Eldri borgarar
Flokkur
Níræður í níu vikna einangrun

Níræður í níu vikna einangrun

·

Ragnar Hafliðason mátti liggja vikum saman í einangrun eftir að hafa fengið sýkingu í sár inni á Borgarspítala. Hann getur ekki lengur búið einn en óljóst er hvenær og hvar hann fær dvalarpláss.

Tilkynning um hermannaveiki í blokk fyrir eldri borgara vekur ugg

Tilkynning um hermannaveiki í blokk fyrir eldri borgara vekur ugg

·

Íbúum á Grandavegi 47 barst nýlega orðsending frá sóttvarnarlækni og Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur þess efnis að mikið magn hermannaveikisbakteríunnar hefði fundist í einni íbúð blokkarinnar. Dóttir níræðrar konu í blokkinni hefur verulegar áhyggjur af móður sinni en hermannaveiki er bráðdrepandi fyrir fólk sem er veikt fyrir.

Dóttir eldri manns segir ástand hans tvísýnt eftir röð mistaka á spítalanum

Dóttir eldri manns segir ástand hans tvísýnt eftir röð mistaka á spítalanum

·

Guðrún Vilhjálmsdóttir fór með aldraðan föður sinn á spítala vegna gallsteina. Lýsir hún vanbúnaði á aðstoðu spítalans og mistökum í umönnun sem varð til þess að faðir hennar bæði veiktist og slasaðist ítrekað innan veggja spítalans, að sögn hennar. Landspítalinn skoðar nú málið.

Að búa í glerhúsi

Margrét Sölvadóttir

Að búa í glerhúsi

Margrét Sölvadóttir
·

Margrét Sölvadóttir, eldri borgari, skrifar um fólkið sem skilur ekki fátækt.

Sífeld barátta er þreytandi

Margrét Sölvadóttir

Sífeld barátta er þreytandi

Margrét Sölvadóttir
·

Margrét Sölvadóttir ellilífeyrisþegi skrifar um afleiðingar þess að hún fær endurgreiðslukröfu vegna tekna sem á einu ári ná ekki mánaðarlaunum forsætisráðherra. Hún biðlar til yngri kynslóðarinnar að styðja þreytta eldri borgara í baráttunni fyrir réttindum og reisn.

Ranglátt að neyða fólk til að hætta að vinna vegna aldurs

Ranglátt að neyða fólk til að hætta að vinna vegna aldurs

·

Ingibjörg Eyfells, leikskólastjóri í Reykjavík, er ósátt við að þurfa að láta af störfum vegna aldurs í sumar, á sama tíma og leikskólar borgarinnar glíma við manneklu. Frumvarp um hækkun starfslokaaldurs liggur nú fyrir hjá Alþingi.

Verndum stöðugleikann

Guðmundur Gunnarsson

Verndum stöðugleikann

Guðmundur Gunnarsson
·

Verkalýðshreyfingin hefur áratuga reynslu af „samtölum“ við stjórnvöld, sem engum árangri skilar. Guðmundur Gunnarsson krefst breytinga fyrir launþega og lýsir fundum með þingnefndum og ráðherrum þar sem sumir þeirra sváfu og aðrir sátu yfir spjaldtölvum á meðan einhverjir embættismenn lásu yfir fundarmönnum hvernig þeir vildu að verkalýðshreyfingin starfaði. Hann krefst breytinga í þágu launþega.

Óásættanleg stefna í lífeyrismálum

Guðmundur Gunnarsson

Óásættanleg stefna í lífeyrismálum

Guðmundur Gunnarsson
·

Lífeyrisþegar sæta allt að 100% skattlagningu á jaðartekjum og lífeyriskerfið er orðið ósjálfbært.

Rukkuð um skatt af rýrum tekjum eftir sextíu ára framlag á vinnumarkaði: „Ég vil hafa hátt“

Margrét Sölvadóttir

Rukkuð um skatt af rýrum tekjum eftir sextíu ára framlag á vinnumarkaði: „Ég vil hafa hátt“

Margrét Sölvadóttir
·

Eftir sextíu ár á vinnumarkaði ætlar Margrét Sölvadóttir, 73 ára, að hætta alveg að vinna, en stendur frammi fyrir því að borga skatt af rýrum tekjum sínum. Margrét lýsir upplifun sinni af starfslokum og uppskerunni eftir öll þessi ár.

Nýtt úrræði fyrir eldri borgara nýtist helst vel stæðum körlum

Nýtt úrræði fyrir eldri borgara nýtist helst vel stæðum körlum

·

Tæplega 30% einstaklinga sem fá ellilífeyri í dag frá Tryggingastofnun ríkisins mæta skilyrðum um sveigjanlega töku ellilífeyris sem félags- og jafnréttisráðherra samþykkti á síðustu dögum síðasta árs. Hagsmunaaðillar eru ósáttir við kjör aldraðra og að ráðist sé í svona sértækar aðgerðir á meðan að almennir ellilífeyrisþegar geta ekki þegið mikil laun.

Fatlaður maður var vistaður í kvennafangelsi

Fatlaður maður var vistaður í kvennafangelsi

·

Ólafur Hafsteinn Einarsson var, í lok níunda áratugsins, vistaður í opnu kvennafangelsi á Suðurlandi þar sem fangar sem höfðu meðal annars framið manndráp afplánuðu dóma sína. Þar upplifði hann niðurlægingu og harðræði, og leið eins og hann væri fangi. Ólafi leið svo illa að hann strauk úr fangelsinu og gekk til Reykjavíkur, en hann er lögblindur. Hann kallar eftir rannsókn Alþingis á vistheimilum sem voru starfrækt á þessum tíma.

Lofa að hækka frítekjumarkið sem þau lækkuðu sjálf

Lofa að hækka frítekjumarkið sem þau lækkuðu sjálf

·

Sjálfstæðisflokkurinn ætlar að bæta kjör eldri borgara með því að hækka frítekjumarkið sem var lækkað í stjórnartíð Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks, og með því að bæta heimaþjónustuna, sem er á ábyrgð sveitarfélaga en ekki ríkisins. Páll Magnússon segist hins vegar hafa átt við heimahjúkrun, sem sé almennt á vegum ríkisins.