Skipun dómara við Landsrétt
Fréttamál
Ekki nýmæli að dæmdar séu skaðabætur vegna lögbrota við stöðuveitingu

Ekki nýmæli að dæmdar séu skaðabætur vegna lögbrota við stöðuveitingu

·

Þrjár sjálfstæðiskonur hafa furðað sig á dómi Héraðsdóms Reykjavíkur undanfarna daga þar sem umsækjendum um dómaraembætti voru dæmdar skaðabætur.

Sigríður ósammála héraðsdómi, segist engin mistök hafa gert og biðst ekki afsökunar

Sigríður ósammála héraðsdómi, segist engin mistök hafa gert og biðst ekki afsökunar

·

Sigríður Andersen dómsmálaráðherra braut lög, olli mönnum fjárhagslegu tjóni og bakaði ríkinu skaðabótaskyldu að mati Héraðsdóms Reykjavíkur. Hún hafnar því hins vegar að hafa valdið miska og ætlar ekki að biðja Jón Höskuldsson og Eirík Jónsson afsökunar á lögbrotum við skipun Landsréttardómara.

Unnu náið með hæsta­réttar­dómurunum meðan þeir dæmdu Arn­fríðar­mál

Unnu náið með hæsta­réttar­dómurunum meðan þeir dæmdu Arn­fríðar­mál

·

Arnfríður Einarsdóttir landsréttardómari starfaði sjálf sem varadómari með tveimur þeirra hæstaréttardómara sem tóku afstöðu um hæfi hennar og bærni til að kveða upp dóma á sama tíma og málið var til meðferðar. Hinir þrír sem valdir voru í Landsrétt í trássi við stjórnsýslulög störfuðu einnig náið með hæstaréttardómurunum meðan Hæstiréttur tók fyrir mál sem hefði getað sett dómarastörf fjórmenninganna í uppnám.

Segir Arnfríði ekki með réttu geta talist handhafi dómsvalds

Segir Arnfríði ekki með réttu geta talist handhafi dómsvalds

·

Af nýlegri réttarframkvæmd EFTA-dómstólsins og Evrópudómstólsins má ráða að dómsúrlausnir dómara sem skipaðir hafa verið í trássi við lög og reglur teljist dauður bókstafur.

Sigríður Andersen telur Pírata grafa undan dómskerfinu

Sigríður Andersen telur Pírata grafa undan dómskerfinu

·

„Þegar talið berst að undangreftri undan dómstólum landsins held ég að háttvirtur þingmaður sé meðal þeirra sem mættu íhuga hvort ræðumennska hans um þetta mál geti átt hlut að máli,“ sagði dómsmálaráðherra við Helga Hrafn Gunnarsson.

Sigríður vill aukið svigrúm við val á dómurum í Endurupptökudóm

Sigríður vill aukið svigrúm við val á dómurum í Endurupptökudóm

·

Dómsmálaráðherra vill geta valið milli fólks sem dómstólarnir tilnefna og vill að dómnefnd um hæfni umsækjenda tilnefni tvö dómaraefni án þess að gera upp á milli hæfni þeirra.

Rýnt í varnarræðu dómsmálaráðherra

Rýnt í varnarræðu dómsmálaráðherra

·

Greining, leiðréttingar og athugasemdir við ræðu Sigríðar Andersen í umræðum um vantraust á hana á Alþingi þann 6. mars 2018, kl. 17.25.

Bróðir Landsréttarforseta og meðmælendur dómara vísuðu kröfunni frá

Bróðir Landsréttarforseta og meðmælendur dómara vísuðu kröfunni frá

·

Ólafur Börkur Þorvaldsson, sem sjálfur var skipaður hæstaréttardómari í trássi við stjórnsýslulög árið 2003, er einn þeirra hæstaréttardómara sem úrskurðuðu í máli sem snerist um stöðu og hæfi dómara sem var skipaður án þess að reglum stjórnsýsluréttar væri fylgt.

Ung vinstri græn hvetja þingmenn VG til að kjósa með vantrausti

Ung vinstri græn hvetja þingmenn VG til að kjósa með vantrausti

·

„Það er ótækt að Sigríður skuli gegna embætti dómsmálaráðherra,“ segir í yfirlýsingu ungliðahreyfingar Vinstri grænna sem styður vantraust á Sigríði Á. Andersen dómsmálaráðherra.

„Missagnir“ ráðuneytisins á meðal ástæðna þess að umboðsmaður kallaði eftir gögnum

„Missagnir“ ráðuneytisins á meðal ástæðna þess að umboðsmaður kallaði eftir gögnum

·

Dómsmálaráðuneytið gerði umboðsmanni Alþingis upp skoðanir og gaf ranglega til kynna að hann hefði lagt blessun sína yfir framferði Sigríðar Andersen dómsmálaráðherra.

Vantraust á dómsmálaráðherra: Logi býst við stuðningi stjórnarliða

Vantraust á dómsmálaráðherra: Logi býst við stuðningi stjórnarliða

·

Stjórnarandstaðan undirbýr vantrauststillögu gegn Sigríði Á. Andersen dómsmálaráðherra, sem braut lög við skipan dómara í Landsrétt. Formaður Samfylkingarinnar býst við stuðningi frá einhverjum stjórnarliða.

„Hvers vegna kaus dómsmálaráðherra að brjóta lög til þess að Arnfríður gæti orðið landsréttardómari?“

„Hvers vegna kaus dómsmálaráðherra að brjóta lög til þess að Arnfríður gæti orðið landsréttardómari?“

·

Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hæstaréttarlögmaður telur Landsrétt ekki uppfylla skilyrði mannréttindasáttmála Evrópu um sjálfstæðan og óháðan dómstól. Hér má lesa rökstuðninginn í heild.