Flokkur

Kjaramál

Greinar

„Það eru auðvitað ákveðin átök sem birtast innan þessa ríkisstjórnarsamstarfs“
FréttirPressa

„Það eru auð­vit­að ákveð­in átök sem birt­ast inn­an þessa rík­is­stjórn­ar­sam­starfs“

Lilja Dögg Al­ferðs­dótt­ir, menn­ing­ar- og við­skipta­ráð­herra, seg­ir breidd stjórn­ar­inn­ar hafa í för með sér átök inn­an henn­ar. Lilja sat með­al ann­ars fyr­ir svör­um um kjara­mál­in og efna­hags­ástand­ið í land­inu í nýj­asta þætti Pressu. Tal­aði ráð­herra fyr­ir hval­reka­skatti fyr­ir þá sem græða á nú­ver­andi efna­hags­ástandi, „sem ákveð­inn sveiflu­jafn­ara á stöð­una.“
Ragnar Þór Ingólfsson: „Mótmælin beindust að stjórnendum Gildis, ekki starfsfólki“
Fréttir

Ragn­ar Þór Ing­ólfs­son: „Mót­mæl­in beind­ust að stjórn­end­um Gild­is, ekki starfs­fólki“

Ragn­ar Þór Ing­ólfs­son seg­ir ásak­arnin­ar í bréfi, sem stjórn­end­ur líf­eyr­is­sjóðs­ins Gildi sendu til stjórn­ar VR, koma sér á óvart. Hann seg­ist sjálf­ur ekki hafa haft sig mik­ið frammi á mót­mæla­fund­in­um sem hafi far­ið frið­sam­lega fram. Þá vís­ar ásök­un­um um árás­ir gegn eig­in fé­lags­mönn­um á bug. Mót­mæl­in hafi ekki beinst að starfs­fólki Gild­is, held­ur stjórn­end­um sjóðs­ins.
Segir svigrúm til launahækkana takmarkað
Fréttir

Seg­ir svig­rúm til launa­hækk­ana tak­mark­að

Fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra seg­ir að ef hækka eigi laun þannig að all­ir verði sátt­ir þá þýði nú lít­ið að lýsa yf­ir ein­hverj­um áhyggj­um af verð­bólg­unni. All­ir op­in­ber­ir starfs­menn eigi rétt á því að fá kjara­bæt­ur í sam­ræmi við það svig­rúm sem sé til stað­ar. Þing­mað­ur Pírata spurði ráð­herr­ann út í kjara­mál hjúkr­un­ar­fræð­inga á þingi í dag.
Meðallaun 15 forstjóra í Kauphöll voru 7,1 milljón króna í fyrra
Úttekt

Með­al­laun 15 for­stjóra í Kaup­höll voru 7,1 millj­ón króna í fyrra

Há laun, um­fangs­mik­il mót­fram­lög í líf­eyr­is­sjóði, kaupauk­ar og kauprétt­ir eru allt hluti af veru­leika for­stjóra ís­lenskra stór­fyr­ir­tækja. Sá sem fékk mest á mán­uði í fyrra var með næst­um 19 millj­ón­ir króna að með­al­tali á mán­uði. Með­al­laun 15 for­stjóra í skráð­um fyr­ir­tækj­um hækk­uðu um 22 pró­sent milli ára og hafa hækk­að um rúm­lega þriðj­ung á tveim­ur ár­um.
Samtök atvinnulífsins láta kjósa um verkbann á um 20 þúsund félagsmenn Eflingar
Fréttir

Sam­tök at­vinnu­lífs­ins láta kjósa um verk­bann á um 20 þús­und fé­lags­menn Efl­ing­ar

At­kvæða­greiðsla um verk­bann á fé­lags­menn Efl­ing­ar hefst í dag og lýk­ur á há­degi á morg­un. Verk­föll Efl­ing­ar eru haf­in að nýju og fleiri hóp­ar inn­an fé­lags­ins ljúka at­kvæða­greiðslu um slík í dag. Við­bú­ið er að áhrif kjara­deil­unn­ar á sam­fé­lag­ið verði gríð­ar­leg á næstu dög­um og vik­um semj­ist ekki.

Mest lesið undanfarið ár