Sigríður Á. Andersen
Aðili
Dómsmálaráðherra: Landsréttur „reynst sú réttarbót sem lagt var upp með“

Dómsmálaráðherra: Landsréttur „reynst sú réttarbót sem lagt var upp með“

·

Brotið var á mannréttindum fjölda dómþola í Landsrétti á fyrsta starfsári dómstólsins samkvæmt túlkun Mannréttindadómstóls Evrópu á mannréttindasáttmálanum.

Stjórnmálamenn kynda undir hatri á blaðamönnum

Stjórnmálamenn kynda undir hatri á blaðamönnum

·

Fjölmiðlafrelsi og öryggi blaðamanna minnkar ár frá ári. Forseti Bandaríkjanna kallar fjölmiðla „óvini fólksins“. Alls voru 94 fjölmiðlamenn drepnir við störf á síðasta ári. Ísland er langt á eftir hinum Norðurlöndunum hvað varðar frelsi fjölmiðla.

Óvirkir landsréttardómarar sækja um stöðu landsréttardómara

Óvirkir landsréttardómarar sækja um stöðu landsréttardómara

·

Réttaróvissan vegna niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu olli því að fjórir landsréttardómarar hafa ekki kveðið upp dóma svo mánuðum skiptir. Nú hafa tveir þeirra, Ásmundur Helgason og Ragnheiður Bragadóttir sótt um stöðu sem nýlega losnaði við Landsrétt.

Studdu tillögu Sigmundar um frestun atkvæðagreiðslu um þungunarrof

Studdu tillögu Sigmundar um frestun atkvæðagreiðslu um þungunarrof

·

Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði þungunarrofsfrumvarpið ekki hafa fengið málefnalega umfjöllun í velferðarnefnd. Þau Sigríður Andersen töluðu fyrir frestun atkvæðagreiðslunnar.

Stjórnarliðar fengu talpunkta vegna yfirvofandi taps í Strassborg

Stjórnarliðar fengu talpunkta vegna yfirvofandi taps í Strassborg

·

„Ísland er fullvalda ríki og hefur ekki framselt dómsvald sitt til Evrópu“. Þetta er á meðal frasa í samantekt sem þingmenn stjórnarliðsins fengu senda daginn áður en Mannréttindadómstóll Evrópu dæmdi íslenska ríkið brotlegt í Landsréttarmálinu.

Sigríður Andersen ekki tekið þátt í neinni atkvæðagreiðslu síðan hún sagði af sér ráðherraembætti

Sigríður Andersen ekki tekið þátt í neinni atkvæðagreiðslu síðan hún sagði af sér ráðherraembætti

·

Tæpir tveir mánuðir eru liðnir síðan Sigríður Andersen boðaði til blaðamannafundar og tilkynnti um afsögn sína. Síðan hefur ekkert sést til hennar á vettvangi þingsins.

Lilja Alfreðsdóttir langvinsælasti ráðherrann

Lilja Alfreðsdóttir langvinsælasti ráðherrann

·

66 prósent aðspurðra voru óánægðir með störf Sigríðar Andersen, sem vék sem dómsmálaráðherra eftir niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu.

Ríkisstjórnin heldur harðri útlendingastefnu til streitu

Ríkisstjórnin heldur harðri útlendingastefnu til streitu

·

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir dómsmálaráðherra hefur lagt fram frumvarp sem þrengir að réttindum ákveðins hóps hælisleitenda, meðal annars fólks í sams konar stöðu og Zainab Safari og fjölskylda hennar.

Drottningin í teboðinu

Drottningin í teboðinu

·

Sigríður Á. Andersen er einn hægrisinnaðasti stjórnmálamaður landsins. Karl Th. Birgisson skrifar um það sem hefur einkennt hana sem stjórnmálamann og það sem hefur ekki verið sjáanlegt.

Dómararnir fjórir fái ekki ný mál

Dómararnir fjórir fái ekki ný mál

·

Beðið er eftir upplýsingum frá Landsrétti um hvenær dómsstigið tekur aftur til starfa.

Þórdís Kolbrún verður dómsmálaráðherra

Þórdís Kolbrún verður dómsmálaráðherra

·

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir mun sinna bæði dómsmálaráðuneytinu og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytinu. Bjarni Benediktsson segir ekki útilokað að Sigríður Andersen snúi aftur í ráðuneytið seinna á kjörtímabilinu.

Lítil eða stór þjóð

Logi Einarsson

Lítil eða stór þjóð

Logi Einarsson
·

„Útlendingastofnun styðst við þrönga og íhaldssama túlkun á útlendingalögum í skjóli ríkisstjórnarinnar,“ skrifar Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.