.
Góð viðbót í bókaskápinn

Þorbergur Þórsson

Góð viðbót í bókaskápinn

·

Eitt helsta sérkenni Íslendinga er að þeir eru almennt læsir á átta til níu hundruð ára gamlan þjóðlegan bókmenntaarf. Slíkt er óvenjulegt, sem sést best á því að ekki er viðlit fyrir almenning í helstu nágrannalöndum okkar að lesa ámóta gamlar fornbókmenntir sínar. Það er raunar hreint ekki sjálfgefið að nágrannaþjóðir okkar eigi svo gamlar bókmenntir. Það var þess vegna...

Lífleg íslensk kvikmynd

Þorbergur Þórsson

Lífleg íslensk kvikmynd

·

Kona fer í stríð eftir Benedikt Erlingsson leikstjóra sem frumsýnd var á dögunum í Háskólabíói er lífleg kvikmynd og skemmtileg. Mér sýnist mega lýsa henni sem blöndu af hasarmynd og grínmynd. Það er líka í henni þjóðfélagsádeila. Og hún er á ýmsan hátt óvenjulega frískleg. Þannig er kvikmyndatónlistin til dæmis flutt af tónlistarfólki í mynd, það kemur sér fyrir á...

„Íslendingar vilja bara tala ensku...“

Þorbergur Þórsson

„Íslendingar vilja bara tala ensku...“

·

Þegar ég fór í sund um daginn vildi svo óvenjulega til að það voru næstum engir gestir í sundlauginni. Ég fór í heita pottinn, og þar var fyrir ein kona, sem heilsaði, og ég heyrði einhvern veginn á röddinni eða á framburðinum að hún væri ekki íslensk. Framburðurinn var samt mjög góður og setningin fullkomin að gerð. Ég heilsaði auðvitað...

Gestrisni á sér sín eðlilegu takmörk

Þorbergur Þórsson

Gestrisni á sér sín eðlilegu takmörk

·

Það er býsna almennt viðhorf í landinu að þjóðin eigi að bjóða nýbúa og gesti velkomna til landsins. Þetta er gott viðhorf. Það er frábært þegar fólk utan úr heimi vill leggja okkur lið við að byggja hér upp gott samfélag. Við eigum að fagna því. Það er raunar ekki svo skrítið, að fólk vilji koma til Íslands til að...

Jestem polski

Þorbergur Þórsson

Jestem polski

·

Ég er í hinum fjölmenna hópi manna sem ber djúpa virðingu fyrir margvíslegu handverki og iðnum. Ég ber líka virðingu fyrir eiginleikum á borð við iðjusemi, stundvísi, dugnað og orðheldni. Þess vegna hrökk ég dálítið í kút fyrir nokkrum árum, þegar ég var að ræða ýmis mál við félaga minn sem þá stóð í húsbyggingum. Sá er afar fær í...

Land baðstofanna

Þorbergur Þórsson

Land baðstofanna

·

Tengill Hér er tengill á grein mína Land baðstofanna sem fjallar um afdrif sumarhúss Ósvalds Knudsens, kvikmyndagerðarmanns með meiru. Sumarhús hans heitir Laxabakki og stendur við Sogið, í nágrenni við Þrastarlund. Húsið hefur staðið í eyði og eigendur hafa ekki hirt um það um árabil. Greinin birtist hér á Stundinni þann 14. maí 2017. Tengillinn er hér: https://stundin.is/pistill/land-badstofanna/

Styðjum Bíó Paradís!

Þorbergur Þórsson

Styðjum Bíó Paradís!

·

Margvísleg menningarstarfsemi fer fram í Reykjavík. Margt af því sem fær svolítinn hljómgrunn í þeirri litlu og fallegu borg fær kannski lítinn sem engan hljómgrunn annars staðar á okkar fámenna og strjálbýla landi. Af því má sjá hve menningarlífið í Reykjavík er mikilvægt fyrir landið allt. Eitt af því sem gerir Reykjavík jafn eftirsóknarverða til búsetu og um leið svo...

Forsetinn og síðasta orðið

Þorbergur Þórsson

Forsetinn og síðasta orðið

·

Í tveimur fyrri pistlum hef ég lýst svolítið stöðu forsetans í stjórnskipan landsins. Þar kom fram að embætti forsetans er sjálfstætt og hefur sterka stöðu og að forsetinn hefur gott svigrúm til að beita sér fyrir málefnum sem hann vill leggja lið. Í stjórnarskránni er fjallað um löggjafarvald, framkvæmdarvald og dómsvald. Og forsetavald líka. En þar er ekkert minnst á...

Forsetinn og áhrifavald hans

Þorbergur Þórsson

Forsetinn og áhrifavald hans

·

Forseti Íslands hefur stöðu sem minnir á konunga eða drottningar á Norðurlöndum. Vissulega er sá munur á að forsetinn hefur í seinni tíð þurft að endurnýja umboð sitt í kosningum öðru hvoru. Á móti kemur að þjóðin hefur ávallt endurnýjað umboð forsetans í kosningum til þessa. Þýðingu forsetaembættisins má ráða af því að þegar forseti Íslands bregður sér til útlanda...

Forsetinn og konungsríkið

Þorbergur Þórsson

Forsetinn og konungsríkið

·

Á næstu dögum þurfa Íslendingar að kjósa sér nýjan forseta. Það varð mér tilefni til að taka saman fáeina minnispunkta um forsetaembættið. Rétt er að taka fram hér í upphafi að ég er leikmaður á sviði lögfræði og stjórnmálafræða. Í þessari grein er fjallað aðeins um stöðu forsetans í stjórnskipun Íslands. * * * Embætti forseta Íslands er mikilvægt embætti...

Fáein orð um Shakespeare og þýðingar í tilefni af 400 ára ártíð hans

Þorbergur Þórsson

Fáein orð um Shakespeare og þýðingar í tilefni af 400 ára ártíð hans

·

Í dag eru liðin fjögur hundruð ár frá því að skáldið William Shakespeare dó. Hann dó þann 23 apríl árið 1616, aðeins 52 ára að aldri. Þá hafði hann lengi verið fremsta leikskáld í Bretlandi. Hann var leikari líka. Leikflokkur Shakespeares lék reglulega fyrir Elísabetu drottningu og seinna fyrir Jakob I konung. Það fór samt ekki svo hátt þegar Shakespeare...

Kjósum strax í vor

Þorbergur Þórsson

Kjósum strax í vor

·

Nú á fyrsta starfsdegi nýrrar ríkisstjórnar er rétt að rökstyðja þá kröfu, að boðað verði strax til kosninga. Hér eru færð fram einföld rök fyrir þessu. Nú er búið að afhjúpa forvígismenn þessarar nýju ríkisstjórnar og þeirrar gömlu meðal annars með lævíslegum brögðum íslenskra og sænskra sjónvarpsmanna. Þessir stjórnmálamenn standa því höllum fæti. Það hefur verið sagt frá því úti...

Gömul hús og dúfur í miðbænum

Þorbergur Þórsson

Gömul hús og dúfur í miðbænum

·

Nú er verið að rífa hús við Tryggvagötu 14. Þetta var laglegt gamalt hús. Síðustu árin hefði samt líklega mátt sinna viðhaldi þess betur. Það var líka svolítið þröngt um það þar sem það stóð við götuna og sneri gaflinum út að höfn. Á tímabili var rekin veitingastofa í húsinu þar sem hægt var að fá sér að borða ódýran...

Ritskoðun listaverka

Þorbergur Þórsson

Ritskoðun listaverka

·

Um daginn las ég orðaskipti erlendra rithöfunda um hvort rétt sé að ritskoða bókmenntir og listir og hreinsa burt niðrandi orð sem til dæmis bera með sér kynþáttafordóma. Orðaskiptin áttu sér stað á vefmiðli Guardian dagblaðsins í desember síðastliðnum, undir fyrirsögn sem spurði hvort eðlilegt væri að ritskoða listaverk og bækur með hliðsjón af tíðarandanum. Spurningin hljóðaði svo: “Should we...

Shakespeare á íslensku

Þorbergur Þórsson

Shakespeare á íslensku

·

Ég kom við í Kolaportinu um helgina. Ég var þar á ferð með vini mínum sem ætlaði að kaupa gamlar bækur. Á meðan hann spjallaði við bóksalann leit ég í bókaskápana. Þar rak ég augun í heildarútgáfu af þýðingum Helga Hálfdanarsonar á leikritum Shakespeares. Ég leitaði talsvert að þessari útgáfu fyrir fáeinum árum og frétti að lokum af góðum manni...

Trúnaðarstörf fyrir almenning

Þorbergur Þórsson

Trúnaðarstörf fyrir almenning

·

Það er áreiðanlega erfitt starf að vera alvöru stjórnmálamaður. Ábyrgðin er mikil og segja má að sviðið sé stórt. Sviðið er á vissan hátt samfélagið í heild sinni, landið og miðin. Stjórnmálin snerta flest. Ef til vill er almenningur ekki nógu duglegur að fylgjast með stjórnmálum og ræða þau og taka þátt. En ef til vill er bara of mikið...