Það segir sína sögu um meinta leti örorkulífeyrisþega að þrátt fyrir að skerðingar örorkulífeyris séu mjög vinnuletjandi er umtalsverður hluti þeirra á vinnumarkaði, skrifar Kolbeinn Stefánsson í svari við tillögu Brynjars Níelssonar um rannsókn á bótasvikum öryrkja.
Fréttir
135890
Dæmi um að lífeyrisþegar hafi orðið af réttindum sínum
Ríkisendurskoðun telur að bæta þurfi málsmeðferð Tryggingastofnunar ríkisins. Upplýsingagjöf til lífeyrisþega skortir og þorri þeirra fær van- eða ofgreiddar greiðslur sem síðar eru endurreiknaðar. Stofnunin hefur þegið 10 milljónir árlega fyrir að reka stöðu sem er ekki til.
Pistill
37799
Kolbeinn Hólmar Stefánsson
Allar bjargir bannaðar
Kerfið er hannað þannig að fólk með örorku getur orðið fyrir tekjumissi með því að vinna meira.
Aðsent
139368
Við erum hér líka
Getur öryrki leyft sér að elska?
Ingi og Guðbjörg sjá ekki aðra leið en að flytjast til Spánar til að geta haft í sig og á, og til að koma þaki yfir höfuð sér og barnanna sinna.
Aðsent
36316
Við erum hér líka
Varð fyrir torkennilegum veikindum sem hann losnar ekki við
Unnar Erlingsson fékk flensu, sem fór aldrei að fullu. Hann þarf að lifa af sparnaðinum, því hann hefur ekki fengið örorkumat.
Fréttir
19152
Öryrkjar út undan í fjárlagafrumvarpi
Öryrkjabandalag Íslands gagnrýnir nýtt fjárlagafrumvarp harkalega og segir það mismuna öryrkjum. Formaður ÖBÍ segir stjórnmálamenn eiga auðveldara með að tala frekar en að gera.
Aðsent
42407
Við erum hér líka
Eftir þrautargöngu lífsins reynir hún að bæta kjör sín en er meinað það
Fjóla Egedía Sverrisdóttir byrjaði að vinna átta ára gömul. Hún lýsir því að hún var barin af móður sinni og misnotuð af stjúpföður. Nú þegar hún reynir að vinna í gegnum kvalirnar og bæta kjör sín eru tekjurnar teknar af henni jafnóðum.
Pistill
Bára Halldórsdóttir
Svo miklu meira en aukahlutur í samfélaginu
Það eru hundruð Bára á Íslandi sem ekki eru enn þá búnar að fá það samþykki frá heiminum að þeir séu eitthvað, skemmtilegir eða eftirminnilegir eða spes á dásamlegan hátt.
Fréttir
Steingrímur hellti sér yfir Ingu Sæland og mærði Jóhönnu Sigurðardóttur
Vék úr stóli forseta Alþingis til að veita andsvar. Sagðist ekki myndi sitja þegjandi undir rangfærslum og óhróðri Ingu Sæland um Jóhönnu Sigurðardóttur og vinstristjórnina.
ÚttektBDV-ríkisstjórnin
Öryrkjar enn og aftur látnir sitja á hakanum
„Það er verið að svelta fólk þangað til það tekur tilboði stjórnvalda,“ segir formaður Öryrkjabandalagsins. Hver ríkisstjórnin á fætur annarri hefur frestað því að fylgja eftir umdeildum breytingum á kerfinu og öryrkjar dragast aftur úr í lífskjörum.
Fólkið í borginni
Hélt áfram að spila eftir heilablóðfall
Salóme Mist Kristjánsdóttur segir að eftir að líf hennar breyttist skyndilega hafi það verið mikið lán að helsta áhugamál hennar hafi verið fötlunarvænt.
Pistill
Guðmundur Gunnarsson
Verndum stöðugleikann
Verkalýðshreyfingin hefur áratuga reynslu af „samtölum“ við stjórnvöld, sem engum árangri skilar. Guðmundur Gunnarsson krefst breytinga fyrir launþega og lýsir fundum með þingnefndum og ráðherrum þar sem sumir þeirra sváfu og aðrir sátu yfir spjaldtölvum á meðan einhverjir embættismenn lásu yfir fundarmönnum hvernig þeir vildu að verkalýðshreyfingin starfaði. Hann krefst breytinga í þágu launþega.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.