Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Laxeldisútrás Norðmanna í Síle sem fór fram úr sjálfri sér

Norsk lax­eld­is­fyr­ir­tæki hófu sams kon­ar út­rás til Síle á ní­unda ára­tugn­um og þeir hafa haf­ið til Ís­lands. Lax­eld­is­fyr­ir­tæk­in í Síle lentu í hörm­ung­um ár­ið 2007 þeg­ar ISA-veik­in rúst­aði 60 pró­sent af iðn­að­in­um. Ís­lend­ing­ar geta lært ým­is­legt um upp­bygg­ingu lax­eld­is af óför­un­um í Síle.

Á milli áranna 1985 og 2007 tvöhundruðfaldaðist framleiðsla á eldislaxi í Síle í Suður-Ameríku. Um miðjan níunda áratuginn voru framleidd 3.000 tonn af eldislaxi í Síle, sem er um 1/3 af því magni af eldislaxi sem framleitt er á Íslandi í dag, en árið 2007 var framleiðslan komin upp í um 700 þúsund tonn.

Þetta er margfalt meiri framleiðsla en forsvarsmenn laxeldisfyrirtækjanna sem starfa á Íslandi í dag miða að en þeir hafa talað um að raunhæft sé að tífalda framleiðsluna á eldislaxi á Íslandi og fara upp í um 100 þúsund tonna framleiðslu á ári, eða jafnvel 167 þúsund tonn eins og fjárfestingabankinn Beringer Finance benti á í skýrslu í fyrra. 

Umbreytingafjárfestar á nýjum mörkuðum

Ísland á það hins vegar sameiginlegt með Síle á níunda áratugnum að vera að stíga sín fyrstu skref í tilraunum til stórfellds laxeldis í sjókvíum við strendur landsins þó svo að það magn af …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Laxeldi

Katrín telur sig ekki þurfa að svara spurningum um laxeldisfrumvarp
FréttirLaxeldi

Katrín tel­ur sig ekki þurfa að svara spurn­ing­um um lax­eld­is­frum­varp

Katrín Jak­obs­dótt­ir, for­setafram­bjóð­andi og fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra þar til fyr­ir tæp­um mán­uði síð­an, tel­ur sig ekki þurfa að svara spurn­ing­um um mál sem hún kom að á Al­þingi sem enn eru í vinnslu þar. Í fyrsta skipti er for­setafram­bjóð­andi í þeirri stöðu að þurfa mögu­lega að sam­þykkja eða synja lög­um sem við­kom­andi kom að á þingi sem ráð­herra.
Gagnrýni SFS leiddi til lykilbreytinga á laxeldisfrumvarpinu
SkýringLaxeldi

Gagn­rýni SFS leiddi til lyk­il­breyt­inga á lax­eld­is­frum­varp­inu

Gagn­rýni frá Sam­bandi ís­lenskra sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækja spil­aði stóra rullu í því að nýju frum­varpi um lax­eldi var breytt og við­ur­lög minnk­uð við slysaslepp­ing­um. Þetta er ann­að mest um­deilda ákvæði frum­varps­ins en hitt snýst um að gefa lax­eld­is­fyr­ir­tækj­un­um ótíma­bund­in leyfi til sjókvía­eld­is hér við land. Mat­væla­ráð­herra vill hætta við ótíma­bundnu leyf­in í lax­eld­inu eft­ir harða um­ræðu á Al­þingi.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár