Engeyingarnir og viðskiptafélagar þeirra töldu „brotið gegn lögvörðum réttindum sínum“
FréttirViðskipti Bjarna Benediktssonar

Eng­ey­ing­arn­ir og við­skipta­fé­lag­ar þeirra töldu „brot­ið gegn lög­vörð­um rétt­ind­um sín­um“

Glitn­ir HoldCo lagði fram vara­kröfu um að stað­fest yrði lög­bann sem tæki einkum til upp­lýs­inga um við­skipti Bjarna Bene­dikts­son­ar, fjöl­skyldu hans og við­skipta­fé­laga. „Áttu ekk­ert er­indi við al­menn­ing,“ sagði bróð­ir þá­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra í yf­ir­lýs­ingu sem Glitn­ir HoldCo lagði fram.
The Guardian: 175 þúsund manns lásu fréttina um Bjarna Benediktsson og Sjóð 9
FréttirViðskipti Bjarna Benediktssonar

The Guar­di­an: 175 þús­und manns lásu frétt­ina um Bjarna Bene­dikts­son og Sjóð 9

Hér­aðs­dóm­ur Reykja­vík­ur hef­ur synj­að lög­banns­kröfu Glitn­is HoldCo gagn­vart Stund­inni og Reykja­vik Media. Í yf­ir­lýs­ingu frá The Guar­di­an rek­ur blaða­mað­ur­inn Jon Henley ástæð­ur þess að ákveð­ið var að birta frétt­ina um sölu Bjarna Bene­dikts­son­ar á eign­um sín­um í Sjóði 9 í að­drag­anda banka­hruns­ins 2008 og und­ir­strik­ar frétta­gildi máls­ins.
„Hef meiri áhyggjur af hundrað daga hömlum á tjáningarfrelsi en einhverri virðisaukaskattsprósentu“
Fréttir

„Hef meiri áhyggj­ur af hundrað daga höml­um á tján­ing­ar­frelsi en ein­hverri virð­is­auka­skatts­pró­sentu“

Fjöldi þing­manna tel­ur Rík­is­út­varp­ið vera rót vand­ans í ís­lensku fjöl­miðlaum­hverfi. Andrés Ingi Jóns­son, þing­mað­ur Vinstri grænna, beindi sjón­um að lög­bann­inu á um­fjöll­un um fjár­mál vald­hafa og tregðu hins op­in­bera til að svara fjöl­miðl­um.
Bláa öndin
Hallgrímur Helgason
PistillViðskipti Bjarna Benediktssonar

Hallgrímur Helgason

Bláa önd­in

Hall­grím­ur Helga­son um áfall­ið fyr­ir lýð­ræð­ið sem lög­bann á frétta­flutn­ing um við­skipti for­sæt­is­ráð­herra fel­ur í sér.
Bjarni og Glitnistoppanir sem seldu í Sjóði 9 og fólkið sem tapaði
ÚttektViðskipti Bjarna Benediktssonar

Bjarni og Glitnistopp­an­ir sem seldu í Sjóði 9 og fólk­ið sem tap­aði

Bjarni Bene­dikts­son hef­ur gert lít­ið úr þeirri stað­reynd að hann seldi hlut­deild­ar­skír­teini í Sjóði 9 í að­drag­anda banka­hruns­ins. Stund­in leit­aði til fólks sem tap­aði á Sjóði 9 og á öðr­um við­skipt­um í að­drag­anda hruns­ins og heyrði sög­ur þeirra. Auk Bjarna seldu marg­ir Glitnistopp­ar all­ar eign­ir sín­ar í Sjóði 9 rétt fyr­ir hrun.
Lýðræði þarf að næra
Svandís Svavarsdóttir
Pistill

Svandís Svavarsdóttir

Lýð­ræði þarf að næra

Svandís Svavars­dótt­ir, þing­kona og fram­bjóð­andi Vinstri grænna, fjall­ar um mik­il­vægi sterkra og sjálf­stæðra fjöl­miðla.
GlitnirHoldco vill þingfestingu eftir kosningar og krefst þess aftur að Stundin afhendi gögn
FréttirViðskipti Bjarna Benediktssonar

Glitn­ir­Holdco vill þing­fest­ingu eft­ir kosn­ing­ar og krefst þess aft­ur að Stund­in af­hendi gögn

Fram kem­ur í stefnu slita­bús Glitn­is vegna lög­banns­ins á Stund­ina og Reykja­vik Media að gagnalek­inn hafi svert orð­spor Glitn­is Holdco og skert rétt­indi „„Eng­ey­inga“ og við­skipta­fé­laga þeirra“.
Fjármálaeftirlitið leit á þingmenn sem innherja
FréttirViðskipti Bjarna Benediktssonar

Fjár­mála­eft­ir­lit­ið leit á þing­menn sem inn­herja

Bjarni Bene­dikts­son, nú­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra, var í hópi þeirra sem Fjár­mála­eft­ir­lit­ið skil­greindi sem inn­herja sam­kvæmt skýrslu sem KP­MG vann fyr­ir skila­nefnd Glitn­is í lok árs­ins 2008.
Bjarni um viðskipti með Sjóvá sem fóru til saksóknara: „Mér líst mjög vel á þetta mál“
FréttirViðskipti Bjarna Benediktssonar

Bjarni um við­skipti með Sjóvá sem fóru til sak­sókn­ara: „Mér líst mjög vel á þetta mál“

Sér­stak­ur sak­sókn­ari rann­sak­aði við­skipti stjórn­enda Ís­lands­banka með hluta­bréf bank­ans ár­ið 2005 sem meint inn­herja­við­skipti. Stjórn­end­urn­ir tóku ákvörð­un um að selja trygg­inga­fé­lag­ið Sjóvá sem skap­aði 4 millj­arða bók­færð­an hagn­að og hækk­un hluta­bréfa þeirra sjálfra. Bjarni Bene­dikts­son átti í nán­um sam­skipt­um við Bjarna Ár­manns­son á þess­um tíma og áð­ur og ræddu þeir með­al ann­ars hluta­bréfa­verð í Ís­lands­banka. Föð­ur­bróð­ir Bjarna var einn þeirra sem græddi per­sónu­lega á hluta­bréfa­stöðu í bank­an­um út af Sjóvár­söl­unni.
Bjarni Benediktsson sagði ítrekað ósatt
Fréttir

Bjarni Bene­dikts­son sagði ít­rek­að ósatt

Um­fjöll­un Stund­ar­inn­ar upp úr gögn­um, í sam­starfi við The Guar­di­an og Reykja­vik Media, sýndi fram á að Bjarni Bene­dikts­son setti end­ur­tek­ið fram rang­ar stað­hæf­ing­ar í um­ræðu um eig­in við­skipta­gjörn­inga.
Vona að aðrir fjölmiðlar fái sömu gögn
Jóhannes Kr. Kristjánsson
PistillViðskipti Bjarna Benediktssonar

Jóhannes Kr. Kristjánsson

Vona að aðr­ir fjöl­miðl­ar fái sömu gögn

Jó­hann­es Kr. Kristjáns­son skrif­ar um einn dap­ur­leg­asta dag í sögu blaða­mennsku í Evr­ópu.
Þrýsti á fjölmiðlaeiganda vegna umfjöllunar um Vafningsmálið en segist aldrei hafa reynt að stöðva fréttaflutning
FréttirViðskipti Bjarna Benediktssonar

Þrýsti á fjöl­miðla­eig­anda vegna um­fjöll­un­ar um Vafn­ings­mál­ið en seg­ist aldrei hafa reynt að stöðva frétta­flutn­ing

Bjarni Bene­dikts­son hef­ur ekki svar­að spurn­ing­um Stund­ar­inn­ar um við­skipti hans í Glitni fyr­ir hrun né orð­ið við við­tals­beiðn­um. „Ég hef aldrei veigr­að mér við því að koma með skýr­ing­ar og svör við því sem menn vilja vita um mín mál­efni,“ sagði hann samt í við­tali við RÚV í gær.