Sigríður Á. Andersen
Aðili
Áralöng afneitun Sigríðar Andersen á kynbundnum launamun

Áralöng afneitun Sigríðar Andersen á kynbundnum launamun

·

Sigríður Andersen hefur haldið því fram í á annan áratug að mælingar á launamun kynjanna segi ekkert um kynbundið misrétti. Launamunurinn mælist frá 4,5–28% eftir aðferðarfræði en mælingar sýna þróun til hins betra undanfarinn áratug.

Ekki nýmæli að dæmdar séu skaðabætur vegna lögbrota við stöðuveitingu

Ekki nýmæli að dæmdar séu skaðabætur vegna lögbrota við stöðuveitingu

·

Þrjár sjálfstæðiskonur hafa furðað sig á dómi Héraðsdóms Reykjavíkur undanfarna daga þar sem umsækjendum um dómaraembætti voru dæmdar skaðabætur.

Sigríður ósammála héraðsdómi, segist engin mistök hafa gert og biðst ekki afsökunar

Sigríður ósammála héraðsdómi, segist engin mistök hafa gert og biðst ekki afsökunar

·

Sigríður Andersen dómsmálaráðherra braut lög, olli mönnum fjárhagslegu tjóni og bakaði ríkinu skaðabótaskyldu að mati Héraðsdóms Reykjavíkur. Hún hafnar því hins vegar að hafa valdið miska og ætlar ekki að biðja Jón Höskuldsson og Eirík Jónsson afsökunar á lögbrotum við skipun Landsréttardómara.

Yfirlýsing frá aðstandendum Kvennafrís vegna ummæla dómsmálaráðherra

Aðstandendur Kvennafrís

Yfirlýsing frá aðstandendum Kvennafrís vegna ummæla dómsmálaráðherra

·

Aðstandendur Kvennafrís svara ummælum dómsmálaráðherra um kynbundinn launamun. Árétta þær þar nokkur atriði varðandi kynbundinn launamun og mikilvægi þess að honum sé eytt.

Sigríður Andersen vill hætta að birta kynferðisbrotadóma héraðsdómstóla og hlífa sakamönnum við nafnbirtingu

Sigríður Andersen vill hætta að birta kynferðisbrotadóma héraðsdómstóla og hlífa sakamönnum við nafnbirtingu

·

Upplýsingum um dóma héraðsdómstóla yfir kynferðisbrotamönnum verður haldið frá almenningi ef frumvarpsdrög Sigríðar Andersen dómsmálaráðherra verða að lögum.

Útlendingum var vísað burt á ólögmætum grundvelli

Útlendingum var vísað burt á ólögmætum grundvelli

·

Ákvæði í reglugerð Sigríðar Andersen og beiting Útlendingastofnunar á þeim skorti lagastoð að mati kærunefndar útlendingamála sem felldi því fjölmargar ákvarðanir stofnunarinnar úr gildi í fyrra. Í mörgum tilvikum hafði fólkinu sem brotið var gegn þegar verið vísað úr landi.

Berst fyrir viðurkenningu á ranglætinu sem fólst í því að vista hann í fangelsi

Berst fyrir viðurkenningu á ranglætinu sem fólst í því að vista hann í fangelsi

·

Ólafur Hafsteinn Einarsson, fatlaður maður sem var vistaður án dóms í kvennafangelsi, átti fund með dómsmálaráðherra í mars en hefur ekki enn fengið afgreiðslu á máli sínu. Ólafur krefst þess að rannsókn fari fram á máli hans og annarra sem voru vistaðir með honum.

Enduraðlögunarstyrkur fyrir hælisleitendur mun hærri á hinum Norðurlöndunum

Enduraðlögunarstyrkur fyrir hælisleitendur mun hærri á hinum Norðurlöndunum

·

Í reglugerðardrögum dómsmálaráðuneytisins kemur fram að hælisleitendur sem snúi heim og hverfi frá umsókn um alþjóðlega vernd hér á landi geti fengið allt að 125 þúsund króna styrk. Slíkir styrkir hafa verið í boði á hinum Norðurlöndunum undanfarin ár og eru umtalsvert hærri þar.

Geir Jón um dómsmálaráðherra: „Það er ekki hægt að treysta svona fólki“

Geir Jón um dómsmálaráðherra: „Það er ekki hægt að treysta svona fólki“

·

Fyrrverandi yfirlögregluþjónn og varaþingmaður Sjálfstæðisflokks segist ekki geta stutt flokkinn vegna stöðu löggæslumála undir stjórn Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra. Hann segir ljóst að eitthvað muni fara úrskeiðis vegna manneklu og fjárskorts.

Sigríður Andersen fór með rangt mál um stöðu lögreglunnar

Sigríður Andersen fór með rangt mál um stöðu lögreglunnar

·

Lögreglumönnum fækkaði um leið og sprenging varð í fjölgun ferðamanna og íbúafjöldi jókst um 16 prósent. Málflutningur ráðherra stangast á við mat ríkislögreglustjóra á fjárþörf til að lögreglan geti sinnt þjónustu- og öryggishlutverki sínu með fullnægjandi hætti.

Opið bréf til Sigríðar Á. Andersen

Móðir og forsjárforeldri

Opið bréf til Sigríðar Á. Andersen

·

Móðir í umgengnisdeilu, sem Stundin hefur fjallað um, sendir Sigríði Á. Andersen opið bréf: „Ef niðurstaða fagaðila, áhyggjur forsjárforeldris, afgerandi niðurstaða Barnahúss og sjónarmið barnanna hafa ekkert vægi í mati sýslumanns og dómsmálaráðuneytis á ofbeldi gegn barni, hvaða gögn hafa það þá? Hvaða skilaboð vill dómsmálaráðuneytið senda börnum?“

Sigríður Andersen sögð misskilja reglur um jarðakaup

Sigríður Andersen sögð misskilja reglur um jarðakaup

·

Stefán Már Stefánsson, lagaprófessor segir hægt að takmarka jarðakaup útlendinga með einfaldri reglugerðarsetningu. Ráðherrar Sjálfstæðisflokksins hafa lúffað fyrir kröfum Evrópusambandsins um frjálst fjármagnsflæði.