Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Bloggfærslur höfundar munu snúast bæði um málefni líðandi stundar og þeirra sem liðnar eru. Bæði innanlands og erlendis. Höfundur hefur frá blautu barnsbeini haft mikinn áhuga á sögu og kennir efnið, ásamt fleiri samfélagsgreinum við Fjölbrautaskólann í Garðabæ. Gunnar er stjórnmálafræðingur að mennt og lauk MA prófi i Austur-Evrópufræðum frá háskólanum í Uppsölum, Svíþjóð, árið 1997.
Hvað er að gerast í Úkraínu?

Hvað er að ger­ast í Úkraínu?

Á RIFF, al­þjóð­legu kvik­mynda­há­tí­iðnni, er einn að­algest­ur­inn hinn úkraínski Ser­gei Losnitza. Kvik­mynd hans og opn­un­ar­mynd RIFF, Don­bass, er allr­ar at­hygli verð. Hún minn­ir okk­ur á það að í Úkrainu geis­ar styrj­öld síð­an 2014 sem kostað hef­ur um 10.000 manns­líf og vald­ið flótta um 1.5 - 2 millj­óna manna. Stríð sem leitt hef­ur af sér við­skipta­bann á Rúss­land og aukna spennu...
Töpuð tækifæri - um Ísland og ESB

Töp­uð tæki­færi - um Ís­land og ESB

Í anda upp­blás­inn­ar þjóð­ern­is­rembu var skrif­að bréf og um­sókn Ís­lands að ESB lögð á ís fyr­ir þrem­ur ár­um síð­an, með sér­hags­muni að leið­ar­ljósi, en gegn al­manna­hags­mun­um. Velta má hins­veg­ar fyr­ir sér þeim tæki­fær­um sem hefði skap­ast ef Ís­lend­ing­ar hefðu feng­ið að kjósa um að­ild­ar­samn­ing og ef ferl­ið hefði feng­ið að ganga til enda. Ís­lend­ing­ar glutr­uðu nið­ur mikl­um tæki­fær­um fyr­ir ís­lensk­an...
Flugskeytaárásir í Sýrlandi - nokkrir punktar

Flug­skeyta­árás­ir í Sýr­landi - nokkr­ir punkt­ar

Um nýj­ustu flug­skeyta­árás­ir í Sýr­landi má segja þetta: Assad for­seti Sýr­lands er harð­stjóri. Pútín er álíka harð­stjóri og þeir eru vin­ir. Ír­an er einnig vin­ur Assads og þar af leið­andi vin­ur Pútíns. Eit­ur­efna­vopna­árás­ins (hverj­um sem um er að kenna) kom á ,,heppi­leg­um“ tíma fyr­ir Trump, sem glím­ir við rúss­a­rann­sókn hjá FBI og vond kvenna­mál á heima­velli. Hún kom líka...
Bandarískur Alfa-kall hringir í rússneskan Alfa-kall

Banda­rísk­ur Al­fa-kall hring­ir í rúss­nesk­an Al­fa-kall

Eiga ein­ræð­is­herr­ar inni ham­ingjuósk­ir frá fólki? Sér í lagi valda­mönn­um ann­ara landa? Þess­ar spurn­ing­ar vakna kannski við þá stað­reynd að Don­ald Trump hafi hringt í Vla­dimír Pútín, for­seta Rúss­lands, en hann var kjör­inn for­seti í þriðja (og síð­asta?) sinn í kosn­ing­um fyr­ir skömmu og ósk­að hon­um til ham­ingju. En hann gerði það gegn ráð­um frá helstu ráð­gjöf­um sín­um sem skrif­uðu...
Kosningar í Rússlandi - skoðanakönnun um Pútín

Kosn­ing­ar í Rússlandi - skoð­ana­könn­un um Pútín

Næsta sunnu­dag verða for­seta­kosn­ing­ar í Rússlandi. En þær eru í raun bara skoð­ana­könn­un um fylgi Pútíns. Hann mun vinna og verð­ur  for­seti til 2024 hið minnsta. Sam­skipti Rúss­lands og Vest­urs­ins hafa sjald­an ver­ið verri frá lok­um Kalda stríðs­ins og nýtt eit­ur­efna­mál í Bretlandi ger­ir illt verra. Þá er Rúss­land að­ili að borg­ara­stríð­inu í Sýr­land og átök­un­um í Úkraínu. Næst­kom­andi sunnu­dag...
Kjósum um Borgarlínuna

Kjós­um um Borg­ar­lín­una

Ljóst er að eitt mögu­legt um­fjöll­un­ar­efni sveit­stjórn­ar­kosn­ing­anna í vor verð­ur það sem kall­að er ,,Borg­ar­lína“ - nýtt sam­göngu­kerfi á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Um er að ræða kerfi þar sem þétta á byggð og ,,stýra“ fólki í al­menn­ings­sam­göng­ur og uppistað­an í þessu kerfi verða ,,stera­strætó­ar“ eins og kynn­ung­ar­full­trúi Borg­ar­lín­unn­ar orð­aði það svo skemmti­lega í kvöld­frétt­um Stöðv­ar 2 þann 18.janú­ar síð­ast­lið­inn. Ekki veit und­ir­rit­að­ur...
Réttlætið náði Mladic

Rétt­læt­ið náði Mla­dic

Bosn­íu-Serbinn Rat­ko Mla­dic hef­ur nú bæst í hóp þeirra manna sem dæmd­ir hafa ver­ið fyr­ir stríðs­glæpi og glæpi gegn mann­kyn­inu (cri­mes against humanity) en það var stríðs­glæpa­dóm­stóll­inn í Haag sem felldi dóm sinn 22. Nóv­em­ber síð­ast­lið­inn. Þar með lauk rétt­ar­höld­um sem stað­ið höfðu yf­ir í fjölda ára. Mla­dic var þriggja stjörnu hers­höfð­ingi og með þeim virt­ustu í Al­þýðu­her Júgó­slav­íu (JNA...
Skattarnir eru hinn "íslenski Talíbani"

Skatt­arn­ir eru hinn "ís­lenski Talíbani"

Ef eitt­hvað virk­ar í stjórn­mál­um þá er það hræðsla. Þetta veit Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn. Þetta vita líka þeir sem reka Morg­un­blað­ið og þeir sem standa að Sam­tök­um skatt­greið­enda, sem aug­lýsa sig sem ,,grasrót­ar­sam­tök“ þeirra sem berj­ast fyr­ir lækk­un skatta, betri ráð­stöf­un á al­manna­fé, að rödd skatt­greið­enda heyr­ist og að ,,end­ur­vekja vit­und al­menn­ings um að vöxt­ur hins op­in­bera er ekki óhjá­kvæmi­leg­ur", eins...
Ríkir fasismi á Íslandi?

Rík­ir fasismi á Ís­landi?

Rík­ir fasismi á Ís­landi? At­burð­ir síð­ustu daga gefa til­efni til hug­mynda á borð við þess­ar. Þeg­ar lög­fræð­ing­ar fjár­mála­f­yr­tækja hrein­lega ráð­ast inn á ri­stjórn­ar­skrif­stof­ur með lög­banns­kröf­ur að þá er ekk­ert skrýt­ið að manni detti það í hug. Lýð­ræði er ekki gef­ið og það er brot­hætt. Sag­an sýn­ir að það er ekk­ert mál að þurrka út á skömm­um tíma það lýð­ræði sem...
Það er fullkomnað - H&M

Það er full­komn­að - HM

Það eru nokk­ur ár­töl sem vert er að halda til haga í ís­lenskri sögu: 870 eða um það bil: Land­nám. 930: Stofn­un Al­þing­is. 1262: Ís­lend­ing­ar klúðra sjálf­stæð­inu – Gamli sátt­máli tek­ur gildi. 1380: Ís­land lend­ir und­ir Dön­um eft­ir lát Hákons VI Nor­egs­kon­ungs. 1550: Siða­skipti, kaþ­ólsk­unni hent út á hafsauga. 1783: Móðu­harð­indi hefjast. 1845: Al­þingi end­ur­reist. 1854: Versl­un­ar­frelsi inn­leitt. 1918: Full­veldi...
Sokkinn borgarfulltrúi

Sokk­inn borg­ar­full­trúi

Svein­björg Birna Svein­björns­dótt­ir er sokk­inn borg­ar­full­trúi. Og hún sökkti sér sjálf. Far­inn, bæ og bless við Fram­sókn­ar­flokk­inn, sem hún seg­ir ekki eiga leng­ur sam­leið með sér. Sem er gott fyr­ir Fram­sókn­ar­flokk­inn. En Svein­björg Birna er nátt­úr­lega bara po­púlisti, sem er enska orð­ið yf­ir lýðskrum­ara. Hún sann­aði það með ræki­leg­um hætti fyr­ir síð­ustu borg­ar­stjórn­ars­kosn­ing­ar þeg­ar Fram­sókn var í "dauðat­eygj­un­um" í borg­inni...
Trump og nasistarnir

Trump og nas­ist­arn­ir

Don­ald Trump, for­seti Banda­ríkj­anna, held­ur áfram að brenna brýr að baki sér. Nú í kjöl­far at­burða í borg­inni Char­lottesville, í Virg­in­íu-fylki í Banda­ríkj­un­um. Þar myrti ný-nas­isti unga konu í mót­mæl­um sem áttu sér stað í borg­inni síð­ast­lið­inn föstu­dag. Þar var um að ræða ,,bílamorð“, sem eru að verða sí­fellt al­geng­ara form hryðju­verka, en það felst ein­fald­lega í því að bíl...

Mest lesið undanfarið ár