Rasískt kynferðisofbeldi gegn konum af asískum uppruna
Úttekt

Rasískt kyn­ferð­isof­beldi gegn kon­um af asísk­um upp­runa

Stund­in ræddi við fjór­ar ís­lensk­ar kon­ur af asísk­um upp­runa, Díönu Katrínu Þor­steins­dótt­ur, Donnu Cruz, Önnu Jia og Dýrfinnu Benitu, sem eiga það sam­eig­in­legt að hafa lent í rasísku kyn­ferð­isof­beldi og kyn­ferð­is­leg­um ras­isma frá því þær voru á grunn­skóla­aldri. Þær segja þol­in­mæð­ina að þrot­um komna og vilja skila skömm­inni þar sem hún á heima.
Hvernig samfélagið hefur mótað okkur
Greining

Hvernig sam­fé­lag­ið hef­ur mót­að okk­ur

Kona og karl greina reynslu sína af femín­ísk­um aktív­ísma.
Þegar lögreglan er upptekin
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Þeg­ar lög­regl­an er upp­tek­in

Þrjár kon­ur, þrjár sög­ur. All­ar áttu þær það sam­eig­in­legt að vera und­ir áhrif­um áfeng­is- eða vímu­efna þeg­ar neyð­arkalli þeirra var ekki svar­að. Af­leið­ing­arn­ar voru skelfi­leg­ar.
Gestafyrirlesarar um foreldraútilokun gagnrýndir fyrir „forneskjulegar hugmyndir“
FréttirRéttindi feðra

Gesta­fyr­ir­les­ar­ar um for­eldra­úti­lok­un gagn­rýnd­ir fyr­ir „forneskju­leg­ar hug­mynd­ir“

Stíga­mót vara við fyr­ir­hug­uðu nám­skeiði fyr­ir fag­fólk á veg­um Fé­lags um for­eldra­jafn­rétti. Fyr­ir­les­ar­arn­ir eru bresk hjón sem hafa skrif­að um hefð­bund­in kynja­hlut­verk og gagn­rýnt femín­isma og kvenna­sam­tök. Skipu­leggj­andi seg­ir hópa hafa hag af því að berj­ast gegn um­ræð­unni.
Ógnar netofbeldi gegn konum og stúlkum framtíð okkar allra?
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Pistill

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Ógn­ar net­of­beldi gegn kon­um og stúlk­um fram­tíð okk­ar allra?

Stór hluti kvenna glím­ir við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar af of­beldi á net­inu og of­beld­ið breyt­ir hegð­un þeirra. Þór­dís Elva Þor­valds­dótt­ir lýs­ir áhrif­um þess á okk­ur öll.
Rannsakar íslenska ofbeldismenn
Úttekt

Rann­sak­ar ís­lenska of­beld­is­menn

„Menn skil­greina sig aldrei sem of­beld­is­menn,“ seg­ir doktorsnem­inn Drífa Jón­as­dótt­ir, sem vinn­ur að nýrri rann­sókn á heim­il­isof­beldi á Ís­landi. Þrátt fyr­ir það hafa á tíu ár­um minnst 1.500 karl­ar beitt heim­il­isof­beldi sem leitt hef­ur til þess að að­stand­end­ur þeirra leiti að­hlynn­ing­ar á bráða­mót­töku.
Frá feðraveldi til femínisma
Hanna Björg Vilhjálmsdóttir
Pistill

Hanna Björg Vilhjálmsdóttir

Frá feðra­veldi til femín­isma

Feðra­veld­ið úti­lok­ar, und­ir­skip­ar og kúg­ar kon­ur og veld­ur þeim ótta og sárs­auka. Karl­ar verða sjálf­ir að átta sig á skað­semi karl­mennsku og losa sig und­an oki henn­ar.
Fóstureyðingar: Einkamál en ekki samfélagsmál
Kolfinna Nikulásdóttir
Pistill

Kolfinna Nikulásdóttir

Fóst­ur­eyð­ing­ar: Einka­mál en ekki sam­fé­lags­mál

„Þetta hel­vít­is tal í þess­um köll­um enda­laust, hvað er fólk að skipta sér af?“ seg­ir amma við Kolfinnu Nikulás­dótt­ur og fang­ar þannig kjarn­ann í um­ræðu um fóst­ur­eyð­ing­ar.
Litið á nauðganir sem óumflýjanlegar á Íslandi
Fréttir

Lit­ið á nauðg­an­ir sem óumflýj­an­leg­ar á Ís­landi

Normalíser­ing á kyn­ferð­is­legu of­beldi ýt­ir und­ir ótta kvenna og gerend­ur eru af­sak­að­ir, sam­kvæmt því sem fram kem­ur í nýrri fræði­grein. „Þær ótt­ast ekki að­eins að verða fyr­ir nauðg­un­um held­ur einnig sinnu­leysi rétt­ar­vörslu­kerf­is­ins og sam­fé­lags­ins.“
Ósýnilegi framkvæmdastjórinn
Kristlín Dís
Pistill

Kristlín Dís

Ósýni­legi fram­kvæmda­stjór­inn

Þriðja vakt­in á heim­il­inu snýst um að reka heim­ili eins og það sé fyr­ir­tæki eða vél, að sjá til þess að allt gangi smurt fyr­ir sig. Á vinnu­mark­aði vinna kon­ur auka and­lega vinnu sem felst í því að gera sér upp til­finn­ing­ar, að brosa, spjalla og þurfa al­mennt að setja sjálfa sig á bak við grímu.
Tími hinna klikkuðu kunta
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Pistill

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Tími hinna klikk­uðu kunta

Karlaklíka í Frakklandi not­aði marg­vís­leg­ar að­ferð­ir til að nið­ur­lægja og einelta kon­ur. Kon­ur hafa lýst því hvernig að­ferð­ir þeirra urðu til þess að þær misstu smám sam­an flug­ið og kuln­uðu í starfi. En kven­h­atr­ið hafði ekki slæm áhrif á fer­il karl­anna. Þvert á móti fengu þeir vax­andi völd og áhrif.
Dauðans alvara
Heiða Björg Hilmisdóttir
Pistill

Heiða Björg Hilmisdóttir

Dauð­ans al­vara

Jafn­rétti kynj­anna er for­senda fram­fara og fram­þró­un­ar mann­kyns og ork­an sem fer í að berj­ast við gam­alt valda­kerfi eða af­leið­ing­ar áfalla og of­beld­is gæti far­ið í verð­mæta­sköp­un.