Ung íslensk kona slapp naumlega undan manni sem réðst að henni á götu úti um hábjartan dag í Istanbúl fyrir nokkrum vikum. Maðurinn var vopnaður hnífi. Konan, sem er fædd í Sómalíu, er samfélagmiðlastjarna þar og birtir myndbönd og fyrirlestra undir heitinu MID SHOW. Hún verður daglega fyrir morðhótunum á samfélagsmiðlum vegna baráttu sinnar fyrir réttlæti til handa stúlkum og konum í fæðingarlandi hennar og víðar.
ÚttektPandóruskjölin
Fasteignakaup Blair-hjóna, konungs Jórdaníu og forsætisráðherra Tékklands
Pandóruskjölin sýna hvernig stjórnmálamenn og ríkt fólk nýtir sér aflandsfélög til að fela slóð viðskipta sinna og oft sleppa við að borga skatta.
FréttirPandóruskjölin
Pandóruskjölin: Fimm aflandstrikk sem fræga fólkið notar
Julio Iglesias, Sir Elton John og Ángel Di María nota allir ólíkar leiðir til að hagnast með aðstoð aflandsfélaga. Fræga fólkið dælir fasteignaviðskiptum, ímyndarréttum og tekjum af listsköpun í gegnum félögin til að fela eignarhald og forðast eftirlit og skattgreiðslur.
English
In his own words: Assange witness explains fabrications
A major witness in the United States’ Department of Justice case against Julian Assange casts serious doubt on statements found in the indictment against the Wikileaks founder.
Fréttir
Gylfi Sigurðsson handtekinn fyrir meint brot gegn barni
Lögreglan í Bretlandi gerði húsleit hjá landsliðsmanninum og sleppti honum gegn tryggingu.
Róbert Wessman, forstjóri Alvogen, sendi rúmlega 30 hatursfull og ógnandi SMS-skilaboð til fyrrverandi samstarfsmanna sinna há Actavis. Ástæðan var að annar þeirra hafði borið vitni í skaðabótamáli Björgólfs Thors Björgólfssonar gegn honum árið 2016. Alvogen lét skoða málið en segir engin gögn hafa bent til þess að „eitthvað væri athugavert við stjórnunarhætti Róberts.“ Stundin birtir gögnin.
Fréttir
Jarðir Ratcliffe sameinaðar í 4 milljarða félag
Breski auðkýfingurinn James Ratcliffe hefur lánað félagi sínu minnst 6,5 milljarða króna til jarðakaupa á Íslandi. Hann flutti nýverið lögheimili sitt til Mónakó og er þannig talinn spara hundraðfalda þá upphæð í skattgreiðslur.
Pistill
Þorvaldur Gylfason
Frá sannleik til sátta
Lýðræðiseinkunn Bandaríkjanna og Bretlands hafa lækkað úr 10 í 8. Lygar geta fellt heilu ríkin.
Fréttir
Assange fær ekki lausn gegn tryggingu
Ritstjóri Wikileaks vonast til að málið falli niður með skipun nýs saksóknara Biden stjórnarinnar
Léttleiki er ríkjandi í Bretlandi við raungervingu Brexit, þótt kjósendur séu ekki að fá það sem þeir vildu með Brexit-kosningunni. Kristján Kristjánsson, prófessors í heimspeki við Háskólann í Birmingham, skrifar um annmarka lýðræðisins og breska menningu sem nú aðskilur sig áþreifanlega frá þeirri samevrópsku.
Fréttir
Nýr veruleiki í alþjóðapólitík eftir Trump
Bandaríkjastjórn mun ekki lengur böðlast áfram af fáfræði og frumstæðum hvötum en mun engu að síður alltaf setja eigin hagsmuni í fyrsta sæti að sögn sérfræðings í alþjóðamálum.
Pistill
Sindri Freysson
Kemur The Crown krúnunni fyrir kattarnef?
Breski menntamálaráðherrann óskar eftir því að áhorfendur verði varaðir við að sjónvarpsþáttaröðin vinsæla The Crown sé skáldskapur, og sérfræðingur í málefnum krúnunnar telur þættina geta teflt framtíð hennar í hættu. Sindri Freysson rithöfundur segir að hver þáttur sé eins og lúmsk og hlakkandi skóflustunga í dýpkandi gröf breska konungsveldisins.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.