Héraðsdómur sakfellir mótmælanda fyrir að óhlýðnast lögreglunni
Kári Orrason var sakfelldur í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir að óhlýðnast fyrirmælum lögreglunnar. Kári og fjórir aðrir úr röðum No Borders voru handteknir þann 5. apríl 2019 við mótmæli í anddyri dómsmálaráðuneytisins eftir árangurslausar tilraunir til að fá fund með ráðherra.
FréttirHælisleitendur
1996
Mörk tjáningarfrelsis og mótmæla könnuð í héraðsdómi
Fimm aðgerðarsinnar úr röðum No Borders voru handteknir þann 5. apríl 2019 við mótmæli í anddyri dómsmálaráðuneytisins eftir árangurslausar tilraunir til að fá fund með ráðherra. Sakfelling myndi hafa afgerandi áhrif á völd lögreglu og fara gegn meðalhófsreglu stjórnsýslu.
Fréttir
58436
Mótmælandi dreginn fyrir dóm í dag fyrir að óhlýðnast lögreglunni
„Það hvarflaði ekki að mér að ég væri að brjóta lög,“ sagði Kári Orrason fyrir dómi í dag, en honum er gert að sök að hafa óhlýðnast skipunum lögreglu þegar hann mótmælti meðferð á hælisleitendum. Fimm aðgerðarsinnar úr röðum No Borders voru handteknir 5. apríl 2019 við mótmæli í anddyri dómsmálaráðuneytisins eftir árangurslausar tilraunir til að ná fundi með ráðherra.
Fréttir
1472
Mótmæltu brottvísunum og úthrópuðu Áslaugu Örnu
Hópur mótmælti fyrirhugaðri brottvísun Kehdr-fjöskyldunnar fyrir utan Alþingi í dag. Fjölskyldan hefur verið í felum í viku.
Fréttir
26632
„Sýnum fjölskyldunum að þær verði ekki send úr landi með okkar samþykki“
Um hundrað manns hafa boðað komu sína á mótmæli fyrir utan dómsmálaráðuneytið klukkan fimm í dag. Skipuleggjendur mótmælanna vilja að stjórnvöld taki ákvörðun um að hætta alfarið brottvísunum barna á flótta til Grikklands.
Fréttir
Ekki mótuð stefna vegna loftslagsflóttamanna
Íslensk stjórnvöld hafa ekki mótað stefnu eða ráðist í greiningarvinnu vegna loftslagsflóttamanna, enda er hugtakið enn í mótun á alþjóðavettvangi. „Ísland skipar sér iðulega í ört stækkandi hóp ríkja sem telja að neikvæð umhverfisáhrif hafi aukið og muni auka enn frekar á flóttamannavandann,“ segir aðstoðarmaður umhverfisráðherra.
FréttirBarnaverndarmál
Sammála um enga ofbeldishættu þvert á mat Barnahúss
Dómsmálaráðuneytið vill að börn sem margsinnis hafa lýst kynferðislegri misnotkun af hálfu föður síns verði hvött til að umgangast hann. Sérfræðingur í klínískri barnasálfræði hjá Barnahúsi taldi ljóst að faðirinn hefði brotið gegn börnunum og barnageðlæknir hefur varað við umgengni.
Fréttir
Dagsektarúrskurður bendi til „vanvirðandi háttsemi“ móður gegn barni
Dómsmálaráðuneytið telur að sýslumaður hafi farið rétt að þegar hann sendi barnaverndarnefnd tilkynningu um ofbeldi eða vanvirðandi meðferð móður á barni vegna dagsektarúrskurðar.
FréttirStjórnsýsla
Sýslumaður hélt að sáttameðferð væri undanþegin stjórnsýslulögum
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu var í lögvillu um gildissvið stjórnsýslulaga og lagaramma sáttameðferðar. Ráðuneytið greip inn í eftir ábendingu frá umboðsmanni Alþingis.
Fréttir
„Kannski sofa þau vært, vegna þess að þeim er alveg sama?“
Til stendur að vísa þriggja manna afganskri fjölskyldu úr landi í næstu viku. Hin 14 ára gamla Zainab segist eiga bjarta framtíð á Íslandi og vill verða læknir eða kennari. Hins vegar býst hún við að verða fyrir ofbeldi verði hún flutt burt.
Fréttir
Ætla að vísa Zainab og fjölskyldu hennar úr landi í næstu viku
Íslensk stjórnvöld neita að veita umsókn einstæðrar móður með tvö börn um hæli hér á landi efnislega meðferð. Fyrir liggur mat á því að brottvísun muni valda dótturinni, Zainab Safari, sálrænum skaða.
FréttirFlóttamenn
317 börnum vísað úr landi á undanförnum árum
Flest börnin voru í fylgd með foreldrum, en ekki öll.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.