Skipun dómara við Landsrétt
Fréttamál
Alls ekki „mjög ánægjulegt“ hvar Landsréttarmálið er statt

Alls ekki „mjög ánægjulegt“ hvar Landsréttarmálið er statt

·

Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, segir óvissu í dómskerfinu og Landsrétt óstarfhæfan.

Dómsmálaráðherra: Landsréttur „reynst sú réttarbót sem lagt var upp með“

Dómsmálaráðherra: Landsréttur „reynst sú réttarbót sem lagt var upp með“

·

Brotið var á mannréttindum fjölda dómþola í Landsrétti á fyrsta starfsári dómstólsins samkvæmt túlkun Mannréttindadómstóls Evrópu á mannréttindasáttmálanum.

Óvirkir landsréttardómarar sækja um stöðu landsréttardómara

Óvirkir landsréttardómarar sækja um stöðu landsréttardómara

·

Réttaróvissan vegna niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu olli því að fjórir landsréttardómarar hafa ekki kveðið upp dóma svo mánuðum skiptir. Nú hafa tveir þeirra, Ásmundur Helgason og Ragnheiður Bragadóttir sótt um stöðu sem nýlega losnaði við Landsrétt.

Töldu aðstæður Davíðs Þórs sérstakar

Töldu aðstæður Davíðs Þórs sérstakar

·

Nefnd um dómarastörf taldi það ekki falla undir valdsvið sitt að hafa afskipti af launaðri hagsmunagæslu Davíðs Þórs Björgvinssonar fyrir íslenska ríkið eftir skipun hans í Landsrétt.

Stjórnarliðar fengu talpunkta vegna yfirvofandi taps í Strassborg

Stjórnarliðar fengu talpunkta vegna yfirvofandi taps í Strassborg

·

„Ísland er fullvalda ríki og hefur ekki framselt dómsvald sitt til Evrópu“. Þetta er á meðal frasa í samantekt sem þingmenn stjórnarliðsins fengu senda daginn áður en Mannréttindadómstóll Evrópu dæmdi íslenska ríkið brotlegt í Landsréttarmálinu.

„Í hróplegri andstöðu við grunnregluna um þrígreiningu ríkisvaldsins“

„Í hróplegri andstöðu við grunnregluna um þrígreiningu ríkisvaldsins“

·

Deilt verður um hæfi Davíðs Þórs Björgvinssonar til að dæma í málum er varða íslenska ríkið í Landsrétti á fimmtudag. Ekki var orðið við beiðni um frest vegna gagnaöflunar.

Ákvörðun ríkisstjórnarinnar um málskot aftrar því að Hæstiréttur taki afstöðu til afleiðinga dóms MDE að landsrétti

Ákvörðun ríkisstjórnarinnar um málskot aftrar því að Hæstiréttur taki afstöðu til afleiðinga dóms MDE að landsrétti

·

„Mun Hæstiréttur ekki taka afstöðu til afleiðinga dómsins að landsrétti nema hann verði annaðhvort endanlegur eða niðurstaða hans látin standa óröskuð við endurskoðun en alls er óvíst hvenær það gæti orðið,“ segir í ákvörðun Hæstaréttar þar sem áfrýjunarbeiðni er hafnað.

Ekki aðhafst vegna aukastarfs dómara

Ekki aðhafst vegna aukastarfs dómara

·

„Verkefni því sem þú vísar til lauk áður en Davíð Þór Björgvinsson dómari hóf störf við réttinn“, segir í svari frá skrifstofustjóra Landsréttar. Nefnd um dómarastörf telur hins vegar að reglur um aukastörf dómara gildi allt frá þeim tíma sem dómari hefur verið skipaður í embætti.

Dómari fékk 1,5 milljónir fyrir að „spjalla við ríkislögmann um þetta erindi“

Dómari fékk 1,5 milljónir fyrir að „spjalla við ríkislögmann um þetta erindi“

·

Davíð Þór Björgvinsson, varaforseti Landsréttar, sinnti launaðri hagsmunagæslu fyrir íslenska ríkið í Landsréttarmálinu og gagnrýnir nú Mannréttindadómstól Evrópu harðlega fyrir að vera annarrar skoðunar en íslensk stjórnvöld. Samkvæmt upplýsingum sem nefnd um dómarastörf hefur veitt var ráðgjöfin á skjön við þær reglur sem gilda um aukastörf dómara.

Katrín varar við tortryggni gagnvart evrópsku samstarfi og aðild Íslands að MDE

Katrín varar við tortryggni gagnvart evrópsku samstarfi og aðild Íslands að MDE

·

„Við eigum ekki að hleypa þessari umræðu í það hvað okkur finnst um evrópskt samstarf eða erlendar skammstafanir almennt,“ sagði Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í munnlegri skýrslu á Alþingi. Samherjar hennar í ríkisstjórn hafa kvartað yfir því að með aðildinni að MDE sé Ísland að „framselja túlkunarvald yfir íslenskum lögum til Evrópu“.

Forseti Landsréttar greiddi atkvæði gegn bókun dómstólasýslunnar

Forseti Landsréttar greiddi atkvæði gegn bókun dómstólasýslunnar

·

„Fjórir dómarar við réttinn geta að óbreyttu ekki tekið þátt í dómstörfum,“ segir meðal annars í bókun sem stjórn dómastólasýslunnar samþykkti í síðustu viku. Allir stjórnarmenn greiddu atkvæði með bókuninni nema Hervör Þorvaldsdóttir forseti Landsréttar.

Dómstólasýslan biðlar til ráðherra að bregðast við og eyða óvissu

Dómstólasýslan biðlar til ráðherra að bregðast við og eyða óvissu

·

Alþingi hefur enn ekki komið saman og ríkisstjórnin „átti ekki von á“ niðurstöðu Mannréttindadómstólsins. Nú tekur dómstólasýslan frumkvæði í málinu og kallar eftir því að veitt verði lagaheimild til fjölgunar dómara.