Aðili

Velferðarráðuneytið

Greinar

Fyrirtæki ekki tilbúin að hefja jafnlaunavottun
FréttirJafnréttismál

Fyr­ir­tæki ekki til­bú­in að hefja jafn­launa­vott­un

Að­eins 11 pró­sent þeirra 140 fyr­ir­tækja sem verða að inn­leiða jafn­launastað­al fyr­ir ára­mót hafa klár­að ferl­ið.
Rauði krossinn segir ríkið ekki geta slegið eign sinni á fjármuni samtakanna
Fréttir

Rauði kross­inn seg­ir rík­ið ekki geta sleg­ið eign sinni á fjár­muni sam­tak­anna

Rauði kross­inn ger­ir veru­leg­ar at­hug­semd­ir við mál­flutn­ing vel­ferð­ar­ráðu­neyt­is­ins. Seg­ir að ráðu­neyt­ið hafi óvænt og ein­hliða sett fram kröfu um að eign­ar­hald sjúkra­bíla fær­ist til rík­is­ins.
Neyðarkall frá Hugarafli 
Málfríður Hrund Einarsdóttir
Aðsent

Málfríður Hrund Einarsdóttir

Neyð­arkall frá Hug­arafli 

Op­ið bréf frá sam­tök­um not­enda með geð­ræna erf­ið­leika: „Við biðj­um ykk­ur einnig um að íhuga fjár­hags­leg­ar af­leið­ing­ar þess að leggja nið­ur ódýrt úr­ræði og bjóða þess í stað ein­göngu uppá sér­hæfða þjón­ustu fag­fólks.“
Ferðakostnaður ráðherra og ráðuneytisstjóra nemur 100 milljónum
Fréttir

Ferða­kostn­að­ur ráð­herra og ráðu­neyt­is­stjóra nem­ur 100 millj­ón­um

Kostn­að­ur vegna ut­an­lands­ferða sjáv­ar­út­vegs- og land­bún­að­ar­ráð­herra 17 millj­ón­ir síð­ustu fimm ár. Sex ráð­herr­ar hafa feng­ið rúm­ar 20 millj­ón­ir í dag­pen­inga. Upp­lýs­ing­ar enn ekki borist um helm­ing ráðu­neyta.
Tilmæli til Braga finnast ekki í gögnum sem velferðarnefnd fékk afhent
Fréttir

Til­mæli til Braga finn­ast ekki í gögn­um sem vel­ferð­ar­nefnd fékk af­hent

Bréf með til­mæl­um sem ráð­herra seg­ir Braga Guð­brands­son, for­stjóra Barna­vernd­ar­stofu, hafa feng­ið hef­ur enn ekki kom­ið í leit­irn­ar í gagnapakk­an­um sem vel­ferð­ar­ráðu­neyt­ið skil­aði til vel­ferð­ar­nefnd­ar Al­þing­is.
Þegar Bragi brást börnum
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Þeg­ar Bragi brást börn­um

Eitt það mik­il­væg­asta sem sam­fé­lag get­ur gert er að vernda börn í við­kvæmri stöðu. Það er al­gjör­lega óá­sætt­an­legt að mað­ur sem hef­ur það hlut­verk að gæta hags­muna þess­ara barna, for­stjóri Barna­vernd­ar­stofu, þrýsti á um sam­skipti barna við föð­ur sem grun­að­ur er um kyn­ferð­is­brot gagn­vart þeim. Með við­brögð­um sín­um send­ir ráð­herra síð­an víta­verð skila­boð til barna sem búa við of­beldi, þau sömu og börn­in hafa feng­ið heima hjá sér, að þau séu ekki þess verð að mál þeirra séu tek­in al­var­lega.
Kallar tilmæli Svandísar „veruleikafirringu“ – Ljósmæður telja sig hafa gert samning
Fréttir

Kall­ar til­mæli Svandís­ar „veru­leikafirr­ingu“ – Ljós­mæð­ur telja sig hafa gert samn­ing

Ljós­móð­ir seg­ir ekki hægt að fylgja til­mæl­um Svandís­ar Svavars­dótt­ur um að heil­brigð­is­stofn­an­ir veiti ný­bök­uð­um mæðr­um sömu þjón­ustu og ver­ið hef­ur. Eng­ar ljós­mæð­ur séu við vinnu til þess.
Ráðuneytið segir engan samning við ljósmæður fyrirliggjandi
Fréttir

Ráðu­neyt­ið seg­ir eng­an samn­ing við ljós­mæð­ur fyr­ir­liggj­andi

Svandís Svavars­dótt­ir heil­brigð­is­ráð­herra hef­ur sent heil­brigð­is­stofn­un­um er­indi um að sinna áfram heima­þjón­ustu. Ekki út­skýrt hvernig þá má ger­ast, nú þeg­ar ljós­mæð­ur hafa lagt nið­ur störf.
Velferðarráðuneytið segir Braga fara með rangt mál
Fréttir

Vel­ferð­ar­ráðu­neyt­ið seg­ir Braga fara með rangt mál

Vel­ferð­ar­ráðu­neyt­ið seg­ir Barna­vernd­ar­stofu ekki fara með rétt mál um af­hend­ingu gagna vegna kvart­ana á hend­ur Braga Guð­brands­syni.
Fatlaður maður var vistaður í kvennafangelsi
Rannsókn

Fatl­að­ur mað­ur var vist­að­ur í kvennafang­elsi

Ólaf­ur Haf­steinn Ein­ars­son var, í lok ní­unda ára­tugs­ins, vist­að­ur í opnu kvennafang­elsi á Suð­ur­landi þar sem fang­ar sem höfðu með­al ann­ars fram­ið mann­dráp afplán­uðu dóma sína. Þar upp­lifði hann nið­ur­læg­ingu og harð­ræði, og leið eins og hann væri fangi. Ólafi leið svo illa að hann strauk úr fang­els­inu og gekk til Reykja­vík­ur, en hann er lög­blind­ur. Hann kall­ar eft­ir rann­sókn Al­þing­is á vistheim­il­um sem voru starf­rækt á þess­um tíma.
Endaði barnshafandi á geðdeild
Viðtal

End­aði barns­haf­andi á geð­deild

Mál­fríð­ur Hrund Ein­ars­dótt­ir, formað­ur Hug­arafls, seg­ir frá því hvernig hvert áfall­ið á fæt­ur öðru varð til þess að hún missti geð­heils­una og metn­að­inn og fest­ist í hlut­verki sjúk­lings, sem átti ekki að rugga bátn­um, ekki ögra sjálf­um sér eða um­hverf­inu, eða gera neitt sem gæti orð­ið til þess að hann fengi kast eða yrði leið­ur. Hún seg­ir frá því hvernig henni tókst að rjúfa þenn­an víta­hring, finna sína styrk­leika og fara að lifa á ný.
Kennarar lifa ekki dæmigerðu lífi af launum sínum
Fréttir

Kenn­ar­ar lifa ekki dæmi­gerðu lífi af laun­um sín­um

Eft­ir fimm ára há­skóla­nám geta grunn­skóla- og leik­skóla­kenn­ar­ar ekki lif­að eft­ir hefð­bund­um fram­færslu­við­mið­um ís­lenskra heim­ila á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Sam­kvæmt út­reikn­ing­um Stund­ar­inn­ar þurfa kenn­ar­ar, eft­ir fimm ára há­skóla­nám, að lifa eft­ir lág­marks­við­mið­um til að ná end­um sam­an.