Kjarabaráttan
Fréttamál
Við viljum samfélagið okkar til baka

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Við viljum samfélagið okkar til baka

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Hin nýja verkalýðsforysta, sem var einhver stærsta ógn við lýðræðið og efnahag þjóðarinnar sem margir álitsgjafar höfðu séð í lifanda lífi og var helst líkt við Jósep Stalín, hefur nú unnið stórsigur með undirritun nýrra og sögulegra kjarasamninga. Hvað er það?

Sturlað fólk nær samningum

Illugi Jökulsson

Sturlað fólk nær samningum

Illugi Jökulsson

Bæði ríkisstjórnin og Halldór Benjamín Þorbergsson virðast fá prik í kladdann fyrir samningana en enginn þó eins og verkalýðshreyfingin, sér í lagi þau Sólveig Anna Jónsdóttir og Ragnar Þór Ingólfsson.

Íslendingar vinni ekki lengur eftir hádegi á föstudögum

Íslendingar vinni ekki lengur eftir hádegi á föstudögum

Nýir kjarasamningar kveða á um að starfsmenn geti greitt atvkæði um styttingu vinnutíma.

Eigendur Íslandshótela fengu hundruð milljóna í arð

Eigendur Íslandshótela fengu hundruð milljóna í arð

Uppgangurinn í ferðaþjónustu hefur skilað hótelkeðjunni milljarða hagnaði á undanförnum árum en stjórnendur telja ekki svigrúm til mikilla launahækkana.

Efling hafði betur: Verkfall löglegt og hefst á morgun

Efling hafði betur: Verkfall löglegt og hefst á morgun

Kröfu Samtaka atvinnulífsins var hafnað í Félagsdómi.

Meirihluti styður verkfallsaðgerðir

Meirihluti styður verkfallsaðgerðir

Skoðanakönnun sýnir stuðning við verkföll VR, Eflingar, Verkalýðsfélags Akraness og Verkalýðsfélags Grindavíkur.

Sólveig Anna: Forsíðufrétt Fréttablaðsins „yfirgengileg vitleysa“

Sólveig Anna: Forsíðufrétt Fréttablaðsins „yfirgengileg vitleysa“

Efling stéttarfélag segir að ekki standi steinn yfir steini í fréttaflutningi Fréttablaðsins. Lágtekjufólk fengi hlutfallslega mesta hækkun samkvæmt kröfugerð Starfsgreinasambandsins.

Segir kröfur verkalýðshreyfingarinnar „ekki taka tillit til nútíma hagstjórnar“

Segir kröfur verkalýðshreyfingarinnar „ekki taka tillit til nútíma hagstjórnar“

Ásgeir Jónsson hagfræðidósent segir verkalýðshreyfinguna styðjast við Das Kapital og reynslusögur af ónafngreindum einstaklingum en forðast „hina raunverulegu efnahagsumræðu“.

Sakar verkalýðshreyfinguna um „brot á vinnulöggjöfinni“

Sakar verkalýðshreyfinguna um „brot á vinnulöggjöfinni“

Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar og fyrrverandi framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, sendir ríkisstjórninni og launþegahreyfingunni tóninn.

Sagan af hættulega láglaunafólkinu

Jón Trausti Reynisson

Sagan af hættulega láglaunafólkinu

Jón Trausti Reynisson

Okkur er sögð saga um að þau fátækustu meðal okkar á vinnumarkaði muni „stráfella“ fyrirtæki, fella stöðugleikann og fæla burt ferðamenn, með því að biðja um hærri laun.

Kostnaður Sjómannafélagsins við að halda þrjá starfsmenn 35 milljónir

Kostnaður Sjómannafélagsins við að halda þrjá starfsmenn 35 milljónir

Þrír starfsmenn Sjómannafélags Íslands fengu ríflega 30 milljónir króna í laun frá félaginu árið 2015. Jónas Garðarsson, formaður félagsins, fær einnig tekjur frá Alþjóðlega flutningaverkamannasambandinu. 30 milljónir króna fóru í annan rekstrarkostnað.

Svigrúm til launahækkana og ábyrgð á stöðugleika

Indriði Þorláksson

Svigrúm til launahækkana og ábyrgð á stöðugleika

Indriði Þorláksson

„Það eru ekki láglaunastéttirnar sem með kröfum sínum ógna stöðugleika hagkerfisins,“ skrifar Indriði H. Þorláksson, hagfræðingur og fyrrverandi ríkisskattstjóri. „Sé sú ógn fyrir hendi felst hún í því að hátekjuhóparnir uni því ekki að hænuskref séu tekin í átt til launajöfnuðar og hæstu laun verði hækkuð til samræmis við lægri laun.“