Dómsmálaráðuneytið
Aðili
Umboðsmaður spyr hvort ráðuneytið ætli að „grípa til einhverra viðbragða gagnvart sýslumanni“

Umboðsmaður spyr hvort ráðuneytið ætli að „grípa til einhverra viðbragða gagnvart sýslumanni“

Sýslumaður telur sig óbundinn af stjórnsýslulögum við framkvæmd sáttameðferðar.

Þegar Bragi brást börnum

Þegar Bragi brást börnum

Eitt það mikilvægasta sem samfélag getur gert er að vernda börn í viðkvæmri stöðu. Það er algjörlega óásættanlegt að maður sem hefur það hlutverk að gæta hagsmuna þessara barna, forstjóri Barnaverndarstofu, þrýsti á um samskipti barna við föður sem grunaður er um kynferðisbrot gagnvart þeim. Með viðbrögðum sínum sendir ráðherra síðan vítaverð skilaboð til barna sem búa við ofbeldi, þau sömu og börnin hafa fengið heima hjá sér, að þau séu ekki þess verð að mál þeirra séu tekin alvarlega.

Dómsmálaráðherra tók nær ekkert tillit til athugasemda Rauða krossins

Dómsmálaráðherra tók nær ekkert tillit til athugasemda Rauða krossins

Dómsmálaráðuneytið sendi út sérstaka fréttatilkynningu um að tekið hefði verið tillit til athugasemdanna. Aðeins ein smávægileg orðalagsbreyting var gerð.

Ólafur fundaði með ráðherra

Ólafur fundaði með ráðherra

Ólafur Hafsteinn Einarsson fékk loks fund með dómsmálaráðherra um vistun hans í fangelsi vegna fötlunar. Ráðherra vildi ekki lofa rannsókn eða gefa út neinar yfirlýsingar um framhaldið.

Fatlaður maður sækist eftir réttlæti eftir vistun í fangelsi

Fatlaður maður sækist eftir réttlæti eftir vistun í fangelsi

Ólafur Hafsteinn Einarsson, lögblindur maður, var vistaður í lok níunda áratugarins í opnu kvennafangelsi á Suðurlandi þar sem hann upplifði niðurlægingu og harðræði og leið eins og hann væri fangi. Hann hefur óskað eftir fundi með dómsmálaráðherra vegna vistunar fullorðins fatlaðs fólks á vistheimilum.

Nýr aðstoðarmaður Sigríðar Andersen segir Trump of vinstrisinnaðan

Nýr aðstoðarmaður Sigríðar Andersen segir Trump of vinstrisinnaðan

Einar Hannesson lögmaður er nýr aðstoðarmaður Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra. Hann tekur við starfinu í óvenjulegum aðstæðum, en sumarið 2013 greindist hann með krabbamein sem nú er ljóst að er ólæknandi. En Einar kemur einnig að verkefninu með óhefðbundin sjónarmið í ætt við hægri væng Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum, andstöðu við Parísarsamkomulagið gegn gróðurhúsaáhrifum og áhyggjum vegna múslima í Evrópu. Sjálfur segist hann ekki vera öfgamaður.

Umboðsmaður fór fram á að ráðuneytið leiðrétti villandi svör

Umboðsmaður fór fram á að ráðuneytið leiðrétti villandi svör

Dómsmálaráðuneytið svaraði upplýsingabeiðni þingkonu með villandi hætti og gaf ranglega til kynna að umboðsmaður Alþingis hefði lagt blessun sína yfir framferði Sigríðar Andersen dómsmálaráðherra.

Fatlaður maður var vistaður í kvennafangelsi

Fatlaður maður var vistaður í kvennafangelsi

Ólafur Hafsteinn Einarsson var, í lok níunda áratugsins, vistaður í opnu kvennafangelsi á Suðurlandi þar sem fangar sem höfðu meðal annars framið manndráp afplánuðu dóma sína. Þar upplifði hann niðurlægingu og harðræði, og leið eins og hann væri fangi. Ólafi leið svo illa að hann strauk úr fangelsinu og gekk til Reykjavíkur, en hann er lögblindur. Hann kallar eftir rannsókn Alþingis á vistheimilum sem voru starfrækt á þessum tíma.

Engin niðurstaða í viðræðum við Þjóðkirkjuna

Engin niðurstaða í viðræðum við Þjóðkirkjuna

Viðræður um endurskoðun kirkjujarðasamkomulagsins hafa enn ekki leitt til niðurstöðu. Endurskoðuninni átti að vera lokið í febrúar 2016.

Dæmdur fyrir hrottalega nauðgun gegn þroskahamlaðri konu – fékk uppreist æru í fyrra

Dæmdur fyrir hrottalega nauðgun gegn þroskahamlaðri konu – fékk uppreist æru í fyrra

Myndlistamaðurinn Tolli og Solla á Gló skrifuðu meðmæli fyrir mann sem dæmdur var fyrir kynferðisbrot árið 1998.

Svara ekki fyrirspurn um Þjóðkirkjuna

Svara ekki fyrirspurn um Þjóðkirkjuna

Dómsmálaráðuneytið svarar ekki fyrirspurn Stundarinnar um endurskoðun kirkjujarðasamkomulagsins. Henni átti að vera lokið í febrúar 2016.

Inngróið skilningsleysi í kerfinu öllu á afleiðingum kynferðisbrota

Inngróið skilningsleysi í kerfinu öllu á afleiðingum kynferðisbrota

Eftir fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar segir Svandís Svavarsdóttir að ferlið sem lá að baki þeirri ákvörðun að veita Robert Downey uppreist æru endurspegli skilningsleysi á afleiðingum kynferðisbrota. Skilningsleysi sem sé inngróið í allt kerfið og birtist einnig í dómi Hæstaréttar.