Forsætisráðherra varaði við bakslagi í jafnréttisbaráttu. Svo myndaði hún nýja ríkisstjórn þar sem jafnréttismálin enduðu í óvæntum höndum.
ViðtalÓsýnileiki kvenna í grafískri hönnun
„Ekki bara ímyndun í hverri og einni konu“
Þrátt fyrir að fleiri konur en karlar útskrifist úr grafískri hönnun eru konur mun ólíklegri til að gegna stjórnunarstöðum í auglýsingageiranum. Rósa Hrund Kristjánsdóttir er ein slíkra stjórnenda. Hún hefur velt fyrir sér hver ástæðan er.
Pistill
Karitas M. Bjarkadóttir
Góðir strákar og gerendameðvirkni
Karitas M. Bjarkadóttir skrifar í tilefni af Druslugöngunni 2021 sem fram fer á laugardag.
Fréttir
Hótað nauðgun og aftöku fyrir að birta frásagnirnar
Forsvarsmenn hópsins Öfgar hyggjast leita réttar síns vegna morðhótunar. Þær segja ýmis konar hótanir og ærumeiðingar hafa borist eftir að þær birtu sögur um ónafngreindan tónlistarmann.
FréttirIngó afbókaður
Fleiri hafa stutt afboðun Ingós en endurkomu hans í brekkusöng
Undirskriftalistar ganga á víxl vegna ákvörðunar um að afbóka Ingó Veðurguð úr brekkusöngnum á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í kjölfar ásakana.
Pistill
Bragi Páll Sigurðarson
Ég var geldur í dag
Það væri ósanngjarnt að leggja meira á líkama konunnar, sem þegar hafði framleitt tvær manneskjur með ærnum tilkostnaði. Nú var komið að mér að vera illt.
Úttekt
Íslenskunemi sér fram á brottvísun úr landi
Erlendir nemendur sem eiga upprunaland utan Evrópu þurfa að standast strangar kröfur frá Útlendingastofnun. Auk þess að standast fullt nám á hverju misseri þarf það líka að sýna fram á að það hafi trygga afkomu, þrátt fyrir að mega aðeins vinna 40 prósent starf.
Fréttir
Segir tilvísun til jafnréttissjónamiða „lýsa ákveðnu þroti í jafnréttisumræðunni“
Frumvarp um fæðingar-og foreldraorlof fór fyrir umræðu á Alþingi í dag. Sigríður Á. Andersen, þingmaður sjálfstæðisflokksins, segir tilvísun í stöðu kvenna er varðar fæðiningarorlofs umræðuna lýsa þroti í jafnréttisumræðu.
Fréttir
Fimm strákar í Ungmennaráð UN Women
Ungmennaráð UN Women var að ná markmiði sín um aukna þáttöku stráka í umræðu og fræðslu um kynjajafnrétti.
Viðtal
„Ekkert minni kona þótt þú kjósir að eignast ekki börn“
Fæðingartíðni þjóðarinnar er í frjálsu falli samkvæmt félagsfræðingnum dr. Sunnu Símonardóttur sem hefur rannsakað móðurhlutverkið á Íslandi og beinir nú sjónum að konum sem kjósa að eignast ekki börn. Blaðamaður Stundarinnar ræddi við tvær íslenskar konur sem lýsa þeirri ákvörðun að eignast ekki börn og viðbrögðunum sem þær hafa fengið.
Fréttir
„Skattleggja þá staðreynd að við förum á blæðingar“
Tvær stúlkur í Langholtsskóla skora á stjórnvöld að fella niður skatta á tíðavörum og tryggja ungu fólki þær í skólum og félagsmiðstöðvum án endurgjalds. Þær hafa sent inn umsögn um fjárlagafrumvarpið og segja stjórnvöld græða á einstaklingum sem fara á blæðingar.
Fréttir
Telur lagafrumvarp um fæðingarorlof stórt skref í átt að kynjajafnrétti
Doktor Ingólfur V. Gíslason segir lagafrumvarpið framsækið skref í átt að kynjajafnrétti og telur þau líkleg til þess að knýja fram jákvæðar samfélagslegar breytingar.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.