Svæði

Tékkland

Greinar

Fasteignakaup Blair-hjóna, konungs Jórdaníu og forsætisráðherra Tékklands
ÚttektPandóruskjölin

Fast­eigna­kaup Bla­ir-hjóna, kon­ungs Jórdan­íu og for­sæt­is­ráð­herra Tékk­lands

Pan­dóru­skjöl­in sýna hvernig stjórn­mála­menn og ríkt fólk nýt­ir sér af­l­ands­fé­lög til að fela slóð við­skipta sinna og oft sleppa við að borga skatta.
„Ég hafði ekki efni á að bjarga lífi mínu“
Fréttir

„Ég hafði ekki efni á að bjarga lífi mínu“

Guð­jón Garð­ars­son var hætt kom­inn vegna offitu og syk­ur­sýki en fékk enga bót meina sinna á Ís­landi. Eft­ir maga­að­gerð í Tékklandi hef­ur heilsa hans tek­ið al­ger­um stakka­skipt­um, með til­heyr­andi aukn­um lífs­gæð­um fyr­ir hann og gríð­ar­leg­um sparn­aði fyr­ir ís­lenska rík­ið. Hann undr­ast mjög að ekki sé gerð­ur samn­ing­ur við sjálf­stætt starf­andi lækna um greiðslu­þátt­töku.
Baksaga Guðmundar Franklíns: Gjaldþrot verðbréfafyrirtækis, tilboð í Haga og ógilt framboð
Fréttir

Bak­saga Guð­mund­ar Frank­líns: Gjald­þrot verð­bréfa­fyr­ir­tæk­is, til­boð í Haga og ógilt fram­boð

Guð­mund­ur Frank­lín Jóns­son, hót­el­stjóri í Dan­mörku, sem til­kynnt hef­ur um fram­boð sitt til for­seta, var stjórn­ar­formað­ur Burn­ham In­ternati­onal á Ís­landi sem fór í gjald­þrot upp úr alda­mót­um.
„Það byltingarkenndasta sem karlar geta gert er að hlusta á konur“
Viðtal

„Það bylt­ing­ar­kennd­asta sem karl­ar geta gert er að hlusta á kon­ur“

Þór­dís Elva Þor­valds­dótt­ir ræð­ir við Michael Kimmel, fremsta karlfemín­ista heims sam­kvæmt Guar­di­an, um hlut­verk karla í jafn­rétt­is­bar­átt­unni.
Tékkneskur Trump vinnur kosningasigur
Fréttir

Tékk­nesk­ur Trump vinn­ur kosn­inga­sig­ur

Marg­ir eru ugg­andi yf­ir úr­slit­um tékk­nesku þing­kosn­ing­anna og ótt­ast jafn­vel að Tékk­land kunni að sigla í sömu al­ræð­isátt og ná­granna­rík­in Pól­land og Ung­verja­land. Flokk­ur næ­st­rík­asta manns lands­ins vann stór­sig­ur á með­an hinir hefð­bundnu valda­flokk­ar biðu af­hroð.