Samfélag
Flokkur
Aukin vopnaburður hafi kallað á fleiri útköll sérsveitarinnar

Aukin vopnaburður hafi kallað á fleiri útköll sérsveitarinnar

·

Vopnuðum útköllum sérsveitarinnar fjölgaði hinsvegar töluvert umfram tilkynningar um vopnaða einstaklinga. Sigríður Andersen segir einnig að „samsetning brotamanna í landinu“ valdi fjölgun vopnaðra útkalla.

Sendiherra Póllands kvartar undan „falsfrétt“ í bréfi til forseta Íslands og forsætisráðherra

Sendiherra Póllands kvartar undan „falsfrétt“ í bréfi til forseta Íslands og forsætisráðherra

·

Gerard Pokruszynski, sendiherra Íslands á Póllandi, fer fram á að Stundin biðji Pólverja afsökunar á fréttaflutningi af sjálfstæðisgöngu.

Athugasemd sendiherra Póllands við frétt Stundarinnar

Gerard Pokruszyński

Athugasemd sendiherra Póllands við frétt Stundarinnar

·

Sendiherra Póllands lýsir andstöðu sinni við frétt um að leiðtogar Póllands hafi marsérað með öfgahægrimönnum. „Ég vona að þetta mun ekki valda alvarlegum afleiðingum og mun ekki byggja upp tregða á milli samlanda okkar.“

Telur jaðarhópa hafa náð að eigna sér þjóðhátíðardag Pólverja

Telur jaðarhópa hafa náð að eigna sér þjóðhátíðardag Pólverja

·

Hrafnkell Lárusson, doktorsnemi í sagnfræði, fylgdist með hátíðarhöldum í Varsjá í tilefni þjóðhátíðardags Pólverja. Honum fannst sér alls ekki ógnað en viss ónotatilfinning hafi fylgt því að vera viðstaddur.

Leiðtogar Póllands og nýfasistar marséruðu saman um götur Varsjá

Leiðtogar Póllands og nýfasistar marséruðu saman um götur Varsjá

·

Forseti og forsætisráðherra Póllands marséruðu í gær með nýfasistum og öðrum öfgahægrimönnum um götur Varsjár í fjöldasamkomu þjóðernissinna. Setti svartan blett á hátíðarhöld vegna hundrað ára sjálfstæðis landsins.

WOWlandið

Birgitta Jónsdóttir

WOWlandið

·

Það er skemmtilegra að flýja inn í neyslupartíið og vona að það endi aldrei, en skynsamlegra að leggja strax upp í vinnuna við tiltekt og uppbyggingu.

Áhyggjur af íslenskum drengjum

Áhyggjur af íslenskum drengjum

·

87% þeirra sem fremja sjálfsvíg á aldrinum 15–35 ára eru karlar.

Siðrænum húmanista svarað: „Kristnin er ein grunnforsenda íslenskrar þjóðmenningar“

Jón Sigurðsson

Siðrænum húmanista svarað: „Kristnin er ein grunnforsenda íslenskrar þjóðmenningar“

·

Jón Sigurðsson svarar grein Sigurðar Hólm Gunnarssonar, formanns Siðmenntar, um siðrænan húmanisma.

„Sonur minn á mjög mikið í þessari plötu“

„Sonur minn á mjög mikið í þessari plötu“

·

Logi Pedro segir að nýja platan hans, Litlir svartir strákar, hafi mótast af bataferli hans úr þunglyndi, barneignum og sjálfsmynd hans sem blandaðs Íslendings.

Berjast fyrir heimilislausa í minningu sonar síns og bróður

Berjast fyrir heimilislausa í minningu sonar síns og bróður

·

Móðir og systir Þorbjarnar Hauks Liljarssonar segja að nú verði eitthvað að gerast í málefnum heimilislausra. Allir eigi rétt á þaki yfir höfuðið, persónubundnum stuðningi og aðstoð við að koma lífi sínu á rétt ról.

Vefsíða nauðgunarsinna sett í hlé

Vefsíða nauðgunarsinna sett í hlé

·

Tekjumöguleikar vefsíðunnar eru takmarkaðir eftir að auglýsendur fjarlægja sig frá síðunni sökum efnis sem hvetur til nauðgana. Eigandi síðunnar sjálfur viðurkennt nauðgun og skrifar ráð sem einkennast af því að „hella konur fullar og einangra þær.“

Bugaðist og grét í Bíó paradís

Gabríel Benjamin

Bugaðist og grét í Bíó paradís

·

Kvikmyndin Útey 22. júlí færir áhorfandann nálægt atburðum sem verður ekki lýst nema í samhengi við stjórnmál samtímans. „Við höfum sofnað á verðinum,“ segir Gabríel Benjamín í kvikmyndagagnrýni sinni.