Máli Eflingar gegn Eldum rétt og Mönnum í vinnu lýkur
Ábyrgðasjóður launa féllst á að borga vangreidd laun fjögurra félagsmanna Eflingar sem unnu fyrir Menn í vinnu og Eldum rétt. Fyrirtækin unnu mál fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. Til stóð að áfrýja dómnum en ljóst er að ekkert verður af því.
Fréttir
55160
27 milljóna króna launakröfur í þrotabú Bryggjunnar brugghúss
Efling segir 23 starfsmenn vera með opnar launakröfur í eignalaust þrotabú Bryggjunnar brugghúss. Stéttarfélagið nefnir tvö fyrirtæki sem sögð eru hafa skipt um kennitölu.
Fréttir
56270
Efling segir aðgerðir stjórnarinnar „styðja eingöngu atvinnurekendur og efnafólk“
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra boðar átta stöðugleikaaðgerðir til stuðnings Lífskjarasamningnum. Efling stéttarfélag segir ríkisstjórnina hafa „látið Samtök atvinnulífsins beita sig hótunum“. Atvinnurekendur eru hættir við að segja upp samningnum.
Fréttir
993
Nýtt stéttarfélag beitir blekkingum og ósannindum
Í lögum Stéttarfélagsins Kóps, sem stofnað var í byrjun árs, er því ranglega haldið fram að félagið sé aðili að Starfsgreinasambandinu og Sjómannasambandinu. Formaður Starfsgreinasambandsins segir að verið sé að blekkja fólk. ASÍ varar launafólk við félaginu.
Fréttir
11312
Formenn Eflingar og VR: „Ljóst er að stéttaátökin fara harðnandi“
Formenn stærstu stéttarfélaga landsins tjá sig um atburði síðustu helgar þar sem flugfreyjum og -þjónum Icelandair var sagt upp áður en nýr kjarasamningur var samþykktur. Formennirnir gagnrýna Samtök atvinnulífsins og stjórnendur Icelandair harkalega fyrir sinn þátt.
FréttirRéttindabrot á vinnumarkaði
1171.495
Sólveig Anna útilokar ekki verkföll ef ríkisstjórnin gerir launþjófnað ekki refsiverðan
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, hefur birt opið bréf til ríkisstjórnarinnar með ákalli um að hún standi við loforð sem voru gerð með Lífskjarasamningnum um að gera launaþjófnað refsiverðan.
ÚttektCovid-19
44254
Útlendingar á Íslandi öryggislausir í faraldrinum
Sex útlendingar sem hafa búið mislengi á Íslandi deila með Stundinni reynslu sinni af COVID-19 faraldurinum og þeim ótta og valdaleysi sem hefur fylgt honum og aðstæðum þeirra hérlendis.
Sjávarréttarstaðurinn Messinn opnaði síðastliðinn föstudag eftir eigendaskipti. Fyrrum starfsfólk sem hefur ekki fengið borgað laun í fjóra mánuði mótmælti fyrir utan degi síðar. Viðskiptavinir létu sig hverfa og staðnum var lokað.
FréttirRéttindabrot á vinnumarkaði
33288
Starfsfólki Messans sagt upp
Starfsfólk Messans hefur barist fyrir því að fá vangoldin laun sín. Fyrsta skrefið er að eigendur Messans hafa nú leyst fólkið frá störfum.
Fréttir
156862
Grunur um stórfelld brot í rekstri félags fyrrverandi fjármálastjóra Eflingar
Skattrannsóknarstjóri rannsakar grun um stórfelld bókhalds- og skattalagabrot hjá M.B. veitingum. Félagið var í eigu Kristjönu Valgeirsdóttur, fyrrverandi fjármálastjóra Eflingar, og sambýlismanns hennar. Félagið átti í tugmilljóna viðskiptum við Eflingu meðan Kristjana var þar fjármálastjóri.
RannsóknRéttindabrot á vinnumarkaði
3771.740
Föst á Íslandi og fá ekki laun
Núverandi og fyrrverandi starfsfólk Messans upplifir sig svikið af eigendum fyrirtækisins. Þau lýsa erfiðum starfsaðstæðum og eru sum hver föst á Íslandi án launa. Starfsfólkið segist ekki hafa verið látið vita af Covid-smiti í hópnum. Framkvæmdastjóri segist sjálfur ekki eiga peninga fyrir mat eða húsnæðislánum.
Myndir
27
Börnin í verkfallinu
Leikskólabörn í Reykjavík borða hádegismat á bílastæðum og eru í pössun hjá afa og ömmu. Foreldrar komast ekki til vinnu nema endrum og sinnum og álag eykst á fjölskyldur með hverjum deginum sem líður í kjaaradeilum Eflingar og Reykjavíkurborgar.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.