Velferðarráðuneytið
Aðili
Fyrirtæki ekki tilbúin að hefja jafnlaunavottun

Fyrirtæki ekki tilbúin að hefja jafnlaunavottun

·

Aðeins 11 prósent þeirra 140 fyrirtækja sem verða að innleiða jafnlaunastaðal fyrir áramót hafa klárað ferlið.

Rauði krossinn segir ríkið ekki geta slegið eign sinni á fjármuni samtakanna

Rauði krossinn segir ríkið ekki geta slegið eign sinni á fjármuni samtakanna

·

Rauði krossinn gerir verulegar athugsemdir við málflutning velferðarráðuneytisins. Segir að ráðuneytið hafi óvænt og einhliða sett fram kröfu um að eignarhald sjúkrabíla færist til ríkisins.

Neyðarkall frá Hugarafli 

Málfríður Hrund Einarsdóttir

Neyðarkall frá Hugarafli 

Málfríður Hrund Einarsdóttir
·

Opið bréf frá samtökum notenda með geðræna erfiðleika: „Við biðjum ykkur einnig um að íhuga fjárhagslegar afleiðingar þess að leggja niður ódýrt úrræði og bjóða þess í stað eingöngu uppá sérhæfða þjónustu fagfólks.“

Ferðakostnaður ráðherra og ráðuneytisstjóra nemur 100 milljónum

Ferðakostnaður ráðherra og ráðuneytisstjóra nemur 100 milljónum

·

Kostnaður vegna utanlandsferða sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 17 milljónir síðustu fimm ár. Sex ráðherrar hafa fengið rúmar 20 milljónir í dagpeninga. Upplýsingar enn ekki borist um helming ráðuneyta.

Tilmæli til Braga finnast ekki í gögnum sem velferðarnefnd fékk afhent

Tilmæli til Braga finnast ekki í gögnum sem velferðarnefnd fékk afhent

·

Bréf með tilmælum sem ráðherra segir Braga Guðbrandsson, forstjóra Barnaverndarstofu, hafa fengið hefur enn ekki komið í leitirnar í gagnapakkanum sem velferðarráðuneytið skilaði til velferðarnefndar Alþingis.

Þegar Bragi brást börnum

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Þegar Bragi brást börnum

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
·

Eitt það mikilvægasta sem samfélag getur gert er að vernda börn í viðkvæmri stöðu. Það er algjörlega óásættanlegt að maður sem hefur það hlutverk að gæta hagsmuna þessara barna, forstjóri Barnaverndarstofu, þrýsti á um samskipti barna við föður sem grunaður er um kynferðisbrot gagnvart þeim. Með viðbrögðum sínum sendir ráðherra síðan vítaverð skilaboð til barna sem búa við ofbeldi, þau sömu og börnin hafa fengið heima hjá sér, að þau séu ekki þess verð að mál þeirra séu tekin alvarlega.

Kallar tilmæli Svandísar „veruleikafirringu“ – Ljósmæður telja sig hafa gert samning

Kallar tilmæli Svandísar „veruleikafirringu“ – Ljósmæður telja sig hafa gert samning

·

Ljósmóðir segir ekki hægt að fylgja tilmælum Svandísar Svavarsdóttur um að heilbrigðisstofnanir veiti nýbökuðum mæðrum sömu þjónustu og verið hefur. Engar ljósmæður séu við vinnu til þess.

Ráðuneytið segir engan samning við ljósmæður fyrirliggjandi

Ráðuneytið segir engan samning við ljósmæður fyrirliggjandi

·

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur sent heilbrigðisstofnunum erindi um að sinna áfram heimaþjónustu. Ekki útskýrt hvernig þá má gerast, nú þegar ljósmæður hafa lagt niður störf.

Velferðarráðuneytið segir Braga fara með rangt mál

Velferðarráðuneytið segir Braga fara með rangt mál

·

Velferðarráðuneytið segir Barnaverndarstofu ekki fara með rétt mál um afhendingu gagna vegna kvartana á hendur Braga Guðbrandssyni.

Fatlaður maður var vistaður í kvennafangelsi

Fatlaður maður var vistaður í kvennafangelsi

·

Ólafur Hafsteinn Einarsson var, í lok níunda áratugsins, vistaður í opnu kvennafangelsi á Suðurlandi þar sem fangar sem höfðu meðal annars framið manndráp afplánuðu dóma sína. Þar upplifði hann niðurlægingu og harðræði, og leið eins og hann væri fangi. Ólafi leið svo illa að hann strauk úr fangelsinu og gekk til Reykjavíkur, en hann er lögblindur. Hann kallar eftir rannsókn Alþingis á vistheimilum sem voru starfrækt á þessum tíma.

Endaði barnshafandi á geðdeild

Endaði barnshafandi á geðdeild

·

Málfríður Hrund Einarsdóttir, formaður Hugarafls, segir frá því hvernig hvert áfallið á fætur öðru varð til þess að hún missti geðheilsuna og metnaðinn og festist í hlutverki sjúklings, sem átti ekki að rugga bátnum, ekki ögra sjálfum sér eða umhverfinu, eða gera neitt sem gæti orðið til þess að hann fengi kast eða yrði leiður. Hún segir frá því hvernig henni tókst að rjúfa þennan vítahring, finna sína styrkleika og fara að lifa á ný.

Kennarar lifa ekki dæmigerðu lífi af launum sínum

Kennarar lifa ekki dæmigerðu lífi af launum sínum

·

Eftir fimm ára háskólanám geta grunnskóla- og leikskólakennarar ekki lifað eftir hefðbundum framfærsluviðmiðum íslenskra heimila á höfuðborgarsvæðinu. Samkvæmt útreikningum Stundarinnar þurfa kennarar, eftir fimm ára háskólanám, að lifa eftir lágmarksviðmiðum til að ná endum saman.