Rannsókn sýnir hvernig atvinnuleysi fylgist að með fjölbreyttum skorti í lífi fólks. Atvinnulausir eru ólíklegri til að hafa tekið sér gott sumarfrí árin á undan, þeir eru líklegri til depurðar og helmingur atvinnulausra eiga erfitt með að ná endum saman. Vísbendingar eru um að þeir sem voru í veikustu stöðunni verði frekar atvinnulausir í Covid-kreppunni.
RannsóknHeimavígi Samherja
128462
Áhrif Namibíumálsins á íbúa Akureyrar: „Fólki þykir almennt rosalega vænt um Samherja“
Hvaða áhrif hefur það á 20 þúsund manna samfélag á Íslandi þegar stærsta fyrirtækið í bænum, útgerð sem veitir rúmlega 500 manns vinnu og styrkir góð málefni um allt að 100 milljónir á ári, er miðpunktur í alþjóðlegri spillingar- og sakamálarannsókn sem teygir sig víða um heim? Stundin spurði íbúa Akureyrar að þessari spurningu og kannaði viðhorf íbúa í Eyjafirði og á Íslandi öllu til Samherjamálsins í Namibíu. Rúmt ár er liðið frá því málið kom upp og nú liggja fyrir ákærur í Namibíu gegn meðal annars Samherjamönnum og embætti héraðssaksóknara og skattrannsóknarstjóri eru með málið til meðferðar á Íslandi.
FréttirSamherjaskjölin
183711
Áhrif Samherjamálsins í Namibíu: 92 prósent Íslendinga telja Samherja hafa greitt mútur
Marktækur munur er á afstöðu fólks til útgerðarfélagsins Samherja eftir því hvort það býr í Eyjafirði eða annars staðar á landinu. Í Eyjafirði starfa rúmlega 500 manns hjá Samherja sem er stærsti einkarekni atvinnurekandinn í byggðarlaginu. Þetta kemur fram í úttekt Stundarinnar á stöðu Samherja á Akureyri og á Dalvík.
Aðsent
104774
Elín Kona Eddudóttir
Reglan „að vera skrítin“
Grunnskólakennarinn Elín Kona Eddudóttir skrifar um það sem gerðist þegar nemendur fengu að semja sér sínar eigin bekkjarreglur.
Viðtal
131
Vann í Jeopardy! og flutti til Íslands
Bandaríkjamaðurinn Ryan Fenster þakkar sigurgöngu sinni í spurningaþættinum Jeopardy! að hann hafi getað látið draum sinn um að læra miðaldasögu við Háskóla Íslands rætast. Á sama tíma glímdi hann við veikindi, en vonast nú til að vera áfram hérlendis að rannsaka víkingatímann næstu árin.
MyndirCovid-19
8232
Fólkið á bak við grímuna
Í Farsóttarhúsinu á Rauðarárstíg vinnur náinn hópur fólks. Gestir hússins, sem þurfa að dvelja þar í einangrun vegna COVID-19 smits, segja þau jákvæð, umhyggjusöm og skemmtileg. Staðan í húsinu er oft alvarleg en starfsfólkið reynir eftir bestu getu að hafa gaman í vinnunni.
Viðtal
192
Áskorun að halda brúðkaup í COVID
Árið 2019 ákváðu Aldís og Njörður að ganga í hjónaband. Þau völdu sér dagsetninguna 10.10.20 og höfðu því nægan tíma til að skipuleggja. Það sem þau vissu ekki þá var að ári síðar myndi heimsfaraldur geisa og skipulagið myndi breytast á nánast hverjum degi.
Fréttir
1172.340
Ellefu ára drengur brosir hringinn eftir að hafa fengið stuðning frá fjölda fólks vegna eineltisins
Björgvin Páll Gústavsson, Aron Einar Gunnarsson, Ingó veðurguð, Ævar vísindamaður, Jón Daði Böðvarsson, Aron Pálmarsson og Lilja Alfreðsdóttir höfðu öll samband til að stappa stálinu í Óliver, ellefu ára dreng, eftir að móðir hans sagði frá alvarlegu einelti í hans garð.
Fréttir
27195
Kynna samfélagsábyrgð með mynd af Júlíusi Geirmundssyni
Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi nota myndefni af togara sem útgerðin neitaði að kalla í land þrátt fyrir víðtækt COVID-19 smit hjá áhöfninni sem kynningarefni um ábyrga samfélagsstefnu sína. Hraðfrystihúsið Gunnvör sem gerir togarann út er eitt fyrirtækjanna sem skrifað hefur undir sáttmálann.
Pistill
35636
Illugi Jökulsson
Þegar ég ákvað að skrifa pistil um lögguna
Illugi Jökulsson varð vitni að atburði sem mótaði skoðun hans á lögreglunni.
Fréttir
5283.681
„Ég heyri barnið mitt segja: „Mér líður svo illa í skólanum að mig langar að deyja““
Móðir 11 ára drengs í Sjálandsskóla í Garðabæ lýsir einelti sem fær drenginn hennar til að vilja deyja.
FréttirStjórnarskrármálið
733
„Ég er oft á milli steins og sleggju þegar kemur að viðkvæmum málum“
Þorsteinn Pálmarsson, eigandi Allt-af ehf, fyrirtækisins sem fjarlægði vegglistaverkið „Hvar er nýja stjórnarskráin?“ segist oft upplifa sig á milli steins og sleggju í deilumálum milli þeirra sem mála á veggi og þeirra sem biðja um að verkin verði fjarlægð. Hann vann við að hreinsa til eftir mótmæli í Búsáhaldabyltingunni.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.