Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Bloggfærslur höfundar munu snúast bæði um málefni líðandi stundar og þeirra sem liðnar eru. Bæði innanlands og erlendis. Höfundur hefur frá blautu barnsbeini haft mikinn áhuga á sögu og kennir efnið, ásamt fleiri samfélagsgreinum við Fjölbrautaskólann í Garðabæ. Gunnar er stjórnmálafræðingur að mennt og lauk MA prófi i Austur-Evrópufræðum frá háskólanum í Uppsölum, Svíþjóð, árið 1997.
Svarti bletturinn á sögu Rússlands

Svarti blett­ur­inn á sögu Rúss­lands

Mánu­dag­inn 9.maí verð­ur Vla­dimír Pútín á Rauða torg­inu í Moskvu að fagna og sýna sig. Þá mun hann fagna sigr­in­um yf­ir nas­ist­um í seinni heims­styrj­öld. Hinum al­vöru nas­ist­um, Ad­olf Hitler og fé­lög­um. Sig­ur­dag­ur­inn er senni­lega einn heil­ag­asti dag­ur rúss­neskr­ar sögu, en af nógu er að taka. Dag­ur­inn er eig­in­lega risa­stór goð­sögn, þar sem ætt­ingj­ar þeirra sem féllu ganga um göt­ur Moskvu með mynd­ir af þeim, því sagt er að þeir lifi...
Stunda Rússar þjóðernishreinsanir í Úkraínu?

Stunda Rúss­ar þjóð­ern­is­hreins­an­ir í Úkraínu?

Slo­bod­an Mi­losevic, leið­togi Serbíu í borg­ara­stríð­inu á ár­un­um 1991-1995 í gömlu Júgó­slav­íu (og síð­ar for­seti Serbíu) átti sér draum um Stór-Serbíu. Þessi draum­ur hans byggð­ist með­al ann­ars á at­burð­um sem gerð­ust ár­ið 1389 þar sem nú er Kosovo. Þar börð­ust Ser­bar við Ot­tóm­ana (Tyrki). Fyr­ir meira en 600 ár­um síð­an. Í stríð­inu í Júgó­slav­íu var beitt grimmi­leg­um þjóð­ern­is­hreins­un­um (,,et­hninc cle­ans­ing“), sem fólust í því að...
Barbarossa Pútíns

Barbarossa Pútíns

Það er al­þekkt stað­reynd að það þarf ekki marga vill­inga til að gera allt vit­laust. Ef við horf­um á Evr­ópu sem íbúða­hverfi þá eru Vla­dimír Pútín og Al­ex­and­er Lúka­sjén­kó, for­seti Hvíta-Rúss­lands ,,vit­leys­ing­arn­ir í hverf­inu“ sem skapa ógn og skelf­ingu með fram­ferði sínu. Sænski sagn­fræð­ing­ur­inn Kristian Gerner sagði í sam­tali við sænska rík­is­út­varp­ið um Pútín; ...,,hann hegð­ar sér eins og klass­ísk­ur gangster, not­ar hót­an­ir og of­beldi, skap­ar skelf­ingu...
Reiði kallinn í Kreml

Reiði kall­inn í Kreml

Pútín er fúll og Pútín er reið­ur, hann er eins og kall­arn­ir í kvik­mynd­inni ,,Grumpy Old Men“ – í stöð­ugri fýlu. Pút­in er í raun bú­inn að vera í fýlu síð­an 2007/8, hef­ur haft allt á horn­um sér. En það versta er að hann hef­ur millj­ón­ir manna und­ir vopn­um og þús­und­ir allskon­ar vígtóla sem hann ræð­ur bara sjálf­ur yf­ir og...
Græna, græna byltingin?

Græna, græna bylt­ing­in?

Eru tíu um­hverf­is­flokk­ar í fram­boði? Er ,,græna bylt­ing­in“ – sem Spil­verk þjóð­anna söng um, runn­in upp? Eða eru bara per­són­ur í fram­boði, en ekki flokk­ar (ef dæma má af aug­lýs­ing­um)? Þetta eru spurn­ing­ar sem leita á hug­ann nú fyr­ir þess­ar kosn­ing­ar, þar sem tíu flokk­ar bjóða fram á landsvísu og eitt fram­boð í öðru Reykja­vík­ur­kjör­dæm­inu. Græn stjórn­mál eru ekki...
Kabúl, stjórnarherinn og Afganistan hrundu sem spilaborg

Kabúl, stjórn­ar­her­inn og Af­gan­ist­an hrundu sem spila­borg

Yf­ir­taka Talíbana á Af­gan­ist­an í ág­úst ár­ið 2021, á senni­lega eft­ir að fara í sögu­bæk­urn­ar sem ein mesta snilldarað­gerð hern­að­ar­sög­unn­ar, því mið­ur. Ég vil taka það strax fram að ég tek með engu und­ir þá hug­mynda­fræði sem Talíban­ar að­hyll­ast og vilja inn­leiða í Af­gan­ist­an og óska þeim sem stystr­ar dval­ar við völd í land­inu. Ég skrif­aði um dag­inn pist­il...
Blóði drifinn draumur - seinni hluti: Menningarbylting og fleira

Blóði drif­inn draum­ur - seinni hluti: Menn­ing­ar­bylt­ing og fleira

Hér á eft­ir fer seinni hluti um­fjöll­un­ar minn­ar um glæpi Komm­ún­ista­flokks Kína, en í fyrri hlut­an­um var helsta um­fjöll­un­ar­efn­ið það sem kall­ast ,,Stóra stökk­ið." Nú er kom­ið að því sem kall­ast ,,Menn­ing­ar­bylt­ing­in." Mik­il­væg­ur at­burð­ur  í sögu Kína sem vert er að staldra við kall­ast ,,Menn­ing­ar­bylt­ing­in“ en hún stóð frá 1966 til dauð­dags Maó, ára­tug síð­ar. En í raun á...
Blóði drifinn draumur - fyrri hluti: Stóra stökkið

Blóði drif­inn draum­ur - fyrri hluti: Stóra stökk­ið

Í byrj­un júlí birti sendi­herra Kína á Ís­landi grein í til­efni af ald­araf­mæli Komm­ún­ista­flokks Kína, sem hef­ur stjórn­að land­inu frá bylt­ing­unni sem Maó og fé­lag­ar gerðu ár­ið 1949. Þá komst Kína und­ir stjórn komm­ún­ista og al­ræð­is þeirra og er þar enn. Grein sendi­herra Kína, Jin Zhiji­an, er ein alls­herj­ar lof­rulla um um ,,af­rek“ flokks­ins við að stjórna og halda...
Afganistan: Til hvers og hvað nú?

Af­gan­ist­an: Til hvers og hvað nú?

Þann 11.sept­em­ber á þessu ári verða 20 ár lið­in frá einni al­ræmd­ustu hryðju­verka­árás sem gerð hef­ur ver­ið, en það er árás Al-Kaída sam­tak­anna á Tví­bura­t­urn­ana í New York. Turn­ar þess­ir voru að mörgu leyti tákn­mynd Banda­ríkj­anna, kapí­tal­isma og vest­rænna lifn­að­ar­hátta. Osama Bin Laden var leið­togi Al Kaída á þess­um tíma og var þeg­ar þarna var kom­ið hundelt­ur af banda­rísk­um yf­ir­völd­um,...
Um sérhagsmuni og aðra hagsmuni

Um sér­hags­muni og aðra hags­muni

Þann 19.júni braut­skráð­ist um 1% þjóð­ar­inn­ar með há­skóla­próf. Það vek­ur mann til um­hugs­un­ar, sér­stak­lega að því leyt­inu til að þá vakn­ar spurn­ing­in; hvar fær allt þett fólk vinnu? Ís­land tók stökk inn í nú­tím­ann fyr­ir um 70 ár­um síð­an, eða um og eft­ir síð­ari heims­styrj­öld (,,bless­að stríð­ið sem gerði syni okk­ar ríka“). Það var ein­skær ,,til­vilj­un.“ Hvað hefði gerst á...
Hinir "ófrjálsu" Bretar

Hinir "ófrjálsu" Bret­ar

Í upp­takt­in­um að kosn­ing­un­um haust er Evr­ópu­um­ræð­an kom­in á flug aft­ur, þrátt fyr­ir að til stað­ar séu að­il­ar hér á landi sem vilja ekki ræða þau mál og telji sig hafa vald til þess að taka mál­ið af dag­skrá, eða að minnsta kosti að segja að það sé ekki á dag­skrá. Yf­ir­leitt eru þetta að­il­ar sem kalla mætti ,,varð­hunda sér­hags­mun­anna“-...
Almenningur í öðru sæti?

Al­menn­ing­ur í öðru sæti?

Heim­ur­inn glím­ir við kóvid19 sem aldrei fyrr, hún er þraut­seig þessi fjand­ans veira (af­sak­ið orð­bragð­ið). Þeg­ar þessi orð eru skrif­uð bár­ust frétt­ir þess efn­is frá Bras­il­íu að um 4000 manns hefði lát­ist á ein­um degi. Það er álíka og all­ir íbú­ar Vest­manna­eyja. Á ein­um degi! En það er ólga í um­ræð­unni um kóvid hér á landi og nú þeg­ar...
Donald Trump og áróðurstæknin

Don­ald Trump og áróð­ur­s­tækn­in

Fas­ist­ar, nas­ist­ar og komm­ún­ist­ar voru meist­ar­ar í áróð­ur­s­tækni á 20.öld­inni. Hvað eiga þess­ar stefn­ur sam­eig­in­legt? Jú, þetta eru allt sam­an al­ræð­is­stefn­ur, þar sem al­menn mann­rétt­indi voru fót­um troð­in. Sam­tals hafa þess­ar stefn­ur kostað líf tuga millj­óna manna. Fremst­ur með­al jafn­ingja í áróð­urs­fræð­um var Dr. Jós­ef Göbbels, Áróð­urs­mála­ráð­herra Þriðja rík­is­ins, fyr­ir­bær­is sem nas­ist­ar, und­ir for­ystu Ad­olfs Hitlers ætl­uðu sér að stofna....
Ráðist á þinghúsið - í Moskvu

Ráð­ist á þing­hús­ið - í Moskvu

Skríls­læt­in og djöf­ul­gang­ur­inn í stuðn­ings­mönn­um Don­ald Trump, þeg­ar þeir réð­ust til inn­göngu í þing­hús Banda­ríkj­anna, þann 6.janú­ar síð­ast­lið­inn gef­ur til­efni til þess að líta í bak­sýn­is­speg­il­inn. Það hef­ur nefni­lega ver­ið ráð­ist á fleiri þing­hús  gegn­um tíð­ina og í þess­ari grein verð­ur sagt frá at­burð­um sem áttu sér stað í Moskvu, höf­uð­borg Rúss­lands, haust­dög­um 1993.  Það hús er kall­að ,,Hvíta hús­ið"....
Sturlaður og tapsár forseti sigar trylltum lýð á eigið þing

Sturl­að­ur og taps­ár for­seti sig­ar tryllt­um lýð á eig­ið þing

Hinn of­ur­taps­ári Trump skil­ur Banda­rík­in eft­ir sem rjúk­andi rúst, þeg­ar hann yf­ir­gef­ur Hvíta-hús­ið þann 20.janú­ar næst­kom­andi. Hollywood hefði ekki getað gert þetta bet­ur, þetta tók nán­ast öllu sam­an­lögðu ímynd­un­ar­afli Hollywood-höf­unda fram.  Að vísu er til sjón­varps og ki­vk­mynda­efni sem er á þess­um nót­um, t.a.m þætt­irn­ir,,Designa­ted Survi­vor" með Ki­efer Sut­herland, þar sem hann verð­ur for­seti eft­ir að banda­ríska þing­ið hef­ur ver­ið...
Baneitraðir Rússar

Ban­eitr­að­ir Rúss­ar

Al­ex­ei Navalny, leið­togi stjórn­ar­and­stöð­unn­ar Í Rússlandi er kom­in af gjör­gæslu á sjúkra­húsi í Berlín. Þang­að var hann flutt­ur eft­ir að hafa veikst snar­lega á leið­inni frá Síberíu til Moskvu og þýsk­ir lækn­ar full­yrða að hon­um hafi ver­ið byrl­að eitr­ið Novichok, sem er með þeim eitr­að­iri í heim­in­um. Þetta gerð­ist þann 20.ág­úst síð­ast­lið­inn. Það virð­ist eins og Rúss­ar séu með eitt­hvað...