Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Guðlaugur Þór dreifði Brexit-áróðri og mærir nú Boris Johnson: „Mjög hæfur“

Guð­laug­ur Þór Þórð­ar­son dreifði vill­andi boð­skap frá Brex­it-sinn­um í að­drag­anda at­kvæða­greiðsl­unn­ar 2016 um að út­ganga myndi spara Bret­um 350 millj­ón­ir punda sem yrði svo hægt að dæla í heil­brigðis­kerf­ið. Hann seg­ir Bor­is John­son hafa „skýra sýn“.

Guðlaugur Þór dreifði Brexit-áróðri og mærir nú Boris Johnson: „Mjög hæfur“

Guðlaugur Þór Þórðarson, núverandi utanríkisráðherra, dreifði sömu rangfærslunum og Boris Johnson í aðdraganda Brexit-atkvæðagreiðslunnar árið 2016. Þann 23. maí, mánuði áður en atkvæðagreiðslan fór fram, birti Guðlaugur áróðursmyndband á Facebook þar sem því er ranglega haldið fram að Bretland greiði Evrópusambandinu 350 milljónir punda vikulega og að fyrir sömu fjárhæð mætti byggja nýjan spítala í hverri viku og búa hann öllum nauðsynlegum tækjum.

Boris Johnson, sem nú er orðinn forsætisráðherra Bretlands, setti fram yfirlýsingar sama efnis í aðdraganda Brexit-atkvæðagreiðslunnar. Þann 29. maí síðastliðinn var honum skipað að mæta fyrir dóm vegna yfirlýsinganna eftir að borgari höfðaði mál á þeim grundvelli að Boris hefði villt um fyrir almenningi og þannig gerst sekur um brot í opinberu starfi sem borgarstjóri. Æðra dómsstig ógilti dómkvaðninguna nokkrum dögum síðar og þurfti því Boris ekki að svara fyrir ummælin í réttarsal.

Tölfræðistofnun Bretlands (UK Statistics Authority) gaf út yfirlýsingu þann 27. maí þar sem yfirlýsingar um 350 milljónirnar voru leiðréttar og bent á að þar væri horft fram hjá frádrætti (e. rebate) sem samið var um í ríkisstjórnartíð Margaret Thatcher auk greiðslna frá ESB til Breta, svo sem í formi landbúnaðarstyrkja. Rannsóknarstofnun ríkisfjármála (Institute for Fiscal Studies) tók í sama streng og sagði málflutninginn „absúrd“. Klukkustund eftir að ljóst varð að kosið hafði verið um útgöngu úr Evrópusambandinu aðfaranótt 24. júní 2016 viðurkenndi Nigel Farage, einn af lykilmönnum útgönguhreyfingarinnar, að slagorðið hefði verið mistök. 

Þótt ítrekað væri bent á rangfærslur lykilmanna útgönguhreyfingarinnar hélt Guðlaugur Þór áfram að deila áróðursefni frá þeim á Facebook. „Bretland býr ekki við viðskiptafrelsi á meðan það er í ESB. ESB er gamaldags tollabandalag,“ skrifaði hann og birti myndbönd frá Evrópuþingmanninum Daniel Hannan og hægrisinnuðu hugveitunni Adam Smith Institute. „Ef Bretland fer út mun það skapa mikla möguleika fyrir Ísland og önnur ríkin innan og utan álfunnar og mun örugglega leiða til mikillar gerjunnar á sviði fríverslunnar. Því eitt er víst að ef fólk vill viðskiptafrelsi þá velur það ekki ESB.“

Guðlaugur Þór var til viðtals á Bylgjunni í gær og mærði Boris Johnson. „Það fer ekkert á milli mála að hér er mjög hæfur stjórnmálamaður á ferðinni sem er með mjög skýra sýn um hvert hann vill fara, en er óhefðbundinn að mörgu leyti,“ sagði Guðlaugur.

„Ég sá í fjölmiðlum í gær að margir eru að líkja honum við Trump. Þar er ólíku saman að jafna. Trump hefur til dæmis lagt áherslu á innflytjendamálin, herðingu á þeim. Þú finnur ekki slíkt hjá Boris Johnson og það sem menn skilgreina oft sem popúlisma.“ 

Boris Johnson og Donald Trump eiga það sameiginlegt að tjá sig með óhefluðum hætti, en líkt og Trump hefur Boris verið gagnrýndur fyrir niðrandi tal um minnihlutahópa. Frægt varð þegar hann líkti hjónaböndum samkynhneigðra við að þrír menn giftist hundi og í skrifum sínum fyrir hægrisinnuð dagblöð í Bretlandi hefur hann fjallað af nostalgíu um breska heimsveldið, líkt konum sem klæðast búrkum við póstkassa og bankaræningja og sprellað með að hreinsa þurfi burt alla „dauðu búkana“ eftir Líbíustríðið. 

„Boris John­son er búinn að vera í stjórn­málum í ára­tugi og er frjáls­lyndur íhalds­mað­ur,“ segir Guðlaugur. „Hann hefur til dæmis verið borg­ar­stjóri í London þar sem hann vann London – sem á ekki að vera hægt fyrir íhalds­mann – og komst mjög vel frá því verk­efn­i.“ Guðlaugur bætti því við að sér hefði þótt gott að vinna með Boris Johnson þegar Boris var utanríkisráðherra í stjórn Theresu May. 

Forsíða The Sun í dag

Götublaðið The Sun fagnaði embættistöku Boris Johnson með afgerandi forsíðu í dag. Dagblöð nær miðjunni á hinu pólitíska litrófi hafa hins vegar ekki vandað Boris kveðjurnar.

„Loddari á Downing Street,“ er yfirskrift leiðara vikublaðsins New Statesman þar sem fullyrt er að Boris sé siðferðilega óhæfur til að gegna embætti forsætisráðherra eftir að hafa ítrekað orðið uppvís að óheiðarleika, bæði sem blaðamaður og stjórnmálamaður. 

Boris Johnson var á meðal lykilmanna í baráttunni fyrir útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu árið 2016, en kosningabaráttan byggði að verulegu leyti á afbökun staðreynda. Ein skýrasta birtingarmynd þess var Brexit-rútan með slagorði um 350 milljónirnar. Heilinn á bak við þetta, Dominic Cummings, hefur nú fengið lykilhlutverk í nýrri ríkisstjórn Borisar Johnson.

Lykilmaður í Brexit-hreyfingunni
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Alþjóðamál

Þunna línan á milli þjóðernisstolts og oflátungsháttar
GreiningUppgjörið við uppgjörið

Þunna lín­an á milli þjóð­ern­is­stolts og of­látungs­hátt­ar

InD­efence-hóp­ur­inn svo­kall­aði beitti þjóð­ern­is­legri orð­ræðu í áróð­urs­stríði við Breta, að mati Markús­ar Þór­halls­son­ar sagn­fræð­ings. Sótt var í 20. ald­ar sögu­skoð­un um gull­öld og nið­ur­læg­ing­ar­tíma­bil Ís­lend­inga­sög­unn­ar. 83 þús­und manns skrif­uðu und­ir „Iceland­ers are not terr­orists“-und­ir­skriftal­ist­ann og hóp­ur­inn or­sak­aði fyrstu þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu lýð­veld­is­tím­ans.
Misskiptingin eykst á feikihraða og ógnar lýðræðinu
ErlentAlþjóðamál

Mis­skipt­ing­in eykst á feik­i­hraða og ógn­ar lýð­ræð­inu

Sex ein­stak­ling­ar eiga nú jafn mik­ið og helm­ing­ur mann­kyns. Auð­ur­inn sóp­ast frá þeim sem minnst eiga og safn­ast á hend­ur hinna fáu sem eiga mest. Sér­fræð­ing­ar ótt­ast að hin sí­vax­andi mis­skipt­ing ýti enn frek­ar und­ir sókn hægri po­púl­ista á Vest­ur­lönd­um. Mis­skipt­ing­in minnst í þeim ríkj­um þar sem efna­hags­legt lýð­ræði er mest.

Mest lesið

Rúlletta Róberts og vitnisburðir starfsfólks: „Þetta er bara rosalega mikið álag“
1
ÚttektRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Rúll­etta Ró­berts og vitn­is­burð­ir starfs­fólks: „Þetta er bara rosa­lega mik­ið álag“

Starfs­menn Al­votech lýsa vinnu­álag­inu sem ómann­eskju­legu og hafa leit­að til stétt­ar­fé­laga út af ógreiddri yf­ir­vinnu og fleiri mál­um. Vinnu­að­stæð­urn­ar hafa ver­ið svona út af því að Al­votech hef­ur unn­ið að því að fá mark­aðs­leyfi fyr­ir sam­heita­lyf Humira í Banda­ríkj­un­um. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur veðj­að öllu á þetta lyf en sala á því hef­ur dreg­ist sam­an og sam­heita­lyfj­um þess hef­ur alls ekki geng­ið eins vel í Banda­ríkj­un­um og reikn­að var með.
Þórður Snær Júlíusson
5
Leiðari

Þórður Snær Júlíusson

Elsku ráð­herr­ar, hætt­ið að gefa Ís­land

Nú stend­ur til að gefa norsk­um lax­eld­is­fyr­ir­tækj­um ís­lenska firði til eign­ar. Þeg­ar er bú­ið að gefa ör­fá­um út­gerð­ar­fjöl­skyld­um hundruð millj­arða króna hið minnsta af fé sem ætti að hafa far­ið í sam­fé­lags­lega upp­bygg­ingu. Vilji er til þess að gefa einka­að­il­um vindorku en eng­inn vilji til þess að rukka ferða­þjón­ustu fyr­ir nýt­ingu á al­manna­g­æð­um. Hvað geng­ur ís­lensk­um ráða­mönn­um eig­in­lega til?
Vextir þriðjungs allra óverðtryggðra lána til heimila landsins losna brátt
9
Viðskipti

Vext­ir þriðj­ungs allra óverð­tryggðra lána til heim­ila lands­ins losna brátt

Í nýj­ustu mán­að­ar­skýrslu Hús­næð­is- og mann­virkja­stofn­un­ar er sagt frá því að meiri­hluti eft­ir­stand­andi óverð­tryggðra lána á föst­um vöxt­um munu koma til end­ur­skoð­un­ar á næstu miss­er­um. Frá og með júlí og til og með ág­úst á næsta ári munu vext­ir losna á óverð­tryggð­um lán­um fyr­ir sam­an­lagt 410 millj­arða króna. Það er rúm­lega þriðj­ung­ur af öll­um óverð­tryggð­um lán­um til heim­ila lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Rúlletta Róberts og vitnisburðir starfsfólks: „Þetta er bara rosalega mikið álag“
1
ÚttektRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Rúll­etta Ró­berts og vitn­is­burð­ir starfs­fólks: „Þetta er bara rosa­lega mik­ið álag“

Starfs­menn Al­votech lýsa vinnu­álag­inu sem ómann­eskju­legu og hafa leit­að til stétt­ar­fé­laga út af ógreiddri yf­ir­vinnu og fleiri mál­um. Vinnu­að­stæð­urn­ar hafa ver­ið svona út af því að Al­votech hef­ur unn­ið að því að fá mark­aðs­leyfi fyr­ir sam­heita­lyf Humira í Banda­ríkj­un­um. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur veðj­að öllu á þetta lyf en sala á því hef­ur dreg­ist sam­an og sam­heita­lyfj­um þess hef­ur alls ekki geng­ið eins vel í Banda­ríkj­un­um og reikn­að var með.
Sleppti máltíðum til þess að komast frá Ásbrú
4
Greining

Sleppti mál­tíð­um til þess að kom­ast frá Ás­brú

„Stans­laust von­leysi vakn­ar um leið og þú mæt­ir,“ seg­ir ung­ur venesú­elsk­ur hæl­is­leit­andi um Ás­brú. Þar hafi ver­ið ómögu­legt fyr­ir hann, eða nokk­urn mann, að að­lag­ast ís­lensku sam­fé­lagi – sem er at­riði sem stjórn­mála­menn þvert á flokka hafa sagt mik­il­vægt. Fé­lags- og vinnu­mark­aðs­ráð­herra hef­ur sagst vilja fleiri bú­setu­úr­ræði á borð við Ás­brú.
Fyrirtækið sem Kvika keypti kom að lánum til félags konu Ármanns
6
ViðskiptiKvika og Ortus

Fyr­ir­tæk­ið sem Kvika keypti kom að lán­um til fé­lags konu Ár­manns

Breska fyr­ir­tæk­ið Ort­us Capital, sem Ár­mann Þor­valds­son, nú­ver­andi for­stjóri al­menn­ings­hluta­fé­lags­ins Kviku, var hlut­hafi í var einn af lán­veit­end­um breska kráar­fyr­ir­tæk­is­ins Red Oak Taverns, sem eig­in­kona Ár­manns á hlut í. Þetta fyr­ir­tæki varð síð­ar að Kviku Secu­rities í Bretlandi og keypti það breskt lána­fyr­ir­tæki af við­skipta­fé­lög­um fyr­ir tveim­ur ár­um fyr­ir millj­arða króna.
Umsækjandi hjá MAST vill rökstuðning: „Ég er vonsvikinn“
7
FréttirLaxeldi

Um­sækj­andi hjá MAST vill rök­stuðn­ing: „Ég er von­svik­inn“

Eg­ill Stein­gríms­son dýra­lækn­ir var ann­ar af um­sækj­end­un­um um sviðs­stjórastarf hjá Mat­væla­stofn­un sem með­al ann­ars snýst um eft­ir­lit með lax­eldi. Fiska­líf­eðl­is­fræð­ing­ur­inn Þor­leif­ur Ág­ústs­son var ráð­inn fram yf­ir hann og vakti ráðn­ing­in at­hygli inn­an MAST vegna já­kvæðra skrifa hans um lax­eldi hér á landi.
Öryrkjar borga fyrir kjarasamninga og tugir milljarða settir í borgarlínu
8
GreiningFjármálaáætlun 2025-2029

Ör­yrkj­ar borga fyr­ir kjara­samn­inga og tug­ir millj­arða sett­ir í borg­ar­línu

Rík­is­sjóð­ur verð­ur rek­inn í halla í næst­um ára­tug sam­fleytt áð­ur en við­snún­ing­ur næst. Til að fjár­magna tug­millj­arða króna út­gjöld vegna Grinda­vík­ur og kjara­samn­inga á með­al ann­ars að fresta greiðsl­um til ör­orku­líf­eyri­s­kerf­is­ins, selja eign­ir fyr­ir tugi millj­arða króna og lækka fram­lög í vara­sjóð. Fram­kvæmd­um sem áð­ur hef­ur ver­ið frest­að er frest­að á ný en pen­ing­ar sett­ir í nýja þjóð­ar­höll og tug­ir millj­arða króna verða til­tæk­ir í borg­ar­línu og tengd verk­efni. Vaxta­byrð­in á rík­is­sjóði verð­ur þó þung. Á næsta ári mun hann borga 121 millj­arð króna í slíka.

Mest lesið í mánuðinum

Læstur inni í íbúðinni sinni í fimmtán ár
1
Viðtal

Læst­ur inni í íbúð­inni sinni í fimmtán ár

Sveinn Bjarna­son bjó í fimmtán ár í læstri íbúð á veg­um Ak­ur­eyr­ar­bæj­ar. Hann bank­aði oft ít­rek­að og grét áð­ur en starfs­fólk opn­aði fyr­ir hon­um. Móð­ir hans gerði end­ur­tekn­ar at­huga­semd­ir við að hann væri læst­ur inni og seg­ir son sinn hafa ver­ið van­rækt­an. Fyrr á þessu ári greip hún til þess ör­þrifa­ráðs að flytja hann bú­ferl­um í ann­an lands­hluta til að fá mann­sæm­andi að­bún­að fyr­ir hann. Mál Sveins varp­ar ljósi á al­var­leg­ar brota­lam­ir í þjón­ustu við fatl­að fólk á Ís­landi og sýn­ir hvernig mann­rétt­indi hafa ver­ið virt að vett­ugi ár­um sam­an.
Eina leiðin til að halda lífinu áfram var að koma út
4
ViðtalForsetakosningar 2024

Eina leið­in til að halda líf­inu áfram var að koma út

Bald­ur Þór­halls­son bældi nið­ur eig­in kyn­hneigð frá barns­aldri og fannst hann ekki geta ver­ið hann sjálf­ur. Fyr­ir 28 ár­um tók hann ákvörð­un um að koma út úr skápn­um, það var ekki ann­að í boði ef hann ætl­aði að halda áfram með líf­ið. Nú stefna þeir Fel­ix Bergs­son á Bessastaði. „Við eig­um 28 ára ást­ríkt sam­band að baki og höf­um ekk­ert að fela,“ seg­ir Fel­ix.
„Ég ætla ekki að kinka kolli framan í einhver illmenni án þess að segja neitt“
6
ViðtalForsetakosningar 2024

„Ég ætla ekki að kinka kolli fram­an í ein­hver ill­menni án þess að segja neitt“

Jón Gn­arr er kom­inn í for­setafram­boð. Hann seg­ir meiri þörf á gleði og húm­or í lýð­ræð­inu og sam­fé­lag­inu þar sem of­fram­boð sé á leið­ind­um og er sann­færð­ur um að þjóð­in sé að leita sér að mann­eskju sem hún geti séð sjálfa sig í. Jón ætl­ar sér að mýkja freka kall­inn með kær­leik­ann að vopni og lof­ar að vera hvorki of­stopa­mann­eskja né lydda, nái hann kjöri. Svo hef­ur hann alltaf dreymt um að búa í Garða­bæ.
Hjúkrunarheimilið Sóltún fékk 20 milljarða frá íslenska ríkinu
7
Fréttir

Hjúkr­un­ar­heim­il­ið Sól­tún fékk 20 millj­arða frá ís­lenska rík­inu

Frá ár­inu 2009 hef­ur hjúkr­un­ar­heim­il­ið Sól­tún feng­ið tæp­lega 20 millj­arða króna frá ís­lenskra rík­inu. Um 90 pró­sent af tekj­um Sól­túns koma frá rík­inu. Eig­end­urn­ir hafa tek­ið á þriðja millj­arð króna út úr rekstr­in­um með því að selja fast­eign­ir og lóð­ir og lækka hluta­fé fyr­ir­tæk­is­ins. All­ur rekst­ur­inn bygg­ir hins veg­ar á um­deild­um samn­ingi við ís­lenska rík­ið sem gerð­ur var ár­ið 2000.
Ráðning stjórnanda til MAST vekur athygli: „Ég er fagmaður"
10
FréttirLaxeldi

Ráðn­ing stjórn­anda til MAST vek­ur at­hygli: „Ég er fag­mað­ur"

MAST til­kynnti starfs­mönn­um sín­um um það á mið­viku­dag­inn að bú­ið væri að ráða Þor­leif Ág­ústs­son sem nýj­an sviðs­stjóra yf­ir með­al ann­ars fisk­eld­is­deild­ina hjá stofn­un­ina. Þor­leif­ur hef­ur skrif­að grein­ar þar sem hann tal­ar fyr­ir lax­eldi í sjókví­um. Þor­leif­ur seg­ist vera vís­inda­mað­ur og að hann taki ekki af­stöðu. For­stjóri MAST, Hrönn Jó­hann­es­dótt­ir vill ekki ræða um ráðn­ing­una þeg­ar eft­ir því er leit­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu