Aðili

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Greinar

Ljóð Þórdísar Elvu veitir konum kraft til að greina frá ofbeldi
Fréttir

Ljóð Þór­dís­ar Elvu veit­ir kon­um kraft til að greina frá of­beldi

Birt­ir enska þýð­ingu ljóðs­ins Fjall­kon­unn­ar eft­ir fjöl­marg­ar áskor­an­ir. Inni­hald ljóðs­ins vald­efl­andi fyr­ir kon­ur sem hafa nýtt sér það til að rjúfa þögn­ina.
„Það byltingarkenndasta sem karlar geta gert er að hlusta á konur“
Viðtal

„Það bylt­ing­ar­kennd­asta sem karl­ar geta gert er að hlusta á kon­ur“

Þór­dís Elva Þor­valds­dótt­ir ræð­ir við Michael Kimmel, fremsta karlfemín­ista heims sam­kvæmt Guar­di­an, um hlut­verk karla í jafn­rétt­is­bar­átt­unni.
„Einkar lágt lagst, Jón Steinar“
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Pistill

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

„Einkar lágt lagst, Jón Stein­ar“

Þór­dís Elva Þor­valds­dótt­ir svar­ar bréfi Jóns Stein­ars Gunn­laugs­son­ar til henn­ar. „Sem banda­mað­ur okk­ar mæl­ist ég til þess að þú hætt­ir að nota reynslu okk­ar gegn okk­ur, í póli­tísk­um til­gangi.“
Opið bréf til Þórdísar Elvu
Jón Steinar Gunnlaugsson
Pistill

Jón Steinar Gunnlaugsson

Op­ið bréf til Þór­dís­ar Elvu

Jón Stein­ar Gunn­laugs­son svar­ar bréfi Þór­dís­ar Elvu Þor­valds­dótt­ur til hans: „Í stað þess að benda á fyr­ir­gefn­ing­una á þann hátt sem ég gerði, hefði ég kannski átt að láta við það sitja að benda brota­þol­um Ró­berts á að kynna sér mál þitt og skoða huga sinn um hvort þar væri að finna for­dæmi sem gæti gagn­ast þeim.“
Þórdís Elva stígur fram með nauðgara sínum: Vill taka ábyrgð á sársaukanum sem hann hefur valdið
Fréttir

Þór­dís Elva stíg­ur fram með nauðg­ara sín­um: Vill taka ábyrgð á sárs­auk­an­um sem hann hef­ur vald­ið

Þór­dís Elva Þor­valds­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar kærast­inn henn­ar, Tom Stran­ger, nauðg­aði henni. Í kjöl­far­ið skildu leið­ir, þar til hún sendi hon­um bréf. Hann axl­aði strax ábyrgð á gjörð­um sín­um og á dög­un­um stigu þau fram sam­an og sögðu sögu sína á Ted ráð­stefn­unni. Mynd­band­ið er birt hér.
Snjallmiðlakynslóðin nötrar: Kaldhæðni er ekki vandamálið, heldur þöggun
Fréttir

Snjall­miðla­kyn­slóð­in nötr­ar: Kald­hæðni er ekki vanda­mál­ið, held­ur þögg­un

Mar­grét Erla Maack baðst af­sök­un­ar á kald­hæðn­is­leg­um um­mæl­um sem hún lét falla á Rás 2.
Þorgrímur Þráinsson gagnrýnir mæður fyrir að vera á Facebook við brjóstagjöf
FréttirForsetakosningar 2016

Þor­grím­ur Þrá­ins­son gagn­rýn­ir mæð­ur fyr­ir að vera á Face­book við brjósta­gjöf

For­setafram­bjóð­and­inn og rit­höf­und­ur­inn Þor­grím­ur Þrá­ins­son gagn­rýn­ir mæð­ur með ung­börn á brjósti fyr­ir að ein­beita sér að Face­book í stað þess að horfa í augu barns­ins með­an það drekk­ur.
Þess vegna er ábyrgðin þeirra - Druslugangan 2015
Fréttir

Þess vegna er ábyrgð­in þeirra - Druslu­gang­an 2015

Þór­dís Elva Þor­valds­dótt­ir skil­grein­ir ábyrgð­ina á kyn­ferð­is­brot­um.
Varstu full(ur), druslan þín?
Skoðun

Varstu full(ur), drusl­an þín?

Hvers vegna eru fórn­ar­lömb kyn­ferð­isof­beld­is tengd sögð verða fyr­ir of­beldi vegna ölv­un­ar sinn­ar, en í öðru of­beldi er ölv­un­in ger­and­ans? Kafli úr bók Þór­dís­ar Elvu Þor­valds­dótt­ur birt­ur í til­efni Druslu­göng­unn­ar.
Með kótilettu í kokinu - Druslugangan 2015
Fréttir

Með kótilettu í kok­inu - Druslu­gang­an 2015

Á að troða matn­um of­an í fólk ef það hætt­ir við að borða hann? Hvers vegna ætti ekki að vera hægt að hætta við kyn­líf án þess að verða fyr­ir of­beldi?
Nauðgunarskór og níðingsvaralitur - Druslugangan 2015
PistillDruslugangan

Nauðg­un­ar­skór og níð­ings­varalit­ur - Druslu­gang­an 2015

Í til­efni Druslu­göng­unn­ar er birt­ur kafli úr bók Þór­dís­ar Elvu Þor­valds­dótt­ur um hvers vegna klæða­burð­ur kvenna er ekki út­skýr­andi fyr­ir of­beldi gegn þeim.
„Vigdís er drottningin og ætti að vera á 50 þúsund króna seðlinum“
Úttekt

„Vig­dís er drottn­ing­in og ætti að vera á 50 þús­und króna seðl­in­um“

Fimm ólík­ar kon­ur á mis­mun­andi aldri segja frá því hvaða kon­ur hafa veitt þeim inn­blást­ur