Michael Kimmel er „fremsti karlfemínisti heims“ samkvæmt fjölmiðlinum the Guardian. Hann er prófessor við félags- og kynjafræðideildina í Stony Brook University í Bandaríkjunum, þar sem hann kom á laggirnar Fræðistofnun um karla og karlmennsku (Center For the Study of Men and Masculinities) árið 2013. Hann er höfundur bókanna Angry White Men, Manhood in America og Guyland: The Perilous World Where Boys Become Men. Á ferli sínum hefur Kimmel haldið fyrirlestra í yfir 300 háskólum og menntastofnunum. Hann hefur unnið náið með jafnréttisráðherrum Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar í að þróa fræðslu fyrir karla og drengi. Hann er eftirsóttur ráðgjafi hjá fyrirtækjum, samtökum og yfirvöldum um allan heim. Þórdís Elva Þorvaldsdóttir fékk það hlutverk að taka viðtal við Michael Kimmel á ráðstefnu Open Society í Prag 8. nóvember 2017.
Þórdís Elva: Við Íslendingar eigum okkur máltækið orð eru til alls fyrst. Á lífsleiðinni heyra margir drengir og karlar að þeir eigi að …
Skráðu þig inn til að lesa
Þú færð tvær fríar áskriftargreinar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins
2.390 krónum á mánuði.
Athugasemdir