Sigríður Á. Andersen
Aðili
„Fjölskyldu sem þurfti að kljást við skilnað, dauða og mannlegan harmleik var velt upp úr svaðinu“

„Fjölskyldu sem þurfti að kljást við skilnað, dauða og mannlegan harmleik var velt upp úr svaðinu“

Einar Hannesson, aðstoðarmaður dómsmálaráðherra, er óánægður með umfjöllun stjórnmálamanna og fjölmiðla um afskipti Braga af Hafnarfjarðarmálinu.

Dómsmálaráðherra hitti Jordan Peterson og talaði við hann um mannlegt eðli

Dómsmálaráðherra hitti Jordan Peterson og talaði við hann um mannlegt eðli

„Kurteis og skarpur maður,“ segir Sigríður Á. Andersen sem mælti sér mót við sálfræðinginn ásamt Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, formanni utanríkismálanefndar Alþingis.

Segir Arnfríði ekki með réttu geta talist handhafi dómsvalds

Segir Arnfríði ekki með réttu geta talist handhafi dómsvalds

Af nýlegri réttarframkvæmd EFTA-dómstólsins og Evrópudómstólsins má ráða að dómsúrlausnir dómara sem skipaðir hafa verið í trássi við lög og reglur teljist dauður bókstafur.

Hópur Íslendinga útilokaður frá borgararéttindum vegna seinagangs ráðuneytisins

Hópur Íslendinga útilokaður frá borgararéttindum vegna seinagangs ráðuneytisins

Ekkert bólar á frumvarpi dómsmálaráðuneytisins sem taka átti á flekkun mannorðs. „Gengur gegn skuldbindingum réttarríkisins við þegnana,“ segir héraðsdómari.

Ásmundur vissi allt um þrýsting Braga en sagði Alþingi ekkert

Ásmundur vissi allt um þrýsting Braga en sagði Alþingi ekkert

„Það er gríðarlega mikilvægt að velferðarnefndin setji sig vel inn í þetta mál,“ sagði Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra um leið og hann hélt því leyndu fyrir Alþingi hvernig Bragi Guðbrandsson beitti sér fyrir umgengni prestssonar við dætur sínar sem hann var grunaður um að misnota.

Segir hörð viðbrögð þingmanna við lögbroti sínu grafa undan dómstólum

Segir hörð viðbrögð þingmanna við lögbroti sínu grafa undan dómstólum

Sigríður Andersen dómsmálaráðherra segist ekki bera „nokkra einustu ábyrgð“ á vantrausti til dómstóla og til ráðherra sem veitingarvaldshafa við dómstólana.

Sigríður Andersen telur Pírata grafa undan dómskerfinu

Sigríður Andersen telur Pírata grafa undan dómskerfinu

„Þegar talið berst að undangreftri undan dómstólum landsins held ég að háttvirtur þingmaður sé meðal þeirra sem mættu íhuga hvort ræðumennska hans um þetta mál geti átt hlut að máli,“ sagði dómsmálaráðherra við Helga Hrafn Gunnarsson.

Þingmaður Flokks fólksins spyr um kostnað vegna hælisleitenda

Þingmaður Flokks fólksins spyr um kostnað vegna hælisleitenda

Ólafur Ísleifsson, þingmaður Flokks fólksins, spyr hvað stjórnvöld hyggist gera til að stytta dvalartíma hælisleitenda og fyrirbyggja endurkomur hælisleitenda sem hefur verið hafnað.

Dómsmálaráðherra ekki viðstaddur umræður um fjármálaáætlun

Dómsmálaráðherra ekki viðstaddur umræður um fjármálaáætlun

Annað árið í röð sem Sigríður Andersen svarar ekki fyrir sinn málaflokk. Þingflokksformenn stjórnarandstöðunnar kalla það virðingarleysi.

Dómsmálaráðherra tók nær ekkert tillit til athugasemda Rauða krossins

Dómsmálaráðherra tók nær ekkert tillit til athugasemda Rauða krossins

Dómsmálaráðuneytið sendi út sérstaka fréttatilkynningu um að tekið hefði verið tillit til athugasemdanna. Aðeins ein smávægileg orðalagsbreyting var gerð.

Sigríður vill aukið svigrúm við val á dómurum í Endurupptökudóm

Sigríður vill aukið svigrúm við val á dómurum í Endurupptökudóm

Dómsmálaráðherra vill geta valið milli fólks sem dómstólarnir tilnefna og vill að dómnefnd um hæfni umsækjenda tilnefni tvö dómaraefni án þess að gera upp á milli hæfni þeirra.

Katrín fylgdist ekki með þegar Sigríður þrengdi að hælisleitendum: „Hafði farið fram hjá mér“

Katrín fylgdist ekki með þegar Sigríður þrengdi að hælisleitendum: „Hafði farið fram hjá mér“

Hafði ekki kynnt sér efni reglugerðarinnar um útlendingamál en segist nú hafa óskað eftir samtali milli forsætisráðuneytis og dómsmálaráðuneytis til að fara yfir málið.