Náttúruvernd
Flokkur
Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna hreindýraveiða

Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna hreindýraveiða

·

Umhverfisverndarsamtökin Jarðarvinir telja að ráðherra brjóti lög um velferð dýra.

Biðla til umhverfisráðherra að kaupa Vigur

Biðla til umhverfisráðherra að kaupa Vigur

·

Eyjan Vigur í Ísafjarðardjúpi hefur verið á sölu í rúmt ár. Bæjarráð Ísafjarðar þrýstir á stjórnvöld að kaupa eyjuna, en kauptilboð grísks manns var dregið til baka.

Strandamaður stöðvaði framkvæmdir: „Það verður bara að koma í veg fyrir þetta“

Strandamaður stöðvaði framkvæmdir: „Það verður bara að koma í veg fyrir þetta“

·

Vesturverk hóf í gær framkvæmdir við veglagningu í Ingólfsfirði á Ströndum, sem fyrsta hluta virkjanaframkvæmda sem munu hafa veruleg áhrif á náttúru svæðisins. Elías Svavar Kristinsson, sem ólst upp á svæðinu, stefnir að friðlýsingu lands síns og berst gegn framkvæmdum vegna virkjunar.

Laxeldisútrás Norðmanna í Síle sem fór fram úr sjálfri sér

Laxeldisútrás Norðmanna í Síle sem fór fram úr sjálfri sér

·

Norsk laxeldisfyrirtæki hófu sams konar útrás til Síle á níunda áratugnum og þeir hafa hafið til Íslands. Laxeldisfyrirtækin í Síle lentu í hörmungum árið 2007 þegar ISA-veikin rústaði 60 prósent af iðnaðinum. Íslendingar geta lært ýmislegt um uppbyggingu laxeldis af óförunum í Síle.

Reyna að taka ábyrgð á áhrifum neyslunnar

Reyna að taka ábyrgð á áhrifum neyslunnar

·

Kristján, Ásta, Anna, Arna, Rakel og Hafdís breyta neysluvenjum sínum til að vinna gegn hamfarahlýnun af mannavöldum og annarri mengun.

Reynir að bjarga jörðinni eftir starfslok

Reynir að bjarga jörðinni eftir starfslok

·

Þegar Jón Hannes Sigurðsson, verkfræðingur á níræðisaldri, hætti að vinna vegna aldurs hóf hann tilraun sína til að bjarga jörðinni. Hann hefur stofnað félagasamtök og reynt að fá athygli á hugmyndir sínar, en hefur ekki orðið ágengt enn.

Stór hluti jöklanna hverfur og sjávarborð rís

Stór hluti jöklanna hverfur og sjávarborð rís

·

Stærstu jöklar landsins minnka um allt að þriðjung til ársins 2050 vegna hlýnunar loftslagsins. Snæfellsjökull hverfur. Afleiðingarnar eru hækkun sjávarstöðu sem setur híbýli hundraða milljóna manns um allan heim í hættu. Landslag hefur þegar breyst mikið vegna þróunarinnar og jöklar hopað. „Það er eiginlega ekki hægt að lýsa því nema maður sjái það,“ segir bóndi í Öræfum.

Skordýrafaraldrar gætu eytt skógum og ýtt undir losun gróðurhúsalofttegunda

Skordýrafaraldrar gætu eytt skógum og ýtt undir losun gróðurhúsalofttegunda

·

Nýjar tegundir skordýra hafa flutt til Íslands með hækkandi hitastigi. Skaðvaldar hafa lagst á trjágróður, raskað vistkerfum og aukið moldrok. Slík landeyðing veldur mikilli losun gróðurhúsalofttegunda. Skordýrafræðingur segir að árið 2050 gætu nýir skaðvaldar hafa bæst við með ófyrirsjáanlegum afleiðingum.

Verið að ræna okkur framtíðinni

Verið að ræna okkur framtíðinni

·

Óskar Jónasson leikstjóri telur listina mikilvægt baráttutól við hamfarahlýnun. Óskar telur listamenn geta leikið hlutverk túlka og miðlað upplýsingum til almennings á mannamáli.

Hnífjafnt milli stuðningsmanna og andstæðinga hvalveiða

Hnífjafnt milli stuðningsmanna og andstæðinga hvalveiða

·

Ungt fólk leggst gegn hvalveiðum samkvæmt nýrri skoðanakönnun. „Það hefði þurft að segja mér þetta tvisvar og þrisvar að hvalveiðar myndu hefjast aftur undir forystu Vinstri grænna,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.

Veiðar á villtum dýrum tilgangslausir drápsleikir

Veiðar á villtum dýrum tilgangslausir drápsleikir

·

Ole Anton Bieltvedt, stofnandi Jarðarvina, er sannfærður um að sá dagur muni renna að litið verði á dýraát eins og mannát. Ekki sé eðlismunur á manneskjum og öðrum spendýrum. Hann ætlar sér að stöðva hvalveiðar hér við land.

Á að minnast 20 ára afmælis VG með grundvallar svikum?

Ole Anton Bieltvedt

Á að minnast 20 ára afmælis VG með grundvallar svikum?

Ole Anton Bieltvedt
·

Orðrómur er uppi um að gefa eigi út að nýju leyfi til langreyðarveiða. Jarðarvinir skrifa ráðherrum og alþingismönnum Vinstri grænna opið bréf og hvetja þá til að standa eins og veggur gegn slíku.