Auglysingin hverfur eftir stutta stund...
Loka
Dómsmál
Flokkur
ASÍ fordæmir afskipti Kristjáns Loftssonar af stéttafélagsaðild starfsmanna

ASÍ fordæmir afskipti Kristjáns Loftssonar af stéttafélagsaðild starfsmanna

Forsvarsmenn Hvals hf. eru sagðir hafa bannað starfsmönnum að vera í Verkalýðsfélagi Akraness. ASÍ segir þetta skýrt lögbrot. Hvalur hf. tapaði nýlega dómsmáli í Hæstarétti sem rekið var af Verkalýðsfélagi Akraness fyrir hönd félagsmanns.

Eldur úr bíl í bíl en engar bætur

Eldur úr bíl í bíl en engar bætur

Eldur barst úr einni bifreið í aðra sem brann til kaldra kola. Héraðsdómur hafnaði því að Sjóvá-Almennar þyrftu að greiða eiganda bifreiðarinnar bætur.

Hæstiréttur: Adolf ekki lagður í einelti

Hæstiréttur: Adolf ekki lagður í einelti

Hæstiréttur sýknaði RÚV af kröfu Adolfs um bætur vegna eineltis og ólögmætrar uppsagnar. Áður hafði Héraðsdómur Reykjavíkur sakfellt RÚV og dæmt til að greiða Adolfi 2,2 milljónir króna í bætur.

Vildi tíu milljónir frá Stundinni og blaðamanni en tapaði fyrir dómi

Vildi tíu milljónir frá Stundinni og blaðamanni en tapaði fyrir dómi

Stundin og Atli Már Gylfason, fyrrverandi blaðamaður Stundarinnar, voru sýknuð af meiðyrðum fyrir Héraðsdómi Reykjaness í morgun. Ríkisútvarpið greiddi hins vegar stefnandanum 2,5 milljónir króna eftir lögfræðihótun.

Arnþrúður dæmd til að greiða 4 milljónir króna

Arnþrúður dæmd til að greiða 4 milljónir króna

Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri Útvarps Sögu, var í dag dæmd til að greiða Guðfinnu Karlsdóttur 3,3 milljónir króna auk rúmra 600 þúsunda króna í málskostnað. Deilt var um hvort um lán hefði verið að ræða eða styrk.

Fyrrverandi blaðamaður ræðir kókaíninnflutning á leyniupptöku

Fyrrverandi blaðamaður ræðir kókaíninnflutning á leyniupptöku

Myndband sem deilt var af „pablo escobar“ sýnir Atla Má Gylfason, sem verst Guðmundi Spartakusi Ómarssyni í meiðyrðamáli vegna umfjöllunar um hvarf Friðriks Kristjánssonar í Paragvæ og tengsl við fíkniefnamál, ræða innflutning á fíkniefnum og sölu á stolnu nautakjöti.

Opið bréf til dómsmálaráðherra: Óréttlátt viðhorf til þolenda ofbeldis

Opið bréf til dómsmálaráðherra: Óréttlátt viðhorf til þolenda ofbeldis

Sigrún Sif Jóelsdóttir, ein þeirra sem sagði frá reynslu sinni í #metoo fjölskyldutengsl, skrifar opið bréf í von um að vekja athygli ráðherra á því að hagsmunagæslu barna sem búa við ofbeldi er verulega ábótavant í ákvörðun sýslumanns og hvernig óréttlátt viðhorf til þolenda ofbeldis birtist þar.

Sigmundur Davíð lét setja upp stuðningssíður í nafni annarra

Sigmundur Davíð lét setja upp stuðningssíður í nafni annarra

Nýr dómur lýsir því hvernig Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra, lét setja upp tvær heimasíður sér til varnar í kjölfar Panamaskjalanna. Síðurnar voru sagðar í nafni stuðningsmanna hans.

Fær ekki endurgreitt frá Íslandsbanka nema vera með rafræn skilríki

Fær ekki endurgreitt frá Íslandsbanka nema vera með rafræn skilríki

„Idjótísk framkoma“ segir Birna Gunnarsdóttir, viðskiptavinur bankans, sem á inni endurgreiðslu vegna ofreiknaðra vaxta á húsnæðislán sitt. Bankinn þarf að endurgreiða af 600 lánum.

Þingmenn vilja að Alþingi biðjist afsökunar á Landsdómsmálinu

Þingmenn vilja að Alþingi biðjist afsökunar á Landsdómsmálinu

Fimmtán þingmenn, með Sigmund Davíð Gunnlaugsson í forystu, vilja að Alþingi biðji Geir H. Haarde og þrjá aðra ráðherra afsökunar á Landsdómsmálinu.

Landspítalinn segist ekki ná í ekkju plastbarkaþegans til að veita henni fjárhagsaðstoð

Landspítalinn segist ekki ná í ekkju plastbarkaþegans til að veita henni fjárhagsaðstoð

Hvorki Landspítalinn né Karolinska-sjúkrahúsið hafa náð tali af Merhawit Baryamikael Tesfaslase, ekkju fyrsta plastbarkaþegans Andemariam Beyene, til að veita henni fjárhagsaðstoð út af meðferð sjúkrahúsanna á eiginmanni hennar árið 2011. Merhawit fer huldu höfði í Svíþjóð ásamt sonum sínum þremur.

Við erum öll þessi kona

Við erum öll þessi kona

Kona sem ver dóttur sína með hótun er ákærð, en engin ákæra er komin eftir hrottafengna árás á konu í Vestmanneyjum.