Þingmenn úr röðum Sjálfstæðisflokks og einnig Framsóknarflokks hafa gagnrýnt ýmis ákvæði stjórnarskrárfrumvarps Katrínar Jakobsdóttur sem gengið er til nefndar.
Fréttir
Sigríður Andersen vill gefa bankana
Í stað þess að selja Íslandsbanka ætti að afhenda landsmönnum öllum jafnan hlut í í bankanum til eignar að mati Sigríður Á. Andersen þingkona Sjálfstæðisflokksins.
Fréttir
Segir tilvísun til jafnréttissjónamiða „lýsa ákveðnu þroti í jafnréttisumræðunni“
Frumvarp um fæðingar-og foreldraorlof fór fyrir umræðu á Alþingi í dag. Sigríður Á. Andersen, þingmaður sjálfstæðisflokksins, segir tilvísun í stöðu kvenna er varðar fæðiningarorlofs umræðuna lýsa þroti í jafnréttisumræðu.
ÚttektSkipun dómara við Landsrétt
Saga Landsréttarmálsins: Hver ber ábyrgð?
Yfirdeild MDE átelur Sigríði Andersen, fyrrverandi dómsmálaráðherra, fyrir þátt hennar í Landsréttarmálinu. Hæstiréttur og Alþingi, þá undir meirihluta Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar, fá einnig gagnrýni. Yfirdeildin segir gjörðir Sigríðar vekja réttmætar áhyggjur af pólitískri skipun dómara.
FréttirCovid-19
Sigríður Andersen segir ekki óeðlilegt að gamalt fólk deyi úr „kvefi“
Fyrrum dómsmálaráðherra sagði mikið gert úr fréttum af andlátum á Landakoti á streymisviðburði samtakana Út úr kófinu. Sigríður sagði einnig að umræðu vanti um takmörk mannlegs lífs.
Fréttir
Fyrrum dómsmálaráðherra fer fyrir hópi sem gagnrýnir aðgerðir stjórnvalda gegn Covid
Sigríður Á. Andersen, fyrrum dómsmálaráðherra, stendur á bakvið hópinn Út úr kófinu. Hópurinn lýsir yfir gagnrýni sinni á aðgerðir stjórnvalda varðandi Covid-19 á nýrri vefsíðu
Pistill
Andrés Ingi Jónsson
Það vantar mannúð og samstöðu
Andrés Ingi Jónsson þingmaður segir það „stórslys“ verði nýtt frumvarp um stöðu hælisleitenda að lögum.
FréttirSkipun dómara við Landsrétt
Björn Leví: „Áslaug Arna var óvart að dissa Sigríði Andersen“
Björn Leví Gunnarsson segir nýskipaðan dómara við Landsrétt, Ásmund Helgason, hafa verið metinn hæfastann af því að hann hafði áður ólöglega verið skipaður við Landsrétt.
Pistill
Andrés Ingi Jónsson
Börn á flótta: Flestum synjað og fæst hlustað á
„Fimmta hvert barn þurfti að áfrýja máli sínu til að fá hæli!“ skrifar Andrés Ingi Jónsson þingmaður um stefnuna í málefnum hælisleitenda.
FréttirSkipun dómara við Landsrétt
Sigríður Andersen varar við útþenslu Mannréttindadómstóls Evrópu
Fyrrverandi dómsmálaráðherra óttast að dómstóllinn gæti grafið undan lýðræði aðildarríkjanna. Dómstóllinn dæmdi íslenska ríkið brotlegt þegar hún skipaði dómara við Landsrétt.
Leiðari
Jón Trausti Reynisson
Hin stóra fréttin í Samherjamálinu er að birtast okkur
„Fallegt veður, finnst mér hérna úti,“ svaraði Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja um mútumálið, áður en hann kvartaði undan einhliða umfjöllun. Þingmenn og fyrrverandi dómsmálaráðherrar tóku sig síðan til við að veita Samherja skjól og gott veður.
FréttirSkipun dómara við Landsrétt
Fékk leiðsögn Jóns Steinars við BA-ritgerð með málsvörn Jóns Steinars
Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari, var leiðbeinandi, helsta heimild og viðfangsefni BA-ritgerðar í lögfræði við Háskólann í Reykjavík. Höfundurinn, varaformaður Sambands ungra sjálfstæðismanna, ver skipan Jóns Steinars og segir hæfnismat sem sýndi aðra hæfari „nánast ómarktækt“.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.