Efling
Aðili
„Ég er orðin 36 ára gömul og bý með móður minni“

„Ég er orðin 36 ára gömul og bý með móður minni“

Oddný Ófeigsdóttir er 36 ára gömul, vinnur við umönnun hjá Reykjavíkurborg og býr hjá móður sinni sem hún deilir kostnaði með. Hún segir að skjólstæðingar hennar þoli ekki skerta þjónustu um lengri tíma og undrast sinnuleysi borgarinnar í kjaradeilunni sem nú stendur.

Launin gera fólk háð maka sínum

Launin gera fólk háð maka sínum

Thelma Björk fær 20 þúsund krónum meira útborgað en hún þarf að borga í leigu á mánuði. Henni þætti ekki ósanngjarnt að útborguð laun hennar myndu tvöfaldast.

Fer af stað klukkan fjögur að nóttu

Fer af stað klukkan fjögur að nóttu

Guðjón Reynisson hefur 319 þúsund krónur í grunnlaun fyrir að ryðja göngu- og hjólastíga borgarinnar. Mikil yfirvinna yfir vetrartímann hífir launin upp en er slítandi og tekur tíma frá fjölskyldulífinu.

„Nú verður réttlætið sótt“

„Nú verður réttlætið sótt“

Sólveig Anna Jónsdóttir segir kjarabaráttu Eflingar nú að stórum hluta vera kvennabaráttu. Láglaunakonur hafi verið skildar eftir á undanförnum árum og nú sé komið að því að leiðrétta þeirra kjör.

Íslenskt réttlæti 2020

Jón Trausti Reynisson

Íslenskt réttlæti 2020

Jón Trausti Reynisson

Þrír hópar leita leiðréttingar. Frá þjóðarsáttinni hefur karl í efstu tekjutíund hækkað tekjur sínar um 475 þúsund krónur á mánuði með öllu. Týpísk Eflingarkona hefur á sama tíma hækkað launin um einn tíunda þess.

Vinna tíu tíma á dag án þess að fá matarhlé

Vinna tíu tíma á dag án þess að fá matarhlé

Egill Arnarson segir að verkfall geti ekki staðið lengi því allar sorptunnur í borginni séu að fyllast. Hann vill að laun leikskólastarfsfólks og umönnunarstétta séu leiðrétt sérstaklega enda séu þau skammarleg.

Getur gleymt því að ferðast til útlanda á sínum launum

Getur gleymt því að ferðast til útlanda á sínum launum

Guðbjörgu Maríu sárnar það sem henni þykir vera vanvirðandi framkoma borgarstjóra í garð sinn og þeirra sem lægst hafa launin. Hún segir að henni finnist sem litið sé niður á sig og kollega sína.

Spyr hvort ríkið hætti við aðgerðir vegna verkfalla Eflingar

Spyr hvort ríkið hætti við aðgerðir vegna verkfalla Eflingar

Þorsteinn Víglundsson spyr hvort ríkisstjórnin ætli að hætta við aðgerðir á borð við lengingu fæðingarorlofs og hækkun barnabóta vegna verkfallsaðgerða Eflingar.

Sorphirðufólk með 300 þúsund í grunnlaun

Sorphirðufólk með 300 þúsund í grunnlaun

Starfsfólk sem hefur störf í sorphirðu hækkar laun sín úr rúmlega 300 þúsund króna taxta í ríflega 476 þúsund krónur á mánuði með föstum yfirvinnugreiðslum og bónus fyrir að sleppa veikindadögum. Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að sorphirðufólk fái launahækkun upp í 850 þúsund krónur á mánuði með kröfum Eflingar.

Mannekla leikskólanna og kröfur Eflingar

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Mannekla leikskólanna og kröfur Eflingar

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Ófaglært starfsfólk leikskóla getur fengið um 15% hærri heildarlaun í ræstingum og 18% hærri laun fyrir að afgreiða í dagvöruverslun.

Getur ekki stutt „áróðursherferð“ Eflingar

Getur ekki stutt „áróðursherferð“ Eflingar

Björn Leví Gunnarsson segir tilganginn ekki helga meðalið í kjaradeilu Eflingar við Reykjavíkurborg. Eini oddviti meirihlutans sem þáði boð Eflingar um fund var Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata.

Gunnar Smári segir konur í borgarstjórn hlýða flokksaganum

Gunnar Smári segir konur í borgarstjórn hlýða flokksaganum

Formaður framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokksins segir kvenkyns borgarfulltrúa starfa gegn eigin sannfæringu. „Batnar heimurinn ekkert þó fleiri konur komist til valda?“ spyr hann.