Launamál
Flokkur
Sólveig Anna krefst viðræðna við Dag fyrir opnum tjöldum

Sólveig Anna krefst viðræðna við Dag fyrir opnum tjöldum

Efling boðar til opins samningafundar við Reykjavíkurborg. Félagið telur samninganefnd borgarinnar hafa brotið trúnað og lög.

Segjast mæta skilningi vegna þrengri kjara tónlistarmanna

Segjast mæta skilningi vegna þrengri kjara tónlistarmanna

Tónlistarmenn sem Stundin ræddi við segjast koma fjárhagslega illa út úr því að koma fram á Iceland Airwaves sem fram fer vikunni. Tekjumöguleikar þeirra og fríðindi hafi minnkað. Framkvæmdastjóri segir áherslu lagða á að stöðva taprekstur undanfarinna ára og kynna íslenska tónlistarmenn.

Eftir þrautargöngu lífsins reynir hún að bæta kjör sín en er meinað það

Við erum hér líka

Eftir þrautargöngu lífsins reynir hún að bæta kjör sín en er meinað það

Fjóla Egedía Sverrisdóttir byrjaði að vinna átta ára gömul. Hún lýsir því að hún var barin af móður sinni og misnotuð af stjúpföður. Nú þegar hún reynir að vinna í gegnum kvalirnar og bæta kjör sín eru tekjurnar teknar af henni jafnóðum.

Efling greiddi fyrirtæki fyrrverandi fjármálastjóra tugmilljónir fyrir veitingar

Efling greiddi fyrirtæki fyrrverandi fjármálastjóra tugmilljónir fyrir veitingar

Fyrirtæki sem Kristjana Valgeirsdóttir, fyrrverandi fjármálastjóri Eflingar, átti ásamt sambýlismanni sínum fékk greiddar 32 milljónir króna frá stéttarfélaginu vegna veitingaþjónustu.

Sjálflærði ljósmyndarinn frá Moldóvu  sem er einn af skattakóngum Íslands

Sjálflærði ljósmyndarinn frá Moldóvu sem er einn af skattakóngum Íslands

Nöfnin á listunum yfir hæstu skattgreiðendur Íslands eru yfirleitt þekkt ár frá ári. Stundum koma hins vegar fram ný nöfn á listunum, nöfn fólks sem ekki er þekkt í samfélagsumræðunni. Iurie Beegurschi er eitt þeirra.

Sjálfsafgreiðslukassar gætu fækkað störfum um 3.500

Sjálfsafgreiðslukassar gætu fækkað störfum um 3.500

Innleiðing sjálfsafgreiðslukassa leiðir að líkindum til þess að fjöldi starfa hverfi. „Ekkert til fyrirstöðu“ að róbótar taki að sér hótelstörf, segir verkefnastjóri Ferðamálastofu.

Davíð Oddsson með 5,3 milljónir á mánuði

Davíð Oddsson með 5,3 milljónir á mánuði

Tekjulistinn 2019

Stór hluti tekna ritstjóra Morgunblaðsins er tilkominn vegna eftirlaunalaga sem hann stóð að í tíð sinni sem forsætisráðherra.

Fékk tíföld árslaun starfsmanns í starfslokagreiðslur

Fékk tíföld árslaun starfsmanns í starfslokagreiðslur

Meðallaun starfsmanns Arion banka á einu ári, ásamt launatengdum kostnaði, eru einn tíundi hluti af starfslokagreiðslum til bankastjórans, Höskuldar Ólafssonar sem lét af störfum í vor. Stöðugildum hefur fækkað um 69 frá árslokum 2017.

Launaþjófnaður hleypur á hundruðum milljóna

Launaþjófnaður hleypur á hundruðum milljóna

Erlent launafólk, ungt fólk og tekjulágir eru þeir hópar sem atvinnurekendur brjóta helst á, samkvæmt rannsókn ASÍ.

Sigmundur Davíð vildi að ráðherrar fengju lægri laun en hann sjálfur

Sigmundur Davíð vildi að ráðherrar fengju lægri laun en hann sjálfur

Breytingatillaga Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar um lækkun launa ráðherra var felld þegar frumvarp vegna brottfalls laga um kjararáð var afgreitt í dag. Bjarni Benediktsson sagði að með rökum Sigmundar mætti segja að hann hefði stofnað Miðflokkinn til að hækka í launum.

Vann launakröfu í héraðsdómi en er óviss um að fá borgað

Vann launakröfu í héraðsdómi en er óviss um að fá borgað

Réttindabrot á vinnumarkaði

Sara Qujakitsoq vann nýverið launamál í Héraðsdómi Vestfjarða. Hún kom til Íslands frá Grænlandi árið 2017 og vann á gistiheimili um sumarið en fékk aðeins hluta launa sinna útborguð. Eigandi gistiheimilisins mætti ekki fyrir dómi og hefur gefið út að hann ætli aldrei að borga henni.

Launahæstu forstjórarnir eru allir með yfir 5 milljónir á mánuði

Launahæstu forstjórarnir eru allir með yfir 5 milljónir á mánuði

Meðallaun tíu launahæstu forstjóra landsins eru 7,6 milljónir króna og jafngilda launum 23 launamanna á lágmarkslaunum samkvæmt nýju lífskjarasamningunum. Forstjóri Festar segir mikilvægt að stjórnendur rífi sig ekki úr þjóðfélaginu með ofurlaunum.