Flokkur

Eldri borgarar

Greinar

„Yngri eldri borgarar“
Margrét Sölvadóttir
Aðsent

Margrét Sölvadóttir

„Yngri eldri borg­ar­ar“

Hvers vegna er mann­eskja sem verð­ur 67 ára skyndi­lega sett í flokk með ör­yrkj­um og fólki á hjúkr­un­ar­heim­il­um og svo rænd tæki­fær­um í líf­inu? Mar­grét Sölva­dótt­ir skrif­ar á móti for­dóm­um gegn yngri eldri borg­ur­um.
Samfélagið hafi samþykkt að tryggja ekki öryggi gamals fólks
Spurt & svaraðHvað gerðist á Landakoti?

Sam­fé­lag­ið hafi sam­þykkt að tryggja ekki ör­yggi gam­als fólks

„Við er­um að lýsa áhersl­um í ís­lensku sam­fé­lagi til ára­tuga,“ seg­ir Sig­ríð­ur Gunn­ars­dótt­ir, fram­kvæmd­ar­stjóri hjúkr­un­ar og með­lim­ur í fram­kvæmd­ar­stjórn Land­spít­al­ans, um or­sak­ir þess að að­stæð­ur á Landa­koti buðu upp á dreif­ingu hópsmits með­al við­kvæmra sjúk­linga. Þá seg­ir hún að sjálf hafi fram­kvæmd­ar­stjórn Land­spít­al­ans þurft að for­gangsr­aða öðr­um verk­efn­um of­ar en Landa­koti í við­bragði sínu við far­aldr­in­um.
„Eru eldri borgarar ekki menn?“
Margrét Sölvadóttir
Aðsent

Margrét Sölvadóttir

„Eru eldri borg­ar­ar ekki menn?“

Mar­grét Sölva­dótt­ir skrif­ar um dóms­mál eldri borg­ara vegna skerð­inga á líf­eyri, gegn rík­inu sem þeir byggðu upp á starfsævi sinni.
Níræður í níu vikna einangrun
Fréttir

Ní­ræð­ur í níu vikna ein­angr­un

Ragn­ar Hafliða­son mátti liggja vik­um sam­an í ein­angr­un eft­ir að hafa feng­ið sýk­ingu í sár inni á Borg­ar­spít­ala. Hann get­ur ekki leng­ur bú­ið einn en óljóst er hvenær og hvar hann fær dvalarpláss.
Tilkynning um hermannaveiki í blokk fyrir eldri borgara vekur ugg
FréttirHeilbrigðismál

Til­kynn­ing um her­manna­veiki í blokk fyr­ir eldri borg­ara vek­ur ugg

Íbú­um á Granda­vegi 47 barst ný­lega orð­send­ing frá sótt­varn­ar­lækni og Heil­brigðis­eft­ir­liti Reykja­vík­ur þess efn­is að mik­ið magn her­manna­veikis­bakt­erí­unn­ar hefði fund­ist í einni íbúð blokk­ar­inn­ar. Dótt­ir ní­ræðr­ar konu í blokk­inni hef­ur veru­leg­ar áhyggj­ur af móð­ur sinni en her­manna­veiki er bráð­drep­andi fyr­ir fólk sem er veikt fyr­ir.
Dóttir eldri manns segir ástand hans tvísýnt eftir röð mistaka á spítalanum
FréttirHeilbrigðismál

Dótt­ir eldri manns seg­ir ástand hans tví­sýnt eft­ir röð mistaka á spít­al­an­um

Guð­rún Vil­hjálms­dótt­ir fór með aldr­að­an föð­ur sinn á spít­ala vegna gall­steina. Lýs­ir hún van­bún­aði á að­stoðu spít­al­ans og mis­tök­um í umönn­un sem varð til þess að fað­ir henn­ar bæði veikt­ist og slas­að­ist ít­rek­að inn­an veggja spít­al­ans, að sögn henn­ar. Land­spít­al­inn skoð­ar nú mál­ið.
Að búa í glerhúsi
Margrét Sölvadóttir
Aðsent

Margrét Sölvadóttir

Að búa í gler­húsi

Mar­grét Sölva­dótt­ir, eldri borg­ari, skrif­ar um fólk­ið sem skil­ur ekki fá­tækt.
Sífeld barátta er þreytandi
Margrét Sölvadóttir
Aðsent

Margrét Sölvadóttir

Sí­feld bar­átta er þreyt­andi

Mar­grét Sölva­dótt­ir elli­líf­eyr­is­þegi skrif­ar um af­leið­ing­ar þess að hún fær end­ur­greiðslu­kröfu vegna tekna sem á einu ári ná ekki mán­að­ar­laun­um for­sæt­is­ráð­herra. Hún biðl­ar til yngri kyn­slóð­ar­inn­ar að styðja þreytta eldri borg­ara í bar­átt­unni fyr­ir rétt­ind­um og reisn.
Ranglátt að neyða fólk til að hætta að vinna vegna aldurs
Fréttir

Rang­látt að neyða fólk til að hætta að vinna vegna ald­urs

Ingi­björg Ey­fells, leik­skóla­stjóri í Reykja­vík, er ósátt við að þurfa að láta af störf­um vegna ald­urs í sum­ar, á sama tíma og leik­skól­ar borg­ar­inn­ar glíma við mann­eklu. Frum­varp um hækk­un starfs­loka­ald­urs ligg­ur nú fyr­ir hjá Al­þingi.
Verndum stöðugleikann
Guðmundur Gunnarsson
Pistill

Guðmundur Gunnarsson

Vernd­um stöð­ug­leik­ann

Verka­lýðs­hreyf­ing­in hef­ur ára­tuga reynslu af „sam­töl­um“ við stjórn­völd, sem eng­um ár­angri skil­ar. Guð­mund­ur Gunn­ars­son krefst breyt­inga fyr­ir laun­þega og lýs­ir fund­um með þing­nefnd­um og ráð­herr­um þar sem sum­ir þeirra sváfu og aðr­ir sátu yf­ir spjald­tölv­um á með­an ein­hverj­ir emb­ætt­is­menn lásu yf­ir fund­ar­mönn­um hvernig þeir vildu að verka­lýðs­hreyf­ing­in starf­aði. Hann krefst breyt­inga í þágu laun­þega.
Óásættanleg stefna í lífeyrismálum
Guðmundur Gunnarsson
PistillLífeyrismál

Guðmundur Gunnarsson

Óá­sætt­an­leg stefna í líf­eyr­is­mál­um

Líf­eyr­is­þeg­ar sæta allt að 100% skatt­lagn­ingu á jað­ar­tekj­um og líf­eyri­s­kerf­ið er orð­ið ósjálf­bært.
Rukkuð um skatt af rýrum tekjum eftir sextíu ára framlag á vinnumarkaði: „Ég vil hafa hátt“
Margrét Sölvadóttir
Aðsent

Margrét Sölvadóttir

Rukk­uð um skatt af rýr­um tekj­um eft­ir sex­tíu ára fram­lag á vinnu­mark­aði: „Ég vil hafa hátt“

Eft­ir sex­tíu ár á vinnu­mark­aði ætl­ar Mar­grét Sölva­dótt­ir, 73 ára, að hætta al­veg að vinna, en stend­ur frammi fyr­ir því að borga skatt af rýr­um tekj­um sín­um. Mar­grét lýs­ir upp­lif­un sinni af starfs­lok­um og upp­sker­unni eft­ir öll þessi ár.