Samfélag
Flokkur
Sólveig Anna segir mál Kristýnar „eiga meira skylt við mansal en atvinnustarfsemi“

Sólveig Anna segir mál Kristýnar „eiga meira skylt við mansal en atvinnustarfsemi“

·

Formaður Eflingar bregst við forsíðuumfjöllun Stundarinnar og þakkar kjarafulltrúum fyrir vel unnin störf. Segir Kristýnu Králová hafa orðið fyrir misnotkun, svikum og ofbeldi.

Það sem ég hef lært af því að vera heyrnarlaus

Það sem ég hef lært af því að vera heyrnarlaus

·

Heiðdís Dögg Eiríksdóttir er heyrnarlaus. Hún er hjúkrunarfræðingur, gift og móðir þriggja barna sem eru tvítyngd og er formaður Félags heyrnarlausra. Hún segist elska áskoranir til að takast á við.

Ánægjan er mikilvægari en stanslaus yfirþyrmandi sæla

Ánægjan er mikilvægari en stanslaus yfirþyrmandi sæla

·

Atli Sigþórsson, eða Kött Grá Pje, fann hamingjuna með því að fylgja ráðum forngríska heimspekingsins Epíkúrusar.

Vinsælasta kynlífsfantasía Íslands í dag

Vinsælasta kynlífsfantasía Íslands í dag

·

 

Næturnar voru algert helvíti

Næturnar voru algert helvíti

·

Í nokkur ár hafa Bjarni Klemenz og Eshan Sayed Hoseiny, eða Eshan Ísaksson, spilað saman fótbolta. Þegar Bjarni tók Eshan tali kom í ljós að hann fær bæði sektarkennd og martraðir vegna þess sem gerðist þegar hann varð sendisveinn smyglara í Tyrklandi. Sjálfur hafði hann verið svikinn á flóttanum, eftir að hafa farið fótgangandi frá Íran yfir landamærin til Tyrklands með litla bróður sínum.

Rænt af mafíu í París

Rænt af mafíu í París

·

Þegar Sigurbjörg Vignisdóttir fékk starf sem au pair í Lúxemborg sá hún fyrir sér að nú væru ævintýrin rétt að hefjast. Hún sá þarna tækifæri til að standa á eigin fótum, ferðast og vera frjáls. Eftir um mánaðardvöl úti fór fjölskyldan til Frakklands, þar sem hún drakk í sig menninguna, naut lífsins og fegurðarinnar í París. Þar til allt breyttist í einni svipan og myrkrið lagðist yfir, þegar henni var rænt af austur-evrópskri mafíu, sem misþyrmdi henni og skildi eftir í sárum sínum.

Neyðarkall frá Hugarafli 

Málfríður Hrund Einarsdóttir

Neyðarkall frá Hugarafli 

·

Opið bréf frá samtökum notenda með geðræna erfiðleika: „Við biðjum ykkur einnig um að íhuga fjárhagslegar afleiðingar þess að leggja niður ódýrt úrræði og bjóða þess í stað eingöngu uppá sérhæfða þjónustu fagfólks.“

Amma hjálpaði til með dragið

Amma hjálpaði til með dragið

·

Magnús Bjarni Gröndal gefur staðalímyndum fingurinn sem dragdottning og þungarokkari.

Umræðustíllinn svei-attan og fussum-fey

Umræðustíllinn svei-attan og fussum-fey

·

Greina má að áberandi umræðustíll í landinu einkennist af því að láta andstæðinginn fá það óþvegið. Þetta má kalla tilbrigði við ofbeldi. Hvers vegna viðgengst kúgun í umræðu og hvað er til ráða?

Stærðarhlutföll Reykjavíkur

Stærðarhlutföll Reykjavíkur

·

Hvað tekur mest pláss í lífi borgarbúa?

Ráðningarsamningi hennar var rift vegna óléttu

Ráðningarsamningi hennar var rift vegna óléttu

·

Ráðningarsamningi kanadískrar konu var rift þegar yfirmaður hennar komst að því að hún væri ólétt. Heather Menzies segist vera ráðþrota þar sem hún hefur nú ekki nægan tíma til að vinna sér inn fæðingarorlof hér á landi.

Þegar Bragi brást börnum

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Þegar Bragi brást börnum

·

Eitt það mikilvægasta sem samfélag getur gert er að vernda börn í viðkvæmri stöðu. Það er algjörlega óásættanlegt að maður sem hefur það hlutverk að gæta hagsmuna þessara barna, forstjóri Barnaverndarstofu, þrýsti á um samskipti barna við föður sem grunaður er um kynferðisbrot gagnvart þeim. Með viðbrögðum sínum sendir ráðherra síðan vítaverð skilaboð til barna sem búa við ofbeldi, þau sömu og börnin hafa fengið heima hjá sér, að þau séu ekki þess verð að mál þeirra séu tekin alvarlega.