Mönnun hindraði hólfaskiptingu Landakots: „Áralöng saga um starfskjör þessara stétta“
Aðstæður í gömlu húsnæði Landakotsspítala og viðvarandi skortur á klínísku starfsfólki urðu til þess að COVID-19 smit gat borist á milli deilda og sjúklinga. Talsmenn fagstétta segja mönnun viðvarandi vandamál, meðal annars vegna kjara kvennastétta.
Fréttir
26299
Sólveig Anna gagnrýnir forstjóra Haga: „Aðför ríkra manna að lífskjörum fátækra kvenna“
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir Finn Oddsson, forstjóra Haga, ráðast á láglaunafólkið sem skapar hagnað fyrirtækis hans og á það í gegnum lífeyrissjóði. Hagfræðingar segja hækkanir kjarasamninga munu draga úr kaupmætti.
FréttirRéttindabrot á vinnumarkaði
1965
Hóta málshöfðun vegna ummæla um Hótel Grímsborgir: „Ég læt Ólaf ekki ógna mér“
Ólafur Laufdal Jónsson, eigandi Hótel Grímsborga, krefst afsökunarbeiðni frá tveimur fyrrverandi starfsmönnum vegna ummæla í frétt Stundarinnar um upplifun sína í starfi og meint brot á kjarasamningum. Blaðamaður Stundarinnar er krafinn um 1,8 milljónir.
Pistill
661.122
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Samtalið um (óþægilegar) staðreyndir
Á dögunum kom forysta SA sér huggulega fyrir í betri stofunni með kaffibolla. Hún vildi eiga samtal við verkalýðshreyfinguna um staðreyndir. Það spillti þó fyrir samtalinu að verkalýðshreyfingin má helst ekki opna munninn því það sem hún segir er svo óviðeigandi.
Fréttir
176989
Sólveig Anna segir fyrrum forseta ASÍ hafa rekið láglaunastefnu: „Thanks for nothing, Gylfi“
Gylfi Arnbjörnsson, fyrrverandi forseti ASÍ, er gagnrýninn á núverandi forystu verkalýðshreyfingarinnar. Hann vill að stjórnvöld lækki tryggingagjald til að koma til móts við atvinnurekendur. Formaður Eflingar telur hann ekki hafa stutt verkakonur í sinni forsetatíð.
Pistill
18204
Einar Már Jónsson
Út um dyrnar – eða gluggann
Skipulegum aðferðum var beitt til þess að losna við starfsfólk. Í kjölfarið hófst sjálfsvígsalda.
ÚttektRéttindabrot á vinnumarkaði
31205
Fyrrverandi starfsfólk lýsir harðræði og rasísku viðhorfi á fimm stjörnu hóteli
Hótel Grímsborgir er annað af tveimur hótelum á landinu með vottun upp á fimm stjörnur. Fyrrverandi starfsfólk lýsir kjarasamningsbrotum og fjandsamlegri framkomu yfirmanna. Eigandi segir að ekki einn einasti starfsmaður hans sé óánægður.
Ferðaþjónustufyrirtækið Sterna var sett í gjaldþrot í mars og starfsfólkinu sagt upp, en síðan var gjaldþrotið dregið til baka. Fjórum mánuðum síðar hafa fjölmargir ekki enn fengið laun eða uppsagnarfrest borgaðan frá fyrirtækinu. Starfandi framkvæmdastjóri neitar því ekki að fyrirtækið sé hugsanlega að skipta um kennitölu.
Fréttir
11312
Formenn Eflingar og VR: „Ljóst er að stéttaátökin fara harðnandi“
Formenn stærstu stéttarfélaga landsins tjá sig um atburði síðustu helgar þar sem flugfreyjum og -þjónum Icelandair var sagt upp áður en nýr kjarasamningur var samþykktur. Formennirnir gagnrýna Samtök atvinnulífsins og stjórnendur Icelandair harkalega fyrir sinn þátt.
Fréttir
96293
Flugþjónar fordæma aðgerðir Icelandair: „Samstöðuaflinu verður beitt af fullum þunga“
Verkföll eru yfirvofandi eftir að Icelandair sleit viðræðum við Flugfreyjufélag Íslands og sagði upp öllum flugþjónum.
FréttirRéttindabrot á vinnumarkaði
1171.495
Sólveig Anna útilokar ekki verkföll ef ríkisstjórnin gerir launþjófnað ekki refsiverðan
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, hefur birt opið bréf til ríkisstjórnarinnar með ákalli um að hún standi við loforð sem voru gerð með Lífskjarasamningnum um að gera launaþjófnað refsiverðan.
PistillVerkalýðsmál
911.147
Sigurður Pétursson
Félagabrjótar og gul verkalýðsfélög: Ógn við lýðræði og velferð
Sigurður Pétursson sagnfræðingur varar við félagsbrjótum og aðferðum þeirra. „Á síðustu árum hafa komið upp slík dæmi meðal sjómanna, hjá flugmönnum og flugþjónum,“ skrifar hann.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.