Auglýsingin hverfur eftir stutta stund...
Loka
Stefán Ólafsson
Aðili
Stjórnmálastéttin velti tugmilljarða skattbyrði yfir á lágtekju- og millitekjufólk

Stjórnmálastéttin velti tugmilljarða skattbyrði yfir á lágtekju- og millitekjufólk

·

Stjórnmálamenn töluðu um skattalækkanir og „minni álögur á heimilin“ um leið og skattbyrði lágtekjufólks jókst meira en í nokkru vestrænu OECD-ríki. Stefán Ólafsson og Indriði Þorláksson útskýra „stóru skattatilfærsluna“ í ítarlegri skýrslu fyrir Eflingu stéttarfélag.

Svona vilja Stefán og Indriði breyta skattkerfinu: Lágtekjufólk greiði minna en hátekjufólk meira

Svona vilja Stefán og Indriði breyta skattkerfinu: Lágtekjufólk greiði minna en hátekjufólk meira

·

Stefán Ólafsson og Indriði Þorláksson unnu skýrslu fyrir Eflingu þar sem lagðar eru fram ítarlegar tillögur til að vinda ofan af stóru skattatilfærslunni, ferlinu þar sem tugmilljarða skattbyrði var létt af tekjuhæstu hópum íslensks samfélags og velt yfir á þá tekjuminni.

Stefán Ólafsson: Vinnuvikan sú næstlengsta í Evrópu

Stefán Ólafsson: Vinnuvikan sú næstlengsta í Evrópu

·

Nýjar tölur Hagstofunnar um vinnumagn benda ekki til þess að vinnutími Íslendinga hafi verið ofmetinn, segir prófessor í félagsfræði og sérfræðingur hjá Eflingu. Íslendingar hafi lengi varið afar stórum hluta af lífi sínu til vinnu.

Rúmlega helmingur þjóðarinnar telur stéttaskiptingu vera mikla á Íslandi

Rúmlega helmingur þjóðarinnar telur stéttaskiptingu vera mikla á Íslandi

·

Marktækur munur á viðhorfum kjósenda Sjálfstæðisflokksins og Viðreisnar til stéttaskiptingar og ójöfnuðar í samfélaginu og kjósendum flestra annarra flokka. Kjósendur Sjálfstæðisflokksins og Viðreisnar telja félagslegan jöfnuð meiri en kjósendur annarra flokka. Rannsóknir sýna að ójöfnuður hefur aukist á Íslandi síðastliðin 30 ár. Stundin birtir viðhorfskönnun um stéttaskiptingu á Íslandi.

Tekjuhæsta eina prósentið fékk 45 prósent fjármagnstekna

Tekjuhæsta eina prósentið fékk 45 prósent fjármagnstekna

·

Tekjuhæsta 1 prósent Íslendinga sankar að sér æ stærri hlutdeild af heildarfjármagnstekjum landsmanna í góðærinu. Þessi fjársterki hópur nýtur góðs af því að fjármagnstekjur eru skattlagðar minna en almennar launatekjur á Íslandi og miklu minna en tíðkast í flestum ríkjum OECD.