Launaþróun á toppnum og félagslegur óstöðugleiki
Miklar launahækkanir hafa orðið hjá toppunum sem fara fram á að láglaunastéttir takmarki launakröfur sínar til að viðhalda efnahagslegum stöðugleika.
Leiðari
Jón Trausti Reynisson
Íslenskt réttlæti 2020
Þrír hópar leita leiðréttingar. Frá þjóðarsáttinni hefur karl í efstu tekjutíund hækkað tekjur sínar um 475 þúsund krónur á mánuði með öllu. Týpísk Eflingarkona hefur á sama tíma hækkað launin um einn tíunda þess.
PistillKjarabaráttan
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Mamma þín vinnur ekki hér – hún er orðin popúlisti
Mamma vill hærri laun fyrir að passa börnin þín og hjúkra afa og ömmu, hún vill leyfa írönskum transbörnum að búa á Íslandi og hún vill að Samherji fari í fangelsi. Mamma er popúlisti.
Pistill
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Við viljum samfélagið okkar til baka
Hin nýja verkalýðsforysta, sem var einhver stærsta ógn við lýðræðið og efnahag þjóðarinnar sem margir álitsgjafar höfðu séð í lifanda lífi og var helst líkt við Jósep Stalín, hefur nú unnið stórsigur með undirritun nýrra og sögulegra kjarasamninga. Hvað er það?
Pistill
Illugi Jökulsson
Sturlað fólk nær samningum
Bæði ríkisstjórnin og Halldór Benjamín Þorbergsson virðast fá prik í kladdann fyrir samningana en enginn þó eins og verkalýðshreyfingin, sér í lagi þau Sólveig Anna Jónsdóttir og Ragnar Þór Ingólfsson.
Fréttir
Íslendingar vinni ekki lengur eftir hádegi á föstudögum
Nýir kjarasamningar kveða á um að starfsmenn geti greitt atvkæði um styttingu vinnutíma.
Fréttir
Eigendur Íslandshótela fengu hundruð milljóna í arð
Uppgangurinn í ferðaþjónustu hefur skilað hótelkeðjunni milljarða hagnaði á undanförnum árum en stjórnendur telja ekki svigrúm til mikilla launahækkana.
FréttirKjarabaráttan
Efling hafði betur: Verkfall löglegt og hefst á morgun
Kröfu Samtaka atvinnulífsins var hafnað í Félagsdómi.
Fréttir
Meirihluti styður verkfallsaðgerðir
Skoðanakönnun sýnir stuðning við verkföll VR, Eflingar, Verkalýðsfélags Akraness og Verkalýðsfélags Grindavíkur.
Efling stéttarfélag segir að ekki standi steinn yfir steini í fréttaflutningi Fréttablaðsins. Lágtekjufólk fengi hlutfallslega mesta hækkun samkvæmt kröfugerð Starfsgreinasambandsins.
FréttirKjarabaráttan
Segir kröfur verkalýðshreyfingarinnar „ekki taka tillit til nútíma hagstjórnar“
Ásgeir Jónsson hagfræðidósent segir verkalýðshreyfinguna styðjast við Das Kapital og reynslusögur af ónafngreindum einstaklingum en forðast „hina raunverulegu efnahagsumræðu“.
FréttirKjarabaráttan
Sakar verkalýðshreyfinguna um „brot á vinnulöggjöfinni“
Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar og fyrrverandi framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, sendir ríkisstjórninni og launþegahreyfingunni tóninn.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.