Mest lesið

Fendibelti fyrir fermingarpeningana
1

Fendibelti fyrir fermingarpeningana

·
Seldu nær heila götu og fengu 2,2 milljarða hvor
2

Seldu nær heila götu og fengu 2,2 milljarða hvor

·
Davíð Oddsson með 5,3 milljónir á mánuði
3

Davíð Oddsson með 5,3 milljónir á mánuði

·
Eigendur stærstu útgerðarfyrirtækja græddu hundruð milljóna í fyrra
4

Eigendur stærstu útgerðarfyrirtækja græddu hundruð milljóna í fyrra

·
Björn Ingi með há laun þrátt fyrir fjárhagsvanda
5

Björn Ingi með há laun þrátt fyrir fjárhagsvanda

·
Sá tekjuhæsti á Vestfjörðum með 1,2 milljarða
6

Sá tekjuhæsti á Vestfjörðum með 1,2 milljarða

·
Vill að opinberir starfsmenn verði látnir kaupa hádegismat af einkaaðilum
7

Vill að opinberir starfsmenn verði látnir kaupa hádegismat af einkaaðilum

·
Stundin #98
Ágúst 2019
#98 - Ágúst 2019
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 23. ágúst.

Svandís Svavarsdóttir

Lýðræði þarf að næra

Svandís Svavarsdóttir, þingkona og frambjóðandi Vinstri grænna, fjallar um mikilvægi sterkra og sjálfstæðra fjölmiðla.

Svandís Svavarsdóttir

Svandís Svavarsdóttir, þingkona og frambjóðandi Vinstri grænna, fjallar um mikilvægi sterkra og sjálfstæðra fjölmiðla.

Lýðræði þarf að næra

Í lýðræðisríki skipta frjálsir og öflugir fjölmiðlar miklu máli. Skemmst er að minnast umfjöllunarinnar um Panama-skjölin í fyrra en sú umfjöllun varð ríkisstjórn að falli. Í haust varð svo sterk umræða drifin áfram af brotaþolum kynferðisbrota til að skapa sterka undiröldu í fjölmiðlum. Að endingu fór ríkisstjórnin frá og þess vegna erum við nú á leið í kosningar. Fjölmiðlar hafa því í tvígang haft áþreifanlegt og mikilvægt hlutverk í þágu lýðræðis og opinnar umræðu við stjórnarslit. Þeir hafa í báðum tilvikum reynst mikið hreyfiafl, skapað þrýsting, krafist svara og stungið á kýlum.

Í Rannsóknarskýrslu Alþingis um aðdraganda bankahrunsins er meðal annars rætt um hina óheppilegu blöndu viðskipta og stjórnmála og hvernig sú blanda varð til óþurftar fyrir samfélagið og stjórnmálin. Undanfarna mánuði hefur Stundin fjallað töluvert um þessa blöndu í íslenskum stjórnmálum og þá sérstaklega þátttöku Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra í viðskiptalífinu á árunum sem kölluðu yfir okkur hrun. Ljóst má vera að umfjöllun af þessu tagi er ekki þægileg fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Vandinn er bara sá að það gildir einu. Almenningur í landinu, sem nú gengur til kosninga, þarf á að halda öllum þeim upplýsingum og allri þeirri umfjöllun sem varpað getur ljósi á mögulega hagsmunaárekstra við stjórn landsins, tengsl peningaafla við stjórnmálamenn og áhrif slíkra tengsla á það traust sem flokkar og frambjóðendur eiga að njóta.

Á dögunum verður svo sá fáheyrði atburður að lögbann er sett á vinnu og umfjöllun tveggja fjölmiðla byggða á gögnum úr Glitni. Í þetta var ráðist svo nærri kosningum að fyrir lá að ekki yrði unnt að létta banninu af með dómi fyrr en að þeim loknum. Með þessu móti var fjölmiðlinum gert ófært í aðdraganda kosninga að fjalla um forsætisráðherra þjóðarinnar og umsvif hans í viðskiptum meðan hann sem þingmaður gegndi trúnaðarstörfum fyrir land og þjóð. Um þennan viðburð var að sjálfsögðu fjallað í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis. Á fundinum var málið rætt frá ótal hliðum ásamt gestum en niðurstaðan var í reynd tvíþætt. Annars vegar þótti afskaplega óeðlilegt að Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu afgreiddi umsvifalaust mál sem varðaði með svo eindregnum hætti opna umræðu í lýðræðisþjóðfélagi í aðdraganda kosninga. Sú ákvörðun snerti allan almenning og allar líkur eru á því að hún standist ekki fyrir dómi. Hins vegar þótti ljóst að koma þarf með afgerandi hætti í veg fyrir viðlíka hindrun á tjáningarfrelsi blaðamanna með því að ráðast í nauðsynlegar lagabreytingar

Eitt af mörgum og mikilvægum verkefnum samfélagsins eftir hrun er að styrkja innviði lýðræðisins og efla fjölmiðlana. Sérstaklega þarf að hlúa að þeim þáttum löggjafarinnar sem þar koma til álita, vernda heimildamenn í lögum, koma á sjóði og styrkjum til að efla rannsóknarblaðamennsku og styðja fjölmiðla í að efla faglegt starf. Það er hluti af heilbrigðu samfélagi að þar þrífist sterkir og sjálfstæðir fjölmiðlar sem veita stjórnvöldum aðhald í þágu almannahagsmuna. Eins og við höfum við séð ítrekað á síðustu misserum getur umfjöllun í fjölmiðlum skipt sköpum og breytt atburðarás. Stjórnvöld verða að stíga fram og gera sitt til að skapa þau skilyrði sem þarf til að rannsóknarblaðamenn og öflugir fjölmiðlar nái að vaxa og dafna.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Fendibelti fyrir fermingarpeningana
1

Fendibelti fyrir fermingarpeningana

·
Seldu nær heila götu og fengu 2,2 milljarða hvor
2

Seldu nær heila götu og fengu 2,2 milljarða hvor

·
Davíð Oddsson með 5,3 milljónir á mánuði
3

Davíð Oddsson með 5,3 milljónir á mánuði

·
Eigendur stærstu útgerðarfyrirtækja græddu hundruð milljóna í fyrra
4

Eigendur stærstu útgerðarfyrirtækja græddu hundruð milljóna í fyrra

·
Björn Ingi með há laun þrátt fyrir fjárhagsvanda
5

Björn Ingi með há laun þrátt fyrir fjárhagsvanda

·
Sá tekjuhæsti á Vestfjörðum með 1,2 milljarða
6

Sá tekjuhæsti á Vestfjörðum með 1,2 milljarða

·
Vill að opinberir starfsmenn verði látnir kaupa hádegismat af einkaaðilum
7

Vill að opinberir starfsmenn verði látnir kaupa hádegismat af einkaaðilum

·

Mest deilt

Davíð Oddsson með 5,3 milljónir á mánuði
1

Davíð Oddsson með 5,3 milljónir á mánuði

·
Stuðningur við ríkisstjórnina minnkar enn
2

Stuðningur við ríkisstjórnina minnkar enn

·
Vill að opinberir starfsmenn verði látnir kaupa hádegismat af einkaaðilum
3

Vill að opinberir starfsmenn verði látnir kaupa hádegismat af einkaaðilum

·
Eigendur stærstu útgerðarfyrirtækja græddu hundruð milljóna í fyrra
4

Eigendur stærstu útgerðarfyrirtækja græddu hundruð milljóna í fyrra

·
Vilja grænkerafæði í alla skóla í þágu loftslagsins
5

Vilja grænkerafæði í alla skóla í þágu loftslagsins

·
Seldu nær heila götu og fengu 2,2 milljarða hvor
6

Seldu nær heila götu og fengu 2,2 milljarða hvor

·

Mest deilt

Davíð Oddsson með 5,3 milljónir á mánuði
1

Davíð Oddsson með 5,3 milljónir á mánuði

·
Stuðningur við ríkisstjórnina minnkar enn
2

Stuðningur við ríkisstjórnina minnkar enn

·
Vill að opinberir starfsmenn verði látnir kaupa hádegismat af einkaaðilum
3

Vill að opinberir starfsmenn verði látnir kaupa hádegismat af einkaaðilum

·
Eigendur stærstu útgerðarfyrirtækja græddu hundruð milljóna í fyrra
4

Eigendur stærstu útgerðarfyrirtækja græddu hundruð milljóna í fyrra

·
Vilja grænkerafæði í alla skóla í þágu loftslagsins
5

Vilja grænkerafæði í alla skóla í þágu loftslagsins

·
Seldu nær heila götu og fengu 2,2 milljarða hvor
6

Seldu nær heila götu og fengu 2,2 milljarða hvor

·

Mest lesið í vikunni

Fendibelti fyrir fermingarpeningana
1

Fendibelti fyrir fermingarpeningana

·
Öryggið verður ekki metið til fjár
2

Öryggið verður ekki metið til fjár

·
Seldu nær heila götu og fengu 2,2 milljarða hvor
3

Seldu nær heila götu og fengu 2,2 milljarða hvor

·
Davíð Oddsson með 5,3 milljónir á mánuði
4

Davíð Oddsson með 5,3 milljónir á mánuði

·
Segir Svein Andra blóðmjólka þrotabú
5

Segir Svein Andra blóðmjólka þrotabú

·
Eigendur stærstu útgerðarfyrirtækja græddu hundruð milljóna í fyrra
6

Eigendur stærstu útgerðarfyrirtækja græddu hundruð milljóna í fyrra

·

Mest lesið í vikunni

Fendibelti fyrir fermingarpeningana
1

Fendibelti fyrir fermingarpeningana

·
Öryggið verður ekki metið til fjár
2

Öryggið verður ekki metið til fjár

·
Seldu nær heila götu og fengu 2,2 milljarða hvor
3

Seldu nær heila götu og fengu 2,2 milljarða hvor

·
Davíð Oddsson með 5,3 milljónir á mánuði
4

Davíð Oddsson með 5,3 milljónir á mánuði

·
Segir Svein Andra blóðmjólka þrotabú
5

Segir Svein Andra blóðmjólka þrotabú

·
Eigendur stærstu útgerðarfyrirtækja græddu hundruð milljóna í fyrra
6

Eigendur stærstu útgerðarfyrirtækja græddu hundruð milljóna í fyrra

·

Nýtt á Stundinni

Seðlabankastjóri segir peningahagfræði svipaða guðfræði og mikilvægt að treysta bönkunum

Seðlabankastjóri segir peningahagfræði svipaða guðfræði og mikilvægt að treysta bönkunum

·
Nýr seðlabankastjóri mættur og gefur vísbendingar um næstu skref

Nýr seðlabankastjóri mættur og gefur vísbendingar um næstu skref

·
Björn Ingi óánægður með að fjallað sé um fjármál sín

Björn Ingi óánægður með að fjallað sé um fjármál sín

·
Kaupþingsmenn meðal þeirra tekjuhæstu á Seltjarnarnesi

Kaupþingsmenn meðal þeirra tekjuhæstu á Seltjarnarnesi

·
Vilja grænkerafæði í alla skóla í þágu loftslagsins

Vilja grænkerafæði í alla skóla í þágu loftslagsins

·
Illugi ekki með 14 milljónir á mánuði

Illugi ekki með 14 milljónir á mánuði

·
Nokkrir áratugir aftur í tímann

Ágústa Arna Sigurdórsdóttir

Nokkrir áratugir aftur í tímann

·
Fleiri hælisleitendur frá Venesúela

Fleiri hælisleitendur frá Venesúela

·
Eigendur stærstu útgerðarfyrirtækja græddu hundruð milljóna í fyrra

Eigendur stærstu útgerðarfyrirtækja græddu hundruð milljóna í fyrra

·
Björn Ingi með há laun þrátt fyrir fjárhagsvanda

Björn Ingi með há laun þrátt fyrir fjárhagsvanda

·
Davíð Oddsson með 5,3 milljónir á mánuði

Davíð Oddsson með 5,3 milljónir á mánuði

·
Nýir tímar á Norðurslóðum?

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Nýir tímar á Norðurslóðum?

·