Aðili

Viðskiptaráð

Greinar

Léleg vísindi, vond gildi – Hunsum áróður lobbýista og hækkum bætur
Jóhann Páll Jóhannsson
Aðsent

Jóhann Páll Jóhannsson

Lé­leg vís­indi, vond gildi – Huns­um áróð­ur lobbý­ista og hækk­um bæt­ur

Um leið og skrúf­að er frá rík­is­kr­an­an­um til að verja hluta­fé fyr­ir­tækja­eig­enda og borga þeim fyr­ir að reka starfs­fólk ætl­ast fjár­mála­ráð­herra og hags­muna­sam­tök at­vinnu­rek­enda til þess að fé­lags­lega kerf­inu sé beitt sem svipu á fólk­ið sem miss­ir vinn­una.
Viðskiptaráð vill afnema bankaskattinn og einkavæða bankana
Fréttir

Við­skipta­ráð vill af­nema banka­skatt­inn og einka­væða bank­ana

Var­ar við yf­ir­borðs­kennd­um skiln­ingi á “Modern Mo­net­ary Theory” og seg­ir að „líkt og í heim­il­is­bók­hald­inu og líf­inu al­mennt“ sé ekk­ert ókeyp­is í rík­is­fjár­mál­um.
Stefán Ólafsson: Vinnuvikan sú næstlengsta í Evrópu
FréttirKjarabaráttan

Stefán Ólafs­son: Vinnu­vik­an sú næst­lengsta í Evr­ópu

Nýj­ar töl­ur Hag­stof­unn­ar um vinnu­magn benda ekki til þess að vinnu­tími Ís­lend­inga hafi ver­ið of­met­inn, seg­ir pró­fess­or í fé­lags­fræði og sér­fræð­ing­ur hjá Efl­ingu. Ís­lend­ing­ar hafi lengi var­ið af­ar stór­um hluta af lífi sínu til vinnu.
Hagfræðingur Viðskiptaráðs segist hafa verið „skrambi glaður“ undir lágmarkslaunum
FréttirKjaramál

Hag­fræð­ing­ur Við­skipta­ráðs seg­ist hafa ver­ið „skrambi glað­ur“ und­ir lág­marks­laun­um

Bend­ir á að mik­ill meiri­hluti mann­kyns dreg­ur fram líf­ið á krapp­ari kjör­um en ís­lenskt lág­tekju­fólk. Við­skipta­ráð var­ar við „óupp­lýstri um­ræðu um vax­andi mis­skipt­ingu“.
Viðskiptaráð segir einkageirann einan um að skapa verðmæti
Fréttir

Við­skipta­ráð seg­ir einka­geir­ann ein­an um að skapa verð­mæti

Seg­ir einka­geir­ann skapa þau verð­mæti sem standi und­ir lífs­kjör­um barna, aldr­aðra, at­vinnu­lausra og þeirra sem starfa hjá hinu op­in­bera. Formað­ur BHM ger­ir ekki at­huga­semd við fram­setn­ingu Við­skipta­ráðs en seg­ir vinnu­mark­að ekki þríf­ast án vel­ferð­ar­kerf­is.
Viðskiptaráð vill að löggjafinn verji fjármagnseigendur fyrir verðbólguáhrifum
FréttirSkattamál

Við­skipta­ráð vill að lög­gjaf­inn verji fjár­magnseig­end­ur fyr­ir verð­bólgu­áhrif­um

Hags­muna­sam­tök fyr­ir­tækja segja fjár­magn­s­tekju­skatt­inn íþyngj­andi og gagn­rýna hækk­un­ina sem tók gildi um ára­mót­in.