Fatlaður maður var vistaður í kvennafangelsi

Ólafur Hafsteinn Einarsson var, í lok níunda áratugsins, vistaður í opnu kvennafangelsi á Suðurlandi þar sem fangar sem höfðu meðal annars framið manndráp afplánuðu dóma sína. Þar upplifði hann niðurlægingu og harðræði, og leið eins og hann væri fangi. Ólafi leið svo illa að hann strauk úr fangelsinu og gekk til Reykjavíkur, en hann er lögblindur. Hann kallar eftir rannsókn Alþingis á vistheimilum sem voru starfrækt á þessum tíma.

gabriel@stundin.is

Á jarðhæð í blokk í Kópavogi tekur Ólafur Hafsteinn Einarsson á móti blaðamanni Stundarinnar. Heimili hans er ekki ólíkt öðrum heimilum jafnaldra hans; gamlar myndir hanga á veggjunum, bækur sitja í bókaskápum og veglegt tölvuborð fyllir upp holið. Ólafur flutti hingað árið 2011, sem væri ekki í frásögur færandi ef þetta væri ekki hans fyrsta íbúð.

Ólafur ólst upp á tíma þar sem fatlaðir einstaklingar voru gjarnan stofnanavæddir og skoðun þeirra á því hvar og hvernig þeir vilja búa virt að vettugi. „Ég var búinn að berjast lengi fyrir því að fá íbúð og vera ég sjálfur,“ segir hann blaðamanni, en Ólafur hefur lengi þurft að kljást við forneskjulegt kerfi til að fá sínu framgengt.

„Það þarf ekki bara að rannsaka staðina sem ég var á, það þarf að rannsaka þá alla.“ 

Hann hefur verið vistaður á unglingaheimili, sjúkrahúsi, sambýli og í kvennafangelsi, en það er einmitt síðastnefndi staðurinn sem ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.690 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Stundin í sérútgáfu á þriðjudagskvöld

Stundin í sérútgáfu á þriðjudagskvöld

Hin raunverulega stjórnarskrá Íslands

Listflakkarinn

Hin raunverulega stjórnarskrá Íslands

Morð á konum og/eða stuldur á rabarbara

Hermann Stefánsson

Morð á konum og/eða stuldur á rabarbara

Vara við sprengihættu hjá tíu brugghúsum

Vara við sprengihættu hjá tíu brugghúsum

Upplýsingar og jöfnuður

Heiða Björg Hilmisdóttir

Upplýsingar og jöfnuður

Trúfélög spöruðu 340 milljónir í fasteignaskatt

Trúfélög spöruðu 340 milljónir í fasteignaskatt

Doktorsnemar hrekjast frá Íslandi

Doktorsnemar hrekjast frá Íslandi

Stórfengleg frásögn án landamæra

Lífsgildin

Stórfengleg frásögn án landamæra

Hamingjan er hringrás

Hamingjan er hringrás

Hefði Rómaveldi getað tórt undir ægishjálmi Húna?

Illugi Jökulsson

Hefði Rómaveldi getað tórt undir ægishjálmi Húna?

Loftgæði - áhrif á andlega heilsu og líðan

Loftgæði - áhrif á andlega heilsu og líðan

Frelsaði sig frá fortíðinni

Frelsaði sig frá fortíðinni