Hundruð norrænna karla kynda undir kvenhatri á netinu
Um 850 karlmenn eru virkir á vefsvæðum þar sem kvenhatur er ráðandi. Ísland mælist lægst Norðurlandanna en gögn héðan eru ófullkomin. Jón Ingvar Kjaran prófessor segir rannsóknir skorta og Elísabet Ýr Atladóttir aktívisti segir slíka umræðu bæði falda hér á landi og birtast með öðrum hætti.
Viðtal
59382
„Ekkert minni kona þótt þú kjósir að eignast ekki börn“
Fæðingartíðni þjóðarinnar er í frjálsu falli samkvæmt félagsfræðingnum dr. Sunnu Símonardóttur sem hefur rannsakað móðurhlutverkið á Íslandi og beinir nú sjónum að konum sem kjósa að eignast ekki börn. Blaðamaður Stundarinnar ræddi við tvær íslenskar konur sem lýsa þeirri ákvörðun að eignast ekki börn og viðbrögðunum sem þær hafa fengið.
Fréttir
11237
Ástin, tíminn og vinnan
Dr. Ólöf Júlíusdóttir félagsfræðingur lýsir kynjahalla í samfélaginu sem oft er sveipaður dulu ástarinnar, en hún segir kerfið eiga þátt í að viðhalda kynjuðum væntingum og kröfum um framtakssemi og jafnvægi á milli heimilis og vinnumarkaðar.
Fréttir
163573
Telur lagafrumvarp um fæðingarorlof stórt skref í átt að kynjajafnrétti
Doktor Ingólfur V. Gíslason segir lagafrumvarpið framsækið skref í átt að kynjajafnrétti og telur þau líkleg til þess að knýja fram jákvæðar samfélagslegar breytingar.
Úttekt
1553.207
Rasískt kynferðisofbeldi gegn konum af asískum uppruna
Stundin ræddi við fjórar íslenskar konur af asískum uppruna, Díönu Katrínu Þorsteinsdóttur, Donnu Cruz, Önnu Jia og Dýrfinnu Benitu, sem eiga það sameiginlegt að hafa lent í rasísku kynferðisofbeldi og kynferðislegum rasisma frá því þær voru á grunnskólaaldri. Þær segja þolinmæðina að þrotum komna og vilja skila skömminni þar sem hún á heima.
Greining
62826
Hvernig samfélagið hefur mótað okkur
Kona og karl greina reynslu sína af femínískum aktívísma.
Leiðari
1081.307
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Þegar lögreglan er upptekin
Þrjár konur, þrjár sögur. Allar áttu þær það sameiginlegt að vera undir áhrifum áfengis- eða vímuefna þegar neyðarkalli þeirra var ekki svarað. Afleiðingarnar voru skelfilegar.
FréttirRéttindi feðra
227836
Gestafyrirlesarar um foreldraútilokun gagnrýndir fyrir „forneskjulegar hugmyndir“
Stígamót vara við fyrirhuguðu námskeiði fyrir fagfólk á vegum Félags um foreldrajafnrétti. Fyrirlesararnir eru bresk hjón sem hafa skrifað um hefðbundin kynjahlutverk og gagnrýnt femínisma og kvennasamtök. Skipuleggjandi segir hópa hafa hag af því að berjast gegn umræðunni.
Pistill
217
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Ógnar netofbeldi gegn konum og stúlkum framtíð okkar allra?
Stór hluti kvenna glímir við alvarlegar afleiðingar af ofbeldi á netinu og ofbeldið breytir hegðun þeirra. Þórdís Elva Þorvaldsdóttir lýsir áhrifum þess á okkur öll.
Úttekt
77930
Rannsakar íslenska ofbeldismenn
„Menn skilgreina sig aldrei sem ofbeldismenn,“ segir doktorsneminn Drífa Jónasdóttir, sem vinnur að nýrri rannsókn á heimilisofbeldi á Íslandi. Þrátt fyrir það hafa á tíu árum minnst 1.500 karlar beitt heimilisofbeldi sem leitt hefur til þess að aðstandendur þeirra leiti aðhlynningar á bráðamóttöku.
Pistill
Hanna Björg Vilhjálmsdóttir
Frá feðraveldi til femínisma
Feðraveldið útilokar, undirskipar og kúgar konur og veldur þeim ótta og sársauka. Karlar verða sjálfir að átta sig á skaðsemi karlmennsku og losa sig undan oki hennar.
Pistill
Kolfinna Nikulásdóttir
Fóstureyðingar: Einkamál en ekki samfélagsmál
„Þetta helvítis tal í þessum köllum endalaust, hvað er fólk að skipta sér af?“ segir amma við Kolfinnu Nikulásdóttur og fangar þannig kjarnann í umræðu um fóstureyðingar.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.