AK-72

AK-72

Agnar Kristján Þorsteinsson hefur bloggað árum saman um stjórnmál og önnur samfélagsmál undir bloggheitinu AK-72. Á milli þess gjóar hann augunum að kvikmyndum, sagnfræði og öðru því sem vekur áhuga hans hverju sinni.
Árið 10 eftir Hrun

AK-72

Árið 10 eftir Hrun

·

Það er svo skrítið að finna fyrir þeirri tilfinningu á tíu ára afmæli Hrunsins að maður vilji segja allt sem maður man eftir um Hrunið og eftirmála þess en á sama tíma hugsa með sér hvort maður eigi að vera að segja nokkuð. En samt er einhver þörf til að skrifa einhverjar línur um þetta sem blundar í mann en...

Fullveldisfundarfíaskóið

AK-72

Fullveldisfundarfíaskóið

·

Fullveldishátíðarfundur þingsins virðist stefna í það að verða nær fullkomið fíaskó. Heiðursgesturinn reynist vera rakinn rasisti sem er illræmd fyrir hatur sitt á innflytjendum, múslimum og öðrum þeim sem ekki tilheyra hinum hvíta hreinræktaða danska kynstofni. Eina ástæðan sem manni getur dottið til hugar að slíkri manneskju sé boðið til að færa alþingi fagnaðarboðskap sinn sé til að normalisera mannhatur...

Ljósmæður og Landsbankastjóri

AK-72

Ljósmæður og Landsbankastjóri

·

Ljósmæður sem hafa verið nær samningslausar í ár, krefjast þess að laun þeirra verði leiðrétt í samræmi við menntun og aðrar heilbrigðisstéttir. Skilaboðin frá fjármálaráðherra og ríkisstjórn eru að þær ógni stöðugleikanum með gersamlega óraunhæfum kröfum, fjármálaráðherra neitar að ræða við þær og talar með fyrirlitningartón um þær sem einhvern ofurlaunahóp sem heimti bara alltaf meir á fundi hjá samtökum...

Ég krefst þess að alþingi biðjist afsökunar á....

AK-72

Ég krefst þess að alþingi biðjist afsökunar á....

·

Ég krefst þess að alþingi biðjist afsökunar á sjálftöku þingmanna eins og Ásmunds Friðrikssonar í gegnum tíðina og víki þeim af þingi. Ég krefst þess að alþingi biðjist afsökunar á því að hafa stórlaskað trúverðugleika Landsréttar þannig að traust til dómstólsins mun aldrei bíða þess bætur. Ég krefst þess að alþingi biðjist afsökunar á því að Sigríður Andersen sitji áfram...

Allt er þá þrennt er: fjölmiðlar og minnihlutaflokkurinn í Reykjavík

AK-72

Allt er þá þrennt er: fjölmiðlar og minnihlutaflokkurinn í Reykjavík

·

Inn um dyr borgarbúa á fimmtudaginn barst Morgunblaðið þeirra Davíðs Oddsonar, Eyþór Arnalds og útgerðarinnar í ókeypis dreifingu. Þar á forsíðunni var vitnað í grein inn í blaðinu sem Eyþór Arnalds hafði skrifað og var að hneykslast á því að fjöldi starfshópa hefði verið stofnaðir hjá borginni utan um einhver tiltekin verkefni. Það er reyndar skondið í ljósi þess að...

Bara ef það hentar þeim

AK-72

Bara ef það hentar þeim

·

Fyrir alþingiskosningar var hamast á því af hálfu Sjálfstæðismanna og fjölmiðlamanna þeirra að það væri algjörlega óásættanlegt að flokkar útilokuðu aðra flokka í kosningum. Svo kom að upphafi sveitastjórnarkosningabaráttunnar hjá Sjálfstæðisflokknum. Þar tilkynnti oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík að hann myndi ekki vinna með Samfylkingunni ef hann kæmist í meirihluta. Nú ber svo við að það heyrist ekki múkk frá þeim...

Varnarmúrinn græni

AK-72

Varnarmúrinn græni

·

Það er orðið flestum ljóst að Sigríði Andersen er ekki stætt lengur á ráðherrastól. Hæstaréttardómurinn í kjölfar geðþóttaræðis hennar í dómaramálum, skaðabótamálin í kjölfarið, ítrekuð dæmi þess að hún hafi hundsað ráðleggingar, ábendingar og athugasemdir frá embættismönnum, sérfræðingum, þingmönnum og fleirum sem bent hafa á það að hún stæði ekki vel að verki, eru það sterk rök fyrir því að...

Feigðarför VG?

AK-72

Feigðarför VG?

·

Ég er búinn að vera lengi með efasemdir um að draumaríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins með Framsókn og VG verði að veruleika. Ástæðan er fyrst og fremst að manni hefur þótt það svo hæpið að VG láti draga sig út í slíka feigðarför út af gylliboði um forsætisráðherrastól og augljósra andstæðna í stjórnmálaáherslum. Það er þó ekki bara andstæðan í stjórnmálum sem gerir...

Ofurbónusar vs. bankaleynd

AK-72

Ofurbónusar vs. bankaleynd

·

Fyrir rúmu ári síðan þá varð hér allt vitlaust vegna svívirðilegra ofurbónusa til starfsmanna þrotabúa föllnu bankanna. Þing sem þjóð varð alveg brjáluð og talað var um að grípa þyrfti til róttækra aðgerða vegna ákveðins atriðis. Lög um fjármálafyrirtæki náðu ekki yfir þrotabú Glitnis, Kaupþings og Landsbankans þar sem þetta voru eignarhaldsfélög og því gátu þrotabúiin gengið mun lengra heldur...

„Getur ekki einhver þaggað niðri í Stundinni?“

AK-72

„Getur ekki einhver þaggað niðri í Stundinni?“

·

Það er alveg forkastanlegt þetta lögbann á fréttaflutning Stundarinnar um viðskipti Bjarna Ben skömmu fyrir Hrun, lygar í tengslum við Vafningsmálið og Panamaskjölin, peningamillifærslur fjölskyldu hans og fleira sem hefur varpað meira ljósi á margt sem gerðist í aðdraganda Hrunsins. Þetta eru nefnilega upplýsingar sem eiga erindi við almenning. Það er líka forkastanlegt að gjaldþrota banki skuli geta komið í...

"Allir vissu þetta"...eða ekki.

AK-72

"Allir vissu þetta"...eða ekki.

·

Síðasta föstudag þann 6. október þá varð Hrunið 9 ára. Stundin hélt upp á það með því að birta áhugaverða umfjöllun um eitt púslið enn um hvað átti sér stað fyrir Hrun með umfjöllun um brask og brall Bjarna Ben. Fréttablaðið ákvað aftur á móti í tilefni dagsins að bakka aftur til 2007-hugsunar og skrifa harmþrunginn ritstjórnarpistil um það mætti...

Þöggunin sem mistókst

AK-72

Þöggunin sem mistókst

·

Sigríður Andersen lét út úr sér mjög áhugaverðan hlut á Stöð 2 á áðan. Hún sagði að hún hefði upplýst Bjarna Ben í júlí um að pabbi hans hefði skrifað meðmælabréf með barnaníðingnum Hjalta og sagði nú að sjálfsögðu að Bjarni hefði nú verið brugðið og allt það. Í samhengi hlutanna og ef mig minnir rétt þá fór Brynjar Níelsson...

Illska Íslands

AK-72

Illska Íslands

·

Á Íslandi er verið að fara að siga lögreglu á börn til að vísa út úr landi í skjóli nætur. Þetta er gert vegna þess að þau eru hælisleitendur og flóttamenn, ríkisfanglaus og varnarlaus án nokkurra tengsla við íslenskt stjórnkerfi. Þetta er gert í trássi við Barnasáttmála SÞ sem Ísland er aðili að, þetta er gert í trássi við lög...

Reyksprengja Bjarna Ben

AK-72

Reyksprengja Bjarna Ben

·

Eftir hátt í tveggja mánaða þögn þá hefur Bjarni Ben loksins stigið fram og svarað varðandi mál kynferðisbrotamannsins Róbert Downeys vegna þeirra spurninga sem kviknuðu í tengslum við þátt Bjarna Ben í afgreiðslu hinnar uppreistu æru. Það er þó ekki með blaðamannafundi, viðtali við fjölmiðla eða í gegnum samtal við fórnarlömb Róbert Downeys heldur er það í gegnum Fésbókina þar...

Hinn eitraði kaleikur Sigríðar Andersen

AK-72

Hinn eitraði kaleikur Sigríðar Andersen

·

Það er vægast sagt eitraður kaleikur sem Sigríður Andersen hefur rétt alþingi með dómaraskipunartillögu sinni. Ef tillagan verður ekki samþykkt þá er það vantraust á ráðherra af hálfu stjórnarliða. Manni finnst því mjög líklegt að stóri Sjálfstæðisflokkurinn hóti á bak við tjöldin litla Sjálfstæðisflokknum og Bjartri Framtíð með gaddakylfu kosninga til að tryggja samþykki þeirra. Hvorugur af minni flokkunum myndi...

Stóri fíllinn í herberginu

AK-72

Stóri fíllinn í herberginu

·

Þegar Helga Vala Helgadóttir fór að tala um daginn í Silfrinu um álag á starfsfólk í grunnþjónustu og þá sýnilegu bresti innviða sem það sýnir þá þögðu aðrir gestir þáttarins ásamt þáttastjórnenda og urðu nokkuð vandræðalegir í fari að manni sýndist. Hún hafði bent á fílinn í herberginu sem enginn vildi tala um. Enda þegar hún hafði hætt að tala...