Kynjamisrétti
Flokkur
Frá feðraveldi til femínisma

Hanna Björg Vilhjálmsdóttir

Frá feðraveldi til femínisma

Hanna Björg Vilhjálmsdóttir
·

Feðraveldið útilokar, undirskipar og kúgar konur og veldur þeim ótta og sársauka. Karlar verða sjálfir að átta sig á skaðsemi karlmennsku og losa sig undan oki hennar.

Fóstureyðingar: Einkamál en ekki samfélagsmál

Kolfinna Nikulásdóttir

Fóstureyðingar: Einkamál en ekki samfélagsmál

Kolfinna Nikulásdóttir
·

„Þetta helvítis tal í þessum köllum endalaust, hvað er fólk að skipta sér af?“ segir amma við Kolfinnu Nikulásdóttur og fangar þannig kjarnann í umræðu um fóstureyðingar.

Litið á nauðganir sem óumflýjanlegar á Íslandi

Litið á nauðganir sem óumflýjanlegar á Íslandi

·

Normalísering á kynferðislegu ofbeldi ýtir undir ótta kvenna og gerendur eru afsakaðir, samkvæmt því sem fram kemur í nýrri fræðigrein. „Þær óttast ekki aðeins að verða fyrir nauðgunum heldur einnig sinnuleysi réttarvörslukerfisins og samfélagsins.“

Ósýnilegi framkvæmdastjórinn

Kristlín Dís

Ósýnilegi framkvæmdastjórinn

Kristlín Dís
·

Þriðja vaktin á heimilinu snýst um að reka heimili eins og það sé fyrirtæki eða vél, að sjá til þess að allt gangi smurt fyrir sig. Á vinnumarkaði vinna konur auka andlega vinnu sem felst í því að gera sér upp tilfinningar, að brosa, spjalla og þurfa almennt að setja sjálfa sig á bak við grímu.

Tími hinna klikkuðu kunta

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Tími hinna klikkuðu kunta

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
·

Karlaklíka í Frakklandi notaði margvíslegar aðferðir til að niðurlægja og einelta konur. Konur hafa lýst því hvernig aðferðir þeirra urðu til þess að þær misstu smám saman flugið og kulnuðu í starfi. En kvenhatrið hafði ekki slæm áhrif á feril karlanna. Þvert á móti fengu þeir vaxandi völd og áhrif.

Dauðans alvara

Heiða Björg Hilmisdóttir

Dauðans alvara

Heiða Björg Hilmisdóttir
·

Jafnrétti kynjanna er forsenda framfara og framþróunar mannkyns og orkan sem fer í að berjast við gamalt valdakerfi eða afleiðingar áfalla og ofbeldis gæti farið í verðmætasköpun.

#EinarToo

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

#EinarToo

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
·

Það eru allir glaðir í hinu frábæra jafnréttisfyrirtæki Orkuveitunni. En af hverju veltast fyrrverandi og núverandi stjórnendur þá um í forinni, hóta með lögreglu og saka hver annan um fjárkúgun og kynferðisáreitni?

Er þetta framsækinn femínismi?

Einar F. Bergsson

Er þetta framsækinn femínismi?

Einar F. Bergsson
·

Einar F. Bergsson, formaður Samtaka frjálslyndra framhaldsskólanema, neitar að gangast undir þá sök að bera ábyrgð á kúgun kvenna.

Vefsíða nauðgunarsinna sett í hlé

Vefsíða nauðgunarsinna sett í hlé

·

Tekjumöguleikar vefsíðunnar eru takmarkaðir eftir að auglýsendur fjarlægja sig frá síðunni sökum efnis sem hvetur til nauðgana. Eigandi síðunnar sjálfur viðurkennt nauðgun og skrifar ráð sem einkennast af því að „hella konur fullar og einangra þær.“

„Íhaldsöfl hafa alltaf sagt að róttækar breytingar séu ekki mögulegar“

„Íhaldsöfl hafa alltaf sagt að róttækar breytingar séu ekki mögulegar“

·

Drífa Snædal hefur gefið kost á sér sem forseti Alþýðusambands Íslands, en hún hefur víðtæka reynslu af því að leiða félagasamtök. Hún segist vilja sameina ólíkar raddir og beina þessari stærstu fjöldahreyfingu landsins til að bæta lífsgæði með samtakamætti hennar.

Hélt #MeToo ræðu um karlrembuna í kokkabransanum

Hélt #MeToo ræðu um karlrembuna í kokkabransanum

·

Ólöf Jakobsdóttir, matreiðslumeistari á Horninu, hélt ræðu á fundi Klúbbs matreiðslumeistara um stöðu kvenna í greininni. Hún lýsir einelti og karlrembu á vinnustað erlendis, en segir verstu atvikin hafa verið á Íslandi.

Konur hvattar til að splæsa á maka og vini í nýrri herferð gegn kynjamisrétti

Konur hvattar til að splæsa á maka og vini í nýrri herferð gegn kynjamisrétti

·

Herferð að norskri fyrirmynd ýtt úr vör í kvöld. Myllumerkið #húnsplæsir notað til að vekja athygli á ómeðvituðu kynjamisrétti í samfélaginu.