Ljóð Þórdísar Elvu veitir konum kraft til að greina frá ofbeldi
Birtir enska þýðingu ljóðsins Fjallkonunnar eftir fjölmargar áskoranir. Innihald ljóðsins valdeflandi fyrir konur sem hafa nýtt sér það til að rjúfa þögnina.
Viðtal
„Það byltingarkenndasta sem karlar geta gert er að hlusta á konur“
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir ræðir við Michael Kimmel, fremsta karlfemínista heims samkvæmt Guardian, um hlutverk karla í jafnréttisbaráttunni.
Pistill
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
„Einkar lágt lagst, Jón Steinar“
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir svarar bréfi Jóns Steinars Gunnlaugssonar til hennar. „Sem bandamaður okkar mælist ég til þess að þú hættir að nota reynslu okkar gegn okkur, í pólitískum tilgangi.“
Pistill
Jón Steinar Gunnlaugsson
Opið bréf til Þórdísar Elvu
Jón Steinar Gunnlaugsson svarar bréfi Þórdísar Elvu Þorvaldsdóttur til hans: „Í stað þess að benda á fyrirgefninguna á þann hátt sem ég gerði, hefði ég kannski átt að láta við það sitja að benda brotaþolum Róberts á að kynna sér mál þitt og skoða huga sinn um hvort þar væri að finna fordæmi sem gæti gagnast þeim.“
Fréttir
Þórdís Elva stígur fram með nauðgara sínum: Vill taka ábyrgð á sársaukanum sem hann hefur valdið
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir var sextán ára þegar kærastinn hennar, Tom Stranger, nauðgaði henni. Í kjölfarið skildu leiðir, þar til hún sendi honum bréf. Hann axlaði strax ábyrgð á gjörðum sínum og á dögunum stigu þau fram saman og sögðu sögu sína á Ted ráðstefnunni. Myndbandið er birt hér.
Fréttir
Snjallmiðlakynslóðin nötrar: Kaldhæðni er ekki vandamálið, heldur þöggun
Margrét Erla Maack baðst afsökunar á kaldhæðnislegum ummælum sem hún lét falla á Rás 2.
FréttirForsetakosningar 2016
Þorgrímur Þráinsson gagnrýnir mæður fyrir að vera á Facebook við brjóstagjöf
Forsetaframbjóðandinn og rithöfundurinn Þorgrímur Þráinsson gagnrýnir mæður með ungbörn á brjósti fyrir að einbeita sér að Facebook í stað þess að horfa í augu barnsins meðan það drekkur.
Fréttir
Þess vegna er ábyrgðin þeirra - Druslugangan 2015
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir skilgreinir ábyrgðina á kynferðisbrotum.
Skoðun
Varstu full(ur), druslan þín?
Hvers vegna eru fórnarlömb kynferðisofbeldis tengd sögð verða fyrir ofbeldi vegna ölvunar sinnar, en í öðru ofbeldi er ölvunin gerandans? Kafli úr bók Þórdísar Elvu Þorvaldsdóttur birtur í tilefni Druslugöngunnar.
Fréttir
Með kótilettu í kokinu - Druslugangan 2015
Á að troða matnum ofan í fólk ef það hættir við að borða hann? Hvers vegna ætti ekki að vera hægt að hætta við kynlíf án þess að verða fyrir ofbeldi?
PistillDruslugangan
Nauðgunarskór og níðingsvaralitur - Druslugangan 2015
Í tilefni Druslugöngunnar er birtur kafli úr bók Þórdísar Elvu Þorvaldsdóttur um hvers vegna klæðaburður kvenna er ekki útskýrandi fyrir ofbeldi gegn þeim.
Úttekt
„Vigdís er drottningin og ætti að vera á 50 þúsund króna seðlinum“
Fimm ólíkar konur á mismunandi aldri segja frá því hvaða konur hafa veitt þeim innblástur
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.