Stjórnmálastéttin velti tugmilljarða skattbyrði yfir á lágtekju- og millitekjufólk
Úttekt

Stjórn­mála­stétt­in velti tug­millj­arða skatt­byrði yf­ir á lág­tekju- og milli­tekju­fólk

Stjórn­mála­menn töl­uðu um skatta­lækk­an­ir og „minni álög­ur á heim­il­in“ um leið og skatt­byrði lág­tekju­fólks jókst meira en í nokkru vest­rænu OECD-ríki. Stefán Ólafs­son og Indriði Þor­láks­son út­skýra „stóru skatta­til­færsl­una“ í ít­ar­legri skýrslu fyr­ir Efl­ingu stétt­ar­fé­lag.
Svona vilja Stefán og Indriði breyta skattkerfinu: Lágtekjufólk greiði minna en hátekjufólk meira
Fréttir

Svona vilja Stefán og Indriði breyta skatt­kerf­inu: Lág­tekju­fólk greiði minna en há­tekju­fólk meira

Stefán Ólafs­son og Indriði Þor­láks­son unnu skýrslu fyr­ir Efl­ingu þar sem lagð­ar eru fram ít­ar­leg­ar til­lög­ur til að vinda of­an af stóru skatta­til­færsl­unni, ferl­inu þar sem tug­millj­arða skatt­byrði var létt af tekju­hæstu hóp­um ís­lensks sam­fé­lags og velt yf­ir á þá tekjum­inni.
Stefán Ólafsson: Vinnuvikan sú næstlengsta í Evrópu
FréttirKjarabaráttan

Stefán Ólafs­son: Vinnu­vik­an sú næst­lengsta í Evr­ópu

Nýj­ar töl­ur Hag­stof­unn­ar um vinnu­magn benda ekki til þess að vinnu­tími Ís­lend­inga hafi ver­ið of­met­inn, seg­ir pró­fess­or í fé­lags­fræði og sér­fræð­ing­ur hjá Efl­ingu. Ís­lend­ing­ar hafi lengi var­ið af­ar stór­um hluta af lífi sínu til vinnu.
Rúmlega helmingur þjóðarinnar telur stéttaskiptingu vera mikla á Íslandi
RannsóknVelferðarmál

Rúm­lega helm­ing­ur þjóð­ar­inn­ar tel­ur stétta­skipt­ingu vera mikla á Ís­landi

Mark­tæk­ur mun­ur á við­horf­um kjós­enda Sjálf­stæð­is­flokks­ins og Við­reisn­ar til stétta­skipt­ing­ar og ójöfn­uð­ar í sam­fé­lag­inu og kjós­end­um flestra annarra flokka. Kjós­end­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins og Við­reisn­ar telja fé­lags­leg­an jöfn­uð meiri en kjós­end­ur annarra flokka. Rann­sókn­ir sýna að ójöfn­uð­ur hef­ur auk­ist á Ís­landi síð­ast­lið­in 30 ár. Stund­in birt­ir við­horfs­könn­un um stétta­skipt­ingu á Ís­landi.
Tekjuhæsta eina prósentið fékk 45 prósent fjármagnstekna
GreiningRíkisfjármál

Tekju­hæsta eina pró­sent­ið fékk 45 pró­sent fjár­magn­stekna

Tekju­hæsta 1 pró­sent Ís­lend­inga sank­ar að sér æ stærri hlut­deild af heild­ar­fjármagn­s­tekj­um lands­manna í góðær­inu. Þessi fjár­sterki hóp­ur nýt­ur góðs af því að fjár­magn­s­tekj­ur eru skatt­lagð­ar minna en al­menn­ar launa­tekj­ur á Ís­landi og miklu minna en tíðk­ast í flest­um ríkj­um OECD.