Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Bloggfærslur höfundar munu snúast bæði um málefni líðandi stundar og þeirra sem liðnar eru. Bæði innanlands og erlendis. Höfundur hefur frá blautu barnsbeini haft mikinn áhuga á sögu og kennir efnið, ásamt fleiri samfélagsgreinum við Fjölbrautaskólann í Garðabæ. Gunnar er stjórnmálafræðingur að mennt og lauk MA prófi i Austur-Evrópufræðum frá háskólanum í Uppsölum, Svíþjóð, árið 1997.
Flugskeytaárásir í Sýrlandi - nokkrir punktar

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Flugskeytaárásir í Sýrlandi - nokkrir punktar

·

Um nýjustu flugskeytaárásir í Sýrlandi má segja þetta: Assad forseti Sýrlands er harðstjóri. Pútín er álíka harðstjóri og þeir eru vinir. Íran er einnig vinur Assads og þar af leiðandi vinur Pútíns. Eiturefnavopnaárásins (hverjum sem um er að kenna) kom á ,,heppilegum“ tíma fyrir Trump, sem glímir við rússarannsókn hjá FBI og vond kvennamál á heimavelli. Hún kom líka...

Bandarískur Alfa-kall hringir í rússneskan Alfa-kall

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Bandarískur Alfa-kall hringir í rússneskan Alfa-kall

·

Eiga einræðisherrar inni hamingjuóskir frá fólki? Sér í lagi valdamönnum annara landa? Þessar spurningar vakna kannski við þá staðreynd að Donald Trump hafi hringt í Vladimír Pútín, forseta Rússlands, en hann var kjörinn forseti í þriðja (og síðasta?) sinn í kosningum fyrir skömmu og óskað honum til hamingju. En hann gerði það gegn ráðum frá helstu ráðgjöfum sínum sem skrifuðu...

Kosningar í Rússlandi - skoðanakönnun um Pútín

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Kosningar í Rússlandi - skoðanakönnun um Pútín

·

Næsta sunnudag verða forsetakosningar í Rússlandi. En þær eru í raun bara skoðanakönnun um fylgi Pútíns. Hann mun vinna og verður forseti til 2024 hið minnsta. Samskipti Rússlands og Vestursins hafa sjaldan verið verri frá lokum Kalda stríðsins og nýtt eiturefnamál í Bretlandi gerir illt verra. Þá er Rússland aðili að borgarastríðinu í Sýrland og átökunum í Úkraínu. Næstkomandi sunnudag...

Dónaskapur Morgunblaðsins

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Dónaskapur Morgunblaðsins

·

Því er troðið upp á fólk, án þess að óskað sé eftir því. Með reglulegu millibili. Það er eins og leiðinlegi gaurinn sem kemur óboðinn í partí. En hann kemur samt. Og þetta hefur verið í gangi í mörg mörg ár. En þetta geta þeir gert, eigendur Morgunblaðsins, sægreifarnir. Sent okkur hinum, sem hafa ákveðið að kaupa blaðið ekki, af...

Kjósum um Borgarlínuna

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Kjósum um Borgarlínuna

·

Ljóst er að eitt mögulegt umfjöllunarefni sveitstjórnarkosninganna í vor verður það sem kallað er ,,Borgarlína“ - nýtt samgöngukerfi á höfuðborgarsvæðinu. Um er að ræða kerfi þar sem þétta á byggð og ,,stýra“ fólki í almenningssamgöngur og uppistaðan í þessu kerfi verða ,,sterastrætóar“ eins og kynnungarfulltrúi Borgarlínunnar orðaði það svo skemmtilega í kvöldfréttum Stöðvar 2 þann 18.janúar síðastliðinn. Ekki veit undirritaður...

Réttlætið náði Mladic

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Réttlætið náði Mladic

·

Bosníu-Serbinn Ratko Mladic hefur nú bæst í hóp þeirra manna sem dæmdir hafa verið fyrir stríðsglæpi og glæpi gegn mannkyninu (crimes against humanity) en það var stríðsglæpadómstóllinn í Haag sem felldi dóm sinn 22. Nóvember síðastliðinn. Þar með lauk réttarhöldum sem staðið höfðu yfir í fjölda ára. Mladic var þriggja stjörnu hershöfðingi og með þeim virtustu í Alþýðuher Júgóslavíu (JNA...

Skattarnir eru hinn "íslenski Talíbani"

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Skattarnir eru hinn "íslenski Talíbani"

·

Ef eitthvað virkar í stjórnmálum þá er það hræðsla. Þetta veit Sjálfstæðisflokkurinn. Þetta vita líka þeir sem reka Morgunblaðið og þeir sem standa að Samtökum skattgreiðenda, sem auglýsa sig sem ,,grasrótarsamtök“ þeirra sem berjast fyrir lækkun skatta, betri ráðstöfun á almannafé, að rödd skattgreiðenda heyrist og að ,,endurvekja vitund almennings um að vöxtur hins opinbera er ekki óhjákvæmilegur", eins...

Ríkir fasismi á Íslandi?

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Ríkir fasismi á Íslandi?

·

Ríkir fasismi á Íslandi? Atburðir síðustu daga gefa tilefni til hugmynda á borð við þessar. Þegar lögfræðingar fjármálafyrtækja hreinlega ráðast inn á ristjórnarskrifstofur með lögbannskröfur að þá er ekkert skrýtið að manni detti það í hug. Lýðræði er ekki gefið og það er brothætt. Sagan sýnir að það er ekkert mál að þurrka út á skömmum tíma það lýðræði sem...

Hin raunverulega bylting

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Hin raunverulega bylting

·

Það má margt segja um samfélagsmiðla; fésbók, snapchat og allt það dót. Það má vel vera að ofnotkun þeirra leiði til vanlíðunar, en það er kannski bara eins og með ofnotkun á öllu – hún leiðir yfirleitt til vanlíðunar. Það er ef til vill dökka hliðin þessu. En bjarta hliðin er sú að samfélagsmiðlar eru byltingartæki þegar á þarf að...

Kæri Xi Jing Ping - getur þú reddað þessu?

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Kæri Xi Jing Ping - getur þú reddað þessu?

·

Kæri Xi Jing Ping. Íslenskur landbúnaður er í djúpum skít, sérstaklega þeir sem eru að rækta rollur. Veit ekki hvort þú veist það en allt frá því að við (Norðmennirnir) komum hingað til Íslands á níundu öld hafa rollur vafrað um landið. Við höfum þetta þannig að þeim er s.s. sleppt lausum og síðan á haustin smölum við þeim saman,...

Það er fullkomnað - H&M

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Það er fullkomnað - H&M

·

Það eru nokkur ártöl sem vert er að halda til haga í íslenskri sögu: 870 eða um það bil: Landnám. 930: Stofnun Alþingis. 1262: Íslendingar klúðra sjálfstæðinu – Gamli sáttmáli tekur gildi. 1380: Ísland lendir undir Dönum eftir lát Hákons VI Noregskonungs. 1550: Siðaskipti, kaþólskunni hent út á hafsauga. 1783: Móðuharðindi hefjast. 1845: Alþingi endurreist. 1854: Verslunarfrelsi innleitt. 1918: Fullveldi...

Sokkinn borgarfulltrúi

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Sokkinn borgarfulltrúi

·

Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir er sokkinn borgarfulltrúi. Og hún sökkti sér sjálf. Farinn, bæ og bless við Framsóknarflokkinn, sem hún segir ekki eiga lengur samleið með sér. Sem er gott fyrir Framsóknarflokkinn. En Sveinbjörg Birna er náttúrlega bara popúlisti, sem er enska orðið yfir lýðskrumara. Hún sannaði það með rækilegum hætti fyrir síðustu borgarstjórnarskosningar þegar Framsókn var í "dauðateygjunum" í borginni...

Trump og nasistarnir

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Trump og nasistarnir

·

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, heldur áfram að brenna brýr að baki sér. Nú í kjölfar atburða í borginni Charlottesville, í Virginíu-fylki í Bandaríkjunum. Þar myrti ný-nasisti unga konu í mótmælum sem áttu sér stað í borginni síðastliðinn föstudag. Þar var um að ræða ,,bílamorð“, sem eru að verða sífellt algengara form hryðjuverka, en það felst einfaldlega í því að bíl...

Far vel Bretar

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Far vel Bretar

·

Vorið 2019 yfirgefa Bretar ESB. Þeim leið aldrei vel þar og vilja nú spjara sig sjálfir. Brexit var rekið á Evrópuandúð, lygum og bjöguðum staðreyndum. Eitt virtasta dagblað heims, Financial Times (FT), birti fyrir skömmu mjög áhugaverða grein sem tengist Brexit - þeirri ákvörðun hluta bresku þjóðarinnar að yfirgefa Evrópusambandið. Í henni FT kemur fram að þegar Bretland fer úr...

Sumarið sem sakleysið hvarf?

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Sumarið sem sakleysið hvarf?

·

Stundum- reyndar svolítið oft, er mjög sérkennilegt hvernig hlutirnir gerast á Íslandi. Við bara ,,skellum okkur í þá“ – já, bara svona einn, tveir og þrír. Og allt í einu eru þeir bara staðreynd. Eins og þetta með byssurnar. Allt í einu var löggan bara alvopnuð, meira að segja á 17.júní, fyrir framan Fjallkonuna, og fólk vissi varla hvaðan á...

Þessvegna er Donald Trump fyrsti ,,póst-móderníski“ forseti Bandaríkjanna

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Þessvegna er Donald Trump fyrsti ,,póst-móderníski“ forseti Bandaríkjanna

·

Um miðja síðustu öld komu franskir félagsfræðingar fram með hugtakið ,,póst-módernismi“ – eitthvað sem kalla mætti ,,eftir-nútímahyggja“ - ,,síð-nútímahyggja“ eða álíka. Jean Francois Lyotard sagði að þetta fyrirbæri fæli í sér tortryggni gagnvart öllu því sem kalla mætti æðri eða óumdeilanlegan sannleika og með þessu á Lyotard við að ekki sé til nokkuð sem kalla mætti algildan sannleika og sem...