Náttúruvernd
Flokkur
Skopmyndateiknari Moggans dregur dár að hvalabjörgunarfólki

Skopmyndateiknari Moggans dregur dár að hvalabjörgunarfólki

·

Setur samasemmerki milli þess og gagnrýnenda Engeyjarættarinnar. Engeyingurinn Einar Sveinsson, föðurbróðir fjármálaráðherra, er nýlega orðinn stjórnarformaður Hvals hf.

Hannes Hólmsteinn: Hvalverndarsinnar borgi fyrir að hvalir séu ekki veiddir

Hannes Hólmsteinn: Hvalverndarsinnar borgi fyrir að hvalir séu ekki veiddir

·

Hvalveiðikvóti ætti að ganga kaupum og sölum, skrifar Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor í nýlegu riti fyrir íhaldssama hugveitu. „Þá gætu hvalverndarsinnar borgað fyrir að hvalir séu ekki veiddir,“ skrifar Hannes.

Ef Hvalá væri hvalur

Ef Hvalá væri hvalur

·

Andri Snær Magnason, rithöfundur og náttúruverndarsinni, skrifar hvernig umræðunni um orkuöryggi Vestfirðinga hefur verið stillt upp í „við“ á móti „hinum“.

Stóra tækifæri Íslendinga

Jón Trausti Reynisson

Stóra tækifæri Íslendinga

·

Við stöndum frammi fyrir sögulegu, risastóru fjárfestingartækifæri, en hvað gerum við?

Átak í friðlýsingu náttúru til að skapa fjárhagsleg og samfélagsleg tækifæri

Átak í friðlýsingu náttúru til að skapa fjárhagsleg og samfélagsleg tækifæri

·

Efnahagslegt mikilvægi náttúrunverndarsvæða verður sett í forgrunn við átak umhverfisráðherra í friðlýsingu svæða. Framlag til verkefnisins er 36 milljónir króna.

Að raska ósnertum verðmætum

Gunnar Hersveinn

Að raska ósnertum verðmætum

·

Ósnert náttúrusvæði er óumræðanlega mikilvægara en hugvitssamlega gerð virkjun.

Typpi, hvalir og Kristján Loftsson

Valgerður Árnadóttir

Typpi, hvalir og Kristján Loftsson

·

Hvernig getur fólk réttlætt umskurð á kynfærum drengbarna vegna gagnrýni alþjóðasamfélagsins en samt stutt hvalveiðar? Valgerður Árnadóttir skrifar um málið.

Berst fyrir friðun Búðasands

Berst fyrir friðun Búðasands

·

Ágústa Oddsdóttir hefur í tæp tvö ár barist fyrir friðun Búðasands. Hún telur hagsmunaárekstra koma í veg fyrir verndun svæðisins, en sá sem stundað hefur efnistöku af sandinum á sæti í hreppsnefnd Kjósarhrepps. Hann segir efnistökuna barn síns tíma og að hún verði ekki leyfð áfram í sama magni.

Megum ekki vera feimin við að beita takmörkunum á ferðamannastaði

Megum ekki vera feimin við að beita takmörkunum á ferðamannastaði

·

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, vill að náttúruvernd og friðlýsingar verði notaðar til að dreifa ferðamönnum um landið og skapa atvinnu í hinum dreifðu byggðum. Oft sé vænlegra að friðlýsa en að virkja.

„Kemur ekki til greina að samþykkja þjóðgarð“

„Kemur ekki til greina að samþykkja þjóðgarð“

·

Landeigandi í Ófeigsfirði í Árneshreppi hafnaði hugmyndum um að kanna kosti þess að stofna þjóðgarð á Ströndum í stað þess að heimila framkvæmdir við Hvalárvirkjun.

Píratar með „metnaðarfyllstu“ loftslagsstefnuna samkvæmt úttekt

Píratar með „metnaðarfyllstu“ loftslagsstefnuna samkvæmt úttekt

·

Úttekt hópsins París 1,5, sem berst fyrir því að markmið Parísarsamkomulagsins um aðgerðir gegn loftslagsbreytingum verði efnd, leiðir í ljós að Píaratar, Björt framtíð og Samfylkingin eru með „metnaðarfyllstu stefnuna“ í lofstlagsmálum. Sjálfstæðisflokkurinn vermir botnsætið en Miðflokkurinn og Flokkur fólksins svöruðu ekki og fá því falleinkunn.

Loforð og peningar takast á við náttúruvernd á Ströndum

Loforð og peningar takast á við náttúruvernd á Ströndum

·

Kanadískt orkufyrirtæki hefur boðað margvíslegar umbætur á lífi fólks á Ströndum, ef það fær að virkja í Hvalá, en segist ekki vilja semja um það fyrirfram. Í skertum innviðum og lágri opinberri fjárfestingu verða samfélögin líklegri til að fórna náttúru gegn vilyrði einkafyrirtækja um bætta innviði.