Samfélag
Flokkur
Fer daglega á kattakaffihús

Fer daglega á kattakaffihús

·

Hörður Gabríel er félagslyndur og glaðlyndur maður með einhverfu og athyglisbrest, sem heimsækir Kattakaffihúsið í miðborg Reykjavíkur á hverjum degi. Kaffihúsið er nú ársgamalt.

Berlínarbúar vilja banna sína Gamma

Berlínarbúar vilja banna sína Gamma

·

Íbúar höfuðborgar Þýskalands ræða nú um það í fullri alvöru hvort rétt sé að banna stóru leigufélögin í borginni, taka hús þeirra eignarnámi, og leigja íbúðirnar aftur út á samfélagslegum forsendum. Meirihluti Berlínarbúa eru hlynntir hugmyndinni sem gæti farið í þjóðaratkvæðagreiðslu áður en langt um líður.

„Helst henda þeim út á leiðinni!“

Illugi Jökulsson

„Helst henda þeim út á leiðinni!“

Illugi Jökulsson
·

Illuga Jökulssyni hnykkti við þegar hann las skilaboð frá konu einni á Facebook.

Eigum við að kaupa?

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Eigum við að kaupa?

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
·

Það er verið að bjóða vöru til kaups. Hún heitir óvinurinn og er ekki alveg ný af nálinni en fjarskalega vinsæl víða í Evrópu og Bandaríkjunum. Hún var aðallega seld á götunni þar til nýlega að íslenskir áhrifamenn fóru að mæla með henni í stórum stíl.

Villimennirnir

Hans Hansen

Villimennirnir

Hans Hansen
·

Við speglum okkur öll í því sem íslenska ríkið aðhefst gagnvart hælisleitendum, segir Hans Hansen.

Fátækt fólk

Illugi Jökulsson

Fátækt fólk

Illugi Jökulsson
·

Enn treystir ríka fólkið á að enginn kunni við að viðurkenna fátækt.

Sauðkindin er hluti feðraveldisins

Páll Ásgeir Ásgeirsson

Sauðkindin er hluti feðraveldisins

Páll Ásgeir Ásgeirsson
·

Íslenska sauðkindin var eina dýrið sem lifði af langvarandi harðæri og varð hún samgróin feðraveldinu.

Huldufólkið: Þúsundir búa í iðnaðarhverfum, þar af 860 börn

Huldufólkið: Þúsundir búa í iðnaðarhverfum, þar af 860 börn

·

Á bilinu fimm til sjö þúsund einstaklingar búa í iðnaðarhverfum höfuðborgarsvæðisins, þar af 860 börn. Eftir því sem neyðarástand á leigumarkaði harðnar leita sífellt fleiri skjóls í atvinnu- og iðnaðarhúsnæði. Íbúar þora ekki að stíga fram af ótta við að missa það litla sem þeir þó hafa. Þeir lýsa vonleysi og depurð yfir því að hafa endað í þessari stöðu.

Með þrjár háskólagráður og í fullu starfi en samt í fjárhagslegum nauðum

Með þrjár háskólagráður og í fullu starfi en samt í fjárhagslegum nauðum

·

Móðir í fullu starfi, sem er með þrjár háskólagráður, er að bugast á íslenskum leigumarkaði sem hún segir að sé að murka úr henni lífið. Guðrún Ágústa Ágústsdóttir, missir leiguíbúð sína á vormánuðum og íhugar að flytjast í ósamþykkt iðnaðarhúsnæði eða úr landi. Hún furðar sig á aðgerðarleysi stjórnvalda.

„Nauðgarar eru bara venjulegir menn“

„Nauðgarar eru bara venjulegir menn“

·

Elísabet Ýr Atladóttir segir að reynt sé að þagga niður í sér í femínískri baráttu sinni með kærum og hótunum um málssóknir. Hún ætlar ekki að láta slíkt yfir sig ganga. Koma verður samfélaginu í skilning um að menn sem nauðga eru ekki skrímsli heldur geta „góðir menn“ líka nauðgað.

Trumpar á trúnó

Hallgrímur Helgason

Trumpar á trúnó

Hallgrímur Helgason
·

Enn skandall. Enn Sigmundur Davíð. Enn Gunnar Bragi. Og já, enn Bjarni Ben.

Uppljóstrarinn af Klaustri: „Ég er fötluð hinsegin kona og mér blöskraði“

Uppljóstrarinn af Klaustri: „Ég er fötluð hinsegin kona og mér blöskraði“

·

„Ég er þessi Marvin sem ruggaði bátnum,“ segir Bára Halldórsdóttir, sem var stödd fyrir tilviljun á Klaustri Bar þann 20. nóvember og varð vitni að ógeðfelldum samræðum þingmanna. „Ég varð bara svo sár og trúði varla því sem ég heyrði.“ Forseti Alþingis hefur beðið fatlaða, hinsegin fólk og konur afsökunar á ummælum þingmannanna, en Bára tilheyrir öllum þremur hópunum. Nú stígur hún fram í viðtali við Stundina, greinir frá atburðunum á Klaustri og opnar sig um reynsluna af því að vera öryrki og mæta skilningsleysi og firringu valdamikilla afla á Íslandi.