Þessi grein er meira en 2 ára gömul.

Rýnt í varnarræðu dómsmálaráðherra

Grein­ing, leið­rétt­ing­ar og at­huga­semd­ir við ræðu Sig­ríð­ar And­er­sen í um­ræð­um um van­traust á hana á Al­þingi þann 6. mars 2018, kl. 17.25.

Mest lesið

Hótelkeðja fjölskyldu Hreiðars Más sem fjármögnuð var úr skattaskjóli nýtir hlutabótaleiðina
1
FréttirHlutabótaleiðin

Hót­elkeðja fjöl­skyldu Hreið­ars Más sem fjár­mögn­uð var úr skatta­skjóli nýt­ir hluta­bóta­leið­ina

Hót­elkeðj­an Gisti­ver ehf. nýt­ir hluta­bóta­leið­ina eins og mörg önn­ur hót­el á Ís­landi hafa gert í kjöl­far COVID-19. Hreið­ar Már Sig­urðs­son og Anna Lísa Sig­ur­jóns­dótt­ir eiga hót­elkeðj­una og var hún fjár­mögn­uð í gegn­um Lúx­em­borg og Tor­tóla. Sjóð­ur Stefn­is hýsti eign­ar­hald­ið en þess­um sjóði hef­ur nú ver­ið slit­ið.
Í neti narsissistans
2
Greining

Í neti nars­iss­ist­ans

Það er auð­velt að flækj­ast í net nars­iss­ist­ans óaf­vit­andi um hvað bíð­ur okk­ar, en átt­ir þú því á að þú ert fórn­ar­lamb slíks ein­stak­lings skaltu koma þér í burtu hið fyrsta.
Umhverfisráðherra gerði milljónasamning við McKinsey: Áhugi innlendra aðila ekki kannaður
3
Fréttir

Um­hverf­is­ráð­herra gerði millj­óna­samn­ing við McKins­ey: Áhugi inn­lendra að­ila ekki kann­að­ur

Guð­mund­ur Ingi Guð­brands­son um­hverf­is­ráð­herra samdi beint við Kaup­manna­hafn­ar­skrif­stofu McKins­ey um rýni á að­gerðaráætl­un í um­hverf­is­mál­um. Upp­hæð­in, 15,5 millj­ón­ir króna, er akkúrat und­ir við­mið­un­ar­mörk­um um út­boð. Ís­lensk­ur um­hverf­is­fræð­ing­ur hefði vilj­að vinna verk­efn­ið hér á landi.
Einkarekið lækningafyrirtæki nýtti hlutabótaleiðina eftir 450 milljóna arðgreiðslur
4
FréttirHlutabótaleiðin

Einka­rek­ið lækn­inga­fyr­ir­tæki nýtti hluta­bóta­leið­ina eft­ir 450 millj­óna arð­greiðsl­ur

Tekj­ur rönt­gen­lækna­fyr­ir­tæk­is­ins Ís­lenskr­ar mynd­grein­ing­ar dróg­ust nær al­veg sam­an í apríl í miðj­um COVID-19 far­aldr­in­um. Fram­kvæmda­stjór­inn seg­ir að tekju­fall og flutn­ing­ar hafi gert það að verk­um að fé­lag­ið hafi neyðst til að fara hluta­bóta­leið­ina. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur ver­ið of­ar­lega á lista yf­ir arð­söm­ustu fyr­ir­tæki lands­ins hjá Cred­it In­fo.
Píratar njóta næst mests stuðnings flokka
5
Fréttir

Pírat­ar njóta næst mests stuðn­ings flokka

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn mæl­ist enn stærst­ur flokka. Fylgi Fram­sókn­ar­flokks­ins dal­ar markvert. Stuðn­ing­ur við rík­is­stjórn­ina minnk­ar um sjö pró­sentu­stig frá því í byrj­un mán­að­ar.
Spurningaþraut 29: Skriðdreki, Hamlet, Hvammsfjörður og hæglátt hljóðfæri
6
Þrautir10 af öllu tagi

Spurn­inga­þraut 29: Skrið­dreki, Hamlet, Hvamms­fjörð­ur og hæg­látt hljóð­færi

Þá birt­ist hér, fyr­ir und­ur tækn­inn­g­ar, 29. spurn­inga­þraut­in. Auka­spurn­ing­ar eru tvær. Hvaða ríki fram­leiddi skrið­dreka þann hinn fræga sem sést á mynd­inni hér að of­an? En hver er sá ungi mað­ur, sem er að heilsa upp á John F. Kenn­e­dy Banda­ríkja­for­seta á mynd­inni hér að neð­an? En þá eru það þær tíu? 1.   Í apríl 1988 var leik­rit­ið Hamlet eft­ir...
Spurningaþraut 30: Höfuðborgarþáttur
7
Þrautir10 af öllu tagi

Spurn­inga­þraut 30: Höf­uð­borg­ar­þátt­ur

Í til­efni af því að þetta er 30. spurn­inga­þraut­in verð­ur sér­stakt þema í þetta sinn, sem eru höf­uð­borg­ir. All­ar spurn­ing­arn­ar snerta höf­uð­borg­ir á einn eða ann­an hátt. Báð­ar auka­spurn­ing­arn­ar líka: Frá hvað höf­uð­borg­um eru mynd­irn­ar hér að of­an og líka sú að neð­an? En hinar venju­bundu spurn­ing­ar eru þess­ar tíu: 1.   Hvað heit­ir höf­uð­borg­in í Arg­entínu? 2.   Eft­ir hverj­um heit­ir...
Stundin #118
Maí 2020
#118 - Maí 2020
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 5. júní.
Rýnt í varnarræðu dómsmálaráðherra
Sigríður Andersen flutti eftirfarandi ræðu á Alþingi í síðustu viku. Mynd: Pressphotos.biz

Hér að neðan má lesa ræðu Sigríðar Andersen sem hún hélt á Alþingi þann 6. mars 2018. Athugasemdir birtast þegar smellt er á litaða textann:

Virðulegur forseti. Loksins kom vantrauststillagan sem stjórnarandstaðan hefur boðað mánuðum saman. Reyndar eru stjórnarandstöðuþingmennirnir sem ekki standa að þessari vantrauststillögu fleiri en flutningsmennirnir. Systurflokkarnir Píratar og Samfylkingin hafa einir látið hafa sig í það að kalla eftir vantrausti á þann ráðherra sem hér stendurÞegar Sigríður Andersen lét þessi orð falla höfðu þegar þingmenn fleiri flokka en Pírata og Samfylkingarinnar lýst stuðningi við vantrauststillöguna gegn Sigríði Andersen. Þegar atkvæði voru greidd síðar um kvöldið kom í ljós að allir stjórnarandstöðuþingmenn utan eins studdu tillöguna. Auk þess greiddu tveir þingmenn Vinstri grænna atkvæði með málinu og lýstu vantrausti á Sigríði Andersen dómsmálaráðherra., ráðherra sem fylgdi lagabókstafnum í einu og ölluRangt. Bæði Héraðsdómur Reykjavíkur og Hæstiréttur Íslands hafa komist að þeirri niðurstöðu að dómsmálaráðherra hafi brotið lög við skipun Landsréttardómara sumarið 2017. Ráðherra uppfyllti ekki rannsóknarreglu stjórnsýsluréttar við undirbúning málsins og gat þannig ekki sýnt fram á að þeir dómarar sem skipaðir voru væru hæfustu umsækjendurnir. Hæstiréttur er æðsti dómstóll og lögskýrandi landsins. Í íslenskri stjórnskipan ber ráðherrum og stjórnvöldum að fylgja lögum við allar stjórnvaldsákvarðanir og embættisathafnir. Þar hafa dómar og lagatúlkanir dómstóla fordæmisgildi sem ætlast er til að stjórnvöld og ráðherrar fylgi svo réttaröryggi borgara sé tryggt. við skipan dómara við hinn nýja dómstól.

Lagaákvæði sem fjalla um skipan dómara við Landsrétt í fyrsta sinn eru ekki mörg en þau eru alveg skýr. Hæfnisnefnd gerir tillögur um dómaraefni til ráðherra. Ráðherra getur vikið frá þeirri tillögu hafi hann uppi málefnaleg sjónarmiðRáðherra nægir ekki að „hafa uppi málefnaleg sjónarmið“ heldur ber honum að rannsaka og rökstyðja embættisathafnir sínar við skipun dómara eftir reglum stjórnsýsluréttarins, meðal annars rannsóknarreglunni og meginreglunni um að skipa beri hæfasta umsækjandann hverju sinni. Þarna stóð hnífurinn í kúnni hjá Sigríði Andersen og Alþingi þegar skipaðir voru dómarar við Landsrétt sumarið 2017. sem standi til þess. Ráðherra leggur svo tillögur sínar fyrir Alþingi sem annaðhvort samþykkir eða synjar tillögunum.

Alþingi samþykkti í júní sl. tillögur mínar um 15 einstaklinga í embætti dómara við Landsrétt. Eins og menn þekkja var mikið ákall um það í þinginu að Landsréttur yrði skipaður jafnt konum sem körlum. Þetta kom fram í ræðum og skrifuðum greinum og nefndarálitum þingmanna, en einnig í samtölum mínum við forystumenn flokkanna þegar niðurstaða dómnefndar lá fyrir. Ég mat það svo sjálf að dómarareynslu hefði ekki verið gefið nægt vægi af hálfu hæfnisnefndar og því var tillaga mín frábrugðin tillögu dómnefndar að því leyti að níu reyndir héraðsdómarar bættust við í hóp þeirra sem hæfnisnefnd hafði metið sem hæfasta. Tillaga mín til Alþingis var þannig frábrugðin tillögu hæfnisnefndar til mín um fjóra einstaklinga. Þessir fjórir einstaklingar höfðu ekki aðeins verið metnir hæfir af dómnefndinni vegna landsréttarskipunarinnar, heldur voru þeir einnig metnir hæfir þegar þeir voru skipaðir sjálfir héraðsdómararSamkvæmt meginreglum stjórnsýsluréttar og öðrum réttarreglum er ekki nægilegt að veitingarvaldshafi meti umsækjendur hæfa eða að þeir hafi einhvern tímann verið metnir hæfir, heldur þarf hann að sýna fram á hæfustu umsækjendurnir hafi verið skipaðir út frá ítarlegri rannsókn og hlutlægum sjónarmiðum. Eins og Björg Thorarensen, prófessor í stjórnskipunarrétti við Háskóla Íslands, bendir á í nýlegri grein sem birtist í Úlfljóti, tímariti laganema, eru aðstæður sérstakar við skipun dómara. Þá tekur ráðherra ákvörðun um starf sem á ekki undir stjórnunar- og eftirlitsheimildir hans sjálfs, heldur um stöðu sem tilheyrir dómsvaldinu sem gegnir eftirlitshlutverki gagnvart öðrum þáttum ríkisvaldsins. Einmitt af þessari ástæðu sé brýnt að tryggja sérstaklega vandaða skoðun á því hverjir teljist hæfustu umsækjendurnir. endur fyrir löngu. Við þessa breytingu jafnaðist hlutur karla og kvenna í Landsrétti. Mér segir svo hugur að aldrei áður hafi jafn mikilvæg stofnun verið sett á laggirnar hér á landi í lýðveldissögunni með jöfnum hlut beggja kynja.

Virðulegur forseti. Ég biðst forláts á því að það hafi gerst á minni vakt og án þess að ég hafi sérstaklega vísað til kynjakvóta eða kynjasjónarmiða við þessa skipan. Þetta gerðist einfaldlega vegna þess að ég sá engin málefnaleg rök fyrir því að telja sitjandi skipaða dómara með áratugadómarareynslu ekki jafn hæfa og þá 15 sem dómnefndin taldi að kæmu bara til greina.Rök ráðherra um aukið vægi dómarareynslu samræmast illa þeirri staðreynd að í hrókeringum hennar á dómaraefnum tók hún Eirík Jónsson út af lista dómnefndar en lét aðra umsækjendur sem höfðu minni dómarareynslu en hann vera.

Í desember sl. kvað Hæstiréttur upp úr um að ég hefði ekki rannsakað málið nægjanlega áður en ég gerði tillögu til Alþingis. Þar með hefði ég farið gegn 10. gr. stjórnsýslulaga sem kveður á, eins og hv. þingmenn þekkja, að mál skuli nægjanlega upplýst áður en ákvörðun er tekin í því. Þetta kallast rannsóknarregla í stjórnsýslurétti. Rannsóknarregla segir ekki annað en þetta: Nægjanlega upplýst. Hvergi er neina skýringu að finna á því hvað telst nægjanlegt.Jú, skýringar á því er að finna í dómafordæmum Hæstaréttar og álitum umboðsmanns Alþingis eins og ráðherra var margbent á við meðferð málsins. Eins og Stundin greindi frá þann 22. janúar síðastliðinn var upplýst um það af ráðuneytisstarfsmönnum að ef hún hygðist víkja frá hæfnismati dómnefndar við skipun Landsréttardómara með lögmætum hætti yrði hún að gera sjálfstæðan samanburð á hæfni þeirra umsækjenda sem yrði gengið framhjá og hæfni hinna sem skipaðir yrðu í staðinn. Aðeins með þessu gæti hún uppfyllt rannsóknarreglu stjórnsýslulaga. Ráðherra hunsaði þessar athugasemdir og var dæmd í Hæstarétti á grundvelli sams konar sjónarmiða og fram komu frá sérfræðingum hennar í ráðuneytinu og lögfræðingum sem komu fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd þegar Landsréttarmálið var tekið fyrir á Alþingi. Um það hefur skapast hefð og venja við tilteknar aðstæður en ekki allar og er þessi regla reyndar mjög reglulega viðfangsefni dómstóla.

Skipan 15 dómara í einu lagi er fordæmalaust og verður trúlega einsdæmi í íslenskri réttarsögu. Við þingheim vil ég segja: Ég innti af hendi viðamikla rannsókn á umsóknum umsækjenda um embætti við LandsréttHæstiréttur staðfestir í dómi sínum frá 19. desember 2017 að „gögn málsins bera ekki með sér, að fram hafi farið af hálfu ráðherra eða aðila á hennar vegum sérstök rannsókn sambærileg rannsókn dómnefndar á atriðum, sem vörðuðu veitingu umræddra fjögurra dómaraembætta við Landsrétt í undanfara þess að ráðherra ákvað að víkja frá dómnefndarálitinu“. Áður hefur Sigríður afsakað það að hafa ekki innt af hendi viðamikla rannsókn með því að vísa til tímahraks, en nú er komið annað hljóð í strokkinn og gert mikið úr því sem hún kallar „viðamikla rannsókn“., umsögn dómnefndar, andmælum umsækjenda og vægi og stigagjöf dómnefndar og vinnubrögðum hennar almennt fyrr og nú.

Ég vó sjónarmið ráðgjafa minna innan Stjórnarráðsins en einnig utan þessÞessi fullyrðing, í því samhengi sem hér er um að ræða, stangast á við svör dómsmálaráðherra til umboðsmanns Alþingis í bréfi hennar frá 17. desember sem Stundin birti þann 1. febrúar síðastliðinn. Í því bréfi kemur fram að hún hafi ekki leitað til neinna sérfræðinga utan stjórnarráðsins eftir ráðgjöf um efnislega tillögugerð til Alþingis eða mat á einstökum umsækjendum. Annaðhvort er Sigríður því að gefa Alþingi villandi mynd af málavöxtum eða þá að hún sagði umboðsmanni Alþingis ósatt. og öll lög og reglur sem málið varðaði og lögskýringargögn og síðast en ekki síst sjónarmið alþingismanna og formanns dómnefndar.

Ég taldi mig hafa rannsakað málið nægjanlega áður en ég tók ákvörðun um að leggja til við Alþingi tillögur um aðra umsækjendur en nefndin. Ég taldi mig hafa rannsakað málið nægjanlega og ég frábið mér algerlega allan málflutning hér innan dyra, í þessum sal, um að ég hafi af ásetningi ætlað að valda dómstólunum einhverjum skaða, að hafa ætlað að skerða tiltrú almennings á réttarkerfinu eða dómstólum með þessum hætti. Ég frábið mér slíkan málflutning algerlega. Þegar menn telja nú dóm Hæstaréttar frá því í desember vera tilefni til afsagnar minnar eða vantrausts alls Alþingis á mér er á ferðinni einhver misskilningur á þrígreiningu ríkisvaldsins.

Ráðherra hefur ekki síðasta orðið um túlkun á lagareglum þegar hann tekur sínar ákvarðanir. Þegar um matskenndar reglur er að ræða og ágreiningur er um túlkun þeirra kemur auðvitað fyrir að niðurstaða stjórnvalds sé borin undir dómstóla. Þá eru það dómstólar sem hafa lokaorðið. Þetta á ekki síst við um matskenndar reglur stjórnsýsluréttarins og jafn eðlilegt er þá að stundum dæmi dómstólar stjórnvaldi; ráðherra, sveitarfélagi eða ríkisstofnun; í óhag. Dómstólar sjálfir eru stundum ósammála. Dómum héraðsdóms er snúið við í Hæstarétti. Þá hefur okkar helstu fræðimenn og lögspekinga greint á um túlkun laga og reglna. Það er einfaldlega réttarríkið hér sem er að verki og við höfum komið okkur saman um að una niðurstöðunni.

Þessi tillaga um vantraust sem við ræðum sýnist mér til marks um að háttvirtir flutningsmenn uni ekki niðurstöðu dómstólaÞessi ásökun er athyglisverð í ljósi þess að í upphafi ræðu sinnar hafnar ráðherra því að hún hafi brotið lög þrátt fyrir að Hæstiréttur hafi dæmt hana fyrir lögbrot. Má því frekar færa rök fyrir því að hún uni ekki niðurstöðu dómstóla. og vilji fá einhvers konar ábót á dómsniðurstöðu. Menn hafa reynt að kreista þessa ábót einnig út úr störfum hv. stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar. Menn hafa vonast til að geta kreist þessa ábót út hjá umboðsmanni Alþingis, án árangurs. Ég nefni það hér í nýútkomnu bréfi frá umboðsmanni Alþingis þar sem hann boðar frumkvæðisskoðun á störfum hæfnisnefndar. Þá vil ég líka nefna að nefnd sem falið er að meta hæfni dómaraefna hefur sjálf komist að þeirri niðurstöðu, skipti um skoðun algerlega frá því í sumar og kynnti það með sinni nýjustu umsögn að það væri auðvitað ekki eðlilegt að hlutlægt mat væri lagt á alla umsækjendur, hægt væri að komast að niðurstöðu með þeim hætti.

Virðulegur forseti. Fátt er svo með öllu illt að ekki boði nokkuð gott. Þessi vantrauststillaga sýnir nefnilega að valdið til að skipa dómara á að vera í höndum ráðherra en ekki hjá andlitslausri stjórnsýslunefnd.Valdið til að skipa dómara er nú þegar í höndum ráðherra, en dómstólar hafa hins vegar dæmt ráðherra fyrir að hafa misbeitt þessu valdi. Á Íslandi eftir hrun hefur, líkt og í nágrannalöndum verið reynt að tryggja hæfilegt vægi milli handhafa framkvæmdarvalds og dómsvalds við skipun dómara, einkum með því að setja reglur um sjálfstæðar og óháðar dómnefndir á borð við þá sem starfar hér á landi. Endanlegt vald liggur hins vegar hjá ráðherranum, en ráðherra er bundinn af lögum, svo sem rannsóknarreglu stjórnsýsluréttar. Hæfnisnefndir verða nefnilega aldrei dregnar til ábyrgðar. Ráðherra er hægt að draga til ábyrgðar, eins og flutningsmenn hér reyna nú að gera með þessum hætti.

Ég vil biðja þingheim allan um að virða mér það til vorkunnar að ég mun ekki greiða atkvæði með þessari tillögu en tek undir það sem fram kom hjá einum hv. þingmanni stjórnarandstöðunnar, að það verður í minnum haft hvernig menn greiða hér atkvæði á eftir.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Hótelkeðja fjölskyldu Hreiðars Más sem fjármögnuð var úr skattaskjóli nýtir hlutabótaleiðina
1
FréttirHlutabótaleiðin

Hót­elkeðja fjöl­skyldu Hreið­ars Más sem fjár­mögn­uð var úr skatta­skjóli nýt­ir hluta­bóta­leið­ina

Hót­elkeðj­an Gisti­ver ehf. nýt­ir hluta­bóta­leið­ina eins og mörg önn­ur hót­el á Ís­landi hafa gert í kjöl­far COVID-19. Hreið­ar Már Sig­urðs­son og Anna Lísa Sig­ur­jóns­dótt­ir eiga hót­elkeðj­una og var hún fjár­mögn­uð í gegn­um Lúx­em­borg og Tor­tóla. Sjóð­ur Stefn­is hýsti eign­ar­hald­ið en þess­um sjóði hef­ur nú ver­ið slit­ið.
Í neti narsissistans
2
Greining

Í neti nars­iss­ist­ans

Það er auð­velt að flækj­ast í net nars­iss­ist­ans óaf­vit­andi um hvað bíð­ur okk­ar, en átt­ir þú því á að þú ert fórn­ar­lamb slíks ein­stak­lings skaltu koma þér í burtu hið fyrsta.
Umhverfisráðherra gerði milljónasamning við McKinsey: Áhugi innlendra aðila ekki kannaður
3
Fréttir

Um­hverf­is­ráð­herra gerði millj­óna­samn­ing við McKins­ey: Áhugi inn­lendra að­ila ekki kann­að­ur

Guð­mund­ur Ingi Guð­brands­son um­hverf­is­ráð­herra samdi beint við Kaup­manna­hafn­ar­skrif­stofu McKins­ey um rýni á að­gerðaráætl­un í um­hverf­is­mál­um. Upp­hæð­in, 15,5 millj­ón­ir króna, er akkúrat und­ir við­mið­un­ar­mörk­um um út­boð. Ís­lensk­ur um­hverf­is­fræð­ing­ur hefði vilj­að vinna verk­efn­ið hér á landi.
Einkarekið lækningafyrirtæki nýtti hlutabótaleiðina eftir 450 milljóna arðgreiðslur
4
FréttirHlutabótaleiðin

Einka­rek­ið lækn­inga­fyr­ir­tæki nýtti hluta­bóta­leið­ina eft­ir 450 millj­óna arð­greiðsl­ur

Tekj­ur rönt­gen­lækna­fyr­ir­tæk­is­ins Ís­lenskr­ar mynd­grein­ing­ar dróg­ust nær al­veg sam­an í apríl í miðj­um COVID-19 far­aldr­in­um. Fram­kvæmda­stjór­inn seg­ir að tekju­fall og flutn­ing­ar hafi gert það að verk­um að fé­lag­ið hafi neyðst til að fara hluta­bóta­leið­ina. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur ver­ið of­ar­lega á lista yf­ir arð­söm­ustu fyr­ir­tæki lands­ins hjá Cred­it In­fo.
Píratar njóta næst mests stuðnings flokka
5
Fréttir

Pírat­ar njóta næst mests stuðn­ings flokka

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn mæl­ist enn stærst­ur flokka. Fylgi Fram­sókn­ar­flokks­ins dal­ar markvert. Stuðn­ing­ur við rík­is­stjórn­ina minnk­ar um sjö pró­sentu­stig frá því í byrj­un mán­að­ar.
Spurningaþraut 29: Skriðdreki, Hamlet, Hvammsfjörður og hæglátt hljóðfæri
6
Þrautir10 af öllu tagi

Spurn­inga­þraut 29: Skrið­dreki, Hamlet, Hvamms­fjörð­ur og hæg­látt hljóð­færi

Þá birt­ist hér, fyr­ir und­ur tækn­inn­g­ar, 29. spurn­inga­þraut­in. Auka­spurn­ing­ar eru tvær. Hvaða ríki fram­leiddi skrið­dreka þann hinn fræga sem sést á mynd­inni hér að of­an? En hver er sá ungi mað­ur, sem er að heilsa upp á John F. Kenn­e­dy Banda­ríkja­for­seta á mynd­inni hér að neð­an? En þá eru það þær tíu? 1.   Í apríl 1988 var leik­rit­ið Hamlet eft­ir...
Spurningaþraut 30: Höfuðborgarþáttur
7
Þrautir10 af öllu tagi

Spurn­inga­þraut 30: Höf­uð­borg­ar­þátt­ur

Í til­efni af því að þetta er 30. spurn­inga­þraut­in verð­ur sér­stakt þema í þetta sinn, sem eru höf­uð­borg­ir. All­ar spurn­ing­arn­ar snerta höf­uð­borg­ir á einn eða ann­an hátt. Báð­ar auka­spurn­ing­arn­ar líka: Frá hvað höf­uð­borg­um eru mynd­irn­ar hér að of­an og líka sú að neð­an? En hinar venju­bundu spurn­ing­ar eru þess­ar tíu: 1.   Hvað heit­ir höf­uð­borg­in í Arg­entínu? 2.   Eft­ir hverj­um heit­ir...

Mest deilt

Hótelkeðja fjölskyldu Hreiðars Más sem fjármögnuð var úr skattaskjóli nýtir hlutabótaleiðina
1
FréttirHlutabótaleiðin

Hót­elkeðja fjöl­skyldu Hreið­ars Más sem fjár­mögn­uð var úr skatta­skjóli nýt­ir hluta­bóta­leið­ina

Hót­elkeðj­an Gisti­ver ehf. nýt­ir hluta­bóta­leið­ina eins og mörg önn­ur hót­el á Ís­landi hafa gert í kjöl­far COVID-19. Hreið­ar Már Sig­urðs­son og Anna Lísa Sig­ur­jóns­dótt­ir eiga hót­elkeðj­una og var hún fjár­mögn­uð í gegn­um Lúx­em­borg og Tor­tóla. Sjóð­ur Stefn­is hýsti eign­ar­hald­ið en þess­um sjóði hef­ur nú ver­ið slit­ið.
Fyrrverandi skattstjóri vill að nýting skattaskjóla útiloki ríkisstuðning til fyrirtækja
2
Fréttir

Fyrr­ver­andi skatt­stjóri vill að nýt­ing skatta­skjóla úti­loki rík­is­stuðn­ing til fyr­ir­tækja

Indriði H. Þor­láks­son, fyrr­ver­andi skatt­stjóri, seg­ir ekk­ert koma í veg fyr­ir að fé­lög eða ein­stak­ling­ar sem hafa nýtt sér lág­skatta­svæði fái stuðn­ing til greiðslu á hluta launa­kostn­að­ur á upp­sagn­ar­fresti og legg­ur til leið­ir til að girða fyr­ir það.
Í neti narsissistans
3
Greining

Í neti nars­iss­ist­ans

Það er auð­velt að flækj­ast í net nars­iss­ist­ans óaf­vit­andi um hvað bíð­ur okk­ar, en átt­ir þú því á að þú ert fórn­ar­lamb slíks ein­stak­lings skaltu koma þér í burtu hið fyrsta.
Umhverfisráðherra gerði milljónasamning við McKinsey: Áhugi innlendra aðila ekki kannaður
4
Fréttir

Um­hverf­is­ráð­herra gerði millj­óna­samn­ing við McKins­ey: Áhugi inn­lendra að­ila ekki kann­að­ur

Guð­mund­ur Ingi Guð­brands­son um­hverf­is­ráð­herra samdi beint við Kaup­manna­hafn­ar­skrif­stofu McKins­ey um rýni á að­gerðaráætl­un í um­hverf­is­mál­um. Upp­hæð­in, 15,5 millj­ón­ir króna, er akkúrat und­ir við­mið­un­ar­mörk­um um út­boð. Ís­lensk­ur um­hverf­is­fræð­ing­ur hefði vilj­að vinna verk­efn­ið hér á landi.
Einkarekið lækningafyrirtæki nýtti hlutabótaleiðina eftir 450 milljóna arðgreiðslur
5
FréttirHlutabótaleiðin

Einka­rek­ið lækn­inga­fyr­ir­tæki nýtti hluta­bóta­leið­ina eft­ir 450 millj­óna arð­greiðsl­ur

Tekj­ur rönt­gen­lækna­fyr­ir­tæk­is­ins Ís­lenskr­ar mynd­grein­ing­ar dróg­ust nær al­veg sam­an í apríl í miðj­um COVID-19 far­aldr­in­um. Fram­kvæmda­stjór­inn seg­ir að tekju­fall og flutn­ing­ar hafi gert það að verk­um að fé­lag­ið hafi neyðst til að fara hluta­bóta­leið­ina. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur ver­ið of­ar­lega á lista yf­ir arð­söm­ustu fyr­ir­tæki lands­ins hjá Cred­it In­fo.
Fyrirtæki geta fengið uppsagnarstyrk en greitt út arð strax á næsta ári
6
Fréttir

Fyr­ir­tæki geta feng­ið upp­sagn­ar­styrk en greitt út arð strax á næsta ári

Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála­ráð­herra hef­ur lagt fram laga­frum­varp sem Rík­is­skatt­sjóri seg­ir heim­ila arð­greiðsl­ur strax á næsta ári þrátt fyr­ir upp­sagn­ar­styrk.
Spurningaþraut 30: Höfuðborgarþáttur
7
Þrautir10 af öllu tagi

Spurn­inga­þraut 30: Höf­uð­borg­ar­þátt­ur

Í til­efni af því að þetta er 30. spurn­inga­þraut­in verð­ur sér­stakt þema í þetta sinn, sem eru höf­uð­borg­ir. All­ar spurn­ing­arn­ar snerta höf­uð­borg­ir á einn eða ann­an hátt. Báð­ar auka­spurn­ing­arn­ar líka: Frá hvað höf­uð­borg­um eru mynd­irn­ar hér að of­an og líka sú að neð­an? En hinar venju­bundu spurn­ing­ar eru þess­ar tíu: 1.   Hvað heit­ir höf­uð­borg­in í Arg­entínu? 2.   Eft­ir hverj­um heit­ir...

Mest lesið í vikunni

Alvarleg staða og grafarþögn hjá Capacent
1
FréttirCovid-19

Al­var­leg staða og grafar­þögn hjá Capacent

Ekki hef­ur náðst í fram­kvæmda­stjóra, stjórn­ar­menn eða eig­end­ur fyr­ir­tæk­is­ins. Starfs­menn biðj­ast und­an því að tjá sig um mál­ið og vísa á fram­kvæmda­stjór­ann Hall­dór Þorkels­son.
Lögreglan kölluð til þar sem Dofri deildi við eiginkonu sína
2
Fréttir

Lög­regl­an köll­uð til þar sem Dof­ri deildi við eig­in­konu sína

Þá­ver­andi eig­in­kona ósk­aði eft­ir að­stoð lög­reglu vegna Dof­ra Her­manns­son­ar, for­manns Fé­lags um for­eldra­jafn­rétti, í mars. Tíu ára dótt­ir hans var við­stödd at­vik­ið, en Dof­ri held­ur henni nú frá barn­s­móð­ur sinni, ann­arri fyrr­ver­andi eig­in­konu, með þeim rök­um að fjór­ir ein­stak­ling­ar beiti hana of­beldi, þar á með­al dótt­ir hans og stjúp­dótt­ir.
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
3
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Gleym­um ekki börn­un­um

Gleym­um því ekki að eig­end­ur Sam­herja eiga börn, sagði þing­mað­ur­inn, og nú eiga börn­in Sam­herja.
Hótelkeðja fjölskyldu Hreiðars Más sem fjármögnuð var úr skattaskjóli nýtir hlutabótaleiðina
4
FréttirHlutabótaleiðin

Hót­elkeðja fjöl­skyldu Hreið­ars Más sem fjár­mögn­uð var úr skatta­skjóli nýt­ir hluta­bóta­leið­ina

Hót­elkeðj­an Gisti­ver ehf. nýt­ir hluta­bóta­leið­ina eins og mörg önn­ur hót­el á Ís­landi hafa gert í kjöl­far COVID-19. Hreið­ar Már Sig­urðs­son og Anna Lísa Sig­ur­jóns­dótt­ir eiga hót­elkeðj­una og var hún fjár­mögn­uð í gegn­um Lúx­em­borg og Tor­tóla. Sjóð­ur Stefn­is hýsti eign­ar­hald­ið en þess­um sjóði hef­ur nú ver­ið slit­ið.
Af hetju og hrægömmum. Og hýenum.
5
Gagnrýni

Af hetju og hræ­gömm­um. Og hýen­um.

Ný bók fyrr­ver­andi upp­lýs­inga­full­trúa rík­is­stjórn­ar­inn­ar fjall­ar um Sig­mund Dav­íð Gunn­laugs­son, Bjarna Bene­dikts­son og fleiri áber­andi gerend­ur.
Gjafakvóti Samherja afhentur nýrri kynslóð án skattlagningar
6
ÚttektSamherjaskjölin

Gjafa­kvóti Sam­herja af­hent­ur nýrri kyn­slóð án skatt­lagn­ing­ar

Sá kvóti sem Sam­herji hef­ur feng­ið af­hent­an frá ís­lenska rík­inu skipt­ir um hend­ur án þess að vera skatt­lagð­ur. Um er að ræða stærstu og verð­mæt­ustu eig­enda­skipti á hluta­bréf­um í ís­lenskri út­gerð­ar­sögu. Verð­mæti eigna Sam­herja er vanáætl­að um 50 millj­arða króna vegna kvóta sem ekki er eign­færð­ur.
Fimm milljarða framkvæmdin sem enginn vill tala um
7
Úttekt

Fimm millj­arða fram­kvæmd­in sem eng­inn vill tala um

Kjörn­ir full­trú­ar í stjórn Sorpu vilja ekki tjá sig. Nýr fram­kvæmda­stjóri Sorpu vill ekki ræða for­tíð­ina, en spor­in hræða. Sorpa reis­ir nú gas- og jarð­gerð­ar­stöð á sama grunni og gert var í Nor­egi, þar sem stöð var lok­að vegna meng­un­ar og mis­heppn­aðr­ar mark­aðs­áætl­un­ar.

Mest lesið í mánuðinum

1
Viðtal

Við segj­um okk­ar sögu sjálf­ar

Kolfinna og Katrín Arn­dís­ar­dæt­ur stíga hér fram í fyrsta sinn til þess að segja sögu sem er þeirra. Þær ætla ekki að sam­þykkja leng­ur að sag­an sé skrif­uð fyr­ir þær, af föð­ur sem þær slitu sam­skipt­um við vegna sam­skipta sem þær lýsa sem of­beldi og of­ríki.
Dofri nemur dóttur sína á brott
2
Fréttir

Dof­ri nem­ur dótt­ur sína á brott

Tíu ára göm­ul dótt­ir Dof­ra Her­manns­son­ar er horf­in móð­ur­fjöl­skyldu sinni. Stúlk­an er í jafnri for­sjá móð­ur og föð­ur og átti að snúa aft­ur til móð­ur sinn­ar fyr­ir fjór­um dög­um. Dof­ri er formað­ur Fé­lags um for­eldra­jafn­rétti, sem berst fyr­ir jafnri um­gengni for­eldra við börn sín.
Alvarleg staða og grafarþögn hjá Capacent
3
FréttirCovid-19

Al­var­leg staða og grafar­þögn hjá Capacent

Ekki hef­ur náðst í fram­kvæmda­stjóra, stjórn­ar­menn eða eig­end­ur fyr­ir­tæk­is­ins. Starfs­menn biðj­ast und­an því að tjá sig um mál­ið og vísa á fram­kvæmda­stjór­ann Hall­dór Þorkels­son.
Tekjuhæsti forstjórinn með 44-föld lágmarkslaun
4
ÚttektCovid-19

Tekju­hæsti for­stjór­inn með 44-föld lág­marks­laun

Með­al­laun tíu tekju­hæstu for­stjór­anna í Kaup­höll­inni eru um 6,5 millj­ón­ir á mán­uði. For­seti ASÍ seg­ir að rík­is­stuðn­ing­ur vegna COVID-19 far­ald­urs­ins eigi ekki að fara í að við­halda of­ur­laun­um for­stjóra.
„Stundum lítill matur til í ísskápnum“
5
ViðtalFátæk börn

„Stund­um lít­ill mat­ur til í ís­skápn­um“

Heið­ar Hild­ar­son, 18 ára fram­halds­skóla­nemi, ólst upp við fá­tækt hjá ein­stæðri móð­ur sem er ör­yrki og hef­ur þurft að reiða sig á að­stoð hjálp­ar­stofn­ana til að sjá fyr­ir börn­un­um. Hann lýs­ir að­stæð­um sín­um og seg­ir skrít­ið að fólk geti ekki séð fjöl­skyld­unni far­boða í ís­lensku sam­fé­lagi, en fólk eins og móð­ir hans, sem hafi leit­að allra leiða til að búa börn­un­um betra líf, eigi að­dá­un skilda.
Lögreglan kölluð til þar sem Dofri deildi við eiginkonu sína
6
Fréttir

Lög­regl­an köll­uð til þar sem Dof­ri deildi við eig­in­konu sína

Þá­ver­andi eig­in­kona ósk­aði eft­ir að­stoð lög­reglu vegna Dof­ra Her­manns­son­ar, for­manns Fé­lags um for­eldra­jafn­rétti, í mars. Tíu ára dótt­ir hans var við­stödd at­vik­ið, en Dof­ri held­ur henni nú frá barn­s­móð­ur sinni, ann­arri fyrr­ver­andi eig­in­konu, með þeim rök­um að fjór­ir ein­stak­ling­ar beiti hana of­beldi, þar á með­al dótt­ir hans og stjúp­dótt­ir.
Hætti að halda upp á afmælið sitt tíu ára: „Ég veit að við erum fátækar“
7
ViðtalFátæk börn

Hætti að halda upp á af­mæl­ið sitt tíu ára: „Ég veit að við er­um fá­tæk­ar“

„Ég veit að við er­um fá­tæk­ar, en ég hugsa ekk­ert mik­ið um það. Nema þeg­ar það er ekk­ert til að borða heima,“ seg­ir 16 ára ung­lings­stúlka í Grafar­vogi. Hún hætti að halda upp á af­mæl­ið sitt tíu ára göm­ul, lok­ar sig af fé­lags­lega og læt­ur sig dreyma um ferða­lög, en ætl­ar samt að nýta pen­ing­ana sem hún hef­ur safn­að fyr­ir út­skrift­ar­ferð í eitt­hvað hag­nýt­ara.

Nýtt á Stundinni

Svar við ásökunum Kvennablaðsins
Jón Trausti Reynisson
Pistill

Jón Trausti Reynisson

Svar við ásök­un­um Kvenna­blaðs­ins

Ástæð­ur þess að Stund­in birti ekki pist­il frá manni í for­ræð­is­deilu við barn­s­móð­ur sína, var að í pistl­in­um voru fjöldi að­ila ásk­að­ir um lög­brot og ann­að al­var­legt at­hæfi.
Fyrirtæki geta fengið uppsagnarstyrk en greitt út arð strax á næsta ári
Fréttir

Fyr­ir­tæki geta feng­ið upp­sagn­ar­styrk en greitt út arð strax á næsta ári

Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála­ráð­herra hef­ur lagt fram laga­frum­varp sem Rík­is­skatt­sjóri seg­ir heim­ila arð­greiðsl­ur strax á næsta ári þrátt fyr­ir upp­sagn­ar­styrk.
Í neti narsissistans
Greining

Í neti nars­iss­ist­ans

Það er auð­velt að flækj­ast í net nars­iss­ist­ans óaf­vit­andi um hvað bíð­ur okk­ar, en átt­ir þú því á að þú ert fórn­ar­lamb slíks ein­stak­lings skaltu koma þér í burtu hið fyrsta.
Fyrrverandi skattstjóri vill að nýting skattaskjóla útiloki ríkisstuðning til fyrirtækja
Fréttir

Fyrr­ver­andi skatt­stjóri vill að nýt­ing skatta­skjóla úti­loki rík­is­stuðn­ing til fyr­ir­tækja

Indriði H. Þor­láks­son, fyrr­ver­andi skatt­stjóri, seg­ir ekk­ert koma í veg fyr­ir að fé­lög eða ein­stak­ling­ar sem hafa nýtt sér lág­skatta­svæði fái stuðn­ing til greiðslu á hluta launa­kostn­að­ur á upp­sagn­ar­fresti og legg­ur til leið­ir til að girða fyr­ir það.
Einkarekið lækningafyrirtæki nýtti hlutabótaleiðina eftir 450 milljóna arðgreiðslur
FréttirHlutabótaleiðin

Einka­rek­ið lækn­inga­fyr­ir­tæki nýtti hluta­bóta­leið­ina eft­ir 450 millj­óna arð­greiðsl­ur

Tekj­ur rönt­gen­lækna­fyr­ir­tæk­is­ins Ís­lenskr­ar mynd­grein­ing­ar dróg­ust nær al­veg sam­an í apríl í miðj­um COVID-19 far­aldr­in­um. Fram­kvæmda­stjór­inn seg­ir að tekju­fall og flutn­ing­ar hafi gert það að verk­um að fé­lag­ið hafi neyðst til að fara hluta­bóta­leið­ina. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur ver­ið of­ar­lega á lista yf­ir arð­söm­ustu fyr­ir­tæki lands­ins hjá Cred­it In­fo.
Auglýsa smálán með smáskilaboðum
Fréttir

Aug­lýsa smá­lán með smá­skila­boð­um

Per­sónu­vernd hef­ur borist kvört­un vegna mark­aðs­setn­ing­ar smá­lána­fyr­ir­tæk­is­ins NúNú sem áð­ur hét Kredia. Formað­ur Neyt­enda­sam­tak­anna gagn­rýn­ir inn­heimtu­að­ferð­ir fyr­ir­tækj­anna og seg­ir þau skipta reglu­lega um nafn og kenni­tölu.
Spurningaþraut 30: Höfuðborgarþáttur
Þrautir10 af öllu tagi

Spurn­inga­þraut 30: Höf­uð­borg­ar­þátt­ur

Í til­efni af því að þetta er 30. spurn­inga­þraut­in verð­ur sér­stakt þema í þetta sinn, sem eru höf­uð­borg­ir. All­ar spurn­ing­arn­ar snerta höf­uð­borg­ir á einn eða ann­an hátt. Báð­ar auka­spurn­ing­arn­ar líka: Frá hvað höf­uð­borg­um eru mynd­irn­ar hér að of­an og líka sú að neð­an? En hinar venju­bundu spurn­ing­ar eru þess­ar tíu: 1.   Hvað heit­ir höf­uð­borg­in í Arg­entínu? 2.   Eft­ir hverj­um heit­ir...
Píratar njóta næst mests stuðnings flokka
Fréttir

Pírat­ar njóta næst mests stuðn­ings flokka

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn mæl­ist enn stærst­ur flokka. Fylgi Fram­sókn­ar­flokks­ins dal­ar markvert. Stuðn­ing­ur við rík­is­stjórn­ina minnk­ar um sjö pró­sentu­stig frá því í byrj­un mán­að­ar.
Hótelkeðja fjölskyldu Hreiðars Más sem fjármögnuð var úr skattaskjóli nýtir hlutabótaleiðina
FréttirHlutabótaleiðin

Hót­elkeðja fjöl­skyldu Hreið­ars Más sem fjár­mögn­uð var úr skatta­skjóli nýt­ir hluta­bóta­leið­ina

Hót­elkeðj­an Gisti­ver ehf. nýt­ir hluta­bóta­leið­ina eins og mörg önn­ur hót­el á Ís­landi hafa gert í kjöl­far COVID-19. Hreið­ar Már Sig­urðs­son og Anna Lísa Sig­ur­jóns­dótt­ir eiga hót­elkeðj­una og var hún fjár­mögn­uð í gegn­um Lúx­em­borg og Tor­tóla. Sjóð­ur Stefn­is hýsti eign­ar­hald­ið en þess­um sjóði hef­ur nú ver­ið slit­ið.
Meiri upplýsingar, betra aðgengi
Blogg

Aron Leví Beck

Meiri upp­lýs­ing­ar, betra að­gengi

Í heimi stjórn­mál­anna eru ótal at­riði sem þarf sí­fellt að end­ur­skoða, bæta, breyta eða laga. Verk­efn­in eru fjöl­breytt, eins mis­jöfn og þau eru mörg. Í skipu­lags- og sam­göngu­mál­un­um eru til að mynda ákvarð­an­ir tekn­ar frá því hvar rusl­astamp­ar eiga að vera yf­ir í hvar skuli byggja stór­hýsi, skóla eða jafn­vel ný hverfi. Um­fang­ið er mik­ið og allt er þetta mik­il­vægt....
Mannlegur fjölbreytileiki
Fanney Björk Ingólfsdóttir
Aðsent

Fanney Björk Ingólfsdóttir og Svava Arnardóttir

Mann­leg­ur fjöl­breyti­leiki

Að heyra radd­ir eða sjá sýn­ir er eðli­leg­ur hluti af mann­leg­um fjöl­breyti­leika og það eru mann­rétt­indi að geta rætt þær upp­lif­an­ir án sjúk­dómastimplun­ar, skrifa Hug­arafls­fé­lag­ar.
Umhverfisráðherra gerði milljónasamning við McKinsey: Áhugi innlendra aðila ekki kannaður
Fréttir

Um­hverf­is­ráð­herra gerði millj­óna­samn­ing við McKins­ey: Áhugi inn­lendra að­ila ekki kann­að­ur

Guð­mund­ur Ingi Guð­brands­son um­hverf­is­ráð­herra samdi beint við Kaup­manna­hafn­ar­skrif­stofu McKins­ey um rýni á að­gerðaráætl­un í um­hverf­is­mál­um. Upp­hæð­in, 15,5 millj­ón­ir króna, er akkúrat und­ir við­mið­un­ar­mörk­um um út­boð. Ís­lensk­ur um­hverf­is­fræð­ing­ur hefði vilj­að vinna verk­efn­ið hér á landi.