Þessi grein er meira en 2 ára gömul.

Stefán Ólafsson: Vinnuvikan sú næstlengsta í Evrópu

Nýj­ar töl­ur Hag­stof­unn­ar um vinnu­magn benda ekki til þess að vinnu­tími Ís­lend­inga hafi ver­ið of­met­inn, seg­ir pró­fess­or í fé­lags­fræði og sér­fræð­ing­ur hjá Efl­ingu. Ís­lend­ing­ar hafi lengi var­ið af­ar stór­um hluta af lífi sínu til vinnu.

Stefán Ólafsson: Vinnuvikan sú næstlengsta í Evrópu

Íslendingar vinna einna lengst Evrópuþjóða og nýjar tölur Hagstofunnar breyta engu um þann samanburð. Þetta skrifar Stefán Ólafsson, prófessor í félagsfræði og sérfræðingur hjá Eflingu, í grein á Eyjunni í dag.

Nýjar tölur Hagstofunnar um vinnumagn og framleiðni hafa vakið athygli í vikunni. Virtust þær benda til þess að vinnudagur Íslendinga sé styttri en áður hefur verið talið og framleiðni á hverja vinnustund meiri. „OECD hefur tekið Ísland út úr tölum um vinnutíma,“ skrifaði Konráð S. Guðjónsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs, á Twitter. „Enda virðist hann hafa verið ofmetinn svo langur vinnudagur Íslendinga er því mýta.“

Hagstofan árétti hins vegar í tilkynningu í dag að um sé að ræða nýja tölfræði, ekki leiðréttingu á áður útgefnum tölum. Tölfræðin byggi á alþjóðlegum stöðlum þjóðhagsreikninga, en ekki vinnumarkaðskönnun Hagstofunnar. Þessi tölfræði sé hins vegar ekki vel til þess fallin að bera saman fjölda vinnustunda milli ríkja.

„Það eru því engar forsendur fyrir þeim ályktunum sem hagfræðingur Viðskiptaráðs dró af þessum nýju mælingum Hagstofunnar á þróun framleiðni milli ára,“ skrifar Stefán.

Næstlengsta vinnuvikan samkvæmt Eurostat

Bendir Stefán á að Eurostat noti samanburð á vinnumarkaðskönnunum sem framkvæmdar eru eins í öllum Evrópulöndum. Þetta séu bestu mælingarnar til að svara því hve löng vinnuvikan er hjá vinnandi fólki á Íslandi og í öðrum Evrópulöndum.

„Niðurstaðan er sú, að launafólk á Íslandi er með næstlengstu vinnuvikuna í aðalstarfi í Evrópu, á eftir Tyrklandi,“ skrifar Stefán. „Ísland er einnig með næsthæsta hlutfall þeirra sem Eurostat telur hafa langa vinnuviku. Hinar norrænu þjóðirnar eru á hinum enda stigans, bæði með einna stystu meðal vinnuvikuna og lægst hlutfall fólks sem er með langa vinnuviku.“

Stefán segir Íslendinga hafa meiri atvinnuþátttöku en flestar vestrænar þjóðir, lengri starfsævi og fleiri heimili með tvær fyrirvinnur. Vinnandi fólk á Íslandi hafi um langt skeið unnið lengri vinnuviku en flestar vestrænar þjóðir og því varið afar stórum hluta af lífi sínu til vinnu. „Íslenskt verkafólk sem er á lágum launum hefur iðulega þurft að stóla á umtalsverða yfirvinnu og aukavinnu til að ná endum saman. Þannig er það því miður enn.“

  Athugasemdir

  Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

  Mest lesið

  Vill tækifæri til að komast aftur inn í samfélagið
  1
  Viðtal

  Vill tæki­færi til að kom­ast aft­ur inn í sam­fé­lag­ið

  Unn­ur Regína Gunn­ars­dótt­ir fékk reglu­lega að heyra að hún væri kvíð­in ung kona á með­an hún barð­ist í fimm ár eft­ir því að fá rétta grein­ingu. Nú er hún greind með sjald­gæf­an sjúk­dóm og sér sjálf um að halda ut­an um með­ferð­ina, þeg­ar hún á eig­in­lega al­veg nóg með að tak­ast á við af­leið­ing­ar veik­ind­anna. Hún þrá­ir að ná bata og kom­ast aft­ur út í sam­fé­lag­ið, fara að vinna og verða að gagni, eins og hún orð­ar það, 27 ára göm­ul kona sem bú­ið er að skil­greina sem ör­yrkja.
  Verða sér úti um falskt læknisvottorð til að komast hjá grímuskyldu
  2
  FréttirCovid-19

  Verða sér úti um falskt lækn­is­vott­orð til að kom­ast hjá grímu­skyldu

  Með­lim­ir Face­book-síð­unn­ar Covið­spyrn­an ráð­leggja hvort öðru um það hvernig sé best að bera sig að við að verða sér út um falskt lækn­is­vott­orð til að þurfa ekki að nota grím­ur í versl­un­um.
  Karl Th. Birgisson
  3
  Pistill

  Karl Th. Birgisson

  Um sam­fé­lags­lega ábyrgð Hall­dórs og Dav­íðs

  Vilja fyr­ir­tæk­in í land­inu græða á veirukrepp­unni? Von­andi sem fæst, en sum þeirra hafa sann­ar­lega reynt. Og ekki síð­ur sam­tök þeirra. Á kostn­að rík­is­ins og starfs­fólks.
  RÚV rak fréttamann sem átti í deilum um launagreiðslur
  4
  Fréttir

  RÚV rak frétta­mann sem átti í deil­um um launa­greiðsl­ur

  Stefán Ei­ríks­son út­varps­stjóri seg­ir að deil­ur séu uppi um túlk­un á kjara­samn­ingi. Fleiri en einn frétta­mað­ur eigi í þeirri kjara­deilu og hún hafi ekk­ert með upp­sagn­ir að gera. Fé­lag frétta­manna gagn­rýn­ir nið­ur­skurð á frétta­stofu Rík­is­út­varps­ins.
  Þorvaldur Gylfason
  5
  PistillCovid-19

  Þorvaldur Gylfason

  Veir­an æð­ir áfram

  Ekk­ert lát er á veirufar­aldr­in­um held­ur sæk­ir hann þvert á móti í sig veðr­ið víða um heim­inn.
  Gjaldþrot Capacent hefur áhrif á starfsemi Tryggingastofnunar
  6
  Fréttir

  Gjald­þrot Capacent hef­ur áhrif á starf­semi Trygg­inga­stofn­un­ar

  Upp­lýs­ing­ar um rétt­indi líf­eyr­is­þega, fjölda­þró­un og út­gjöld til mála­flokks­ins hafa ekki ver­ið birt með reglu­leg­um hætti á vef Trygg­inga­stofn­un­ar á hálft ár. Ástæð­an er sú að fyr­ir­tæk­ið Capacent, sem sá um rekst­ur mæla­borðs stofn­un­ar­inn­ar, varð gjald­þrota í júní.
  Víðir segir siðleysi að beita blekkingum til að losna við grímuna
  7
  FréttirCovid-19

  Víð­ir seg­ir sið­leysi að beita blekk­ing­um til að losna við grím­una

  Það er dap­ur­legt að fólk reyni að blekkja lækna til að fá vott­orð svo það sleppi und­an grímu­skyldu seg­ir Víð­ir Reyn­is­son, yf­ir­lög­reglu­þjónn hjá al­manna­varna­deild rík­is­lög­reglu­stjóra.

  Mest deilt

  Verða sér úti um falskt læknisvottorð til að komast hjá grímuskyldu
  1
  FréttirCovid-19

  Verða sér úti um falskt lækn­is­vott­orð til að kom­ast hjá grímu­skyldu

  Með­lim­ir Face­book-síð­unn­ar Covið­spyrn­an ráð­leggja hvort öðru um það hvernig sé best að bera sig að við að verða sér út um falskt lækn­is­vott­orð til að þurfa ekki að nota grím­ur í versl­un­um.
  Ólöf Gerður Sigfúsdóttir
  2
  Aðsent

  Ólöf Gerður Sigfúsdóttir

  Um ábyrgð og eft­ir­lit með söfn­um

  Ólöf Gerð­ur Sig­fús­dótt­ir, doktorsnemi í safna­fræði, fjall­ar um hvað ger­ist þeg­ar safn­stjór­ar njóta ekki sann­mæl­is með­al sinna yf­ir­stjórna og sú fag­lega hags­muna­varsla, sem safn­stjór­ar við­hafa í sínu starfi, nær ekki eyr­um eig­enda safna.
  Víðir segir siðleysi að beita blekkingum til að losna við grímuna
  3
  FréttirCovid-19

  Víð­ir seg­ir sið­leysi að beita blekk­ing­um til að losna við grím­una

  Það er dap­ur­legt að fólk reyni að blekkja lækna til að fá vott­orð svo það sleppi und­an grímu­skyldu seg­ir Víð­ir Reyn­is­son, yf­ir­lög­reglu­þjónn hjá al­manna­varna­deild rík­is­lög­reglu­stjóra.
  Vill tækifæri til að komast aftur inn í samfélagið
  4
  Viðtal

  Vill tæki­færi til að kom­ast aft­ur inn í sam­fé­lag­ið

  Unn­ur Regína Gunn­ars­dótt­ir fékk reglu­lega að heyra að hún væri kvíð­in ung kona á með­an hún barð­ist í fimm ár eft­ir því að fá rétta grein­ingu. Nú er hún greind með sjald­gæf­an sjúk­dóm og sér sjálf um að halda ut­an um með­ferð­ina, þeg­ar hún á eig­in­lega al­veg nóg með að tak­ast á við af­leið­ing­ar veik­ind­anna. Hún þrá­ir að ná bata og kom­ast aft­ur út í sam­fé­lag­ið, fara að vinna og verða að gagni, eins og hún orð­ar það, 27 ára göm­ul kona sem bú­ið er að skil­greina sem ör­yrkja.
  Formaður Læknafélagsins segir Willum flytja „trumpiskar falsfréttir“
  5
  Fréttir

  Formað­ur Lækna­fé­lags­ins seg­ir Will­um flytja „trump­isk­ar fals­frétt­ir“

  Reyn­ir Arn­gríms­son, formað­ur Lækna­fé­lags­ins, vill að Will­um Þór Þórs­son, formað­ur fjár­laga­nefnd­ar, biðj­ist af­sök­un­ar á árás­um á lækna og hjúkr­un­ar­fræð­inga. Þing­menn eigi að axla ábyrgð á van­fjár­mögn­un heil­brigðis­kerf­is­ins.
  Alvarlegt að ekki sé vitað hvar íslenskt plast endar
  6
  Viðtal

  Al­var­legt að ekki sé vit­að hvar ís­lenskt plast end­ar

  Guð­mund­ur Ingi Guð­brands­son um­hverf­is­ráð­herra svar­ar fyr­ir mis­bresti í end­ur­vinnslu plasts og glers á Ís­landi. Hann kall­ar eft­ir ít­ar­legri skoð­un á end­ur­nýt­ingu og end­ur­vinnslu plasts í kjöl­far um­fjöll­un­ar Stund­ar­inn­ar sem sýn­ir ágalla á töl­fræði um end­ur­vinnslu og vill­andi upp­lýs­ing­ar um af­drif plasts. „Ég tel að það þurfi um­bylt­ingu í úr­gangs­mál­um á Ís­landi,“ seg­ir hann.
  Gjaldþrot Capacent hefur áhrif á starfsemi Tryggingastofnunar
  7
  Fréttir

  Gjald­þrot Capacent hef­ur áhrif á starf­semi Trygg­inga­stofn­un­ar

  Upp­lýs­ing­ar um rétt­indi líf­eyr­is­þega, fjölda­þró­un og út­gjöld til mála­flokks­ins hafa ekki ver­ið birt með reglu­leg­um hætti á vef Trygg­inga­stofn­un­ar á hálft ár. Ástæð­an er sú að fyr­ir­tæk­ið Capacent, sem sá um rekst­ur mæla­borðs stofn­un­ar­inn­ar, varð gjald­þrota í júní.

  Mest lesið í vikunni

  Sigríður Andersen segir ekki óeðlilegt að gamalt fólk deyi úr „kvefi“
  1
  FréttirCovid-19

  Sig­ríð­ur And­er­sen seg­ir ekki óeðli­legt að gam­alt fólk deyi úr „kvefi“

  Fyrr­um dóms­mála­ráð­herra sagði mik­ið gert úr frétt­um af and­lát­um á Landa­koti á streymisvið­burði sam­tak­ana Út úr kóf­inu. Sig­ríð­ur sagði einnig að um­ræðu vanti um tak­mörk mann­legs lífs.
  Þremur fréttamönnum á fréttastofu RÚV sagt upp
  2
  Fréttir

  Þrem­ur frétta­mönn­um á frétta­stofu RÚV sagt upp

  Rakel Þor­bergs­dótt­ir, frétta­stjóri Rík­is­út­varps­ins, stað­fest­ir í sam­tali við Stund­ina að í dag hafi þrem­ur starfs­mönn­um á frétta­stofu ver­ið sagt upp vegna nið­ur­skurð­ar. Út­varps­stjóri hef­ur sagt að 600 millj­ón­ir vanti í rekst­ur­inn.
  Vill tækifæri til að komast aftur inn í samfélagið
  3
  Viðtal

  Vill tæki­færi til að kom­ast aft­ur inn í sam­fé­lag­ið

  Unn­ur Regína Gunn­ars­dótt­ir fékk reglu­lega að heyra að hún væri kvíð­in ung kona á með­an hún barð­ist í fimm ár eft­ir því að fá rétta grein­ingu. Nú er hún greind með sjald­gæf­an sjúk­dóm og sér sjálf um að halda ut­an um með­ferð­ina, þeg­ar hún á eig­in­lega al­veg nóg með að tak­ast á við af­leið­ing­ar veik­ind­anna. Hún þrá­ir að ná bata og kom­ast aft­ur út í sam­fé­lag­ið, fara að vinna og verða að gagni, eins og hún orð­ar það, 27 ára göm­ul kona sem bú­ið er að skil­greina sem ör­yrkja.
  Þess vegna mun líklega engin stofnun á Íslandi upplýsa 85 milljarða króna hagsmunamál
  4
  GreiningMál Jóhanns Guðmundssonar

  Þess vegna mun lík­lega eng­in stofn­un á Ís­landi upp­lýsa 85 millj­arða króna hags­muna­mál

  Hver á að rann­saka for­send­ur máls Jó­hanns Guð­munds­son­ar, skrif­stofu­stjór­ans í at­vinnu­vega­ráðu­neyt­inu sem lét fresta birt­ingu laga og gekk þar með er­inda þriggja lax­eld­is­fyr­ir­tækja? Embætti Um­boðs­manns Al­þing­is hef­ur ekki fjár­magn til að stunda frum­kvæðis­at­hug­an­ir og óljóst er hvort mál­ið er lög­brot eða ekki.
  Verða sér úti um falskt læknisvottorð til að komast hjá grímuskyldu
  5
  FréttirCovid-19

  Verða sér úti um falskt lækn­is­vott­orð til að kom­ast hjá grímu­skyldu

  Með­lim­ir Face­book-síð­unn­ar Covið­spyrn­an ráð­leggja hvort öðru um það hvernig sé best að bera sig að við að verða sér út um falskt lækn­is­vott­orð til að þurfa ekki að nota grím­ur í versl­un­um.
  Fyrrum dómsmálaráðherra fer fyrir hópi sem gagnrýnir aðgerðir stjórnvalda gegn Covid
  6
  Fréttir

  Fyrr­um dóms­mála­ráð­herra fer fyr­ir hópi sem gagn­rýn­ir að­gerð­ir stjórn­valda gegn Covid

  Sig­ríð­ur Á. And­er­sen, fyrr­um dóms­mála­ráð­herra, stend­ur á bakvið hóp­inn Út úr kóf­inu. Hóp­ur­inn lýs­ir yf­ir gagn­rýni sinni á að­gerð­ir stjórn­valda varð­andi Covid-19 á nýrri vef­síðu
  Ég var alltaf með samviskubit
  7
  ViðtalSögur af einelti

  Ég var alltaf með sam­visku­bit

  Dav­íð Þór Jóns­son, sókn­ar­prest­ur Laug­ar­nes­kirkju, var lagð­ur í einelti í nokk­ur ár í grunn­skóla. Hann ákvað á unglings­ár­un­um að ganga til liðs við gerend­urna til að sleppa við einelt­ið og fór að leggja í einelti. Þetta allt hafði mik­il áhrif á hann.

  Mest lesið í mánuðinum

  Svona dreifist veiran í lokuðu rými
  1
  GreiningCovid-19

  Svona dreif­ist veir­an í lok­uðu rými

  Lík­urn­ar á því að sýkj­ast af kór­ónu­veirunni eru marg­falt meiri í lok­uðu rými en ut­an­dyra en erfitt get­ur ver­ið að átta sig á hversu mikla nánd þarf til og hversu mikl­ar lík­urn­ar eru á smiti. Eft­ir­far­andi sam­an­tekt er byggð á allra nýj­ustu upp­lýs­ing­um frá vís­inda­mönn­um og heil­brigð­is­yf­ir­völd­um á Spáni og er hér end­ur­birt með góð­fús­legu leyfi dag­blaðs­ins El País.
  Leita svara vegna dularfulls andláts í Mosfellsbæ
  2
  Fréttir

  Leita svara vegna dul­ar­fulls and­láts í Mos­fells­bæ

  Mariuszi Robak var lýst sem lífs­glöð­um og and­lega stöð­ug­um ung­um manni sem elsk­aði fjöl­skyld­una sína, vini og Ís­land. Það kom því öll­um á óvart þeg­ar hann tók svipti sig lífi síð­ast­lið­ið sum­ar. Bróð­ir hans og besti vin­ur hafa báð­ir efa­semd­ir um að Mario, eins og hann var kall­að­ur, hafi lát­ist án þess að ut­an­að­kom­andi að­il­ar hafi haft þar áhrif á. „Eina skýr­ing­in sem ég sé er að hann hafi gert það vegna þess að hann ótt­að­ist um vini sína eða fjöl­skyldu.“
  Fyrstu covid-mótmælin á Íslandi: „Segjum nei við bóluefni“
  3
  FréttirCovid-19

  Fyrstu covid-mót­mæl­in á Ís­landi: „Segj­um nei við bólu­efni“

  Hóp­ur­inn Covið­spyrn­an kom sam­an á Aust­ur­velli í dag til að mót­mæla sótt­varn­ar­að­gerð­um gegn Covid-19-far­aldr­in­um.
  Heilunin snerist upp í andhverfu sína
  4
  Reynsla

  Andrea Hauksdóttir

  Heil­un­in sner­ist upp í and­hverfu sína

  Andrea Hauks­dótt­ir leit­aði í óhefð­bundn­ar að­ferð­ir og of­skynj­un­ar­efni til að vinna úr af­leið­ing­um fíkn­ar og áfalla. Mað­ur­inn sem hún treysti til að leiða sig í gegn­um þetta ferli reynd­ist henni hins veg­ar verr en eng­inn, seg­ir hún. Þeg­ar þau slitu sam­skipt­um var hún dof­in, nið­ur­brot­in og barns­haf­andi að tví­bur­um sem hún ætl­aði sér ekki að eign­ast. Kór­ónu skamm­ar er tyllt á höf­uð kvenna, seg­ir hún, um druslu- og þung­un­ar­rofs­skömm.
  Aðstandendur vilja skýringar á hvernig fór á Landakoti
  5
  ViðtalHvað gerðist á Landakoti?

  Að­stand­end­ur vilja skýr­ing­ar á hvernig fór á Landa­koti

  Fjöl­skyld­ur þeirra sem lét­ust og veikt­ust eft­ir hópsmit­ið á Landa­koti bera starfs­fólki góða sögu, en vilja vita hvað fór úr­skeið­is. Sum­ir gátu ekki kvatt ást­vini sína, en aðr­ir fengu að heim­sækja þá í hlífð­ar­bún­ing­um. Einn að­stand­enda um­gekkst aldr­aða ætt­ingja eft­ir að hafa ver­ið til­kynnt að hann þyrfti ekki að fara í sótt­kví.
  Stórskuldugur, landflótta og lögsóttur: Það sem gæti beðið Trumps eftir valdaskiptin
  6
  FréttirForsetakosningar í BNA 2020

  Stór­skuldug­ur, land­flótta og lög­sótt­ur: Það sem gæti beð­ið Trumps eft­ir valda­skipt­in

  Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seti á yf­ir höfði sér fjölda lög­sókna og jafn­vel op­in­ber­ar ákær­ur sak­sókn­ara eft­ir að hann læt­ur af embætti. Þá skuld­ar hann mörg hundruð millj­ón­ir doll­ara sem þarf að greiða til baka á næstu ár­um og gæti þurft að selja stór­an hluta eigna sinna.
  Skammaði starfsfólk fyrir grímuskyldu: „Þá verður að kalla til lögreglu“
  7
  FréttirCovid-19

  Skamm­aði starfs­fólk fyr­ir grímu­skyldu: „Þá verð­ur að kalla til lög­reglu“

  „Þetta er svo mik­ið kjaftæði,“ sagði Víð­ir Reyn­is­son við því að fólk þrá­ist við að nota grím­ur. Sama dag birti mað­ur mynd­band af sér í Bón­us þar sem hann sýndi dóna­skap vegna grímu­skyldu. Guð­mund­ur Marteins­son, fram­kvæmda­stjóri Bón­us, seg­ir að ef fólk taki ekki rök­um verði að kalla til lög­reglu. Allt að 100 þús­und króna sekt get­ur varð­að við brot­um gegn notk­un á and­lits­grím­um.

  Nýtt á Stundinni

  Leitið og þér munuð finna
  Mynd dagsins

  Leit­ið og þér mun­uð finna

  Lög­reglu­mað­ur­inn Guð­mund­ur Fylk­is­son hef­ur und­an­far­in sex ár gegnt því erf­iða starfi að finna börn og ung­menni sem týn­ast. Það eru um 250 mál á ári sem koma inn á borð til hans og flest leys­ast þau far­sæl­lega. Á föstu­dag­inn fékk hann úr hendi For­seta Ís­lands við­ur­kenn­ingu Barna­heilla - Sa­ve the Children, fyr­ir störf sín í þágu barna og ung­menna í vanda. „Þetta er dag­vinna, frá átta á morgn­anna til sjö fimm­tíu­ogn­íu dag­inn eft­ir. Mað­ur þarf oft að hafa skjót­ar hend­ur, og sím­ann minn þekkja þau flest - hann er alltaf op­inn. Fyr­ir þau sem ekki vita er núm­er­ið: 843 1528," sagði Guð­mund­ur og rauk af stað.
  Víðir segir siðleysi að beita blekkingum til að losna við grímuna
  FréttirCovid-19

  Víð­ir seg­ir sið­leysi að beita blekk­ing­um til að losna við grím­una

  Það er dap­ur­legt að fólk reyni að blekkja lækna til að fá vott­orð svo það sleppi und­an grímu­skyldu seg­ir Víð­ir Reyn­is­son, yf­ir­lög­reglu­þjónn hjá al­manna­varna­deild rík­is­lög­reglu­stjóra.
  Formaður Læknafélagsins segir Willum flytja „trumpiskar falsfréttir“
  Fréttir

  Formað­ur Lækna­fé­lags­ins seg­ir Will­um flytja „trump­isk­ar fals­frétt­ir“

  Reyn­ir Arn­gríms­son, formað­ur Lækna­fé­lags­ins, vill að Will­um Þór Þórs­son, formað­ur fjár­laga­nefnd­ar, biðj­ist af­sök­un­ar á árás­um á lækna og hjúkr­un­ar­fræð­inga. Þing­menn eigi að axla ábyrgð á van­fjár­mögn­un heil­brigðis­kerf­is­ins.
  Konum líður verr í faraldrinum en körlum
  Fréttir

  Kon­um líð­ur verr í far­aldr­in­um en körl­um

  Sam­kvæmt talna­brunni Land­læknisembætt­is­ins er tölu­verð­ur mun­ur á lík­am­legri og and­legri líð­an karla og kvenna í COVID-19 far­aldr­in­um. Á heild­ina lit­ið líð­ur körl­um bet­ur í ár en í fyrra en kon­um líð­ur verr.
  212. spurningaþraut: Hundar og börn Joe Bidens, nafnið á Mountbatten
  Þrautir10 af öllu tagi

  212. spurn­inga­þraut: Hund­ar og börn Joe Bidens, nafn­ið á Mount­batten

  Þraut­in síð­an í gær. * Auka­spurn­ing núm­er eitt: Skoð­ið mynd­ina hér að of­an. Hver átti svona fín­an jakka? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Í þátt­un­um um bresku kon­ungs­fjöl­skyld­una kem­ur Mount­batten-fjöl­skyld­an nokk­uð við sögu. Fil­ipp­us eig­in­mað­ur Elísa­bet­ar Breta­drottn­ing­ar er til dæm­is syst­ur­son­ur Mount­battens lá­varð­ar, sem írsk­ir hryðju­verka­menn myrtu. Fað­ir Mount­battens lá­varð­ar var þýsk­ur prins, sem gerð­ist bresk­ur flota­for­ingi, og ár­ið 1917 skipti hann...
  I aukaþáttur: Femínistafélag MH og Versló
  Karlmennskan - hlaðvarp

  I auka­þátt­ur: Femín­ista­fé­lag MH og Versló

  „Rauð­hærð­ur veg­an femín­isti, hann myndi ekki fá lim [...] Já, MH-inga“ sagði við­mæl­andi í fyr­ir­hug­uð­um podcast-þætti á veg­um nem­enda­fé­lags Versl­un­ar­skóla Ís­lands. Femín­ista­fé­lag MH og femín­ista­fé­lag Versló gagn­rýndu þetta orð­færi, rétti­lega, og út­skýra hér hvers vegna og hvaða áskor­an­ir femín­ist­ar í fram­halds­skól­un­um eru að tak­ast á við. Typpa- og píkufýla eru hug­tök sem koma fyr­ir og lýsa menn­ing­ar­fyr­ir­bær­un­um ráð­andi karl­mennska og styðj­andi kven­leiki á áhuga­verð­an hátt.
  RÚV rak fréttamann sem átti í deilum um launagreiðslur
  Fréttir

  RÚV rak frétta­mann sem átti í deil­um um launa­greiðsl­ur

  Stefán Ei­ríks­son út­varps­stjóri seg­ir að deil­ur séu uppi um túlk­un á kjara­samn­ingi. Fleiri en einn frétta­mað­ur eigi í þeirri kjara­deilu og hún hafi ekk­ert með upp­sagn­ir að gera. Fé­lag frétta­manna gagn­rýn­ir nið­ur­skurð á frétta­stofu Rík­is­út­varps­ins.
  Drottningarbragð
  Mynd dagsins

  Drottn­ing­ar­bragð

  Þriðja bylgja skák­æð­is hef­ur skoll­ið á Ís­landi, eft­ir að hálf þjóð­in hef­ur sest nið­ur og horft á Net­flix serí­una The Qu­een's Gambit, eða Drottn­ing­ar­bragð. Fyrsta bylgj­an varð ár­ið 1958, þeg­ar Frið­rik Ólafs­son náði fimmta til sjötta sæti á HM í skák í Portorož, gömlu Júgó­slav­íu, og varð með þeim ár­angri fyrst­ur Ís­lend­inga að verða stór­meist­ari í skák. Áhugi lands­manna á skák­í­þrótt­inni náði svo nýj­um hæð­um í ann­ari bylgju, ár­ið 1972, þeg­ar heims­meist­arein­víg­ið í skák fór fram í Laug­ar­dals­höll­inni milli Bor­is Spassky og Bobby Fischer. Bobby vann að lok­um, eft­ir 21 skák. Seinna fékk hann ís­lensk­an rík­is­borg­ara­rétt og var jarð­sett­ur í Laug­ar­dals­kirkju­garði aust­ur í Flóa. Fyr­ir þá sem ekki vita, er drottn­ing­ar­bragð; 1. d4 d5 2. c4 og svart­ur á leik!
  Verða sér úti um falskt læknisvottorð til að komast hjá grímuskyldu
  FréttirCovid-19

  Verða sér úti um falskt lækn­is­vott­orð til að kom­ast hjá grímu­skyldu

  Með­lim­ir Face­book-síð­unn­ar Covið­spyrn­an ráð­leggja hvort öðru um það hvernig sé best að bera sig að við að verða sér út um falskt lækn­is­vott­orð til að þurfa ekki að nota grím­ur í versl­un­um.
  Síðasti dagurinn til að vera laus úr sóttkví yfir hátíðirnar er 18. desember
  StreymiUpplýsingafundir um Covid-19

  Síð­asti dag­ur­inn til að vera laus úr sótt­kví yf­ir há­tíð­irn­ar er 18. des­em­ber

  Hafi fólk sem ætl­ar að koma heim til Ís­lands frá út­lönd­um í des­em­ber ekki í huga að eyða há­tíð­un­um í sótt­kví þarf það að kom­ið til lands­ins í síð­asta lagi 18. des­em­ber. Þetta kom fram á upp­lýs­inga­fundi al­manna­varna nú á tólfta tím­an­um.
  Gjaldþrot Capacent hefur áhrif á starfsemi Tryggingastofnunar
  Fréttir

  Gjald­þrot Capacent hef­ur áhrif á starf­semi Trygg­inga­stofn­un­ar

  Upp­lýs­ing­ar um rétt­indi líf­eyr­is­þega, fjölda­þró­un og út­gjöld til mála­flokks­ins hafa ekki ver­ið birt með reglu­leg­um hætti á vef Trygg­inga­stofn­un­ar á hálft ár. Ástæð­an er sú að fyr­ir­tæk­ið Capacent, sem sá um rekst­ur mæla­borðs stofn­un­ar­inn­ar, varð gjald­þrota í júní.
  Alvarlegt að ekki sé vitað hvar íslenskt plast endar
  Viðtal

  Al­var­legt að ekki sé vit­að hvar ís­lenskt plast end­ar

  Guð­mund­ur Ingi Guð­brands­son um­hverf­is­ráð­herra svar­ar fyr­ir mis­bresti í end­ur­vinnslu plasts og glers á Ís­landi. Hann kall­ar eft­ir ít­ar­legri skoð­un á end­ur­nýt­ingu og end­ur­vinnslu plasts í kjöl­far um­fjöll­un­ar Stund­ar­inn­ar sem sýn­ir ágalla á töl­fræði um end­ur­vinnslu og vill­andi upp­lýs­ing­ar um af­drif plasts. „Ég tel að það þurfi um­bylt­ingu í úr­gangs­mál­um á Ís­landi,“ seg­ir hann.