Viðskipti Bjarna Benediktssonar
Fréttamál
„Hef meiri áhyggjur af hundrað daga hömlum á tjáningarfrelsi en einhverri virðisaukaskattsprósentu“

„Hef meiri áhyggjur af hundrað daga hömlum á tjáningarfrelsi en einhverri virðisaukaskattsprósentu“

Fjöldi þingmanna telur Ríkisútvarpið vera rót vandans í íslensku fjölmiðlaumhverfi. Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Vinstri grænna, beindi sjónum að lögbanninu á umfjöllun um fjármál valdhafa og tregðu hins opinbera til að svara fjölmiðlum.

Bláa öndin

Hallgrímur Helgason

Bláa öndin

Hallgrímur Helgason

Hallgrímur Helgason um áfallið fyrir lýðræðið sem lögbann á fréttaflutning um viðskipti forsætisráðherra felur í sér.

Bjarni og Glitnistoppanir sem seldu í Sjóði 9 og fólkið sem tapaði

Bjarni og Glitnistoppanir sem seldu í Sjóði 9 og fólkið sem tapaði

Bjarni Benediktsson hefur gert lítið úr þeirri staðreynd að hann seldi hlutdeildarskírteini í Sjóði 9 í aðdraganda bankahrunsins. Stundin leitaði til fólks sem tapaði á Sjóði 9 og á öðrum viðskiptum í aðdraganda hrunsins og heyrði sögur þeirra. Auk Bjarna seldu margir Glitnistoppar allar eignir sínar í Sjóði 9 rétt fyrir hrun.

Lýðræði þarf að næra

Svandís Svavarsdóttir

Lýðræði þarf að næra

Svandís Svavarsdóttir

Svandís Svavarsdóttir, þingkona og frambjóðandi Vinstri grænna, fjallar um mikilvægi sterkra og sjálfstæðra fjölmiðla.

GlitnirHoldco vill þingfestingu eftir kosningar og krefst þess aftur að Stundin afhendi gögn

GlitnirHoldco vill þingfestingu eftir kosningar og krefst þess aftur að Stundin afhendi gögn

Fram kemur í stefnu slitabús Glitnis vegna lögbannsins á Stundina og Reykjavik Media að gagnalekinn hafi svert orðspor Glitnis Holdco og skert réttindi „„Engeyinga“ og viðskiptafélaga þeirra“.

Fjármálaeftirlitið leit á þingmenn sem innherja

Fjármálaeftirlitið leit á þingmenn sem innherja

Bjarni Benediktsson, núverandi forsætisráðherra, var í hópi þeirra sem Fjármálaeftirlitið skilgreindi sem innherja samkvæmt skýrslu sem KPMG vann fyrir skilanefnd Glitnis í lok ársins 2008.

Bjarni um viðskipti með Sjóvá sem fóru til saksóknara: „Mér líst mjög vel á þetta mál“

Bjarni um viðskipti með Sjóvá sem fóru til saksóknara: „Mér líst mjög vel á þetta mál“

Sérstakur saksóknari rannsakaði viðskipti stjórnenda Íslandsbanka með hlutabréf bankans árið 2005 sem meint innherjaviðskipti. Stjórnendurnir tóku ákvörðun um að selja tryggingafélagið Sjóvá sem skapaði 4 milljarða bókfærðan hagnað og hækkun hlutabréfa þeirra sjálfra. Bjarni Benediktsson átti í nánum samskiptum við Bjarna Ármannsson á þessum tíma og áður og ræddu þeir meðal annars hlutabréfaverð í Íslandsbanka. Föðurbróðir Bjarna var einn þeirra sem græddi persónulega á hlutabréfastöðu í bankanum út af Sjóvársölunni.

Bjarni Benediktsson sagði ítrekað ósatt

Bjarni Benediktsson sagði ítrekað ósatt

Umfjöllun Stundarinnar upp úr gögnum, í samstarfi við The Guardian og Reykjavik Media, sýndi fram á að Bjarni Benediktsson setti endurtekið fram rangar staðhæfingar í umræðu um eigin viðskiptagjörninga.

Vona að aðrir fjölmiðlar fái sömu gögn

Jóhannes Kr. Kristjánsson

Vona að aðrir fjölmiðlar fái sömu gögn

Jóhannes Kr. Kristjánsson

Jóhannes Kr. Kristjánsson skrifar um einn dapurlegasta dag í sögu blaðamennsku í Evrópu.

Þrýsti á fjölmiðlaeiganda vegna umfjöllunar um Vafningsmálið en segist aldrei hafa reynt að stöðva fréttaflutning

Þrýsti á fjölmiðlaeiganda vegna umfjöllunar um Vafningsmálið en segist aldrei hafa reynt að stöðva fréttaflutning

Bjarni Benediktsson hefur ekki svarað spurningum Stundarinnar um viðskipti hans í Glitni fyrir hrun né orðið við viðtalsbeiðnum. „Ég hef aldrei veigrað mér við því að koma með skýringar og svör við því sem menn vilja vita um mín málefni,“ sagði hann samt í viðtali við RÚV í gær.

Faðir Bjarna Benediktssonar greiddi upp skuldir hans vegna áhættuviðskipta

Faðir Bjarna Benediktssonar greiddi upp skuldir hans vegna áhættuviðskipta

Bjarni Benediktsson gerði framvirka hlutabréfasamninga við Glitni sem hann tapaði miklu á. Lehman Brothers, Morgan Stanley og Danske Bank voru bankarnir sem hann valdi í von um skammtímahagnað af hlutabréfaverði þeirra. Á endanum tók faðir Bjarna yfir rúmlega 100 milljónir af persónulegum skuldum vegna viðskipta hans.

Bjarni losnaði við 50 milljóna kúlulánaskuld í aðdraganda hrunsins

Bjarni losnaði við 50 milljóna kúlulánaskuld í aðdraganda hrunsins

Lán Bjarna Benediktssonar var fært yfir á skuldsett eignarhaldsfélag föður hans sem var svo slitið eftir hrun. Slitastjórn Glitnis tók málið til skoðunar: „Það finnst enginn fundargerð þar sem skuldskeytingin er leyfð.“