Kjaramál
Flokkur
„Ég er orðin 36 ára gömul og bý með móður minni“

„Ég er orðin 36 ára gömul og bý með móður minni“

Oddný Ófeigsdóttir er 36 ára gömul, vinnur við umönnun hjá Reykjavíkurborg og býr hjá móður sinni sem hún deilir kostnaði með. Hún segir að skjólstæðingar hennar þoli ekki skerta þjónustu um lengri tíma og undrast sinnuleysi borgarinnar í kjaradeilunni sem nú stendur.

Launin gera fólk háð maka sínum

Launin gera fólk háð maka sínum

Thelma Björk fær 20 þúsund krónum meira útborgað en hún þarf að borga í leigu á mánuði. Henni þætti ekki ósanngjarnt að útborguð laun hennar myndu tvöfaldast.

Fer af stað klukkan fjögur að nóttu

Fer af stað klukkan fjögur að nóttu

Guðjón Reynisson hefur 319 þúsund krónur í grunnlaun fyrir að ryðja göngu- og hjólastíga borgarinnar. Mikil yfirvinna yfir vetrartímann hífir launin upp en er slítandi og tekur tíma frá fjölskyldulífinu.

„Nú verður réttlætið sótt“

„Nú verður réttlætið sótt“

Sólveig Anna Jónsdóttir segir kjarabaráttu Eflingar nú að stórum hluta vera kvennabaráttu. Láglaunakonur hafi verið skildar eftir á undanförnum árum og nú sé komið að því að leiðrétta þeirra kjör.

Að meta menntun til launa

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Að meta menntun til launa

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Hlutfall leikskólakennara hefur lækkað úr 36,8% árið 2013 niður í 28,1% árið 2018. Ástæðan er ekki að of lítill munur sé á launum ófaglærðra og menntaðra.

Íslenskt réttlæti 2020

Jón Trausti Reynisson

Íslenskt réttlæti 2020

Jón Trausti Reynisson

Þrír hópar leita leiðréttingar. Frá þjóðarsáttinni hefur karl í efstu tekjutíund hækkað tekjur sínar um 475 þúsund krónur á mánuði með öllu. Týpísk Eflingarkona hefur á sama tíma hækkað launin um einn tíunda þess.

Vinna tíu tíma á dag án þess að fá matarhlé

Vinna tíu tíma á dag án þess að fá matarhlé

Egill Arnarson segir að verkfall geti ekki staðið lengi því allar sorptunnur í borginni séu að fyllast. Hann vill að laun leikskólastarfsfólks og umönnunarstétta séu leiðrétt sérstaklega enda séu þau skammarleg.

Getur gleymt því að ferðast til útlanda á sínum launum

Getur gleymt því að ferðast til útlanda á sínum launum

Guðbjörgu Maríu sárnar það sem henni þykir vera vanvirðandi framkoma borgarstjóra í garð sinn og þeirra sem lægst hafa launin. Hún segir að henni finnist sem litið sé niður á sig og kollega sína.

Mamma þín vinnur ekki hér – hún er orðin popúlisti

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Mamma þín vinnur ekki hér – hún er orðin popúlisti

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Mamma vill hærri laun fyrir að passa börnin þín og hjúkra afa og ömmu, hún vill leyfa írönskum transbörnum að búa á Íslandi og hún vill að Samherji fari í fangelsi. Mamma er popúlisti.

Sorphirðufólk með 300 þúsund í grunnlaun

Sorphirðufólk með 300 þúsund í grunnlaun

Starfsfólk sem hefur störf í sorphirðu hækkar laun sín úr rúmlega 300 þúsund króna taxta í ríflega 476 þúsund krónur á mánuði með föstum yfirvinnugreiðslum og bónus fyrir að sleppa veikindadögum. Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að sorphirðufólk fái launahækkun upp í 850 þúsund krónur á mánuði með kröfum Eflingar.

Kolbrún íhugar að kæra ráðningu ellefta karlsins í stöðu útvarpsstjóra

Kolbrún íhugar að kæra ráðningu ellefta karlsins í stöðu útvarpsstjóra

Kolbrún Halldórsdóttir segist hafa til skoðunar að hvort hún fari með ráðningu Stefáns Eiríkssonar sem útvarpsstjóra fyrir kærunefnd jafnréttismála. Stjórn RÚV neitar að veita Kristínu Þorsteinsdóttur rökstuðning fyrir ráðningunni.

Átta handteknir við Héðinshúsið og níu leiddir af vinnustað

Átta handteknir við Héðinshúsið og níu leiddir af vinnustað

Réttindabrot á vinnumarkaði

Átta einstaklingar voru handteknir í morgun að vinnu við byggingu hótels í Vesturbænum grunaðir um skjalafals. Níu aðrir starfsmenn gátu ekki gert grein fyrir sér og voru leiddir af vinnustað til að hafa uppi á persónuskilríkjum.