Lýðræðiseinkunn Bandaríkjanna og Bretlands hafa lækkað úr 10 í 8. Lygar geta fellt heilu ríkin.
Pistill
Þorvaldur Gylfason
Mikill stuðningur við ESB þrátt fyrir Brexit
Kannanir sýna að evran nýtur stuðnings og hefur þótt reynast vel.
Fréttir
Hvernig Brexit má bjóða kjósendum?
Enginn þorir að spá fyrir um úrslit þingkosninganna í Bretlandi í næsta mánuði en þau munu væntanlega skipta sköpum fyrir lokaútkomu Brexit-málsins. Breska ríkisstjórninn hefur frestað úrsögn úr Evrópusambandinu í þrígang og hugsanlegt er að ný þjóðaratkvæðagreiðsla fari fram áður en af henni verður. Kjósendur eru ringlaðir, jólin á næsta leiti og kosningabaráttan hefur dregið fram ljótar ásakanir og ummæli.
FréttirAlþjóðamál
Guðlaugur Þór dreifði Brexit-áróðri og mærir nú Boris Johnson: „Mjög hæfur“
Guðlaugur Þór Þórðarson dreifði villandi boðskap frá Brexit-sinnum í aðdraganda atkvæðagreiðslunnar 2016 um að útganga myndi spara Bretum 350 milljónir punda sem yrði svo hægt að dæla í heilbrigðiskerfið. Hann segir Boris Johnson hafa „skýra sýn“.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.